Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 verða kynntar í beinni útsendingu klukkan 16:00. Lífið 19.2.2020 15:00 Innlit á heimili Jesse og Justin í New York Á YouTube-rás Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr og er að þessu sinni komið að Jesse Tyler Ferguson, sem vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Modern Family, og eiginmanni hans Justin Mikita að bjóða í heimsókn. Lífið 19.2.2020 13:30 Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. Lífið 19.2.2020 12:30 Steingrímur var fimm mínútum frá því að verða alvöru róni Listamaðurinn Steingrímur Gauti hefur verið að gera góða hluti að undanförnu og kominn á samning hjá listagalleríinu Tveimur hröfnum. Í dag gengur honum vel en hlutirnir hefðu getað þróast allt öðruvísi. Lífið 19.2.2020 11:30 Íva hættir við að syngja á ensku Nú hafa fleiri höfundar bæst í hóp þeirra sem hyggjast flytja lögin á íslensku í úrslitakeppni Söngvakeppninnar en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision. Lífið 19.2.2020 10:47 Russell Crowe fylgist með Daða Frey Stórleikarinn Russell Crowe er greinilega mjög hrifinn af Daða Frey og Gagnamagninu en hann tísti í dag umfjöllun um lagið á Twitter-síðu sinni. Lífið 19.2.2020 10:30 Foreldrar Corden skemmtu sér með Harry Styles, Gronkowski og John Cena á Miami Þau Malcolm og Margaret Corden, foreldrar breska spjallþáttstjórnandans James Corden skelltu sér til Miami á dögunum til að fylgjast með úrslitaleiknum í NFL-deildinni, leikinn um Ofurskálina. Lífið 19.2.2020 07:00 Youtube stjarna fékk að kenna á hrekk sem tók fjögur ár að undirbúa YouTube-stjörnurnar Casey Neistat og Dan Mace eru bestu vinir en fyrir fimm árum tók Mace veðmál við Neistat um að hann gæti ekki náð að hrekkja þann síðarnefnda. Lífið 18.2.2020 15:30 Átján fermetra íbúð með svefnplássi fyrir fimm og tíu geta komið í mat Innanhúshönnuðirinn Ángel Rico fékk það verkefni á dögunum að hanna átján fermetra íbúð í strandbænum Coma-Ruga sem er um sjötíu kílómetrum frá Barcelona. Lífið 18.2.2020 14:30 Leikkona úr M*A*S*H-þáttunum fallin frá Bandaríska leikkonan Kellye Nakahara Wallett, sem gerði garðinn frægan í þáttunum M*A*S*H, er látin, 72 ára að aldri. Lífið 18.2.2020 13:56 Ómar fer yfir kosti þess að fasta Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Lífið 18.2.2020 13:30 Það kostar 1,7 milljónir að skoða Ísland með Fjallinu Á vefsíðunni Luminary Experiences er hægt að festa kaup á sex daga ferð til Íslands þar sem aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson mun fara með þig um landið. Lífið 18.2.2020 11:30 Kostuleg mistök Jennifer Aniston við tökur á Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Lífið 18.2.2020 10:30 Óútreiknanlegt veðrið gerir upplifunina einstaka Arkitektinn Marcos Zotes hjá Basalt arkitektum fjallaði um íslensku náttúruböðin á hönnunarvikunni í Stokkhólmi. Lífið 18.2.2020 07:00 Nærmynd af Stefáni Eiríkssyni: Partýkall sem tekur alltaf Duran Duran og elskar að brjóta saman þvott Stefán Eiríksson, borgarritari Reykjavíkurborgar og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins til næstu fimm ára. Lífið 17.2.2020 20:51 Þessir listamenn koma fram á Aldrei fór ég suður Mugison, Between Mountains, Páska-Helgi Björns og hljómsveitin ÝR eru meðal þeirra sem koma fram á Aldrei fór ég suður 2020. Lífið 17.2.2020 16:30 Aðeins eitt lag sungið á íslensku Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Lífið 17.2.2020 15:58 Steindi leigði sömu jakkaföt og Bill Cosby Steinþór Hróar Steinþórsson fór af stað með nýja þætti á Stöð 2 á föstudagskvöldið og bera þeir nafnið Steindacon. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim. Lífið 17.2.2020 15:30 Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lífið 17.2.2020 15:00 Stjörnulífið: Ástin blómstraði á Valentínusardegi Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 17.2.2020 14:30 Lína Birgitta nældi sér í hnykkjara "Ég er ekki frá því að ég haldi mig við þennan! Allavegana í einhvern smá tíma.“ Lífið 17.2.2020 13:30 Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. Lífið 17.2.2020 13:00 Jennifer Hudson með hjartnæman flutning til minningar um Kobe Bryant Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Chicago en þar mættust tvö vel valin lið. Lífið 17.2.2020 12:30 Hlaðvarpið Kviknar: „Mikilvægt að ná til foreldra með öllum mögulegum leiðum“ Fyrsti þáttur af hlaðvarpinu Kviknar kemur á Vísi í þessari viku. Lífið 17.2.2020 11:30 Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Lífið 17.2.2020 10:45 Sóli og Palli fóru yfir feril þess síðarnefnda á einstakan hátt Fyrsti þátturinn að Föstudagskvöldi með Gumma Ben og Sóla Hólm fór í loftið aftur á föstudaginn á Stöð 2 ef nokkurra vikna hlé. Lífið 17.2.2020 10:30 „Þetta eru falsfréttir bakstursheimsins“ Nokkur af vinsælustu myndböndunum sem finna má Youtube eru svokölluð "eldhúshökk“ þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig stytta sér leiðir til þess að útbúa rétti sem yfirleitt eru nokkuð flóknir. Lífið 16.2.2020 21:45 Kveið mest fyrir því að segja mömmu Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 16.2.2020 13:00 Bestu alþjóðlegu landslagsmyndirnar voru teknar á Íslandi Rússneskur áhugaljósmyndar sem vann til alþjóðlegra verðlauna fyrir landslagsmyndir segir Ísland á meðal uppáhaldstökustaða hans. Lífið 16.2.2020 13:00 Justin Bieber heitir því að vernda Billie Eilish Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir. Lífið 16.2.2020 11:13 « ‹ ›
Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 verða kynntar í beinni útsendingu klukkan 16:00. Lífið 19.2.2020 15:00
Innlit á heimili Jesse og Justin í New York Á YouTube-rás Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr og er að þessu sinni komið að Jesse Tyler Ferguson, sem vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Modern Family, og eiginmanni hans Justin Mikita að bjóða í heimsókn. Lífið 19.2.2020 13:30
Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. Lífið 19.2.2020 12:30
Steingrímur var fimm mínútum frá því að verða alvöru róni Listamaðurinn Steingrímur Gauti hefur verið að gera góða hluti að undanförnu og kominn á samning hjá listagalleríinu Tveimur hröfnum. Í dag gengur honum vel en hlutirnir hefðu getað þróast allt öðruvísi. Lífið 19.2.2020 11:30
Íva hættir við að syngja á ensku Nú hafa fleiri höfundar bæst í hóp þeirra sem hyggjast flytja lögin á íslensku í úrslitakeppni Söngvakeppninnar en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision. Lífið 19.2.2020 10:47
Russell Crowe fylgist með Daða Frey Stórleikarinn Russell Crowe er greinilega mjög hrifinn af Daða Frey og Gagnamagninu en hann tísti í dag umfjöllun um lagið á Twitter-síðu sinni. Lífið 19.2.2020 10:30
Foreldrar Corden skemmtu sér með Harry Styles, Gronkowski og John Cena á Miami Þau Malcolm og Margaret Corden, foreldrar breska spjallþáttstjórnandans James Corden skelltu sér til Miami á dögunum til að fylgjast með úrslitaleiknum í NFL-deildinni, leikinn um Ofurskálina. Lífið 19.2.2020 07:00
Youtube stjarna fékk að kenna á hrekk sem tók fjögur ár að undirbúa YouTube-stjörnurnar Casey Neistat og Dan Mace eru bestu vinir en fyrir fimm árum tók Mace veðmál við Neistat um að hann gæti ekki náð að hrekkja þann síðarnefnda. Lífið 18.2.2020 15:30
Átján fermetra íbúð með svefnplássi fyrir fimm og tíu geta komið í mat Innanhúshönnuðirinn Ángel Rico fékk það verkefni á dögunum að hanna átján fermetra íbúð í strandbænum Coma-Ruga sem er um sjötíu kílómetrum frá Barcelona. Lífið 18.2.2020 14:30
Leikkona úr M*A*S*H-þáttunum fallin frá Bandaríska leikkonan Kellye Nakahara Wallett, sem gerði garðinn frægan í þáttunum M*A*S*H, er látin, 72 ára að aldri. Lífið 18.2.2020 13:56
Ómar fer yfir kosti þess að fasta Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Lífið 18.2.2020 13:30
Það kostar 1,7 milljónir að skoða Ísland með Fjallinu Á vefsíðunni Luminary Experiences er hægt að festa kaup á sex daga ferð til Íslands þar sem aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson mun fara með þig um landið. Lífið 18.2.2020 11:30
Kostuleg mistök Jennifer Aniston við tökur á Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Lífið 18.2.2020 10:30
Óútreiknanlegt veðrið gerir upplifunina einstaka Arkitektinn Marcos Zotes hjá Basalt arkitektum fjallaði um íslensku náttúruböðin á hönnunarvikunni í Stokkhólmi. Lífið 18.2.2020 07:00
Nærmynd af Stefáni Eiríkssyni: Partýkall sem tekur alltaf Duran Duran og elskar að brjóta saman þvott Stefán Eiríksson, borgarritari Reykjavíkurborgar og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins til næstu fimm ára. Lífið 17.2.2020 20:51
Þessir listamenn koma fram á Aldrei fór ég suður Mugison, Between Mountains, Páska-Helgi Björns og hljómsveitin ÝR eru meðal þeirra sem koma fram á Aldrei fór ég suður 2020. Lífið 17.2.2020 16:30
Aðeins eitt lag sungið á íslensku Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Lífið 17.2.2020 15:58
Steindi leigði sömu jakkaföt og Bill Cosby Steinþór Hróar Steinþórsson fór af stað með nýja þætti á Stöð 2 á föstudagskvöldið og bera þeir nafnið Steindacon. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim. Lífið 17.2.2020 15:30
Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lífið 17.2.2020 15:00
Stjörnulífið: Ástin blómstraði á Valentínusardegi Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 17.2.2020 14:30
Lína Birgitta nældi sér í hnykkjara "Ég er ekki frá því að ég haldi mig við þennan! Allavegana í einhvern smá tíma.“ Lífið 17.2.2020 13:30
Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. Lífið 17.2.2020 13:00
Jennifer Hudson með hjartnæman flutning til minningar um Kobe Bryant Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Chicago en þar mættust tvö vel valin lið. Lífið 17.2.2020 12:30
Hlaðvarpið Kviknar: „Mikilvægt að ná til foreldra með öllum mögulegum leiðum“ Fyrsti þáttur af hlaðvarpinu Kviknar kemur á Vísi í þessari viku. Lífið 17.2.2020 11:30
Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Lífið 17.2.2020 10:45
Sóli og Palli fóru yfir feril þess síðarnefnda á einstakan hátt Fyrsti þátturinn að Föstudagskvöldi með Gumma Ben og Sóla Hólm fór í loftið aftur á föstudaginn á Stöð 2 ef nokkurra vikna hlé. Lífið 17.2.2020 10:30
„Þetta eru falsfréttir bakstursheimsins“ Nokkur af vinsælustu myndböndunum sem finna má Youtube eru svokölluð "eldhúshökk“ þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig stytta sér leiðir til þess að útbúa rétti sem yfirleitt eru nokkuð flóknir. Lífið 16.2.2020 21:45
Kveið mest fyrir því að segja mömmu Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 16.2.2020 13:00
Bestu alþjóðlegu landslagsmyndirnar voru teknar á Íslandi Rússneskur áhugaljósmyndar sem vann til alþjóðlegra verðlauna fyrir landslagsmyndir segir Ísland á meðal uppáhaldstökustaða hans. Lífið 16.2.2020 13:00
Justin Bieber heitir því að vernda Billie Eilish Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir. Lífið 16.2.2020 11:13