Fótbolti

Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Vísir var með beina textalýsingu og beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardalnum þar sem hópurinn fyrir stórleikinn á móti Króatíu í undankeppni HM 2018 var tilkynntur.

Strákarnir okkar geta komist upp að hlið Króata á toppnum í I-riðlinum með sigri í leiknum sem fram fer sunnudaginn 11. júní.

Ísland vann síðasta leik í undankeppninni á móti Kósóvó en tapaði þar áður útileiknum á móti Króatíu, 2-0. Króatar hafa reynst okkar mönnum erfiðir í gegnum árin.

Beina textalýsingu frá fundinum má lesa hér fyrir neðan og hægt er að horfa á upptöku af honum í spilaranum fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×