Enski boltinn Mancini: Ekkert pláss fyrir Suarez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki ætla að kaupa Luis Suarez eða neinn annan leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. Enski boltinn 16.11.2012 22:00 Di Matteo: Kom sér vel fyrir mig að vera rekinn frá West Brom Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, segir að brottrekstur sinn frá West Brom hafi í raun komið sér vel fyrir hann. Di Matteo mætir um helgina í fyrsta sinn á sinn gamla heimavöll sem stjóri Chelsea. Enski boltinn 16.11.2012 21:00 Wenger: Derby-leikirnir eru gríðarlega mikilvægir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að úrslitin úr leik erkifjendanna Arsenal og Tottenham á morgun hafi mikil áhrif á það hvernig baráttan um Meistaradeildarsætin komi til með að þróast. Enski boltinn 16.11.2012 20:00 Keane íhugar að spila á Englandi í vetur Robbie Keane, leikmaður LA Galaxy, mun vera áhugasamur um að spila sem lánsmaður í ensku úrvalsdeildinni á meðan að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Enski boltinn 16.11.2012 18:15 Lucas byrjaður að æfa á fullu með Liverpool Það styttist í endurkomu Brasilíumannsins Lucas Leiva en hann er byrjaður að æfa á fullu með Liverpool eftir að hafa verið frá í tólf vikur vegna tognunar aftan í læri. Enski boltinn 16.11.2012 16:45 Di Matteo: Terry verður frá í þrjár vikur John Terry, fyrirliði Chelsea, mun "bara" missa af þremur vikum eftir að hann meiddist á hné í leik á móti Liverpool um síðustu helgi. Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 16.11.2012 15:15 Evra: Balotelli saknar Ítalíu Patrice Evra, leikmaður Manchester United, sagði í viðtali við ítalska sjónvarpsstöð að Mario Balotelli væri með heimþrá. Enski boltinn 16.11.2012 13:45 Benteke dreymir um að spila með Arsenal Christian Benteke, leikmaður Aston Villa, segir að það sé draumur sinn að spila einn daginn með Arsenal. Enski boltinn 16.11.2012 13:00 Rooney tæpur fyrir helgina Ekki er víst að Wayne Rooney geti spilað með Manchester United gegn Norwich um helgina. Robin van Persie er þó klár í slaginn. Enski boltinn 16.11.2012 12:15 Downing má fara frá Liverpool í janúar Staðarblaðið Liverpool Echo greinir frá því að Liverpool hafi hug á að selja Stewart Downing þegar að opnað verður fyrir félagaskipti í janúar næstkomandi. Enski boltinn 16.11.2012 10:03 Cantona: Ég er til í að taka við Manchester United Eric Cantona er goðsögn hjá Manchester United eftir að hafa unnið sex stóra titla með liðinu á árunum 1993 til 1997. Frakkinn eftirminnilegi heldur því opnu í viðtali við Daily Mirror að hann snúi aftur á Old Trafford í framtíðinni. Enski boltinn 15.11.2012 23:15 Reina og Shelvey klárir í slaginn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir Pepe Reina og Jonjo Shelvey geti spilað á ný um helgina. Þá er Lucas byrjaður að æfa á nýjan leik. Enski boltinn 15.11.2012 22:45 Villas-Boas: Tottenham verður bara að enda ofar en Arsenal Andre Villas-Boas, stóri Tottenham, segir að sínir menn verði að enda ofar í töflunni í vor heldur en nágrannar þeirra í Arsenal. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina en leikur þeirra fer fram á Emirates Stadium í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 15.11.2012 16:00 Rodgers ætlar ekki að selja Luis Suarez Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, segir að Luis Suarez verði áfram hjá félaginu. Framherjinn frá Úrúgvæ hefur verið sterklega orðaður við Englandsmeistaralið Manchester City en leikmannamarkaðurinn opnar á ný í janúar. Enski boltinn 15.11.2012 13:53 Togast á um Wimbledon-nafnið Forráðamenn enska D-deildarliðsins AFC Wimbledon vilja að MK Dons breyti um nafn og hætti að nota Dons-nafnið. Þessi lið mætast í fyrsta sinn í sögunni í ensku bikarkeppninni í næsta mánuði. Enski boltinn 15.11.2012 06:45 United njósnar grimmt um hinn nýja Nani Það er alveg ljóst að Man. Utd hefur afar mikinn áhuga á Jamie Rodriguez, leikmanni Porto, enda eru útsendarar félagsins búnir að horfa á hann sjö sinnum í vetur. Enski boltinn 13.11.2012 19:45 Cech: Þetta er þriggja hesta hlaup Tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, Petr Cech, segir að baráttan um enska meistaratitilinn sé þegar orðin þriggja hesta hlaup þó svo stutt sé liðið á tímabilið. Enski boltinn 13.11.2012 19:00 Rio ákveður framtíðina um jólin Það er enn óljóst hvað Rio Ferdinand gerir næsta sumar en þá rennur samningur hans við Man. Utd út. Svo gæti farið að Rio leggi skóna á hilluna. Enski boltinn 13.11.2012 13:45 Chelsea vill fá Falcao í janúar Chelsea ætlar sér að fá kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid og helst strax í janúar. Fregnir herma að Chelsea sé þegar farið í viðræður við félagið. Ekki bara það heldur er sagt að Falcao sé þegar búinn að semja um kaup og kjör við enska félagið. Enski boltinn 13.11.2012 12:15 Balotelli sagður vilja komast heim Það eru enn á ný farnar af stað sögusagnir um framtíð ítalska framherjans, Mario Balotelli, sem mátti sætta sig við að fylgjast með úr stúkunni um síðustu helgi. Hann komst ekki í hóp. Enski boltinn 13.11.2012 10:00 Ég er fokkin Edgar Davids Hollenski knattspyrnumaðurinn Edgar Davids gleymdi sér aðeins í sjónvarpsviðtali á Sky um helgina þegar hann notaði F-orðið sem er bannað í sjónvarpi þar í landi. Enski boltinn 12.11.2012 23:30 Arsenal búið að missa trúna á Frimpong Emmanuel Frimpong á ekki neina framtíð hjá Arsenal sem er til í að hlusta á tilboð í leikmanninn sem verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 12.11.2012 20:30 Ekkert breytt hjá Clattenburg - dæmir ekki um næstu helgi Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg mun missa af þriðju helginni í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 37 ára gamli dómari hefur ekkert dæmt síðan að Chelsea sakaði hann um kynþáttafordóma gagnvart leikmanni sínum John Obi Mikel í leik liðsins á móti Manchester United. Enski boltinn 12.11.2012 20:04 Kínverskt félag vill fá Lampard Miðjumaðurinn Frank Lampard gæti verið á förum frá Chelsea og nú hefur kínverska félagið Guizho Renhe greint frá því að það sé í viðræðum við leikmanninn. Enski boltinn 12.11.2012 19:45 Terry slapp vel - engin liðbönd sködduð John Terry, fyrirliði Chelsea, virðist hafa sloppið vel frá hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í jafnteflinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Terry var borin af velli í fyrri hálfleik og einhverjir óttuðust um að tímabilið væri hættu hjá kappanum. Enski boltinn 12.11.2012 16:28 Suarez sendi Terry knús John Terry, fyrirliði Chelsea, var borinn sárþjáður af velli í leiknum gegn Liverpool um helgina eftir að Luis Suarez hafði lent á löppinni á honum. Enski boltinn 12.11.2012 15:15 Sunnudagsmessan: Hvað sögðu sérfræðingarnir um varnarleik Man City? Manchester City landaði þremur stigum um helgina með 2-1 sigri gegn Tottenham á heimavelli. Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 25 stig en Manchester United er efst með 27 stig. Að venju var farið yfir allt það helsta úr enska boltanum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson fór þar í gegnum leik Man City og Tottenham með sérfræðingunum, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni. Enski boltinn 12.11.2012 14:30 Wenger pirraður yfir landsleikjavikunni Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er einn margra þjálfara sem er ekki sáttur við að missa leikmenn til landsliða sinna þessa vikuna. Enski boltinn 12.11.2012 11:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska boltanum? Það var nóg af mögnuðum tilþrifum í leikjum helgarinnar í enska boltanum og eins og venjulega má sjá helstu atriði leikjanna inn á Vísi. Enski boltinn 12.11.2012 10:45 Fellaini er til sölu fyrir rétta upphæð David Moyes, stjóri Everton, segist gera sér grein fyrir því að fjölmörg félög hafi áhuga á leikmanni sínum, Maroune Fellaini, en varar áhugasama við því að hann sé ekki til sölu á neinu tombóluverði. Enski boltinn 12.11.2012 09:08 « ‹ ›
Mancini: Ekkert pláss fyrir Suarez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki ætla að kaupa Luis Suarez eða neinn annan leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. Enski boltinn 16.11.2012 22:00
Di Matteo: Kom sér vel fyrir mig að vera rekinn frá West Brom Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, segir að brottrekstur sinn frá West Brom hafi í raun komið sér vel fyrir hann. Di Matteo mætir um helgina í fyrsta sinn á sinn gamla heimavöll sem stjóri Chelsea. Enski boltinn 16.11.2012 21:00
Wenger: Derby-leikirnir eru gríðarlega mikilvægir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að úrslitin úr leik erkifjendanna Arsenal og Tottenham á morgun hafi mikil áhrif á það hvernig baráttan um Meistaradeildarsætin komi til með að þróast. Enski boltinn 16.11.2012 20:00
Keane íhugar að spila á Englandi í vetur Robbie Keane, leikmaður LA Galaxy, mun vera áhugasamur um að spila sem lánsmaður í ensku úrvalsdeildinni á meðan að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Enski boltinn 16.11.2012 18:15
Lucas byrjaður að æfa á fullu með Liverpool Það styttist í endurkomu Brasilíumannsins Lucas Leiva en hann er byrjaður að æfa á fullu með Liverpool eftir að hafa verið frá í tólf vikur vegna tognunar aftan í læri. Enski boltinn 16.11.2012 16:45
Di Matteo: Terry verður frá í þrjár vikur John Terry, fyrirliði Chelsea, mun "bara" missa af þremur vikum eftir að hann meiddist á hné í leik á móti Liverpool um síðustu helgi. Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 16.11.2012 15:15
Evra: Balotelli saknar Ítalíu Patrice Evra, leikmaður Manchester United, sagði í viðtali við ítalska sjónvarpsstöð að Mario Balotelli væri með heimþrá. Enski boltinn 16.11.2012 13:45
Benteke dreymir um að spila með Arsenal Christian Benteke, leikmaður Aston Villa, segir að það sé draumur sinn að spila einn daginn með Arsenal. Enski boltinn 16.11.2012 13:00
Rooney tæpur fyrir helgina Ekki er víst að Wayne Rooney geti spilað með Manchester United gegn Norwich um helgina. Robin van Persie er þó klár í slaginn. Enski boltinn 16.11.2012 12:15
Downing má fara frá Liverpool í janúar Staðarblaðið Liverpool Echo greinir frá því að Liverpool hafi hug á að selja Stewart Downing þegar að opnað verður fyrir félagaskipti í janúar næstkomandi. Enski boltinn 16.11.2012 10:03
Cantona: Ég er til í að taka við Manchester United Eric Cantona er goðsögn hjá Manchester United eftir að hafa unnið sex stóra titla með liðinu á árunum 1993 til 1997. Frakkinn eftirminnilegi heldur því opnu í viðtali við Daily Mirror að hann snúi aftur á Old Trafford í framtíðinni. Enski boltinn 15.11.2012 23:15
Reina og Shelvey klárir í slaginn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir Pepe Reina og Jonjo Shelvey geti spilað á ný um helgina. Þá er Lucas byrjaður að æfa á nýjan leik. Enski boltinn 15.11.2012 22:45
Villas-Boas: Tottenham verður bara að enda ofar en Arsenal Andre Villas-Boas, stóri Tottenham, segir að sínir menn verði að enda ofar í töflunni í vor heldur en nágrannar þeirra í Arsenal. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina en leikur þeirra fer fram á Emirates Stadium í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 15.11.2012 16:00
Rodgers ætlar ekki að selja Luis Suarez Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, segir að Luis Suarez verði áfram hjá félaginu. Framherjinn frá Úrúgvæ hefur verið sterklega orðaður við Englandsmeistaralið Manchester City en leikmannamarkaðurinn opnar á ný í janúar. Enski boltinn 15.11.2012 13:53
Togast á um Wimbledon-nafnið Forráðamenn enska D-deildarliðsins AFC Wimbledon vilja að MK Dons breyti um nafn og hætti að nota Dons-nafnið. Þessi lið mætast í fyrsta sinn í sögunni í ensku bikarkeppninni í næsta mánuði. Enski boltinn 15.11.2012 06:45
United njósnar grimmt um hinn nýja Nani Það er alveg ljóst að Man. Utd hefur afar mikinn áhuga á Jamie Rodriguez, leikmanni Porto, enda eru útsendarar félagsins búnir að horfa á hann sjö sinnum í vetur. Enski boltinn 13.11.2012 19:45
Cech: Þetta er þriggja hesta hlaup Tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, Petr Cech, segir að baráttan um enska meistaratitilinn sé þegar orðin þriggja hesta hlaup þó svo stutt sé liðið á tímabilið. Enski boltinn 13.11.2012 19:00
Rio ákveður framtíðina um jólin Það er enn óljóst hvað Rio Ferdinand gerir næsta sumar en þá rennur samningur hans við Man. Utd út. Svo gæti farið að Rio leggi skóna á hilluna. Enski boltinn 13.11.2012 13:45
Chelsea vill fá Falcao í janúar Chelsea ætlar sér að fá kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid og helst strax í janúar. Fregnir herma að Chelsea sé þegar farið í viðræður við félagið. Ekki bara það heldur er sagt að Falcao sé þegar búinn að semja um kaup og kjör við enska félagið. Enski boltinn 13.11.2012 12:15
Balotelli sagður vilja komast heim Það eru enn á ný farnar af stað sögusagnir um framtíð ítalska framherjans, Mario Balotelli, sem mátti sætta sig við að fylgjast með úr stúkunni um síðustu helgi. Hann komst ekki í hóp. Enski boltinn 13.11.2012 10:00
Ég er fokkin Edgar Davids Hollenski knattspyrnumaðurinn Edgar Davids gleymdi sér aðeins í sjónvarpsviðtali á Sky um helgina þegar hann notaði F-orðið sem er bannað í sjónvarpi þar í landi. Enski boltinn 12.11.2012 23:30
Arsenal búið að missa trúna á Frimpong Emmanuel Frimpong á ekki neina framtíð hjá Arsenal sem er til í að hlusta á tilboð í leikmanninn sem verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 12.11.2012 20:30
Ekkert breytt hjá Clattenburg - dæmir ekki um næstu helgi Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg mun missa af þriðju helginni í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 37 ára gamli dómari hefur ekkert dæmt síðan að Chelsea sakaði hann um kynþáttafordóma gagnvart leikmanni sínum John Obi Mikel í leik liðsins á móti Manchester United. Enski boltinn 12.11.2012 20:04
Kínverskt félag vill fá Lampard Miðjumaðurinn Frank Lampard gæti verið á förum frá Chelsea og nú hefur kínverska félagið Guizho Renhe greint frá því að það sé í viðræðum við leikmanninn. Enski boltinn 12.11.2012 19:45
Terry slapp vel - engin liðbönd sködduð John Terry, fyrirliði Chelsea, virðist hafa sloppið vel frá hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í jafnteflinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Terry var borin af velli í fyrri hálfleik og einhverjir óttuðust um að tímabilið væri hættu hjá kappanum. Enski boltinn 12.11.2012 16:28
Suarez sendi Terry knús John Terry, fyrirliði Chelsea, var borinn sárþjáður af velli í leiknum gegn Liverpool um helgina eftir að Luis Suarez hafði lent á löppinni á honum. Enski boltinn 12.11.2012 15:15
Sunnudagsmessan: Hvað sögðu sérfræðingarnir um varnarleik Man City? Manchester City landaði þremur stigum um helgina með 2-1 sigri gegn Tottenham á heimavelli. Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 25 stig en Manchester United er efst með 27 stig. Að venju var farið yfir allt það helsta úr enska boltanum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson fór þar í gegnum leik Man City og Tottenham með sérfræðingunum, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni. Enski boltinn 12.11.2012 14:30
Wenger pirraður yfir landsleikjavikunni Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er einn margra þjálfara sem er ekki sáttur við að missa leikmenn til landsliða sinna þessa vikuna. Enski boltinn 12.11.2012 11:30
Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska boltanum? Það var nóg af mögnuðum tilþrifum í leikjum helgarinnar í enska boltanum og eins og venjulega má sjá helstu atriði leikjanna inn á Vísi. Enski boltinn 12.11.2012 10:45
Fellaini er til sölu fyrir rétta upphæð David Moyes, stjóri Everton, segist gera sér grein fyrir því að fjölmörg félög hafi áhuga á leikmanni sínum, Maroune Fellaini, en varar áhugasama við því að hann sé ekki til sölu á neinu tombóluverði. Enski boltinn 12.11.2012 09:08