Enski boltinn Van Persie meiddist eftir árekstur við myndatökumann Robin van Persie, leikmaður Manchester United, þurfti að fara meiddur af velli í leik liðsins gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.2.2013 16:20 Ferguson vill opinbera þóknanir umboðsmanna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist gjarnan vilja losna við umboðsmenn úr heimi knattspyrnunnar. Enski boltinn 23.2.2013 15:00 United með fimmtán stiga forystu | Úrslit dagsins Rafael skoraði stórkostlegt mark þegar að Manchester United tryggði sér fimmtán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Öllum fimm síðdegisleikjum dagsins er lokið. Enski boltinn 23.2.2013 14:30 Ferguson: Vona að Van Persie nái Real-leiknum Alex Ferguson er vongóður um að Robin van Persie nái síðari leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 23.2.2013 00:01 Glæsimark Berbatov tryggði Fulham sigur | Myndband Dimitar Berbatov tryggði sínum mönnum í Fulham 1-0 sigur á Stoke með glæsilegu marki í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.2.2013 00:01 Wenger: Gott eftir erfiða daga Arsene Wenger segir að Arsenal hafi gott að því að hafa unnið í dag því að það skapi ró í kringum félagið. Arsenal vann Aston Villa á heimavelli, 2-1. Enski boltinn 23.2.2013 00:01 Ferguson vill halda Nani Portúgalinn Nani hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd í vetur og eru margir á því að hann muni yfirgefa félagið í sumar. Enski boltinn 22.2.2013 16:45 Sagna fer ekki í sumar nema með okkar leyfi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það vilji félagsins að halda Bacary Sagna sem á rúmt ár eftir af samningi sínum. Enski boltinn 22.2.2013 15:15 Mancini þreyttur á vangaveltunum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist vera orðinn þreyttur fréttaflutningi þar sem aðrir eru orðaðir við hans stöðu hjá félaginu. Enski boltinn 22.2.2013 13:45 Swansea undir það búið að missa Laudrup Forráðamenn velska liðsins Swansea eru þegar byrjaðir að skoða mögulega arftaka fyrir Michael Laudrup ákveði hann að fara til stærra félags. Enski boltinn 22.2.2013 12:15 Wenger: Íhugaði aldrei að hætta Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki hafa velt því fyrir sér í eina sekúndu hvort hann eigi að hætta störfum hjá félaginu. Enski boltinn 22.2.2013 10:47 Gerrard: Fáir í heiminum hafa spilað betur en Suarez að undanförnu Steven Gerrard segir að Úrúgvæinn Luis Suarez hafi sýnt með frammistöðu sinni á tímabilinu að fáir eru í dag betri knattspyrnumenn en hann. Enski boltinn 21.2.2013 14:30 Wenger verður ekki rekinn Arsene Wenger mun sitja mánaðarlegan stjórnarfund hjá Arsenal í dag en þó verður ekki rætt um hans framtíð hjá félaginu. Enski boltinn 21.2.2013 13:00 Ferguson: Jones óhræddur eins og Robson Phil Jones verður ekki með Manchester United gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þetta staðfesti Alex Ferguson, stjóri liðsins í dag. Enski boltinn 21.2.2013 11:30 Marklínutæknin líka á leiðinni í ensku úrvalsdeildina FIFA tilkynnti í gær að Marklínutækni yrði notuð á HM 2014 í Brasilíu og nú aðeins degi síðar berast fréttir af því að þessi rándýra tækni verði væntanlega sett líka upp hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.2.2013 14:58 David Gill hættir hjá Manchester United David Gill mun láta af störfum sem framkvæmdarstjóri Manchester United en hann hefur gegnt því starfi í tæpan áratug. Enski boltinn 20.2.2013 12:08 Tilkynnti uppsögn í beinni sjónvarpsútsendingu Fabrizio Piccareta stýrði enska C-deildarliðinu í Swindon í aðeins einum leik áður en hann tilkynnti að hann myndi hætta hjá félaginu. Enski boltinn 20.2.2013 10:45 Björn Bergmann með sitt fyrsta mark á árinu 2013 Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark í tvo og hálfan mánuð þegar hann kom Úlfunum yfir snemma leik í ensku b-deildinni í kvöld. Það dugði samt ekki því bæði Íslendingaliðin í b-deild enska boltans töpuðu leikjum sínum í kvöld. Kári Árnason og félagar í Rotherham unnu hinsvegar góðan útisigur. Enski boltinn 19.2.2013 21:41 Kolo Toure fer frá City í sumar Kolo Toure hefur greint frá því að hann muni yfirgefa herbúðir Manchester City þegar samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 19.2.2013 16:45 Lucas hefur mikla trú á Coutinho Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að landi sinn Phillipe Coutinho geti mögulega slegið í gegn hjá Liverpool ef hann fær tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum. Enski boltinn 19.2.2013 16:00 Sautján ára leikmaður Sunderland féll á lyfjaprófi Lewis Gibbons, sautján ára leikmaður unglingaliðs Sunderland, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi. Enski boltinn 19.2.2013 09:37 Reina vill fá Bale til Real Madrid Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist gjarnan vilja losna við Gareth Bale úr ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir hann við spænska fjölmiðla. Enski boltinn 19.2.2013 09:00 Hafði á tilfinningunni að Nani myndi vinna leikinn fyrir okkur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Reading í bikarnum í kvöld. Kallinn virkaði stressaður á hliðarlínunni og leit oft á klukku sína. Hann vildi augljóslega ekki annan leik. Enski boltinn 18.2.2013 22:19 Di Canio hættur hjá Swindon Ítalski skaphundurinn Paolo di Canio sagði af sér sem stjóri enska C-deldarliðsins Swindon í kvöld. Ósættiv ið stjórn félagsins er ástæðan fyrir því að hann er hættur. Enski boltinn 18.2.2013 20:08 Mancini: Ég er besti stjóri Englands Roberto Mancini segir að hann sé besti knattspyrnustjórinn að störfum í Englandi og að hann óttist það ekki að missa starf sitt hjá Manchester City. Enski boltinn 18.2.2013 18:15 Nani sá um Reading Man. Utd er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Reading á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 18.2.2013 15:35 Ferguson: Mátt ekki snerta andstæðinginn í Þýskalandi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi reynst erfitt fyrir Shinji Kagawa að aðlagast enska boltanum. Enski boltinn 18.2.2013 15:15 Sástu mörkin fimm sem Liverpool skoraði? Aðeins einn leikur var spilaður í ensku úrvalsdeildinni um helgina en svipmyndir úr honum má að sjálfsögðu sjá á sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 18.2.2013 09:15 Van Persie vill spila alla leiki fyrir United Robin van Persie, leikmaður Manchester United, vill spila alla leiki með félaginu og hefur engan áhuga á því að hvíla. Enski boltinn 17.2.2013 22:45 Aguero: Við höfum ekki gefist upp Sergio Aguero, leikmaður Manchester City hefur ekki gefið upp alla von á því að verja enska meistaratitilinn en Manchester City er nú 12 stigum á eftir grönnum sínum í Manchester United. Enski boltinn 17.2.2013 21:30 « ‹ ›
Van Persie meiddist eftir árekstur við myndatökumann Robin van Persie, leikmaður Manchester United, þurfti að fara meiddur af velli í leik liðsins gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.2.2013 16:20
Ferguson vill opinbera þóknanir umboðsmanna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist gjarnan vilja losna við umboðsmenn úr heimi knattspyrnunnar. Enski boltinn 23.2.2013 15:00
United með fimmtán stiga forystu | Úrslit dagsins Rafael skoraði stórkostlegt mark þegar að Manchester United tryggði sér fimmtán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Öllum fimm síðdegisleikjum dagsins er lokið. Enski boltinn 23.2.2013 14:30
Ferguson: Vona að Van Persie nái Real-leiknum Alex Ferguson er vongóður um að Robin van Persie nái síðari leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 23.2.2013 00:01
Glæsimark Berbatov tryggði Fulham sigur | Myndband Dimitar Berbatov tryggði sínum mönnum í Fulham 1-0 sigur á Stoke með glæsilegu marki í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.2.2013 00:01
Wenger: Gott eftir erfiða daga Arsene Wenger segir að Arsenal hafi gott að því að hafa unnið í dag því að það skapi ró í kringum félagið. Arsenal vann Aston Villa á heimavelli, 2-1. Enski boltinn 23.2.2013 00:01
Ferguson vill halda Nani Portúgalinn Nani hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd í vetur og eru margir á því að hann muni yfirgefa félagið í sumar. Enski boltinn 22.2.2013 16:45
Sagna fer ekki í sumar nema með okkar leyfi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það vilji félagsins að halda Bacary Sagna sem á rúmt ár eftir af samningi sínum. Enski boltinn 22.2.2013 15:15
Mancini þreyttur á vangaveltunum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist vera orðinn þreyttur fréttaflutningi þar sem aðrir eru orðaðir við hans stöðu hjá félaginu. Enski boltinn 22.2.2013 13:45
Swansea undir það búið að missa Laudrup Forráðamenn velska liðsins Swansea eru þegar byrjaðir að skoða mögulega arftaka fyrir Michael Laudrup ákveði hann að fara til stærra félags. Enski boltinn 22.2.2013 12:15
Wenger: Íhugaði aldrei að hætta Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki hafa velt því fyrir sér í eina sekúndu hvort hann eigi að hætta störfum hjá félaginu. Enski boltinn 22.2.2013 10:47
Gerrard: Fáir í heiminum hafa spilað betur en Suarez að undanförnu Steven Gerrard segir að Úrúgvæinn Luis Suarez hafi sýnt með frammistöðu sinni á tímabilinu að fáir eru í dag betri knattspyrnumenn en hann. Enski boltinn 21.2.2013 14:30
Wenger verður ekki rekinn Arsene Wenger mun sitja mánaðarlegan stjórnarfund hjá Arsenal í dag en þó verður ekki rætt um hans framtíð hjá félaginu. Enski boltinn 21.2.2013 13:00
Ferguson: Jones óhræddur eins og Robson Phil Jones verður ekki með Manchester United gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þetta staðfesti Alex Ferguson, stjóri liðsins í dag. Enski boltinn 21.2.2013 11:30
Marklínutæknin líka á leiðinni í ensku úrvalsdeildina FIFA tilkynnti í gær að Marklínutækni yrði notuð á HM 2014 í Brasilíu og nú aðeins degi síðar berast fréttir af því að þessi rándýra tækni verði væntanlega sett líka upp hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.2.2013 14:58
David Gill hættir hjá Manchester United David Gill mun láta af störfum sem framkvæmdarstjóri Manchester United en hann hefur gegnt því starfi í tæpan áratug. Enski boltinn 20.2.2013 12:08
Tilkynnti uppsögn í beinni sjónvarpsútsendingu Fabrizio Piccareta stýrði enska C-deildarliðinu í Swindon í aðeins einum leik áður en hann tilkynnti að hann myndi hætta hjá félaginu. Enski boltinn 20.2.2013 10:45
Björn Bergmann með sitt fyrsta mark á árinu 2013 Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark í tvo og hálfan mánuð þegar hann kom Úlfunum yfir snemma leik í ensku b-deildinni í kvöld. Það dugði samt ekki því bæði Íslendingaliðin í b-deild enska boltans töpuðu leikjum sínum í kvöld. Kári Árnason og félagar í Rotherham unnu hinsvegar góðan útisigur. Enski boltinn 19.2.2013 21:41
Kolo Toure fer frá City í sumar Kolo Toure hefur greint frá því að hann muni yfirgefa herbúðir Manchester City þegar samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 19.2.2013 16:45
Lucas hefur mikla trú á Coutinho Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að landi sinn Phillipe Coutinho geti mögulega slegið í gegn hjá Liverpool ef hann fær tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum. Enski boltinn 19.2.2013 16:00
Sautján ára leikmaður Sunderland féll á lyfjaprófi Lewis Gibbons, sautján ára leikmaður unglingaliðs Sunderland, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi. Enski boltinn 19.2.2013 09:37
Reina vill fá Bale til Real Madrid Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist gjarnan vilja losna við Gareth Bale úr ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir hann við spænska fjölmiðla. Enski boltinn 19.2.2013 09:00
Hafði á tilfinningunni að Nani myndi vinna leikinn fyrir okkur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Reading í bikarnum í kvöld. Kallinn virkaði stressaður á hliðarlínunni og leit oft á klukku sína. Hann vildi augljóslega ekki annan leik. Enski boltinn 18.2.2013 22:19
Di Canio hættur hjá Swindon Ítalski skaphundurinn Paolo di Canio sagði af sér sem stjóri enska C-deldarliðsins Swindon í kvöld. Ósættiv ið stjórn félagsins er ástæðan fyrir því að hann er hættur. Enski boltinn 18.2.2013 20:08
Mancini: Ég er besti stjóri Englands Roberto Mancini segir að hann sé besti knattspyrnustjórinn að störfum í Englandi og að hann óttist það ekki að missa starf sitt hjá Manchester City. Enski boltinn 18.2.2013 18:15
Nani sá um Reading Man. Utd er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Reading á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 18.2.2013 15:35
Ferguson: Mátt ekki snerta andstæðinginn í Þýskalandi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi reynst erfitt fyrir Shinji Kagawa að aðlagast enska boltanum. Enski boltinn 18.2.2013 15:15
Sástu mörkin fimm sem Liverpool skoraði? Aðeins einn leikur var spilaður í ensku úrvalsdeildinni um helgina en svipmyndir úr honum má að sjálfsögðu sjá á sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 18.2.2013 09:15
Van Persie vill spila alla leiki fyrir United Robin van Persie, leikmaður Manchester United, vill spila alla leiki með félaginu og hefur engan áhuga á því að hvíla. Enski boltinn 17.2.2013 22:45
Aguero: Við höfum ekki gefist upp Sergio Aguero, leikmaður Manchester City hefur ekki gefið upp alla von á því að verja enska meistaratitilinn en Manchester City er nú 12 stigum á eftir grönnum sínum í Manchester United. Enski boltinn 17.2.2013 21:30