Enski boltinn Gylfi byrjar en enginn Grétar hjá Bolton Gylfi Þór Sigurðsson er á sínum stað í byrjunarliði Swansea sem tekur á móti Wolves í enska boltanum í dag. Eggert Gunnþór Jónsson er á bekknum hjá Úlfunum. Enski boltinn 28.4.2012 13:50 Óvíst hvort Wilshere verði klár í upphafi næsta tímabils Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekki víst hvort miðjumaðurinn Jack Wilshere verði klár í slaginn við upphaf næsta keppnistímabils. Enski boltinn 28.4.2012 12:30 Southampton í úrvalsdeildina | Aron Einar í umspilið Southampton endurheimti í dag sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Coventry í lokaumferð Championship-deildarinnar. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff lögðu Crystal Palace 2-1 og tryggðu sér síðasta sætið í umspilinu. Enski boltinn 28.4.2012 10:24 Suarez sá um Norwich og hirti leikboltann Luis Suarez skoraði þrennu þegar Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2012 00:01 Wigan slátraði Newcastle | Stoke hélt jöfnu gegn Arsenal Wigan heldur áfram ótrúlegu gengi sínu á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni og í dag fékk Newcastle að kenna á því. Nikica Jelavic skoraði tvívegis í 4-0 sigri Everton á Fulham. Þá skildu Stoke og Arsenal jöfn 1-1 auk þess sem Wolves náði í stig í ótrúlegu 4-4 jafntefli gegn Swansea. Enski boltinn 28.4.2012 00:01 Dalglish: Milan þarf að ákveða sig hvort liðið vill kaupa Aquilani Framtíð Ítalans Alberto Aquilani er enn eitt sumarið í uppnámi. Hann er í eigu Liverpool en hefur verið á láni hjá AC Milan í allan vetur. Milan hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort félagið kaupi leikmanninn. Enski boltinn 27.4.2012 18:00 Assou-Ekotto fór úr axlarlið og er úr leik Bakvörðurinn Benoit Assou-Ekotto mun ekki spila meira með Tottenham á leiktíðinni en hann fór úr axlarlið í leik liðsins gegn QPR á dögunum. Enski boltinn 27.4.2012 17:15 Mancini: Man. City er fullkomið lið fyrir Hazard Man. City er eitt þeirra félaga sem hefur mikinn áhuga á Belganum Eden Hazard hjá franska félaginu Lille. Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest áhuga sinn á leikmanninum. Enski boltinn 27.4.2012 16:30 Ekki tekist í hendur fyrir leik Chelsea og QPR Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa ákveðið að leikmenn Chelsea og QPR munu ekki takast í hendur fyrir leik liðanna í deildinni nú á sunnudaginn. Enski boltinn 26.4.2012 22:07 Salgado gæti spilað með Beckham á ný Varnarmaðurinn Michel Salgado mun yfirgefa herbúðir Blackburn í sumar. Salgado var arfaslakur fyrir Blackburn fyrri hluta móts og hefur ekki spilað mínútu eftir áramót. Enski boltinn 26.4.2012 20:15 Gerrard nær bikarúrslitaleiknum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að fyrirliðinn Steven Gerrard hafi jafnað sig fyllilega á meiðslum sínum og að hann verði klár í slaginn þegar að liðið mætir Chelsea í úrslitum ensku bikarkeppninnar þann 5. maí. Enski boltinn 26.4.2012 19:45 Sunderland hjálpar Larsson við að komast á EM Svíinn Sebastian Larsson er farinn í stutt sumarfrí enda getur hann ekki leikið fleiri leiki með Sunderland í vetur vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja af Kieran Richardson en báðir hafa þurft að fara í aðgerða vegna meiðsla sinna. Enski boltinn 26.4.2012 19:30 Stytta af Robson á St. James's Park Newcastle United hefur ákveðið að heiðra Sir Bobby Robson með því að reisa styttu af honum fyrir utan heimavöll félagsins. Styttan verður afhjúpuð þann 6. maí næstkomandi. Enski boltinn 26.4.2012 14:15 Charlie Adam missir af bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea Charlie Adam, miðjumaður Liverpool, verður frá það sem eftir lifir tímabilsins vegna hnémeiðsla. Hann mun því missa af bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea aðra helgi. Enski boltinn 26.4.2012 11:45 Fabio spenntur fyrir því að fara til Benfica Brasilíski bakvörðurinn hjá Man. Utd, Fabio, er spenntur fyrir því að leika með portúgalska liðinu Benfica á næstu leiktíð. United ætlar að lána leikmanninn næsta vetur. Enski boltinn 25.4.2012 15:45 Árangur Chelsea í Meistaradeildinni gæti bitnað á öðrum enskum liðum Svo gæti farið að fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið myndi ekki duga til að öðlast þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.4.2012 06:00 Bolton náði í dýrmæt stig Leikmenn Bolton unnu í kvöld afar dýrmætan sigur á Aston Villa, 2-1, og fengu þar með dýrmæt stig í fallslag ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.4.2012 17:43 Handtökuskipun gefin út á hendur Pienaar Lögreglan í Englandi hefur gefið út handtökuskipun á hendur knattspyrnumannsins Steven Pienaar þar sem hann kom ekki fyrir rétt í Essex á tilsettum tíma. Enski boltinn 24.4.2012 17:30 Robin van Persie bestur að mati íþróttafréttamanna Robin van Persie fyrirliði Arsenal var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum íþróttafréttamanna sem skrifa eingöngu um fótbolta. Hinn 28 ára gamli Hollendingur hefur skorað 34 mörk á tímabilinu. Wayne Rooney leikmaður Manchester United varð annar, og liðsfélagi hans Paul Scholes endaði í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey hjá Fulham varð fjórði. Enski boltinn 24.4.2012 09:45 Faðir Rooney verður ekki kærður Wayne Rooney eldri verður ekki kærður fyrir að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja í Skotlandi, eftir því sem lögfræðingur hans sagði í dag. Enski boltinn 23.4.2012 23:30 Mikilvæg stig hjá West Ham West Ham á enn möguleika á að ná öðru sæti ensku B-deildarinnar í lokaumferð tímabilsins um næstu helgi eftir 2-1 sigur á Leicester á útivelli í kvöld. Enski boltinn 23.4.2012 22:06 Mancini: "Þetta er ekki í okkar höndum" Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City er á þeirri skoðun að Englandsmeistaralið Manchster United sé enn líklegast til þess að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinn í fótbolta. Man City er aðeins þremur stigum á eftir Man Utd en liðin mætast í deildinni eftir viku, mánudaginn 30. apríl á heimavelli Man City. Enski boltinn 23.4.2012 12:00 Gylfi í liði vikunnar | öll mörk og atvik helgarinnar á Vísi Gylfi Sigurðsson er í liði vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en lið hans Swansea gerði 1-1 jafntefli um helgina gegn Bolton á útivelli. Alls fóru 10 leikir fram um helgina í deildinni og vakti 4-4 jafnteflisleikur Englandsmeistaraliðs Manchester United gegn Everton mesta athygli. Liverpool tapaði 1-0 á heimavelli gegn WBA og baráttan er gríðarlega hörð á toppi og botni deildarinnar. Öll mörk helgarinnar og fleiri atvik eru aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis. Enski boltinn 23.4.2012 09:45 Lið ársins í enska boltanum Manchester City á fjóra leikmenn í liði ársins sem var tilkynnt á uppskeruhátið knattspyrnumanna á Englandi í kvöld. Spurs á þrjá leikmenn en Man. Utd aðeins einn. Enski boltinn 22.4.2012 21:17 Redknapp: Ennþá mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika okkar Harry Redknapp, þjálfari Tottenham, segist ennþá vera mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika liðsins þrátt fyrir tap liðsins gegn QPR um helgina. Redknapp viðurkenndi að liðið þyrfti sennilega að vinna síðustu fjóra leiki sína ef það ætlar sér að ná Meistaradeildarsætinu af Newcastle. Enski boltinn 22.4.2012 21:15 Van Persie bestur í enska boltanum | Walker efnilegastur Hollendingurinn Robin van Persie, leikmaður Arsenal, var í kvöld valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Það eru leikmenn sjálfir sem standa að kjörinu. Enski boltinn 22.4.2012 21:12 Muamba: Það er einhver þarna uppi að gæta mín Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, sem lenti í hjartastoppi í miðjum leik fyrir rúmum mánuði síðan, hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma og er hann að nálgast fulla heilsu. Muamba var í viðtali um helgina þar sem að hann ræddi hjartastoppið. Enski boltinn 22.4.2012 19:45 Dalglish: Alltaf sama sagan Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vissi ekki alveg hvernig hann átti að útskýra tapið gegn WBA í dag enda uppskriftin að tapinu sú sama og oft áður í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 17:41 Mancini: United er í betri stöðu en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, lýsti yfir fyrir skömmu síðan að Man. Utd væri orðið enskur meistari. Nú er staðan aftur á móti sú að sigur City á heimavelli gegn United eftir rúma viku setur City á toppinn. Enski boltinn 22.4.2012 17:25 Hodgson: Við vorum heppnir Roy Hodgson, stjóra WBA, leiddist það örugglega ekkert mikið að koma aftur á Anfield í dag og hafa sigur gegn liðinu sem hafði engin not fyrir hann. Enski boltinn 22.4.2012 17:17 « ‹ ›
Gylfi byrjar en enginn Grétar hjá Bolton Gylfi Þór Sigurðsson er á sínum stað í byrjunarliði Swansea sem tekur á móti Wolves í enska boltanum í dag. Eggert Gunnþór Jónsson er á bekknum hjá Úlfunum. Enski boltinn 28.4.2012 13:50
Óvíst hvort Wilshere verði klár í upphafi næsta tímabils Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekki víst hvort miðjumaðurinn Jack Wilshere verði klár í slaginn við upphaf næsta keppnistímabils. Enski boltinn 28.4.2012 12:30
Southampton í úrvalsdeildina | Aron Einar í umspilið Southampton endurheimti í dag sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Coventry í lokaumferð Championship-deildarinnar. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff lögðu Crystal Palace 2-1 og tryggðu sér síðasta sætið í umspilinu. Enski boltinn 28.4.2012 10:24
Suarez sá um Norwich og hirti leikboltann Luis Suarez skoraði þrennu þegar Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2012 00:01
Wigan slátraði Newcastle | Stoke hélt jöfnu gegn Arsenal Wigan heldur áfram ótrúlegu gengi sínu á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni og í dag fékk Newcastle að kenna á því. Nikica Jelavic skoraði tvívegis í 4-0 sigri Everton á Fulham. Þá skildu Stoke og Arsenal jöfn 1-1 auk þess sem Wolves náði í stig í ótrúlegu 4-4 jafntefli gegn Swansea. Enski boltinn 28.4.2012 00:01
Dalglish: Milan þarf að ákveða sig hvort liðið vill kaupa Aquilani Framtíð Ítalans Alberto Aquilani er enn eitt sumarið í uppnámi. Hann er í eigu Liverpool en hefur verið á láni hjá AC Milan í allan vetur. Milan hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort félagið kaupi leikmanninn. Enski boltinn 27.4.2012 18:00
Assou-Ekotto fór úr axlarlið og er úr leik Bakvörðurinn Benoit Assou-Ekotto mun ekki spila meira með Tottenham á leiktíðinni en hann fór úr axlarlið í leik liðsins gegn QPR á dögunum. Enski boltinn 27.4.2012 17:15
Mancini: Man. City er fullkomið lið fyrir Hazard Man. City er eitt þeirra félaga sem hefur mikinn áhuga á Belganum Eden Hazard hjá franska félaginu Lille. Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest áhuga sinn á leikmanninum. Enski boltinn 27.4.2012 16:30
Ekki tekist í hendur fyrir leik Chelsea og QPR Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa ákveðið að leikmenn Chelsea og QPR munu ekki takast í hendur fyrir leik liðanna í deildinni nú á sunnudaginn. Enski boltinn 26.4.2012 22:07
Salgado gæti spilað með Beckham á ný Varnarmaðurinn Michel Salgado mun yfirgefa herbúðir Blackburn í sumar. Salgado var arfaslakur fyrir Blackburn fyrri hluta móts og hefur ekki spilað mínútu eftir áramót. Enski boltinn 26.4.2012 20:15
Gerrard nær bikarúrslitaleiknum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að fyrirliðinn Steven Gerrard hafi jafnað sig fyllilega á meiðslum sínum og að hann verði klár í slaginn þegar að liðið mætir Chelsea í úrslitum ensku bikarkeppninnar þann 5. maí. Enski boltinn 26.4.2012 19:45
Sunderland hjálpar Larsson við að komast á EM Svíinn Sebastian Larsson er farinn í stutt sumarfrí enda getur hann ekki leikið fleiri leiki með Sunderland í vetur vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja af Kieran Richardson en báðir hafa þurft að fara í aðgerða vegna meiðsla sinna. Enski boltinn 26.4.2012 19:30
Stytta af Robson á St. James's Park Newcastle United hefur ákveðið að heiðra Sir Bobby Robson með því að reisa styttu af honum fyrir utan heimavöll félagsins. Styttan verður afhjúpuð þann 6. maí næstkomandi. Enski boltinn 26.4.2012 14:15
Charlie Adam missir af bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea Charlie Adam, miðjumaður Liverpool, verður frá það sem eftir lifir tímabilsins vegna hnémeiðsla. Hann mun því missa af bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea aðra helgi. Enski boltinn 26.4.2012 11:45
Fabio spenntur fyrir því að fara til Benfica Brasilíski bakvörðurinn hjá Man. Utd, Fabio, er spenntur fyrir því að leika með portúgalska liðinu Benfica á næstu leiktíð. United ætlar að lána leikmanninn næsta vetur. Enski boltinn 25.4.2012 15:45
Árangur Chelsea í Meistaradeildinni gæti bitnað á öðrum enskum liðum Svo gæti farið að fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið myndi ekki duga til að öðlast þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.4.2012 06:00
Bolton náði í dýrmæt stig Leikmenn Bolton unnu í kvöld afar dýrmætan sigur á Aston Villa, 2-1, og fengu þar með dýrmæt stig í fallslag ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.4.2012 17:43
Handtökuskipun gefin út á hendur Pienaar Lögreglan í Englandi hefur gefið út handtökuskipun á hendur knattspyrnumannsins Steven Pienaar þar sem hann kom ekki fyrir rétt í Essex á tilsettum tíma. Enski boltinn 24.4.2012 17:30
Robin van Persie bestur að mati íþróttafréttamanna Robin van Persie fyrirliði Arsenal var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum íþróttafréttamanna sem skrifa eingöngu um fótbolta. Hinn 28 ára gamli Hollendingur hefur skorað 34 mörk á tímabilinu. Wayne Rooney leikmaður Manchester United varð annar, og liðsfélagi hans Paul Scholes endaði í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey hjá Fulham varð fjórði. Enski boltinn 24.4.2012 09:45
Faðir Rooney verður ekki kærður Wayne Rooney eldri verður ekki kærður fyrir að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja í Skotlandi, eftir því sem lögfræðingur hans sagði í dag. Enski boltinn 23.4.2012 23:30
Mikilvæg stig hjá West Ham West Ham á enn möguleika á að ná öðru sæti ensku B-deildarinnar í lokaumferð tímabilsins um næstu helgi eftir 2-1 sigur á Leicester á útivelli í kvöld. Enski boltinn 23.4.2012 22:06
Mancini: "Þetta er ekki í okkar höndum" Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City er á þeirri skoðun að Englandsmeistaralið Manchster United sé enn líklegast til þess að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinn í fótbolta. Man City er aðeins þremur stigum á eftir Man Utd en liðin mætast í deildinni eftir viku, mánudaginn 30. apríl á heimavelli Man City. Enski boltinn 23.4.2012 12:00
Gylfi í liði vikunnar | öll mörk og atvik helgarinnar á Vísi Gylfi Sigurðsson er í liði vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en lið hans Swansea gerði 1-1 jafntefli um helgina gegn Bolton á útivelli. Alls fóru 10 leikir fram um helgina í deildinni og vakti 4-4 jafnteflisleikur Englandsmeistaraliðs Manchester United gegn Everton mesta athygli. Liverpool tapaði 1-0 á heimavelli gegn WBA og baráttan er gríðarlega hörð á toppi og botni deildarinnar. Öll mörk helgarinnar og fleiri atvik eru aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis. Enski boltinn 23.4.2012 09:45
Lið ársins í enska boltanum Manchester City á fjóra leikmenn í liði ársins sem var tilkynnt á uppskeruhátið knattspyrnumanna á Englandi í kvöld. Spurs á þrjá leikmenn en Man. Utd aðeins einn. Enski boltinn 22.4.2012 21:17
Redknapp: Ennþá mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika okkar Harry Redknapp, þjálfari Tottenham, segist ennþá vera mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika liðsins þrátt fyrir tap liðsins gegn QPR um helgina. Redknapp viðurkenndi að liðið þyrfti sennilega að vinna síðustu fjóra leiki sína ef það ætlar sér að ná Meistaradeildarsætinu af Newcastle. Enski boltinn 22.4.2012 21:15
Van Persie bestur í enska boltanum | Walker efnilegastur Hollendingurinn Robin van Persie, leikmaður Arsenal, var í kvöld valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Það eru leikmenn sjálfir sem standa að kjörinu. Enski boltinn 22.4.2012 21:12
Muamba: Það er einhver þarna uppi að gæta mín Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, sem lenti í hjartastoppi í miðjum leik fyrir rúmum mánuði síðan, hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma og er hann að nálgast fulla heilsu. Muamba var í viðtali um helgina þar sem að hann ræddi hjartastoppið. Enski boltinn 22.4.2012 19:45
Dalglish: Alltaf sama sagan Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vissi ekki alveg hvernig hann átti að útskýra tapið gegn WBA í dag enda uppskriftin að tapinu sú sama og oft áður í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 17:41
Mancini: United er í betri stöðu en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, lýsti yfir fyrir skömmu síðan að Man. Utd væri orðið enskur meistari. Nú er staðan aftur á móti sú að sigur City á heimavelli gegn United eftir rúma viku setur City á toppinn. Enski boltinn 22.4.2012 17:25
Hodgson: Við vorum heppnir Roy Hodgson, stjóra WBA, leiddist það örugglega ekkert mikið að koma aftur á Anfield í dag og hafa sigur gegn liðinu sem hafði engin not fyrir hann. Enski boltinn 22.4.2012 17:17