Þýski boltinn

Fréttamynd

Toppliðin þurftu að hafa fyrir sigrunum | Zirkzee kom Bayern til bjargar

Ungstirnið Joshua Zirkzee kom Bayern Munich til bjargar annan leikinn í röð er liðið lagði Wolfsburg af velli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur á Allianz vellinum 2-0 fyrir Bayern en leikurinn var markalaus allt fram á 85. mínútu. Þá kom RB Leipzig til baka gegn Augsburg og vann á endanum öruggan 3-1 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Dramatískur sigur Bayern

Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Bayern München mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.