Van Dijk: Fannst þetta ekki slæm tækling Virgil van Dijk var að margra mati heppinn að fjúka ekki af velli í gærkvöld þegar Liverpool vann Napólí í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 12. desember 2018 11:30
Ísland mætir Svíum og Kúveit í Katar Karlalandsliðið fer til Katar í janúar og spilar tvo vináttulandsleiki. Fótbolti 12. desember 2018 11:04
AC Milan: Missti af Zlatan og vill nú Marcus Rashford í staðinn AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. Enski boltinn 12. desember 2018 11:00
Gamlir liðsfélagar Tómasar Inga í AGF söfnuðu einni milljón króna Fyrrverandi samherjar Tómasar Inga og fleiri í kringum Árósafélagið vildu styðja við bakið á sínum manni. Fótbolti 12. desember 2018 10:59
Klopp um Alisson: Ef ég vissi að hann væri svona góður þá hefði ég borgað tvöfalt meira Sóknarmenn Liverpool fengu ótal færi til að gera út um leikinn á móti Napoli í Meistaradeildinni í gærkvöldi en á úrslitastundu var það markvörðurinn Alisson Becker sem bjargaði liðinu. Fótbolti 12. desember 2018 10:30
Henderson: Alisson, ég elska þig Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, faðmaði markvörðinn sinn Alisson Becker innilega eftir sigurinn á Napoli í gær en hann var ekki hættur. Fótbolti 12. desember 2018 09:30
Eitt sæti laust í 16-liða úrslitunum Aðeins eitt sæti er laust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og kemur í ljós í kvöld hvort Shakhtar Donetsk eða Lyon hreppir það. Manchester-liðin leika sína síðustu leiki í riðlakeppninni en bæði eru þau komin áfram. Fótbolti 12. desember 2018 08:45
Klopp: UEFA hélt að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki Þjóðverjinn var himinlifandi í kvöld. Fótbolti 11. desember 2018 22:38
Tottenham áfram eftir dramatík | Öll úrslit dagsins Tottenham er komið áfram eftir dramatík. Fótbolti 11. desember 2018 22:00
Salah og Alisson skutu Liverpool áfram í Meistaradeildinni Mohamed Salah og Alisson voru í lykilhlutverkum í kvöld. Fótbolti 11. desember 2018 21:45
Mourinh vissi ekki af yfirlýsingunni og er alveg sama Portúgalinn kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Enski boltinn 11. desember 2018 21:00
CIty borgar metfé fyrir markvörð úr MLS-deildinni Manchester City hefur komist að samkomulagi við Columbus Crew að kaupa markvörðinn Zack Steffen af félaginu. Enski boltinn 11. desember 2018 20:15
Galatasaray í Evrópudeildina þrátt fyrir tap í stórskemmtilegum leik Töpuðu á heimavelli gegn Porto þar sem þrjú víti voru dæmd en aðeins var skorað úr tveimur af þeim. Fótbolti 11. desember 2018 19:47
AC Milan gefst upp í Zlatan eltingarleiknum Zlatan Ibrahimovic fer ekki í neina Evrópureisu eftir áramót og fær því nægan tíma til að undirbúa sig fyrir næsta tímabil með Los Angeles Galaxy. Fótbolti 11. desember 2018 18:00
Klopp upp á vegg í Liverpool Jürgen Klopp þarf að stilla sína leikmenn rétt af í kvöld ætli Liverpool að vera í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 11. desember 2018 16:30
Fjórtán ára markvörður lenti í samstuði í fótboltaleik og lést Luca Campanaro, markvörður Bedgrove Dynamos liðsins, lést á sjúkrahúsi eftir að hafa slasast illa í fótboltaleik um helgina. Enski boltinn 11. desember 2018 15:45
Liverpool fer yfir eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield og Eiður Smári kemur við sögu Liverpool þarf á frábærum leik og tveggja marka sigri að halda á Anfield kvöld ætli liðið að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. desember 2018 15:30
Guðrún Arnar til Djurgården Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir hefur samið við sænska liðið Djurgården í Svíþjóð. Þetta staðfesti umboðsmaður hennar við 433.is í dag. Fótbolti 11. desember 2018 15:00
Ársmiðarnir á heimaleiki karlalandsliðsins á árinu 2019 eru uppseldir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar alla fimm heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 á næsta ári og Knattspyrnusamband Íslands fór nú þá leið að bjóða upp á ársmiðasölu. Salan sló heldur betur í gegn því miðarnir voru fljótir að fara. Íslenski boltinn 11. desember 2018 14:45
Hjálpar ekkert að detta út úr Meistaradeildinni Detti Liverpool út úr Meistaradeild Evrópu mun það ekki hjálpa liðinu í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir varnarmaðurinn Virgil van Dijk. Fótbolti 11. desember 2018 14:00
Barcelona dagar Dembele: Dæmisaga um gildrur ungra knattspyrnumanna í dag Ousmane Dembele er frábær fótboltamaður með framtíðina fyrir sér í boltanum. Hér er á ferðinni hæfileikaríkur leikmaður sem getur orðið einn sá besti heimi. Fréttirnir af stráknum í dag snúast hinsvegar flestar um agavandamál, óánægju og skróp á æfingar. Fótbolti 11. desember 2018 12:00
Komast ensku liðin áfram í 16 liða úrslitin? Það ræðst í kvöld hvort Liverpool kemst í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla en lokaumferð í A-D riðlum keppninnar verður leikin í kvöld. Riðlakeppninni lýkur svo með átta leikjum í E-H riðlum annað kvöld. Fótbolti 11. desember 2018 11:00
Fyrsti leikur Tottenham á nýja vellinum ekki fyrr en í febrúar Biðin eftir því að Tottenham spili á sínum nýja heimavelli gæti lengst enn frekar þar sem félagið á í vandræðum með að uppfylla kröfur um öryggisprófanir. Enski boltinn 11. desember 2018 10:00
Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina. Fótbolti 11. desember 2018 08:30
Sjáðu vítaspyrnu Gylfa og glæsilegt jöfnunarmark Everton Gylfa Þór Sigurðssyni brást bogalistin á vítapunktinum í gærkvöld þegar Everton tók á móti Watford á Goodison Park. Enski boltinn 11. desember 2018 08:00
Ungstirnið hjá City skrifar undir sex ára samning Phil Foden hefur skrifað undir nýjan samning við ensku meistarana. Enski boltinn 11. desember 2018 07:00
Ronaldo vill sjá Messi á Ítalíu: „Kannski saknar hann mín“ Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður í heimi, segist ekki sakna Lionel Messi en segir að hann væri til í að sjá hann spila á öðrum stað en Spáni. Til að mynda Ítalíu þar sem Ronaldo spilar núna. Fótbolti 11. desember 2018 06:00
Chelsea setur fjóra í bann Urðu sér til skammar á laugardaginn í stórleiknum gegn City. Enski boltinn 11. desember 2018 06:00
Eiður Smári fór illa með Hjörvar í Tommaleiknum Í gær fór fram góðgerðaleikur milli landsliðs Eyjólfs Sverrissonar og pressuliðs Rúnars Kristinssonar en liðin mættust í Egilshöllinni. Fótbolti 10. desember 2018 23:15