Sport Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfuboltakonan Sabrina Ionescu er án efa dáðist körfuboltaleikmaður Oregon-háskólans enda kom hún skólanum hreinlega á körfuboltakortið á tíma sínum í skólanum. Körfubolti 18.11.2025 12:31 Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Norska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin NISO hafa komist að samkomulagi um bónusgreiðslur til leikmanna eftir að norska karlalandsliðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Það eru engir smáaurar. Fótbolti 18.11.2025 12:01 Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Pekka Salninen, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá tólf leikmenn sem taka þátt í leik kvöldsins gegn Portúgal í undankeppni EM. Körfubolti 18.11.2025 11:02 Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Antoine Semenyo hjá Bournemouth hefur verið orðaður við Englandsmeistara Liverpool og BBC hefur nú fengið það staðfest. Semenyo er með 65 milljóna punda riftunarákvæði í samningi sínum. Enski boltinn 18.11.2025 10:31 Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Það var ljóst eftir tap á móti Úkraínu í hreinum úrslitaleik um annað sætið og farseðil í umspilið. Gennaro Gattuso, þjálfari ítalska landsliðsins, heldur því fram að undankeppni Evrópu fyrir heimsmeistaramótið sé ósanngjörn fyrir Evrópu. Fótbolti 18.11.2025 09:32 Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Það borgar sig ekkert að vera espa upp Erling Braut Haaland í leikjum. Það sannaðist enn á ý. Fótbolti 18.11.2025 09:01 Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfuboltalið Grindavíkur hefur spilað heima í Grindavík á þessu tímabili og nú vilja erlendir leikmenn liðsins flytja þangað líka. Körfubolti 18.11.2025 08:02 Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Eftir magnaða sigra írska landsliðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar gegn Portúgal og Ungverjalandi, sem sjá til þess að HM draumurinn lifir, telur blaðamaður þar í landi að áhrif Heimis á landsliðið og sigrarnir muni lifa með Írum um ókomna tíð. Fótbolti 18.11.2025 07:31 „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handboltamaðurinn Anton Månsson, fyrrverandi landsliðsmaður Svíþjóðar, hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann kveðst staðráðinn í að vinna mikilvægustu rimmu ævi sinnar en átti erfitt með að segja börnum sínum frá veikindunum. Handbolti 18.11.2025 07:01 Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum og það bættust við þátttökuþjóðir á hverjum degi í þessum landsliðsglugga. Margir hafa aftur á móti áhyggjur af vandræðum innflytjenda í Bandaríkjunum en forseti FIFA reyndi að létta eitthvað af þeim áhyggjum eftir fund með Bandaríkjaforseta. Fótbolti 18.11.2025 06:30 Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Það var hjartnæm stund í Finnlandi í kvöld þegar markahrókurinn Teemu Pukki steig af landsliðssviðinu. Félagar hans í landsliðinu komu honum skemmtilega á óvart þegar þeir mættu til leiks með skalla og plastpoka undir dótið sitt. Fótbolti 17.11.2025 23:01 Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Ætla mætti að Írar væru komnir inn á HM 2026 í fótbolta, svo mikil er gleði manna eftir sigrana mögnuðu gegn Portúgal og Ungverjalandi sem komu liðinu í HM-umspilið. Gleðin var til að mynda ósvikin á flugvellinum í Dublin. Fótbolti 17.11.2025 22:18 Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Þýskaland og Holland hafa nú bæst í hóp þeirra liða sem spila á HM karla í fótbolta í N-Ameríku næsta sumar. Þau tryggðu sig inn á mótið með látum í kvöld. Fótbolti 17.11.2025 21:43 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Martin Hermannsson var að vanda í aðalhlutverki þegar Alba Berlín vann öruggan sigur gegn Jena í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í körfubolta í kvöld, 91-78. Körfubolti 17.11.2025 21:19 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Eftir vægast sagt langa bið geta aðdáendur íslensku handboltalandsliðanna nú loksins pantað sér nýju landsliðstreyjuna. Handbolti 17.11.2025 20:31 Frá Klaksvík á Krókinn Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fundið arftaka Halldórs Jóns Sigurðssonar, Donna, í starf þjálfara kvennaliðs félagsins sem féll úr Bestu deildinni í haust. Íslenski boltinn 17.11.2025 20:18 Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Eftir jafntefli við Kiel og eins marks tap gegn Hamburg, auk taps í bikarnum gegn Lemgo, komust lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar á sigurbraut í kvöld með fínum útisigri gegn Wetzlar. Í Danmörku var Íslendingaslagur. Handbolti 17.11.2025 20:00 Sesko úr leik fram í desember Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko verður ekki með Manchester United í næstu leikjum vegna meiðsla. Hann slapp þó við alvarleg meiðsli. Enski boltinn 17.11.2025 18:32 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Skrif sænska fótboltablaðamannsins Olof Lundh um hversu „aumkunarvert“ það sé að Norðmenn ætli að fagna því sérstaklega í Osló í dag, að vera komnir inn á HM í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 1998, hafa vakið viðbrögð í Noregi. Fótbolti 17.11.2025 17:32 Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Harry Kane skoraði bæði mörk enska landsliðsins í gær sem varð aðeins annað evrópska liðið til að vinna alla leiki sína í undankeppni HM án þess að fá á sig mark. Fótbolti 17.11.2025 16:03 Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Portúgal og Noregur eru síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu 2026 en hvaða aðrar þjóðir gætu bæst í hópinn í undankeppninni í nóvember? Fótbolti 17.11.2025 14:47 Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Evrópumeistarar Englands munu mæta heimsmeisturum Spánar á Wembley í apríl í undankeppni HM kvenna 2027. Fótbolti 17.11.2025 14:15 Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið alla leið til Portúgal þar sem liðið mætir heimastúlkum annað kvöld í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 17.11.2025 14:03 Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fanney Inga Birkisdóttir og félagar í Häcken tóku á móti sænska meistaratitlinum í gær eftir sigur á Piteå í lokaumferðinni. Fótbolti 17.11.2025 13:32 Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Matthildur bætist við þá sextán leikmenn sem tilkynntir voru fyrr í mánuðinum. Handbolti 17.11.2025 12:57 Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hinn nýi Nývangur er glæsileg bygging og hún kemur líka með ýmsar nýjungar fyrir knattspyrnufélagið Barcelona. Meðal þess er meira jafnrétti á milli kynjanna. Fótbolti 17.11.2025 12:32 Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Vitor Roque kom sér í vandræði vegna þessa sem hann setti inn á samfélagsmiðla sína en virðist ætla að sleppa með skrekkinn. Fótbolti 17.11.2025 12:08 Sakaði mótherjana um að nota vúdú Nígeríumenn urðu fyrir miklu áfalli þegar karlalandsliði þjóðarinnar mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 17.11.2025 11:30 Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ NBA-stjarnan Draymond Green missti stjórn á skapi sínu í leik Golden State Warriors á móti New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17.11.2025 10:31 Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Magdalena Eriksson, fyrrum fyrirliði sænska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Fótbolti 17.11.2025 10:03 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfuboltakonan Sabrina Ionescu er án efa dáðist körfuboltaleikmaður Oregon-háskólans enda kom hún skólanum hreinlega á körfuboltakortið á tíma sínum í skólanum. Körfubolti 18.11.2025 12:31
Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Norska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin NISO hafa komist að samkomulagi um bónusgreiðslur til leikmanna eftir að norska karlalandsliðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Það eru engir smáaurar. Fótbolti 18.11.2025 12:01
Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Pekka Salninen, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá tólf leikmenn sem taka þátt í leik kvöldsins gegn Portúgal í undankeppni EM. Körfubolti 18.11.2025 11:02
Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Antoine Semenyo hjá Bournemouth hefur verið orðaður við Englandsmeistara Liverpool og BBC hefur nú fengið það staðfest. Semenyo er með 65 milljóna punda riftunarákvæði í samningi sínum. Enski boltinn 18.11.2025 10:31
Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Það var ljóst eftir tap á móti Úkraínu í hreinum úrslitaleik um annað sætið og farseðil í umspilið. Gennaro Gattuso, þjálfari ítalska landsliðsins, heldur því fram að undankeppni Evrópu fyrir heimsmeistaramótið sé ósanngjörn fyrir Evrópu. Fótbolti 18.11.2025 09:32
Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Það borgar sig ekkert að vera espa upp Erling Braut Haaland í leikjum. Það sannaðist enn á ý. Fótbolti 18.11.2025 09:01
Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfuboltalið Grindavíkur hefur spilað heima í Grindavík á þessu tímabili og nú vilja erlendir leikmenn liðsins flytja þangað líka. Körfubolti 18.11.2025 08:02
Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Eftir magnaða sigra írska landsliðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar gegn Portúgal og Ungverjalandi, sem sjá til þess að HM draumurinn lifir, telur blaðamaður þar í landi að áhrif Heimis á landsliðið og sigrarnir muni lifa með Írum um ókomna tíð. Fótbolti 18.11.2025 07:31
„Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handboltamaðurinn Anton Månsson, fyrrverandi landsliðsmaður Svíþjóðar, hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann kveðst staðráðinn í að vinna mikilvægustu rimmu ævi sinnar en átti erfitt með að segja börnum sínum frá veikindunum. Handbolti 18.11.2025 07:01
Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum og það bættust við þátttökuþjóðir á hverjum degi í þessum landsliðsglugga. Margir hafa aftur á móti áhyggjur af vandræðum innflytjenda í Bandaríkjunum en forseti FIFA reyndi að létta eitthvað af þeim áhyggjum eftir fund með Bandaríkjaforseta. Fótbolti 18.11.2025 06:30
Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Það var hjartnæm stund í Finnlandi í kvöld þegar markahrókurinn Teemu Pukki steig af landsliðssviðinu. Félagar hans í landsliðinu komu honum skemmtilega á óvart þegar þeir mættu til leiks með skalla og plastpoka undir dótið sitt. Fótbolti 17.11.2025 23:01
Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Ætla mætti að Írar væru komnir inn á HM 2026 í fótbolta, svo mikil er gleði manna eftir sigrana mögnuðu gegn Portúgal og Ungverjalandi sem komu liðinu í HM-umspilið. Gleðin var til að mynda ósvikin á flugvellinum í Dublin. Fótbolti 17.11.2025 22:18
Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Þýskaland og Holland hafa nú bæst í hóp þeirra liða sem spila á HM karla í fótbolta í N-Ameríku næsta sumar. Þau tryggðu sig inn á mótið með látum í kvöld. Fótbolti 17.11.2025 21:43
Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Martin Hermannsson var að vanda í aðalhlutverki þegar Alba Berlín vann öruggan sigur gegn Jena í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í körfubolta í kvöld, 91-78. Körfubolti 17.11.2025 21:19
Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Eftir vægast sagt langa bið geta aðdáendur íslensku handboltalandsliðanna nú loksins pantað sér nýju landsliðstreyjuna. Handbolti 17.11.2025 20:31
Frá Klaksvík á Krókinn Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fundið arftaka Halldórs Jóns Sigurðssonar, Donna, í starf þjálfara kvennaliðs félagsins sem féll úr Bestu deildinni í haust. Íslenski boltinn 17.11.2025 20:18
Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Eftir jafntefli við Kiel og eins marks tap gegn Hamburg, auk taps í bikarnum gegn Lemgo, komust lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar á sigurbraut í kvöld með fínum útisigri gegn Wetzlar. Í Danmörku var Íslendingaslagur. Handbolti 17.11.2025 20:00
Sesko úr leik fram í desember Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko verður ekki með Manchester United í næstu leikjum vegna meiðsla. Hann slapp þó við alvarleg meiðsli. Enski boltinn 17.11.2025 18:32
Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Skrif sænska fótboltablaðamannsins Olof Lundh um hversu „aumkunarvert“ það sé að Norðmenn ætli að fagna því sérstaklega í Osló í dag, að vera komnir inn á HM í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 1998, hafa vakið viðbrögð í Noregi. Fótbolti 17.11.2025 17:32
Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Harry Kane skoraði bæði mörk enska landsliðsins í gær sem varð aðeins annað evrópska liðið til að vinna alla leiki sína í undankeppni HM án þess að fá á sig mark. Fótbolti 17.11.2025 16:03
Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Portúgal og Noregur eru síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu 2026 en hvaða aðrar þjóðir gætu bæst í hópinn í undankeppninni í nóvember? Fótbolti 17.11.2025 14:47
Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Evrópumeistarar Englands munu mæta heimsmeisturum Spánar á Wembley í apríl í undankeppni HM kvenna 2027. Fótbolti 17.11.2025 14:15
Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið alla leið til Portúgal þar sem liðið mætir heimastúlkum annað kvöld í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 17.11.2025 14:03
Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fanney Inga Birkisdóttir og félagar í Häcken tóku á móti sænska meistaratitlinum í gær eftir sigur á Piteå í lokaumferðinni. Fótbolti 17.11.2025 13:32
Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Matthildur bætist við þá sextán leikmenn sem tilkynntir voru fyrr í mánuðinum. Handbolti 17.11.2025 12:57
Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hinn nýi Nývangur er glæsileg bygging og hún kemur líka með ýmsar nýjungar fyrir knattspyrnufélagið Barcelona. Meðal þess er meira jafnrétti á milli kynjanna. Fótbolti 17.11.2025 12:32
Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Vitor Roque kom sér í vandræði vegna þessa sem hann setti inn á samfélagsmiðla sína en virðist ætla að sleppa með skrekkinn. Fótbolti 17.11.2025 12:08
Sakaði mótherjana um að nota vúdú Nígeríumenn urðu fyrir miklu áfalli þegar karlalandsliði þjóðarinnar mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 17.11.2025 11:30
Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ NBA-stjarnan Draymond Green missti stjórn á skapi sínu í leik Golden State Warriors á móti New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17.11.2025 10:31
Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Magdalena Eriksson, fyrrum fyrirliði sænska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Fótbolti 17.11.2025 10:03