Þýski boltinn

Fréttamynd

Sjálfs­mark skráð á Elías sem fagnaði sigri

Elías Rafn Ólafsson heldur áfram að verja mark Midtjylland en eftir þrjá leiki í röð án þess að hafa fengið á sig mark, þar af tvo í Evrópudeildinni, varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Pep Guardiola hjálpar Ten Hag

Bayer Leverkusen fær einn efnilegasta leikmann Manchester City á láni í vetur en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er að lána tvo unga leikmenn liðsins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Al­sæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik

Ísak Bergmann Jóhannesson og hans nýju liðsfélagar í FC Köln voru afar nálægt því að falla úr leik í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, gegn 3. deildarliði Regensburg, en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og unnu sigur. Ísak skoraði sigurmarkið.

Fótbolti
Fréttamynd

„Er að koma inn í hlut­verk sem ég veit að ég er góð í“

Ís­lenska lands­liðs­konan í fót­bolta, Ingi­björg Sigurðar­dóttir er mætt aftur í þýsku úr­vals­deildina en nú í verk­efni af öðrum toga en hún tókst á við áður. Eftir von­brigði á EM með Ís­landi vill Ingi­björg taka ábyrgð og skref út fyrir þæginda­rammann.

Fótbolti
Fréttamynd

Frank Mill er látinn

Þýski fótboltaheimurinn syrgir nú einn af leikmönnum sem færðu Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn fyrir 35 árum síðan.

Fótbolti
Fréttamynd

Liverpool reynir líka við Ekitike

Liverpool hefur sett sig í samband við þýska liðið Eintracht Frankfurt vegna mögulegra kaupa á Frakkanum Hugo Ekitike. Sá hefur verið í viðræðum við Newcastle United en Liverpool er einnig á eftir framherja þeirra svarthvítu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Benfica vann Bayern og vann riðilinn

Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld.

Fótbolti