Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Horfi bjartsýnn til næstu ára

Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Leikmenn Chelsea flengdir í Manchester

Spilamennska Chelsea gegn Manchester City á útivelli um helgina var einfaldlega hörmung. Þrátt fyrir 6-0 stórsigur City gátu heimamenn auðveldlega skorað fleiri mörk gegn liði Chelsea sem missti hausinn strax á upphafsmínútunum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Báðust báðir afsökunar

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrirliðinn Cesar Azpilicueta báðu stuðningsmenn félagsins afsökunar eftir 6-0 skellinn á móti Manchester City í gær.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Sarri er búinn að breyta Chelsea í Arsenal“

Manchester City valtaði yfir Chelsea í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag 6-0. Knattspyrnusérfræðingurinn Jamie Carragher lét gagnrýnina vaða á lið Chelsea og sagði liðið vera eins og Arsenal undir Arsene Wenger.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sanchez: Það getur hvað sem er gerst

Alexis Sanchez, leikmaður United, segist vera vongóður um að geta uppfyllt draum sinn um að vinna Meistaradeildina með Manchester United á þessu tímabili ef liðið kemst áfram gegn PSG.

Enski boltinn