Alþingi

Fréttamynd

Frjálslyndi fyrir hina fáu?

Sumir málsvarar ríkisstjórnarinnar kvarta nú sáran undan því að í almennri umræðu um pólitík er æ sjaldnar sett samasemmerki milli ríkisstjórnarinnar og frjálslyndra hugmynda, en því oftar milli hennar og fortíðar og milli hennar og gæslu sérhagsmuna.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkisjarðir

Haraldur Benediktsson, fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis, vakti nýlega máls á mikilvægu atriði skynsamlegrar byggðafestu þegar hann hvatti til stórátaks í sölu ríkisjarða.

Skoðun
Fréttamynd

Willum Þór dæmdi á Símamótinu

Metfjöldi stelpna tók um helgina þátt í Símamótinu á völlum Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar tóku sem fyrr virkan þátt utan vallar og jafnvel innan líka en athygli vakti að formaður fjárlaganefndar, Willum Þór Þórsson, tók að sér dómgæslu í nokkrum leikjum.

Lífið
Fréttamynd

Framsóknarmenn fengju kjöt í karrí

Af öllum stjórnmálaleiðtogum myndu flestir vilja fara út að borða með Katrínu Jakobsdóttur. Hún heldur þemaboð og leggur mikið upp úr trúverðugleika hvers boðs.

Lífið
Fréttamynd

Vinstri græn eiga leik

Nýjar yfirlýsingar um að setja eigi meira fé í málaflokk flóttafólks og rýmka reglur um efnismeðferð eru í sjálfu sér ánægjulegar en fela ekki í sér varanlega lausn á málefnum flóttabarna.

Skoðun
Fréttamynd

Flýtimeðferð

Íslendingar trúa því að þeir séu sérstakir átaksmenn, afkastamiklir akkorðsmenn; oft er vísað í vertíðarstemminguna.

Skoðun
Fréttamynd

Óánægja með vinstrislagsíðu stjórnar

Mikils pirrings gætir í grasrót Sjálfstæðisflokksins með forystu flokksins. Áhyggjur flokksmanna snúa frekar að vinstrislagsíðu stjórnarinnar en deilunni um þriðja orkupakkann og gagnrýni uppgjafaformanna flokksins, sá skjálfti er að mestu hjaðnaður.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.