Mest lesið á Vísi

Fréttamynd

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Kona sem var greind með endómetríósu um tvítugt hafði enga aðra leið til að lina sársaukann en að nota morfínlyf í fjölda ára og neyddist til að fara í meðferð. Krónískir verkjasjúklingar þurfa oft að nota sterka ópíóða árum saman í bið eftir aðgerð eða greiningu. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

InnlentVelkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.