Enski boltinn

Gylfi í liði vikunnar | öll mörk og atvik helgarinnar á Vísi

Gylfi Sigurðsson er í liði vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en lið hans Swansea gerði 1-1 jafntefli um helgina gegn Bolton á útivelli. Alls fóru 10 leikir fram um helgina í deildinni og vakti 4-4 jafnteflisleikur Englandsmeistaraliðs Manchester United gegn Everton mesta athygli. Liverpool tapaði 1-0 á heimavelli gegn WBA og baráttan er gríðarlega hörð á toppi og botni deildarinnar. Öll mörk helgarinnar og fleiri atvik eru aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis.

Sjónvarpshluti Vísis:

Arsenal - Chelsea

Aston Villa - Sunderland

Blackburn - Norwich

Fulham - Wigan



Newcastle - Stoke


Bolton - Swansea

QPR - Tottenham



Man Utd - Everton

Wolves - Man City

Liverpool - WBA

Lið vikunnar














Fleiri fréttir

Sjá meira


×