Enski boltinn Sky Sports: Chelsea búið að samþykkja tilboð QPR í Alex Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Chelsea hafi samþykkt tilboð Queens Park Rangers í brasilíska varnarmanninn Alex. Alex bað um að vera settur á sölulista í desember og nú virðist hann vera á leiðinni á Loftus Road. Enski boltinn 14.1.2012 12:57 Rhodri Giggs: Bróðir minn er frábær fótboltamaður en slæm manneskja Rhodri Giggs, yngri bróðir Ryan Giggs, leikmanns Manchester United, vandar bróður sínum ekki kveðjurnar í viðtali hjá The Sun en þar tjáir Rhodri sig um framhjáhald Ryan Giggs með eiginkonu Rhodri sem stóð yfir í átta ár. Enski boltinn 14.1.2012 12:00 Carrick vill helst losna við það að spila í vörninni Michael Carrick, er miðjumaður að upplagi, en hefur þurft að spila í vörninni hjá Manchester United í nokkrum leikjum að undanförnu vegna manneklu. Carrick viðurkennir að hann sé feginn að komast aftur upp á miðjuna. Enski boltinn 14.1.2012 11:34 Gary Cahill fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag Gary Cahill er kominn til London þar sem hann fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag en BBC hefur heimildir fyrir því að leikmaðurinn sé búinn að semja um kaup og kjör við sitt nýja félag. Enski boltinn 14.1.2012 11:30 Chelsea loksins að ganga frá kaupunum á Cahill Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Gary Cahill á leið til Lundúna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun og skrifa á morgun undir langtímasamning við Chelsea. Enski boltinn 13.1.2012 23:17 Neville: Scholes getur spilað í tvö ár til viðbótar Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að félagið hafi sparað sér mikinn pening með því að plata Paul Scholes til að taka skóna af hillunni. Neville segir að Scholes hafi saknað fótboltans og að hann eigi nóg eftir þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Enski boltinn 13.1.2012 20:30 Villas-Boas: Samband okkar Lampard er frábært André Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur engu að kvarta yfir sambandi sínu við Frank Lampard en enski landsliðsmiðjumaðurinn hefur setið óvenju mikið á varamannabekk Chelsea-liðsins á þessu tímabili. Enski boltinn 13.1.2012 15:00 Gerrard: Ekki síðasti samningurinn minn við Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, framlengdi samning sinn við Liverpool í gær og ætlar að klára feril sinn hjá félaginu. Gerrard segir í viðtali við Liverpool Echo að þetta sé vonandi ekki síðasti samningurinn hans við Liverpool. Enski boltinn 13.1.2012 14:30 Redknapp: Það skellti enginn seðlabunka á mitt borð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er stoltur af sínu liði sem hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærum fótbolta og mjög góðu gengi. Tottenham tapaði reyndar tveimur fyrstu leikjum sínum en er núna aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 13.1.2012 13:30 Van der Vaart: Hér trúa því allir að við getum unnið titilinn Rafael van der Vaart, hollenski landsliðsmaðurinn hjá Tottenham, er sannfærður um að liðið geti orðið enskur meistari í fyrsta sinn í meira en 50 ára en Tottenham er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City og með jafnmörg stig og Manchester United. Enski boltinn 13.1.2012 12:15 Everton búið að kaupa Darron Gibson frá Manchester United Everton er búið að ganga frá kaupum á miðjumanninum Darron Gibson frá Manchester United en samningur Gibson við United var að renna út í sumar og hann hefur fengið fá tækifæri með ensku meisturum á þessu tímabili. Enski boltinn 13.1.2012 11:30 Salan á Tevez tefst enn - City og AC Milan náðu ekki samkomulagi Það ætlar að ganga illa hjá Manchester City að losa sig við Argentínumanninn Carlos Tevez en City náði ekki samkomulagi við AC Milan þegar forráðamenn félaganna hittust í London í gær. Enski boltinn 13.1.2012 09:45 Jewell þvertekur fyrir að vera karlremba Paul Jewell segir að hann hafi ekki verið að gera lítið úr konum þegar hann var í viðtali við fjölmiðla eftir 2-1 tap sinna manna í Ipswich fyrir Birmingham á dögunum. Enski boltinn 12.1.2012 19:30 Blackburn hafnaði tveimur tilboðum í Samba Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur staðfest að félagið hafi hafnað tveimur tilboðum sem bárust í varnarmanninn Chris Samba um helgina. Enski boltinn 12.1.2012 18:45 Samningar tókust ekki á milli City og Milan Samkvæmt enskum fjölmiðlum báru viðræður AC Milan og Manchester City um kaup fyrrnefnda félagsins á Carlos Tevez ekki tilætlaðan árangur. Enski boltinn 12.1.2012 17:31 QPR vill fá Alex Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur QPR, lið Heiðars Helgusonar, gert Chelsea tilboð í brasilíska varnarmanninn Alex. Enski boltinn 12.1.2012 17:15 Moratti: Inter búið að missa af Tevez Massimo Moratti, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter, segir að félagið sé búið að missa Carlos Tevez úr greipunum en hann vilji frekar ganga til liðs við erkifjendurna í AC Milan. Enski boltinn 12.1.2012 16:45 Gerrard búinn að framlengja samning sinn við Liverpool Steven Gerrard hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Enski boltinn 12.1.2012 16:22 Kakuta lánaður til Dijon Chelsea er búið að lána vængmanninn Gael Kakuta til franska liðsins Dijon út þessa leiktíð. Enski boltinn 12.1.2012 14:15 Knattspyrnumaður rekinn fyrir vafasama Twitterfærslu Lee Steele er nafn sem fáir könnuðust við en hann hefur vakið athygli á Englandi og víðar eftir að hann var rekinn frá knattspyrnuliðinu Oxford City sem leikur í ensku 2. deildinni sem áður var 4. deild. Enski boltinn 12.1.2012 12:15 Redknapp trúir því að Tottenham geti unnið deildina Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að leikmenn liðsins trúi því að liðið geti unnið ensku úrvalsdeildina. Tottenham er með 45 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir 2-0 sigur gegn Everton í gær en liðið er með 45 stig, jafnmörg stig og Englandsmeistaralið Manchester United sem er í öðru sæti. Manchester City er efst með 48 stig þegar 20 umferðir eru búnar. Enski boltinn 12.1.2012 10:45 Robbie Keane samdi við Aston Villa Robbie Keane, hefur komist að samkomulagi við enska úrvalsdeildarliði Aston Villa. Írski framherjinn leika sem lánsmaður með Birminghamliðinu fram til 25. febrúar en Keane er samningsbundinn bandaríska meistaraliðinu LA Galaxy. Aðeins á eftir að fá formlega staðfestingu á félagaskiptunum hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Enski boltinn 12.1.2012 10:41 Mancini og Gerrard rifust harkalega Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City reifst harkalega við Steven Gerrard fyrirliða Liverpool í gær. Gerrard skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarkeppninnar en síðari leikurinn fer fram á Anfield heimavelli Liverpool. Enski boltinn 12.1.2012 10:15 Einn af kokkum Rios með fullan skáp af kannabisi Rio Ferdinand er búinn að reka einn af kokkunum sínum á hinum vinsæla veitingastað, Rosso. Rio hafði góða ástæðu til en hinn 55 ára kokkur var með fataskápinn sinn fullan af kannabis. Enski boltinn 11.1.2012 23:30 Redknapp: Þeir sem njóta þess ekki að horfa á Tottenham ættu að hætta að horfa Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Tottenham upp að hlið Manchester United í 2.-3. sæti deildarinnar. Enski boltinn 11.1.2012 22:10 Mancini: Spiluðum illa í fyrri hálfleik Roberto Mancini sagði að sínir menn í Manchester City hafi ekki átt skilið að tapa fyrir Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 11.1.2012 22:00 Liverpool hafði betur gegn City í Manchester Liverpool er í sterkri stöðu eftir 1-0 sigur á Manchester City á útivelli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 11.1.2012 19:32 Tottenham upp að hlið Man United Tottenham vann í kvöld 2-0 sigur á Everton í frestuðum leik úr fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigrinum komst liðið upp í 45 stig og er nú með jafn mörg stig og Manchester United í 2.-3. sæti deildarinnar. Enski boltinn 11.1.2012 17:37 Sextán ára táningur hjá Chelsea á leiðinni í Afríkukeppnina Bertrand Traore er leikmaður með unglingaliði Chelsea og hefur aldrei fengið tækifæri með aðalliði félagsins. Strákurinn er engu að síður á leiðinni í Afríkukeppnina því hann var valinn í landsliðshóp Búrkína Fasó. Enski boltinn 11.1.2012 16:00 Pires: Er bara að halda mér í formi og ætla ekki að spila með Arsenal Robert Pires hefur verið að æfa með Arsenal og einhverjir voru farnir að velta því fyrir sér hvort að hann ætlaði að reyna endurkomu í Arsenal-liðið eins og Thierry Henry gerði með frábærum árangri á móti Leeds á mánudagskvöldið. Enski boltinn 11.1.2012 14:15 « ‹ ›
Sky Sports: Chelsea búið að samþykkja tilboð QPR í Alex Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Chelsea hafi samþykkt tilboð Queens Park Rangers í brasilíska varnarmanninn Alex. Alex bað um að vera settur á sölulista í desember og nú virðist hann vera á leiðinni á Loftus Road. Enski boltinn 14.1.2012 12:57
Rhodri Giggs: Bróðir minn er frábær fótboltamaður en slæm manneskja Rhodri Giggs, yngri bróðir Ryan Giggs, leikmanns Manchester United, vandar bróður sínum ekki kveðjurnar í viðtali hjá The Sun en þar tjáir Rhodri sig um framhjáhald Ryan Giggs með eiginkonu Rhodri sem stóð yfir í átta ár. Enski boltinn 14.1.2012 12:00
Carrick vill helst losna við það að spila í vörninni Michael Carrick, er miðjumaður að upplagi, en hefur þurft að spila í vörninni hjá Manchester United í nokkrum leikjum að undanförnu vegna manneklu. Carrick viðurkennir að hann sé feginn að komast aftur upp á miðjuna. Enski boltinn 14.1.2012 11:34
Gary Cahill fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag Gary Cahill er kominn til London þar sem hann fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag en BBC hefur heimildir fyrir því að leikmaðurinn sé búinn að semja um kaup og kjör við sitt nýja félag. Enski boltinn 14.1.2012 11:30
Chelsea loksins að ganga frá kaupunum á Cahill Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Gary Cahill á leið til Lundúna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun og skrifa á morgun undir langtímasamning við Chelsea. Enski boltinn 13.1.2012 23:17
Neville: Scholes getur spilað í tvö ár til viðbótar Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að félagið hafi sparað sér mikinn pening með því að plata Paul Scholes til að taka skóna af hillunni. Neville segir að Scholes hafi saknað fótboltans og að hann eigi nóg eftir þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Enski boltinn 13.1.2012 20:30
Villas-Boas: Samband okkar Lampard er frábært André Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur engu að kvarta yfir sambandi sínu við Frank Lampard en enski landsliðsmiðjumaðurinn hefur setið óvenju mikið á varamannabekk Chelsea-liðsins á þessu tímabili. Enski boltinn 13.1.2012 15:00
Gerrard: Ekki síðasti samningurinn minn við Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, framlengdi samning sinn við Liverpool í gær og ætlar að klára feril sinn hjá félaginu. Gerrard segir í viðtali við Liverpool Echo að þetta sé vonandi ekki síðasti samningurinn hans við Liverpool. Enski boltinn 13.1.2012 14:30
Redknapp: Það skellti enginn seðlabunka á mitt borð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er stoltur af sínu liði sem hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærum fótbolta og mjög góðu gengi. Tottenham tapaði reyndar tveimur fyrstu leikjum sínum en er núna aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 13.1.2012 13:30
Van der Vaart: Hér trúa því allir að við getum unnið titilinn Rafael van der Vaart, hollenski landsliðsmaðurinn hjá Tottenham, er sannfærður um að liðið geti orðið enskur meistari í fyrsta sinn í meira en 50 ára en Tottenham er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City og með jafnmörg stig og Manchester United. Enski boltinn 13.1.2012 12:15
Everton búið að kaupa Darron Gibson frá Manchester United Everton er búið að ganga frá kaupum á miðjumanninum Darron Gibson frá Manchester United en samningur Gibson við United var að renna út í sumar og hann hefur fengið fá tækifæri með ensku meisturum á þessu tímabili. Enski boltinn 13.1.2012 11:30
Salan á Tevez tefst enn - City og AC Milan náðu ekki samkomulagi Það ætlar að ganga illa hjá Manchester City að losa sig við Argentínumanninn Carlos Tevez en City náði ekki samkomulagi við AC Milan þegar forráðamenn félaganna hittust í London í gær. Enski boltinn 13.1.2012 09:45
Jewell þvertekur fyrir að vera karlremba Paul Jewell segir að hann hafi ekki verið að gera lítið úr konum þegar hann var í viðtali við fjölmiðla eftir 2-1 tap sinna manna í Ipswich fyrir Birmingham á dögunum. Enski boltinn 12.1.2012 19:30
Blackburn hafnaði tveimur tilboðum í Samba Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur staðfest að félagið hafi hafnað tveimur tilboðum sem bárust í varnarmanninn Chris Samba um helgina. Enski boltinn 12.1.2012 18:45
Samningar tókust ekki á milli City og Milan Samkvæmt enskum fjölmiðlum báru viðræður AC Milan og Manchester City um kaup fyrrnefnda félagsins á Carlos Tevez ekki tilætlaðan árangur. Enski boltinn 12.1.2012 17:31
QPR vill fá Alex Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur QPR, lið Heiðars Helgusonar, gert Chelsea tilboð í brasilíska varnarmanninn Alex. Enski boltinn 12.1.2012 17:15
Moratti: Inter búið að missa af Tevez Massimo Moratti, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter, segir að félagið sé búið að missa Carlos Tevez úr greipunum en hann vilji frekar ganga til liðs við erkifjendurna í AC Milan. Enski boltinn 12.1.2012 16:45
Gerrard búinn að framlengja samning sinn við Liverpool Steven Gerrard hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Enski boltinn 12.1.2012 16:22
Kakuta lánaður til Dijon Chelsea er búið að lána vængmanninn Gael Kakuta til franska liðsins Dijon út þessa leiktíð. Enski boltinn 12.1.2012 14:15
Knattspyrnumaður rekinn fyrir vafasama Twitterfærslu Lee Steele er nafn sem fáir könnuðust við en hann hefur vakið athygli á Englandi og víðar eftir að hann var rekinn frá knattspyrnuliðinu Oxford City sem leikur í ensku 2. deildinni sem áður var 4. deild. Enski boltinn 12.1.2012 12:15
Redknapp trúir því að Tottenham geti unnið deildina Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að leikmenn liðsins trúi því að liðið geti unnið ensku úrvalsdeildina. Tottenham er með 45 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir 2-0 sigur gegn Everton í gær en liðið er með 45 stig, jafnmörg stig og Englandsmeistaralið Manchester United sem er í öðru sæti. Manchester City er efst með 48 stig þegar 20 umferðir eru búnar. Enski boltinn 12.1.2012 10:45
Robbie Keane samdi við Aston Villa Robbie Keane, hefur komist að samkomulagi við enska úrvalsdeildarliði Aston Villa. Írski framherjinn leika sem lánsmaður með Birminghamliðinu fram til 25. febrúar en Keane er samningsbundinn bandaríska meistaraliðinu LA Galaxy. Aðeins á eftir að fá formlega staðfestingu á félagaskiptunum hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Enski boltinn 12.1.2012 10:41
Mancini og Gerrard rifust harkalega Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City reifst harkalega við Steven Gerrard fyrirliða Liverpool í gær. Gerrard skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarkeppninnar en síðari leikurinn fer fram á Anfield heimavelli Liverpool. Enski boltinn 12.1.2012 10:15
Einn af kokkum Rios með fullan skáp af kannabisi Rio Ferdinand er búinn að reka einn af kokkunum sínum á hinum vinsæla veitingastað, Rosso. Rio hafði góða ástæðu til en hinn 55 ára kokkur var með fataskápinn sinn fullan af kannabis. Enski boltinn 11.1.2012 23:30
Redknapp: Þeir sem njóta þess ekki að horfa á Tottenham ættu að hætta að horfa Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Tottenham upp að hlið Manchester United í 2.-3. sæti deildarinnar. Enski boltinn 11.1.2012 22:10
Mancini: Spiluðum illa í fyrri hálfleik Roberto Mancini sagði að sínir menn í Manchester City hafi ekki átt skilið að tapa fyrir Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 11.1.2012 22:00
Liverpool hafði betur gegn City í Manchester Liverpool er í sterkri stöðu eftir 1-0 sigur á Manchester City á útivelli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 11.1.2012 19:32
Tottenham upp að hlið Man United Tottenham vann í kvöld 2-0 sigur á Everton í frestuðum leik úr fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigrinum komst liðið upp í 45 stig og er nú með jafn mörg stig og Manchester United í 2.-3. sæti deildarinnar. Enski boltinn 11.1.2012 17:37
Sextán ára táningur hjá Chelsea á leiðinni í Afríkukeppnina Bertrand Traore er leikmaður með unglingaliði Chelsea og hefur aldrei fengið tækifæri með aðalliði félagsins. Strákurinn er engu að síður á leiðinni í Afríkukeppnina því hann var valinn í landsliðshóp Búrkína Fasó. Enski boltinn 11.1.2012 16:00
Pires: Er bara að halda mér í formi og ætla ekki að spila með Arsenal Robert Pires hefur verið að æfa með Arsenal og einhverjir voru farnir að velta því fyrir sér hvort að hann ætlaði að reyna endurkomu í Arsenal-liðið eins og Thierry Henry gerði með frábærum árangri á móti Leeds á mánudagskvöldið. Enski boltinn 11.1.2012 14:15