Sænski boltinn

Bronsliðið í Svíþjóð kaupir Valgeir Lunddal
Häcken hefur keypt Valgeir Lunddal Friðriksson frá Val. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið.

Wolfsburg kaupir Sveindísi
Þýskalandsmeistarar Wolfsburg hafa keypt landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur frá Keflavík. Hún verður lánuð til Kristianstad í Svíþjóð á næsta tímabili.

Stjarnan selur fyrirliða sinn til Svíþjóðar
Stjarnan hefur samþykkt tilboð frá Öster í Alex Þór Hauksson, fyrirliða liðsins og leikmanns 21 árs landsliðs Íslands.

„Selt leikmenn fyrir 30 milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu“
Fyrrum sænski landsliðsmaðurinn, Erik Hedman, hrósar Jens Gustafsson, fyrrum þjálfara Ísaks Bergsmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, á Twitter. Hann segir að Jens hafi gert frábæra hluti hjá Íslendingaliðinu.

Liðsfélagi Ísaks: Ég er ekki heimskur en þetta er eins og högg í magann
Jonathan Levi, samherji Ísaks Bergmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, segir það eins og að fá högg í magann að þjálfarinn Jens Gustafsson hafi yfirgefið félagið.

Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara
Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár.

Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“
Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall.

Fyrrverandi landsliðsmaður Svía lýsir munntóbaksfíkn: „Baggið er minn besti vinur“
Glenn Strömberg, fyrrverandi leikmaður sænska fótboltalandsliðsins, hefur rætt opinskátt um munntóbaksfíkn sína. Hann segir baggið sinn besta vin.

Fylkir missir fyrirliðann til Svíþjóðar
Berglind Rós Ágústsdóttir er gengin í raðir Örebro frá Fylki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið.

Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“
Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni.

Skiptir Magni um starf hjá AIK?
Magni Fannberg gæti orðið næsti aðstoðarþjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins AIK. Hann starfar nú sem þróunarstjóri hjá félaginu.

Hlín í atvinnumennskuna
Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Piteå.

Bjarki öflugastur af landsliðsmönnunum
Nokkrir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni í kvöld; bæði í þýska boltanum sem og þeim sænska. Bjarki Már Elísson var atkvæðamestur þeirra en hann telur uppteknum hætti með Lemgo.

Bára Kristbjörg til liðs við Kristianstad í Svíþjóð
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun ekki stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar þar sem hún er nýr þjálfari U17 og U19 ára liða Kristianstad í Svíþjóð. Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt aðalliði félagsins við góðan orðstír undanfarin ár.

Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni
Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Ísak tilefndur sem besti ungi leikmaðurinn í Svíþjóð
Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Norrköping, er tilnefndur sem besti ungi leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð
Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni.

Segja að Kolbeinn sé á förum frá AIK
Kolbeinn Sigþórsson þarf að finna sér nýtt félag fyrir næsta tímabil ef marka má heimildir Expressen í Svíþjóð.

Mikilvægur sigur Ísaks í Evrópubaráttu og Hjörtur á toppnum
Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum á Norðurlöndunum í kvöld.

Fjölga liðum í Damallsvenskan
14 liða úrvalsdeild í sænska kvennaboltanum árið 2022.