Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2025 18:01 Hjólað er í stórbrotinni náttúru hálendis Íslands Mynd RIFT Gravel Race Alþjóðlega hjólareiðakeppnin „The Rift“ fer fram við Hvolsvöll næstkomandi laugardag en þetta er í sjötta sinn sem keppnin er haldin og dregur að sér stóran hóp erlendra hjólareiðakappa. Um þúsund manns eru skráðir til leiks í ár. Boðið er upp á tvær leiðir við Heklurætur sem eru annars vegar 200 km og 140 km. Um 90% keppenda í ár eru erlendir sem leggja leið sína til Íslands sérstaklega til að taka þátt og hjóla í íslenskri náttúru. „Við erum gíðarlega stolt af því að sjá hvernig keppnin hefur vaxið síðustu ár og hversu margir hjólreiðamenn sækjast eftir því að upplifa þetta ævintýri með okkur hér á landi. Hvolsvöllur verður fullur af fólki þessa helgi og er fjöldinn allur byrjaður að streyma til landsins“, segir Dana Rún Hákonardóttir, markaðstjóri Lauf Cycles og ein af skipuleggjendum keppninnar. Helgin á Hvolsvelli verður undirlögð í þessa keppni en á föstudaginn verður tekinn léttur upphitunarhringur. Keppnin sjálf verður svo á laugardeginum en á sunnudaginn er keppendum svo boðið í sund og slökun í heita pottinum. Hjólreiðar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Boðið er upp á tvær leiðir við Heklurætur sem eru annars vegar 200 km og 140 km. Um 90% keppenda í ár eru erlendir sem leggja leið sína til Íslands sérstaklega til að taka þátt og hjóla í íslenskri náttúru. „Við erum gíðarlega stolt af því að sjá hvernig keppnin hefur vaxið síðustu ár og hversu margir hjólreiðamenn sækjast eftir því að upplifa þetta ævintýri með okkur hér á landi. Hvolsvöllur verður fullur af fólki þessa helgi og er fjöldinn allur byrjaður að streyma til landsins“, segir Dana Rún Hákonardóttir, markaðstjóri Lauf Cycles og ein af skipuleggjendum keppninnar. Helgin á Hvolsvelli verður undirlögð í þessa keppni en á föstudaginn verður tekinn léttur upphitunarhringur. Keppnin sjálf verður svo á laugardeginum en á sunnudaginn er keppendum svo boðið í sund og slökun í heita pottinum.
Hjólreiðar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira