Samfélagsmiðlar

Fréttamynd

Trump tístir sem aldrei fyrr

Í dag hefur Donald Trump verið forseti Bandaríkjanna í 1.000 daga. Hann hefur aldrei verið virkari á Twitter og er að slá eigin met. Auli, hálfviti og trúður eru á meðal algengustu orðanna í búri forsetans.

Erlent
Fréttamynd

Takk Bryndís

Ég lenti í skammarkróknum. Fannst hún og greinin hennar svo flott og viðmótið áhugavert að þess vegna notaði ég hana sem dæmi. My bad!

Skoðun
Fréttamynd

Like-sýki

"Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir?

Skoðun
Fréttamynd

Offita tengd mikilli skjánotkun

Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka.

Erlent
Fréttamynd

Barátta og boðskapur

Það hefur reynst ómetanlegt fyrir marga að geta sagt sögu sína af kynferðisofbeldi á netinu. MeToo-byltingin óx og magnaðist á samfélagsmiðlum og hefur haft mikil áhrif hérlendis.

Lífið
Fréttamynd

Samfélagsmiðlavá

Börn og unglingar en einnig fullorðnir nú til dags eru býsna upptekin af snjalltækjum og forritum þeim tengdum.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.