Enski boltinn Parker mögulega frá fram að jólum Scott Parker, leikmaður Tottenham, verður mögulega frá keppni fram að jólum að sögn knattspyrnustjórans Andre-Villas Boas. Enski boltinn 19.10.2012 10:45 Ferdinand-bræður óánægðir með enska sambandið Um helgina verður átak gert í ensku úrvalsdeildinni gegn kynþáttafordómum. Jason Roberts og Ferdinand-bræðurnir, Rio og Anton, ætla hins vegar að sniðganga átakið. Enski boltinn 19.10.2012 09:04 Djourou orðaður við Napoli Svissneski landsliðsmaðurinn Johan Djourou hefur fá tækifæri fengið með Arsenal á tímabilinu og hefur hann verið orðaður við Napoli á Ítalíu. Enski boltinn 18.10.2012 15:15 Sahin: Rodgers getur náð sama árangri og Klopp Nuri Sahin, leikmaður Liverpool, segir að Brendan Rodgers, stjóri liðsins, geti fært félaginu titla á ný en þurfi tíma til þess. Enski boltinn 18.10.2012 13:00 Terry biðst afsökunar John Terry sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann viðurkennir að hann hafi notað óviðeigandi orðbragð í leik Chelsea og QPR á síðasta tímabili. Enski boltinn 18.10.2012 10:39 Terry áfrýjar ekki | Fer í fjögurra leikja bann John Terry hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði aganefndar enska knattspyrnusambandsins og mun því taka út fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði. Enski boltinn 18.10.2012 10:14 Balotelli: Ég elska Mancini og hann elskar mig Mario Balotelli, leikmaður Manchester City, er ekki ánægður með alla í yfirstjórn félagsins þó svo að hann segi samband sitt við knattspyrnustjórann Roberto Mancini mjög gott. Enski boltinn 17.10.2012 17:30 Reina meiddist í upphitun Pepe Reina, markvörður Liverpool, gæti misst af leik liðsins gegn Reading um helgina þar sem hann meiddist í upphitun fyrir leik Spánverja og Frakka í gær. Enski boltinn 17.10.2012 11:30 Torres: Mér var sama um gengi Chelsea Fernando Torres, leikmaður Chelsea, segir að sér hafi liðið svo illa á síðasta keppnistímabili að honum hafi staðið á sama um hvort að lið hans ynni eða tapaði leikjum. Enski boltinn 17.10.2012 09:21 Malouda á leið til Brasilíu Florent Malouda er samkvæmt enskum fjölmiðlum á leið til Brasilíu og mun í janúar ganga til liðs við Santos. Enski boltinn 16.10.2012 09:30 Cazorla vill vera eins og Iniesta Hinn spænski leikmaður Arsenal, Santo Cazorla, er mjög hrifinn af landa sínum hjá Barcelona, Andres Iniesta, og gerir allt til þess að verða eins góður og hann. Enski boltinn 15.10.2012 20:30 Engar samningaviðræður við Toure áætlaðar Forráðamönnum Man. City liggur ekkert á að semja upp á nýtt við miðjumanninn Yaya Toure sem er með risasamning við félagið og fær litlar 220 þúsund pund á viku. Enski boltinn 15.10.2012 18:00 Koscielny: Suarez er svindlari Það standa ansi mörg spjót að úrúgvæska framherjanum Luis Suarez, leikmanni Liverpool, en hann er gagnrýndur úr öllum áttum fyrir leikaraskap og annað miður gott. Enski boltinn 15.10.2012 16:00 Fernandes stendur með Hughes Tony Fernandes stjórnarformaður Queens Park Rangers segir starf Mark Hughes knattspyrnustjóra félagsins vera öruggt þrátt fyrir vandræði félagsins á botni ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.10.2012 20:00 Lampard og Bertrand ekki með gegn Póllandi Chelsea samherjarnir Frank Lampard og Ryan Bertrand verða ekki með enska landsliðinu í fótbolta sem mætir Póllandi á þriðjudaginn vegna meiðsla. Félagarnir voru ekki með Englandi sem sigraði San Marino á föstudaginn en Roy Hodgson hafði vonað að þeir yrðu leikfærir á þriðjudaginn. Enski boltinn 14.10.2012 19:00 Framtíð Anfield gæti ráðist á morgun Framtíð Anfield, heimavallar enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, gæti skýrst á morgun þegar borgarráð Liverpool fundar um framtíðarskipulag hverfisins í kringum leikvanginn. Liverpool vill frekar stækka völlinn en byggja nýjan völl á öðrum stað. Enski boltinn 14.10.2012 13:30 Kagawa: Hef þurft að passa mig í Manchester Shinji Kagawa tryggði japanska landsliðinu 1-0 sigur á Frökkum í vináttulandsleik á föstudagskvöldið en þessi leikmaður Manchester United hefur byrjað vel hjá enska félaginu og blaðamenn eru þegar farnir að sjá hann fyrir sér hjá félögum eins og Barcelona eða Paris St. Germain. Enski boltinn 14.10.2012 08:00 Afmælisveisla hjá Arsenalklúbbnum í dag Arsenalklúbburinn hefur boðað til afmælisfagnaðar í Ölveri í Glæsibæ klukkan 14.00 í dag í tilefni þess að stuðningsmannaklúbbur Arsenal á Íslandi er orðin 30 ára gamall. Selfyssingarnir Kjartan Björnsson og Hilmar Hólmgeirsson, nú bílasali í Reykjavík, stofnuðu klúbbinn 15. október 1982. Enski boltinn 14.10.2012 06:00 Rooney fór upp fyrir Shearer Wayne Rooney skoraði tvö mörk í 5-0 sigrinum á San Marínó í undankeppni HM í gær en þetta var í fyrsta sinn sem hann var fyrirliði enska landsliðsins í keppnisleik. Rooney skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu en hann hefur nú skorað 31 mark í 77 landsleikjum með enska liðinu. Enski boltinn 13.10.2012 14:30 Pardew heldur örugglega ekki með Senegal á morgun Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, gæti misst báða aðalmarkaskorara sína í janúar takist landsliði Senegal að tryggja sér sæti í lokaúrslitum Afríkukeppninnar. Senegal mætir Fílabeinsströndinni um helgina í leik sem ræður til um hvort liðið verður með í Afríkukeppninni og Pardew heldur örugglega ekki með Senegal í þessum leik. Enski boltinn 12.10.2012 16:00 Framlínusveit Liverpool orðin þunnskipuð Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur ekki úr miklu að velja þegar kemur að sóknarmönnum liðsins því eftir að Fabio Borini meiddist á æfingu með 21 árs landsliði Ítala þá er Luis Suarez eini þekkti framherji liðsins. Enski boltinn 12.10.2012 11:45 Frá Barcelona til Barnet Hollendingurinn Edgar Davids er búinn að taka skóna af hillunni en þessi 39 ára gamli leikmaður ætlar að vera spilandi þjálfari hjá enska d-deildarliðinu Barnet það sem eftir lifir þessa tímabils. Liðið þarf á liðstyrk að halda enda í hættu að falla úr ensku deildarkeppninni. Enski boltinn 12.10.2012 10:30 Rooney: Steven Gerrard hefur haft mikil áhrif á mig Wayne Rooney lofar því að hafa stjórn á skapi sínu inn á vellinum en í kvöld verður hann í fyrsta sinn fyrirliði enska landsliðsins í alvörulandsleik. Englendingar taka þá á móti San Marinó á Wembley og er leikurinn í beinni í Stöð 2 Sport. Enski boltinn 12.10.2012 09:00 Aguero með leynda kappaksturshæfileika Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City gæti átt feril í kappakstri ef hann vill eftir að hafa sýnt ótrúlega takta í Formúlu 1 hermi. Enski boltinn 11.10.2012 22:45 Borini fótbrotnaði á landsliðsæfingu Fabio Borini, sóknarmaður hjá Liverpool, meiddist á æfingu ítalska U-21 landsliðsins nú í vikunni og verður frá næstu vikurnar af þeim sökum. Enski boltinn 11.10.2012 22:17 Leikmenn Swansea með leynifundi vegna Laudrup Þó svo það hafi gengið ágætlega innan vallar hjá Swansea í vetur þá er ekki allt með kyrrum kjörum utan vallar. Hópur leikmanna er nefnilega sagður vera mjög ósáttur við stjórann, Michael Laudrup. Enski boltinn 11.10.2012 22:00 Agger með Liverpool-húðflúr á hnúunum Danski landsliðsfyrirliðinn Daniel Agger hefur lýst yfir tryggð við Liverpool með táknrænum hætti. Það er ekki nóg með að hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið á dögunum þá fékk hann sér einnig Liverpool-húðflúr á hnúana. Enski boltinn 11.10.2012 17:45 Rooney verður með fyrirliðabandið á morgun Wayne Rooney verður fyrirliði enska fótboltalandsliðsins í leiknum á móti San Marínó í undankeppni HM 2014 sem fer fram á Wembley á morgun. Steven Gerrard er í banni í leiknum og Frank Lampard er meiddur og því varð Roy Hodgson að finna sér nýjan fyrirliða. Enski boltinn 11.10.2012 12:15 Owen um fjölgun á dýfum: Þetta er útlendingunum að kenna Michael Owen, framherji Stoke, kennir erlendum leikmönnum í enska úrvalsdeildinni um það að leikaraskapur sé orðinn daglegt brauð í enska deildinni. Owen viðurkennir samt að hann hafi lika látið sig detta þegar hann hefði getað staðið í lappirnar. Enski boltinn 11.10.2012 10:30 Frank Lampard missir af San Marínó leiknum Chelsea-maðurinn Frank Lampard getur ekki spilað með enska landsliðinu á móti San Marínó á Wembley á morgun en þjóðirnar mætast þá í undankeppni HM og verður leikurinn sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 11.10.2012 09:45 « ‹ ›
Parker mögulega frá fram að jólum Scott Parker, leikmaður Tottenham, verður mögulega frá keppni fram að jólum að sögn knattspyrnustjórans Andre-Villas Boas. Enski boltinn 19.10.2012 10:45
Ferdinand-bræður óánægðir með enska sambandið Um helgina verður átak gert í ensku úrvalsdeildinni gegn kynþáttafordómum. Jason Roberts og Ferdinand-bræðurnir, Rio og Anton, ætla hins vegar að sniðganga átakið. Enski boltinn 19.10.2012 09:04
Djourou orðaður við Napoli Svissneski landsliðsmaðurinn Johan Djourou hefur fá tækifæri fengið með Arsenal á tímabilinu og hefur hann verið orðaður við Napoli á Ítalíu. Enski boltinn 18.10.2012 15:15
Sahin: Rodgers getur náð sama árangri og Klopp Nuri Sahin, leikmaður Liverpool, segir að Brendan Rodgers, stjóri liðsins, geti fært félaginu titla á ný en þurfi tíma til þess. Enski boltinn 18.10.2012 13:00
Terry biðst afsökunar John Terry sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann viðurkennir að hann hafi notað óviðeigandi orðbragð í leik Chelsea og QPR á síðasta tímabili. Enski boltinn 18.10.2012 10:39
Terry áfrýjar ekki | Fer í fjögurra leikja bann John Terry hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði aganefndar enska knattspyrnusambandsins og mun því taka út fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði. Enski boltinn 18.10.2012 10:14
Balotelli: Ég elska Mancini og hann elskar mig Mario Balotelli, leikmaður Manchester City, er ekki ánægður með alla í yfirstjórn félagsins þó svo að hann segi samband sitt við knattspyrnustjórann Roberto Mancini mjög gott. Enski boltinn 17.10.2012 17:30
Reina meiddist í upphitun Pepe Reina, markvörður Liverpool, gæti misst af leik liðsins gegn Reading um helgina þar sem hann meiddist í upphitun fyrir leik Spánverja og Frakka í gær. Enski boltinn 17.10.2012 11:30
Torres: Mér var sama um gengi Chelsea Fernando Torres, leikmaður Chelsea, segir að sér hafi liðið svo illa á síðasta keppnistímabili að honum hafi staðið á sama um hvort að lið hans ynni eða tapaði leikjum. Enski boltinn 17.10.2012 09:21
Malouda á leið til Brasilíu Florent Malouda er samkvæmt enskum fjölmiðlum á leið til Brasilíu og mun í janúar ganga til liðs við Santos. Enski boltinn 16.10.2012 09:30
Cazorla vill vera eins og Iniesta Hinn spænski leikmaður Arsenal, Santo Cazorla, er mjög hrifinn af landa sínum hjá Barcelona, Andres Iniesta, og gerir allt til þess að verða eins góður og hann. Enski boltinn 15.10.2012 20:30
Engar samningaviðræður við Toure áætlaðar Forráðamönnum Man. City liggur ekkert á að semja upp á nýtt við miðjumanninn Yaya Toure sem er með risasamning við félagið og fær litlar 220 þúsund pund á viku. Enski boltinn 15.10.2012 18:00
Koscielny: Suarez er svindlari Það standa ansi mörg spjót að úrúgvæska framherjanum Luis Suarez, leikmanni Liverpool, en hann er gagnrýndur úr öllum áttum fyrir leikaraskap og annað miður gott. Enski boltinn 15.10.2012 16:00
Fernandes stendur með Hughes Tony Fernandes stjórnarformaður Queens Park Rangers segir starf Mark Hughes knattspyrnustjóra félagsins vera öruggt þrátt fyrir vandræði félagsins á botni ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.10.2012 20:00
Lampard og Bertrand ekki með gegn Póllandi Chelsea samherjarnir Frank Lampard og Ryan Bertrand verða ekki með enska landsliðinu í fótbolta sem mætir Póllandi á þriðjudaginn vegna meiðsla. Félagarnir voru ekki með Englandi sem sigraði San Marino á föstudaginn en Roy Hodgson hafði vonað að þeir yrðu leikfærir á þriðjudaginn. Enski boltinn 14.10.2012 19:00
Framtíð Anfield gæti ráðist á morgun Framtíð Anfield, heimavallar enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, gæti skýrst á morgun þegar borgarráð Liverpool fundar um framtíðarskipulag hverfisins í kringum leikvanginn. Liverpool vill frekar stækka völlinn en byggja nýjan völl á öðrum stað. Enski boltinn 14.10.2012 13:30
Kagawa: Hef þurft að passa mig í Manchester Shinji Kagawa tryggði japanska landsliðinu 1-0 sigur á Frökkum í vináttulandsleik á föstudagskvöldið en þessi leikmaður Manchester United hefur byrjað vel hjá enska félaginu og blaðamenn eru þegar farnir að sjá hann fyrir sér hjá félögum eins og Barcelona eða Paris St. Germain. Enski boltinn 14.10.2012 08:00
Afmælisveisla hjá Arsenalklúbbnum í dag Arsenalklúbburinn hefur boðað til afmælisfagnaðar í Ölveri í Glæsibæ klukkan 14.00 í dag í tilefni þess að stuðningsmannaklúbbur Arsenal á Íslandi er orðin 30 ára gamall. Selfyssingarnir Kjartan Björnsson og Hilmar Hólmgeirsson, nú bílasali í Reykjavík, stofnuðu klúbbinn 15. október 1982. Enski boltinn 14.10.2012 06:00
Rooney fór upp fyrir Shearer Wayne Rooney skoraði tvö mörk í 5-0 sigrinum á San Marínó í undankeppni HM í gær en þetta var í fyrsta sinn sem hann var fyrirliði enska landsliðsins í keppnisleik. Rooney skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu en hann hefur nú skorað 31 mark í 77 landsleikjum með enska liðinu. Enski boltinn 13.10.2012 14:30
Pardew heldur örugglega ekki með Senegal á morgun Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, gæti misst báða aðalmarkaskorara sína í janúar takist landsliði Senegal að tryggja sér sæti í lokaúrslitum Afríkukeppninnar. Senegal mætir Fílabeinsströndinni um helgina í leik sem ræður til um hvort liðið verður með í Afríkukeppninni og Pardew heldur örugglega ekki með Senegal í þessum leik. Enski boltinn 12.10.2012 16:00
Framlínusveit Liverpool orðin þunnskipuð Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur ekki úr miklu að velja þegar kemur að sóknarmönnum liðsins því eftir að Fabio Borini meiddist á æfingu með 21 árs landsliði Ítala þá er Luis Suarez eini þekkti framherji liðsins. Enski boltinn 12.10.2012 11:45
Frá Barcelona til Barnet Hollendingurinn Edgar Davids er búinn að taka skóna af hillunni en þessi 39 ára gamli leikmaður ætlar að vera spilandi þjálfari hjá enska d-deildarliðinu Barnet það sem eftir lifir þessa tímabils. Liðið þarf á liðstyrk að halda enda í hættu að falla úr ensku deildarkeppninni. Enski boltinn 12.10.2012 10:30
Rooney: Steven Gerrard hefur haft mikil áhrif á mig Wayne Rooney lofar því að hafa stjórn á skapi sínu inn á vellinum en í kvöld verður hann í fyrsta sinn fyrirliði enska landsliðsins í alvörulandsleik. Englendingar taka þá á móti San Marinó á Wembley og er leikurinn í beinni í Stöð 2 Sport. Enski boltinn 12.10.2012 09:00
Aguero með leynda kappaksturshæfileika Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City gæti átt feril í kappakstri ef hann vill eftir að hafa sýnt ótrúlega takta í Formúlu 1 hermi. Enski boltinn 11.10.2012 22:45
Borini fótbrotnaði á landsliðsæfingu Fabio Borini, sóknarmaður hjá Liverpool, meiddist á æfingu ítalska U-21 landsliðsins nú í vikunni og verður frá næstu vikurnar af þeim sökum. Enski boltinn 11.10.2012 22:17
Leikmenn Swansea með leynifundi vegna Laudrup Þó svo það hafi gengið ágætlega innan vallar hjá Swansea í vetur þá er ekki allt með kyrrum kjörum utan vallar. Hópur leikmanna er nefnilega sagður vera mjög ósáttur við stjórann, Michael Laudrup. Enski boltinn 11.10.2012 22:00
Agger með Liverpool-húðflúr á hnúunum Danski landsliðsfyrirliðinn Daniel Agger hefur lýst yfir tryggð við Liverpool með táknrænum hætti. Það er ekki nóg með að hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið á dögunum þá fékk hann sér einnig Liverpool-húðflúr á hnúana. Enski boltinn 11.10.2012 17:45
Rooney verður með fyrirliðabandið á morgun Wayne Rooney verður fyrirliði enska fótboltalandsliðsins í leiknum á móti San Marínó í undankeppni HM 2014 sem fer fram á Wembley á morgun. Steven Gerrard er í banni í leiknum og Frank Lampard er meiddur og því varð Roy Hodgson að finna sér nýjan fyrirliða. Enski boltinn 11.10.2012 12:15
Owen um fjölgun á dýfum: Þetta er útlendingunum að kenna Michael Owen, framherji Stoke, kennir erlendum leikmönnum í enska úrvalsdeildinni um það að leikaraskapur sé orðinn daglegt brauð í enska deildinni. Owen viðurkennir samt að hann hafi lika látið sig detta þegar hann hefði getað staðið í lappirnar. Enski boltinn 11.10.2012 10:30
Frank Lampard missir af San Marínó leiknum Chelsea-maðurinn Frank Lampard getur ekki spilað með enska landsliðinu á móti San Marínó á Wembley á morgun en þjóðirnar mætast þá í undankeppni HM og verður leikurinn sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 11.10.2012 09:45