Úkraína

Fréttamynd

Loforð Trump sagt tengjast Úkraínu

Loforðið varð til þess að starfsmaður einnar af leyniþjónustum Bandaríkjanna, sem starfaði innan Hvíta hússins, tilkynnti atvikið og hefur það leitt til mikilla deila á milli þingmanna og Joseph Maguire, starfandi yfirmanns leyniþjónusta Bandaríkjanna, sem neitar að afhenda þinginu upplýsingar um kvörtun starfsmannsins.

Erlent
Fréttamynd

Svipta sjálfa sig friðhelgi

Þingmenn á úkraínska þinginu samþykktu í dag að svipta sjálfa sig friðhelgi og geta þeir nú verið sóttir til saka.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.