Skotland kastaði frá sér þriggja marka forystu og er á heimleið Bæði lið eru úr leik. Fótbolti 19. júní 2019 20:45
Hólmbert og Aron Elís á skotskónum er Álasund sló út Molde Frábær sigur hjá Álasund. Fótbolti 19. júní 2019 19:56
Milan ræður stjóra sem hefur stýrt níu liðum á Ítalíu Komið víða við en var síðast hjá Sampdoria. Fótbolti 19. júní 2019 19:30
Matthías skoraði en vandræðalegt tap Vålerenga Samúel Kári Friðjónsson er kominn áfram í norska bikarnum en þeir Matthías Vilhjálmsson og Arnór Smárason eru úr leik. Fótbolti 19. júní 2019 18:00
Walker framlengdi við Englandsmeistarana Enski landsliðsmaðurinn hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Enski boltinn 19. júní 2019 17:15
Stjörnumenn ekki byrjað verr síðan þeir komust aftur upp í efstu deild Uppskera Stjörnunnar í fyrstu níu umferðum Pepsi Max-deildar karla hefur verið rýr. Íslenski boltinn 19. júní 2019 16:30
Mata fékk tveggja ára samning Spánverjinn knái verður áfram í herbúðum Manchester United. Enski boltinn 19. júní 2019 15:47
Sumarhreinsun fram undan hjá Solskjær á Old Trafford Það verður ærið verkefni fyrir Ole Gunnar Solskjær í sumar að byggja upp nýtt lið hjá Manchester United. Óvíst er með framhaldið hjá fjölda leikmanna og stærstu stjörnurnar eru farnar að daðra við önnur lið í fjölmiðlum. Enski boltinn 19. júní 2019 15:00
Þjálfaraskipti hjá spænska landsliðinu Luis Enrique er hættur sem þjálfari spænska karlalandsliðsins í fótbolta eftir tæpt ár í starfi. Fótbolti 19. júní 2019 14:18
Hummels aftur til Dortmund Borussia Dortmund endurheimtir Mats Hummels frá Bayern München. Fótbolti 19. júní 2019 13:56
Scholes veðjaði á að Valencia undir stjórn Nevilles myndi vinna Barcelona Paul Scholes fékk sekt frá enska knattspyrnusambandinu fyrir að veðja á leiki. Enski boltinn 19. júní 2019 13:30
Segja að Hannes verði í markinu gegn KR í kvöld Það er risaleikur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er KR tekur á móti Valsmönnum. Hannes Þór Halldórsson er sagður snúa aftur í mark Vals eftir góða helgi við Como-vatnið á Ítalíu. Íslenski boltinn 19. júní 2019 12:45
Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. Fótbolti 19. júní 2019 12:17
United á eftir nítján ára varnarmanni Norwich Áhugi Manchester United á varnarmanni Norwich, Max Aarons, fer vaxandi í ljósi þess hve illa hefur gengið að komast að samkomulagi við Crystal Palace um Aaron Wan-Bissaka. Enski boltinn 19. júní 2019 12:00
Mourinho vill taka við landsliði Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari. Fótbolti 19. júní 2019 11:30
Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. Fótbolti 19. júní 2019 11:15
Kolbeinn gæti mætt á Hlíðarenda í annarri umferð Valur getur mætt Kolbeini Sigþórssyni og félögum í AIK ef Valur vinnur Maribor í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. júní 2019 10:20
Neymar: Ég vil ekki spila hérna lengur Brasilíumaðurinn Neymar virðist vera staðráðinn í því að komast frá PSG og hann er sagður hafa sent forseta félagsins skýr skilaboð. Fótbolti 19. júní 2019 10:00
Átján ára var hann að flokka skrúfur en er nú orðinn dýrasti leikmaður í sögu Aston Villa Aston Villa gerði Wesley Moraes að dýrasta leikmanni í sögu félagsins á dögunum þegar félagið komst að samkomulagi við Club Brugge um að borga 22 milljónir punda fyrir framherjann. Enski boltinn 19. júní 2019 09:30
Yfir 500 krakkar í knattspyrnuskóla Barcelona á Kópavogsvelli 520 krakkar á aldrinum 10-16 ára eru í knattspyrnuskóla Barcelona á Kópavogsvelli. Slíkur var áhuginn að færri komust að en vildu. Íslenski boltinn 19. júní 2019 09:00
Gerrard hefur engan áhuga á að taka við af Lampard Steven Gerrard vill ekki taka við Derby County ef Frank Lampard verður knattspyrnustjóri Chelsea. Hann er einbeittur á að halda áfram starfi sínu hjá Rangers. Enski boltinn 19. júní 2019 08:30
Fyrsta mark Bólivíu í fimm mánuði dugði ekki til Perú kom til baka eftir að hafa lent undir gegn Bólivíu og vann 3-1 sigur í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í gærkvöld Fótbolti 19. júní 2019 07:30
Þrjú mörk tekin af Brössunum Myndbandsdómgæsla hefur látið mikið fyrir sér fara á stórmótum sumarsins í fótbolta, HM kvenna og Suður-Ameríkukeppninni. Hún tók tvö mörk af Brasilíumönnum í nótt. Fótbolti 19. júní 2019 07:15
Everton óskar nýgiftum „Sigurdssons“ til hamingju Ekki er þó vitað til þess að Alexandra muni taka upp nafnið Sigurdsson. Enski boltinn 19. júní 2019 07:00
Bernardo Silva og vinur hans gerðu grín að hlaupastíl Sterling Það er kátt á hjalla hjá Manchester City. Enski boltinn 19. júní 2019 06:00
Gyllitilboðið frá Kína heillar Benitez Rafa Benitez, stjóri Newcastle, íhugar nú vel og vandlega um að færa sig yfir til Kína. Enski boltinn 18. júní 2019 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 18. júní 2019 22:30
Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. Íslenski boltinn 18. júní 2019 22:00
Kristófer til Frakklands Garðbæingurinn er kominn til Frakklands frá Hollandi. Fótbolti 18. júní 2019 21:44