Pepsi Max-deild kvenna

Heiðdís til Basel
Varnarmaðurinn Heiðdís Lillýjardóttir er gengin í raðir Basel frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við svissneska félagið.

Eiginkona Gunnhildar Yrsu samdi líka við Stjörnuna
Erin McLeod hefur samið við Stjörnuna og muna spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar alveg eins og eiginkona hennar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir.

Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV
Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val.

Kristjana aftur til Eyja
Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa leikið með liðinu 2020 og 2021.

Gunnhildur Yrsa var orðin þreytt en hlakkar til ævintýrisins með Stjörnunni
Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og spilar með uppeldisfélagi sínu Stjörnunnar á komandi leiktíð. Hún lítur bjartsýnisaugum á framtíðina hér heima.

Gunnhildur Yrsa komin heim í Stjörnuna
Landsliðskonan margreynda Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Gunnhildur Yrsa kemur til Stjörnunnar frá bandaríska liðinu Orlando Pride.

Sierra Lelii gengin til liðs við Þrótt á ný
Bandaríska knattspyrnukonan Sierra Marie Lelii er gengin til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Bestu-deild kvenna.

Aftur til Akureyrar eftir níu ár og núna er hún landsliðsfyrirliði
Tahnai Annis, 33 ára gamall miðjumaður frá Bandaríkjunum, mun spila með knattspyrnuliði Þórs/KA á komandi leiktíð eftir að hafa síðast spilað með liðinu sumarið 2014.

Kvennalið Bayern auglýsir afrek karlanna á búningunum og Valur er í sömu stöðu
Stjörnur á búningum kvennaliða eru til umræðu í Noregi eftir að eitt stærsta félag Noregs, Rosenborg, ákvað að breyta búningum sínum.

Keflavík semur við hina sextán marka Linli Tu
Markahæsti leikmaður Lengjudeildar kvenna í fótbolta spilar í Bestu deildinni í sumar þrátt fyrir að lið hennar hafi ekki komist upp.

Önnur Cloé Lacasse á leiðinni í ÍBV?
Kvennalið ÍBV hefur gert samning við kanadíska framherjann Holly O'Neill sem mun spila með Eyjaliðinu í Bestu deildinni í sumar.

Margrét Árnadóttir semur við Parma
Margrét Árnadóttir hefur yfirgefið Þór/KA og heldur út til Ítalíu þar sem hún mun leika með Parma í Serie-A.

Ljóða-Jói orti um Bestu deild kvenna
Jóhanni Gunnari Einarssyni er ýmislegt til lista lagt. Hann greinir ekki bara leikina í Olís-deild karla í handbolta fyrir áhorfendum Stöðvar 2 Sports og kennir börnum heldur er hann einnig ljóðskáld.

„Kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna“
Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna. Guðmundur Eggert féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn félagsins setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin.

Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað
Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar.

Stuðningsmaður arfleiddi Blika að 200 milljónum króna
Stuðningsmaður Breiðabliks arfleiddi knattspyrnudeild félagsins að nærri 200 milljónum króna á árinu. Félagið gerir ekki ráð fyrir að nýta peninginn í beinan rekstur deildarinnar.

Jörundur Áki og Vanda um skýrslu Grétars Rafns: „Við treystum okkar félögum“
„Þessi vinna sem Grétar Rafn [Steinsson] lagði á sig skilur eftir sig samantekt á hans starfi. Þar fer hann yfir bæði starf okkar í KSÍ og aðeins inn í starf félaganna,“ segir Jörundur Áki Sveinsson, sviðsstjóri Knattspyrnusviðs KSÍ. Hann og Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, mættu í Bítið á Bylgjunni á morgun og ræddu skýrslu Grétars Rafns og málefni tengd KSÍ.

Örvfættir miðverðir eftirsóttir
Áherslan á að halda boltanum betur og spila honum hraðar sín á milli í heimsfótboltanum þýðir að nú eru öll félög í óðaönn að leita sér að örvfættum miðvörðum. Það vekur athygli hversu mörg lið geta boðið upp á tvíeyki í miðverði sem innihalda bæði rétt- og örvfættan leikmann í Bestu deild karla á meðan sama er ekki upp á teningnum í Bestu deild kvenna.

Góður dagur hjá Söndru: Á topp tíu í fyrsta sinn og búin að gera nýjan samning
Landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Vals.

„Fór eins óheppilega og gat verið á fyrsta ári“
Víðir Sigurðsson hefur gefið út bókina um Íslenska knattspyrnu í fjörutíu ár og á dögunum kom út 42. bókin í bókaflokknum. Sú nýjasta sker sig úr meðal allra hinna og ekki bara með því að vera með fleiri blaðsíður.