Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júlí 2025 15:47 Landsliðið heldur út síðar í mánuðnum á Euro Cup. Íslenska landsliðið í krikket tekur þátt á Euro Cup 2025 sem verður haldið í Varsjá í Póllandi og fer fyrsti leikurinn fram þann 10. júlí og lýkur keppni 13. Júlí. Á mótinu mun Ísland keppa gegn Póllandi, Úkraínu, Lettlandi og Litháen en eflaust vita ekki margir að við Íslendingar eigum landslið í krikket en sú er raunin. Allir leikmenn íslenska liðsins eru innflytjendur. Þeir koma frá löndum eins og Pakistan, Indlandi, Sri Lanka, Bretlandi, Ástralíu og Suður-Afríku. Aðalstyrktaraðili landsliðsins er fyrirtækið Bara tala en leikmenn liðsins hafa lært íslensku með þeirra aðstoða. Jakob Wayne Víkingur Róbertsson, leikmaður landsliðsins og Jón Gunnar Þórðarson. „Þetta er ekki bara hefðbundið samstarf. Allt liðið lærir íslensku saman með Bara tala og notar íslenskuna á æfingum og í leik,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Bara tala. „Ég fyllist stolti þegar ég sé liðið í landsliðstreyjum með merkið okkar framan á sér. Þetta er raunveruleg tenging milli tungumáls, samfélags og íþrótta.“ Samhliða samstarfinu mun Bara tala þróa sérstök stafræn námskeið með íslenskum orðaforða fyrir krikket. „Hingað til hefur mest verið notast við ensku hugtökin, en nú tökum við fyrsta skrefið í að þróa íslenskan orðaforða fyrir þessa alþjóðlegu íþrótt,“ segir Jón Gunnar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingu landsliðsins. Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Á mótinu mun Ísland keppa gegn Póllandi, Úkraínu, Lettlandi og Litháen en eflaust vita ekki margir að við Íslendingar eigum landslið í krikket en sú er raunin. Allir leikmenn íslenska liðsins eru innflytjendur. Þeir koma frá löndum eins og Pakistan, Indlandi, Sri Lanka, Bretlandi, Ástralíu og Suður-Afríku. Aðalstyrktaraðili landsliðsins er fyrirtækið Bara tala en leikmenn liðsins hafa lært íslensku með þeirra aðstoða. Jakob Wayne Víkingur Róbertsson, leikmaður landsliðsins og Jón Gunnar Þórðarson. „Þetta er ekki bara hefðbundið samstarf. Allt liðið lærir íslensku saman með Bara tala og notar íslenskuna á æfingum og í leik,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Bara tala. „Ég fyllist stolti þegar ég sé liðið í landsliðstreyjum með merkið okkar framan á sér. Þetta er raunveruleg tenging milli tungumáls, samfélags og íþrótta.“ Samhliða samstarfinu mun Bara tala þróa sérstök stafræn námskeið með íslenskum orðaforða fyrir krikket. „Hingað til hefur mest verið notast við ensku hugtökin, en nú tökum við fyrsta skrefið í að þróa íslenskan orðaforða fyrir þessa alþjóðlegu íþrótt,“ segir Jón Gunnar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingu landsliðsins.
Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira