Lingard og Rashford reyndu að endurgera frægasta mark Solskjær fyrir United Marcus Rashford og Jesse Lingard voru ekki háir í loftinu þegar knattspyrnustjórinn þeirra í dag tryggði Manchester United sigur í Meistaradeildinni. Enski boltinn 24. maí 2019 09:00
Þrjú ensk félög á eftir James Rodriguez James Rodriguez gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð ef marka má fréttir í enskum fjölmiðlum í morgun. Enski boltinn 24. maí 2019 08:30
Liverpool fékk meiri pening en meistarar Manchester City Liverpool fékk talsvert meiri pening en Manchester City frá ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þrátt fyrir að enda einu sæti neðar en Englandsmeistararnir. Enski boltinn 24. maí 2019 08:00
Galassi og Nedved hlógu að því að Guardiola væri á leið til Juventus Pep Guardiola verður áfram hjá Manchester City. Fótbolti 24. maí 2019 07:00
Hugur Rooney leitar í þjálfun Enskir knattspyrnumenn hafa margir hverjir leitað í þjálfun undanfarin ár. Fótbolti 24. maí 2019 06:00
Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. Íslenski boltinn 23. maí 2019 21:50
Ronaldo var tilbúinn að fá Mourinho til Juventus en svo verður ekki Portúgalarnir munu ekki vinna saman á ný. Fótbolti 23. maí 2019 21:22
Fjölnir afgreiddi nýliðana, Þróttarar tóku þrjú stig á Ásvöllum og markalaust í Suðurnesjaslagnum Þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Fótbolti 23. maí 2019 21:11
„Óréttlætanlegt“ að láta Cech spila úrslitaleikinn Petr Cech mun leggja hanskana á hilluna eftir tímabilið og því mun hann spila sinn síðasta leik á ferlinum ef hann byrjar í markinu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Spekingar vilja þó ekki sjá hann spila þann leik. Fótbolti 23. maí 2019 21:00
Tottenham búið að skipuleggja sigurskrúðgöngu Tottenham hræðist greinilega ekki hið margumtalaða „jinx“ og er búið að skipuleggja fagnaðarlæti og skrúðgöngu ef liðið vinnur Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23. maí 2019 20:15
„Er ekki frá því að ég verði að taka síðasta árið þar sem maður á heima“ Landsliðsfyrirliðinn gæti hugsað sér að taka eitt tímabil með Þór áður en hann leggur skóna á hilluna. Íslenski boltinn 23. maí 2019 19:30
Samúel Kári reimaði á sig markaskóna í bikarsigri Víking er komið í 32-liða úrslit norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 23. maí 2019 17:46
Fyrsti Reykjanesbæjarslagurinn í næstum því sextán ár í beinni í kvöld Það þekkja flestir vel viðureignir Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuboltanum enda er sú viðureign jafnan kölluð "El Clasico“ íslenska körfuboltans. Íslenski boltinn 23. maí 2019 15:30
Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 23. maí 2019 15:00
Aron Einar mætti í bol af Gunnari Nelson í læknisskoðunina Aron Einar Gunnarsson er klár í bátana hjá katarska liðinu Al-Arabi en hann fór í læknisskoðun hjá félaginu í gær. Fótbolti 23. maí 2019 14:30
Rúmlega 200 manns mæta að meðaltali á leiki í kvennadeildinni Þegar fjórum umferðum er lokið í Pepsi Max-deild kvenna er aðsóknin á leiki deildarinnar rétt rúmlega 200 áhorfendur á leik. Íslenski boltinn 23. maí 2019 13:30
Fer ekki til Manchester United Raphael Varane, miðvörður heimsmeistara Frakka, verður áfram hjá Real Madrid á næstu leiktíð þrátt fyrir að mikið hafi verið skrifað um annað í erlendum fjölmiðlum. Enski boltinn 23. maí 2019 12:30
Skagamenn ætla ekki að missa Bjarka Stein Bjarki Steinn Bjarkason hefur slegið í gegn í upphafi tímabils með ÍA og Skagamenn ætla ekki að missa hann neitt í bráð og hafa því gert nýjan samning við leikmanninn. Íslenski boltinn 23. maí 2019 11:53
Sarri: Ef staðan er þannig, rekið mig þá núna Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, tók illa í þá tilhugsun að framtíð hans á Stamford Bridge ráðist á úrslitunum í leiknum á móti Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Í boði er sæti í Meistaradeildinni fyrir Arsenal en Chelsea hefur þegar tryggt sér sitt sæti. Enski boltinn 23. maí 2019 11:00
Sú besta í heimi gefur sig ekki: Einhvern tímann munu karlarnir í jakkafötunum átta sig á þessu Ada Hegerberg hefur farið óvenjulega leið til að berjast fyrir jafnrétti í heimalandi sínu. Ada Hegerberg er besta knattspyrnukona heims í dag eftir að hafa fengið slík verðlaun frá bæði FIFA í desember og BBC í þessari viku. Fótbolti 23. maí 2019 08:00
Rosalegur dagur hjá Dortmund á markaðnum Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum eftir hrun á lokasprettinum og Bayern München fagnað sigri í þýsku Bundesligunni sjöunda árið í röð. Grátleg niðurstaða fyrir lið Dortmund eftir frábært tímabil. Fótbolti 23. maí 2019 07:30
HM í Katar verður "bara“ 32 þjóða mót Komist var að þessari niðurstöðu í gær. Fótbolti 23. maí 2019 07:00
Aðeins níu prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja halda Bale Það er ekki bara þjálfarinn Zinedine Zidane sem vill ekkert með Gareth Bale hafa á næstu leiktíð Real Madrid liðsins. Stuðningsmenn félagsins hafa líka látið sína skoðun í ljós. Fótbolti 22. maí 2019 23:30
Maradona segir fólki að horfa ekki á heimildarmyndina um Maradona Diego Maradona hefur ekki séð nýju heimildarmyndina um sjálfan sig en vill samt ekki að fólk fari að sjá hana. Fótbolti 22. maí 2019 22:30
Þriðji sigur Stjörnunnar Stjarnan byrjar tímabilið vel í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 22. maí 2019 21:04
Augsburg vill framlengja við Alfreð sem er að jafna sig á meiðslum Ítarlegt viðtal við Alfreð Finnbogason. Fótbolti 22. maí 2019 19:45
Metáhugi á ársmiðunum hjá Manchester United Manchester United vann kannski bara tvo af síðustu tíu leikjum sínum á tímabilinu en stuðningsmenn félagsins ætla ekki hoppa frá borði. Enski boltinn 22. maí 2019 19:00
Enn eitt markið hjá Elíasi dugði ekki til Excelsior er fallið niður í hollensku B-deildina. Fótbolti 22. maí 2019 18:45
Hætti í landsliðinu en bara í einn dag Landsliðsskór Asamoah Gyan voru ekki lengi upp á hillu. Markahæsti landsliðsmaður Gana frá upphafi er nú hættur við að hætta. Fótbolti 22. maí 2019 17:30
Alexander-Arnold gæti skrifað söguna í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Madrid gæti orðið sögulegur fyrir bakvörð Liverpool liðsins. Enski boltinn 22. maí 2019 17:00