Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hildur slysaðist inn í kvikmyndabransann

Hildur Guðnadóttir byrjaði að læra á selló fjögurra ára og er nú tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir tónlist í þáttunum Chernobyl. Hildur tengdi við mannlegu hlið þáttanna en lagði sig mikið fram við að skilja líka kjarnorkuhliðina.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Eskfirðingurinn filmandi kemur heim

Kvikmyndin End of Sentence eftir Elfar Aðalsteins verður frumsýnd á RIFF í haust. Leikstjórinn hefur lengi búið erlendis en er að flytja heim og undirbýr gerð íslenskrar stórmyndar ásamt leikaranum Ólafi Darra.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Viddarnir í frumsýningarstuði

Tom Hanks var í miklu stuði þegar Toy Story 4 var frumsýnd í Kaliforníu á þriðjudag. Hann lék á als oddi með Vidda sínum, sem hann hefur túlkað síðan á því herrans ári 1995.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Ingvar valinn besti leikarinn í Transylvaníu

Þetta er því önnur hátíðin í röð sem Ingvar hlýtur verðlaun fyrir leik sinn í myndinni, en fyrir eingöngu rúmum tveimur vikum hlaut hann verðlaun á kvikmyndahátíðinni Critic´s Week í Cannes þar sem myndin var heimsfrumsýnd.

Bíó og sjónvarp
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.