Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

29. september 2023

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.KÚNST - Gugusar

Fjöllistakonan Guðlaug Sóley, jafnan þekkt sem Gugusar, hefur verið að semja og pródúsera tónlist frá því hún var fimmtán ára gömul og sköpunargleðin virðist vera henni meðfædd. Hún hefur komið fram víða um land og úti í heimi en er stöðugt áhugasöm um að læra eitthvað nýtt innan listarinnar og takmarkar sig ekki við einn ákveðinn listmiðil. Hún ræðir hér um listsköpunina, að vera ekki tekið alvarlega, að semja tónlist um erfiða hluti, að missa trú á sér og finna hana svo aftur og margt fleira.

Kúnst

Fréttamynd

Fjár­festinga­fé­lag Heiðars hagnast um nærri hálfan milljarð

Fjárfestingafélag Heiðars Guðjónssonar, fyrrverandi forstjóra Sýnar, skilaði tæplega 470 milljóna króna hagnaði í fyrra en Ursus seldi þá allan eignarhlut sinn í fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækinu. Góð afkoma Ursus í fyrra skýrist einkum af uppfærslu á óbeinum eignarhlut félagsins í HS Veitum.

Innherji

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.