Miðflokkurinn

Miðflokkurinn sagði sig úr nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar telur ekki tímabært að stofna miðhálendisþjóðgarð á Íslandi. Meðal annars þess vegna hafi hann sagt sig úr þverpólitískri nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs.

Á miklu flugi í skoðanakönnunum
Miðflokkurinn mælist nánast jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn í nýrri skoðanakönnun. Formaður Miðflokksins segir þetta merki um að kjósendur vilji ekki að hann sveiflist með tíðarandanum hverju sinni. Prófessor segir erfitt að segja til um framhaldið.

Miðflokkurinn kominn upp í tæp 17 prósent
Fylgi Sjálfstæðisflokksins kominn niður í 18 prósent.

Sigmundur segir að barn hafi hætt við að fá sér gæludýr vegna loftslagskvíða
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir bráðnun íslenskra jökla ekkert áhyggjuefni.

Gunnar Bragi sakar RÚV um æsifréttamennsku
Miðflokkurinn boðar nýjar hugmyndir um stuðning við miðla á markaði.

Ætla að sannreyna reynslusögur sem berast um „báknið“
Miðflokkurinn auglýsti eftir reynslusögum um samskipti við opinbera aðila á dögunum. Þingmenn ætla í framhaldinu að leggja fram lausnir.

Málþóf Miðflokksmanna og annað álag kostaði 40 milljónir
Þetta kemur fram í fjáraukalögum 2019 sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra útbýtti á Alþingi um helgina.

Segir Miðflokkinn ekki stefna lengra til hægri
Formaður Miðflokksins segir flokkinn ekki vera að stefna lengra til hægri í herferð sinni gegn ríkisbákninu. Hann vísar ásökunum um popúlisma á bug.

Lýðræðið hætt að virka og kerfið ræður í raun
Baráttan við ríkisbáknið var í brennidepli í ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins á flokksráðsfundi flokksins í Reykjanesbæ í dag.

Norrænir miðjuflokkar vilja afnema klukkubreytingu
Tillaga um afnám klukkubreytinga í norrænum löndum er meðal þess sem liggur fyrir Norðurlandaráðsþingi sem hefst í dag. Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, er meðal flutningsmanna tillögunnar en hún kveðst vongóð um að hún nái fram að ganga.

Þykir „sárt og óþolandi“ að vera bendlaður við Panama-skjölin í nýrri Netflix-mynd
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að sér þyki sárt og óþolandi að vera bendlaður Panama-skjölin í nýrri mynd Netflix sem heitir The Laundromat.

Segir þetta dæmigert fyrir innræti þessara manna
Inga Sæland segir Karl Gauta hertaka sæti Flokks fólksins í Þingvallanefnd.

Þótti ekki tilefni til að kalla inn varamann sem vill svo til að er í öðrum flokki
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, hefur verið talsvert fjarverandi frá þingstörfum að undanförnu sökum veikinda, án þess að hafa kallað inn varamann.

„Óþolandi og lítilsvirðing við þingheim“
Þingmenn Miðflokksins segja óþolandi hve langan tíma og hve erfitt það getur verið að fá upplýsingar frá ráðuneytum.

Könnun MMR: Miðflokkurinn mælist næststærstur
Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr stærstur með 19,8 prósent fylgi, samanborið við 18,3 prósent fylgi í síðustu mælingu.

Þingmenn takast áfram á um formennsku Bergþórs utan vinnutíma
Talsverður styr hefur verið á Alþingi vegna kjörs Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, í formannssæti umhverfis- og samgöngunefndar í dag. Bergþór var kjörinn með tveimur atkvæðum Miðflokksins á meðan fulltrúar annarra flokka í nefndinni sátu hjá.

Bergþór kjörinn formaður og iðrast enn hegðunar sinnar á Klaustur barnum
Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins segist hafa reynt að læra af klaustursmálinu og takist vonandi að breyta sér og bæta. Hann var kjörinn formaður umhverfis- og samgöngunefndar í dag með atkvæðum Miðflokksins en fulltrúar annarra flokka sátu hjá.

Bergþór líklega kjörinn með tveimur atkvæðum Miðflokksins
Líklegt er að Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, verði kjörin formaður umhverfis- og samgöngunefndar með tveimur atkvæðum flokksins í nefndinni en fulltrúar allra annarra flokka sitji hjá.

Stjóri veðurstofnunar sem Sigmundur vitnaði í segir orð sín afbökuð
Formaður Miðflokksins virðist hafa vitnað í umfjöllun erlendra miðla um viðtal við yfirmann Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar. Sá segir umfjöllunina valkvæða túlkun á því sem hann sagði og afstöðu hans.

„Marxískt heilbrigðiskerfi“ á vakt Sjálfstæðisflokksins
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór mikinn í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld.