Enski boltinn

QPR vill fá Alex

Alex fagnar með Chelsea.
Alex fagnar með Chelsea.
Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur QPR, lið Heiðars Helgusonar, gert Chelsea tilboð í brasilíska varnarmanninn Alex.

Mark Hughes er nýtekinn við liði QPR og hann veit að hann þarf að styrkja varnarleikinn hjá sér. Alex er út í kuldanum hjá Chelsea og er til sölu.

Sjálfur vill leikmaðurinn komast frá Chelsea og ku ekki vera mótfallinn því að fara til QPR.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×