Enski boltinn

Lið ársins í enska boltanum

Rooney er eini leikmaður United í liði ársins.
Rooney er eini leikmaður United í liði ársins.
Manchester City á fjóra leikmenn í liði ársins sem var tilkynnt á uppskeruhátið knattspyrnumanna á Englandi í kvöld. Spurs á þrjá leikmenn en Man. Utd aðeins einn.

Það eru leikmenn sjálfir sem standa að kjörinu.

Lið ársins:

Markvörður: Joe Hart (Man. City)

Varnarmenn: Kyle Walker (Tottenham), Vincent Kompany (Man. City), Fabricio Coloccini (Newcastle), Leighton Baines (Everton).

Miðjumenn: David Silva (Man. City), Yaya Toure (Man. City), Scott Parker (Tottenham), Gareth Bale (Tottenham)

Sóknarmenn: Wayne Rooney (Man. United), Robin van Persie (Arsenal).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×