Enski boltinn

Ferguson vill halda Nani

Portúgalinn Nani hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd í vetur og eru margir á því að hann muni yfirgefa félagið í sumar.

Enski boltinn

Björn Bergmann með sitt fyrsta mark á árinu 2013

Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark í tvo og hálfan mánuð þegar hann kom Úlfunum yfir snemma leik í ensku b-deildinni í kvöld. Það dugði samt ekki því bæði Íslendingaliðin í b-deild enska boltans töpuðu leikjum sínum í kvöld. Kári Árnason og félagar í Rotherham unnu hinsvegar góðan útisigur.

Enski boltinn

Di Canio hættur hjá Swindon

Ítalski skaphundurinn Paolo di Canio sagði af sér sem stjóri enska C-deldarliðsins Swindon í kvöld. Ósættiv ið stjórn félagsins er ástæðan fyrir því að hann er hættur.

Enski boltinn

Nani sá um Reading

Man. Utd er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Reading á Old Trafford í kvöld.

Enski boltinn

Aguero: Við höfum ekki gefist upp

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City hefur ekki gefið upp alla von á því að verja enska meistaratitilinn en Manchester City er nú 12 stigum á eftir grönnum sínum í Manchester United.

Enski boltinn