Tímamót

Fréttamynd

„Stress getur drepið“

„Í dag 9. september eru akkúrat 3 ár síðan ég fékk vægt heilablóðfall. Ég lamaðist og missti málið,“ skrifar athafnakonan Linda Pétursdóttir í færslu á Facebook og endurbirtir í leiðinni þriggja ára færslu.

Lífið
Fréttamynd

Kveður Ís­land og heldur til Pretóríu

Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.