Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Eitt sæti laust í 16-liða úrslitunum

Aðeins eitt sæti er laust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og kemur í ljós í kvöld hvort Shakhtar Donetsk eða Lyon hreppir það. Manchester-liðin leika sína síðustu leiki í riðlakeppninni en bæði eru þau komin áfram.

Fótbolti
Fréttamynd

Klopp upp á vegg í Liverpool

Jürgen Klopp þarf að stilla sína leikmenn rétt af í kvöld ætli Liverpool að vera í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Guðrún Arnar til Djurgården

Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir hefur samið við sænska liðið Djurgården í Svíþjóð. Þetta staðfesti umboðsmaður hennar við 433.is í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Komast ensku liðin áfram í 16 liða úrslitin?

Það ræðst í kvöld hvort Liverpool kemst í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla en lokaumferð í A-D riðlum keppninnar verður leikin í kvöld. Riðlakeppninni lýkur svo með átta leikjum í E-H riðlum annað kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði

Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina.

Fótbolti