Ekki hægt að reka Arnar frá Víkingi Arnar Gunnlaugsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Víking sem er afar sérstakur. Íslenski boltinn 13. september 2019 12:51
Fjórir úr byrjunarliði FH í bikarúrslitunum 2010 verða væntanlega aftur í liðinu níu árum síðar Víkingur og FH mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli á morgun en flautað verður til leiks klukkan 17.00. Íslenski boltinn 13. september 2019 12:30
Eriksen var alltaf ánægður hjá Tottenham Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, reynir að taka upp hanskann fyrir Christian Eriksen í dag en Daninn reyndi að komast frá félaginu í sumar án árangurs. Enski boltinn 13. september 2019 12:00
Messi: Hefði verið æðislegt að fá Neymar Stærsta saga sumarsins var um Brasilíumanninn Neymar og mögulega endurkomu hans til Barcelona. Á endanum varð ekkert af því að hann snéri aftur til Spánar. Fótbolti 13. september 2019 11:30
Pukki sá fyrsti frá Norwich til að vera valinn bestur Framherji Norwich, Teemu Pukki, hefur verið útnefndur besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13. september 2019 10:22
Enginn Pogba um helgina Man. Utd hefur staðfest að miðjumaðurinn Paul Pogba muni ekki spila með liðinu gegn Leicester City um helgina. Enski boltinn 13. september 2019 09:35
Mane getur náð fimmtíu sigurleikjum á Anfield Liverpool-liðið mætti á Melwood-æfingasvæðið í bullandi gír en liðið mætir Newcastle í hádegisleiknum í enska boltanum um helgina. Fram undan er strangt prógramm en Napoli bíður þeirra á þriðjudaginn í Meistaradeildinni, svo Chelsea í deildinni, MK Dons í deildarbikarnum og september endar á viðureign við Sheffield United í deildinni. Enski boltinn 13. september 2019 08:30
Zaha lét umboðsmanninn fjúka Wilfried Zaha hefur sagt umboðsmanni sínum að hann vilji rifta samningi þeirra eftir að umboðsmanninum mistókst að koma í gegn félagsskiptum frá Crystal Palace í sumar. Enski boltinn 13. september 2019 07:00
Eiður og Jimmy Hasselbaink á topp 10 yfir framherjapör Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink eru á topp 10 lista Give Me Sport yfir bestu framherjapör ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12. september 2019 23:30
Ancelotti lætur yfirvöld heyra það: „Hvar eigum við að skipta um föt?“ Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það. Fótbolti 12. september 2019 23:00
Lukaku segir meltingarkerfið verið hætt að virka Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir að næringafræðingur Inter Milan hafi sagt honum að meltingarkerfi hans væri hætt að virka. Fótbolti 12. september 2019 21:45
Arda Turan í skilorðsbundið fangelsi fyrir að nefbrjóta þekktan söngvara Arda Turan, miðjumaður Barcelona, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ólæti í heimalandinu á síðasta ári. Fótbolti 12. september 2019 21:00
KSÍ skoðar að taka upp umspil í Inkasso deildinni Knattspyrnusamband Íslands skoðar möguleikann á því að taka upp umspil um sæti í efstu deild í Inkassodeild karla. Íslenski boltinn 12. september 2019 20:15
Mikael framlengdi við Midtjylland Mikael Anderson, U21 árs landsliðsmaður Íslands, framlengdi í dag samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland til fjögurra ára. Fótbolti 12. september 2019 18:11
Helgi hættir með Fylki Helgi Sigurðsson mun láta af störfum sem þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla þegar tímabilinu líkur. Félagið tilkynnti þetta í dag. Íslenski boltinn 12. september 2019 17:56
Atli Eðvaldsson borinn til grafar í dag: „Fyrst og fremst mannvinur hinn mesti“ Einn af bestu sonum íslenskrar knattspyrnu var borinn til grafar í dag. Íslenski boltinn 12. september 2019 16:15
Viðurkenna fjögur mistök VAR Mike Riley, formaður dómaranefndar enska knattspyrnusambandsins, viðurkennir að VAR hefur gert fjögur mistök það sem af er leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. september 2019 16:00
Jóhann Berg tæpur fyrir leik helgarinnar Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er tæpur fyrir leik helgarinnar. Enski boltinn 12. september 2019 15:00
Fimleikafélagið: „Þú mátt fá tvo ef ég verð í liðinu á laugardaginn“ FH og Víkingur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardaginn en mikil spenna er fyrir leiknum. Íslenski boltinn 12. september 2019 14:30
Formaður FH í stjórn með Ed Woodward, framkvæmdarstjóra Liverpool og forseta Barcelona Viðar Halldórsson, formaður FH, var á dögunum endurkjörinn í stjórn ECA. Íslenski boltinn 12. september 2019 12:30
Tíu ár frá trylltum fögnuði Adebayor gegn Arsenal Emmanuel Adebayor sturlaðist af gleði eftir að hafa skorað fyrir Manchester City gegn Arsenal 2009. Enski boltinn 12. september 2019 11:30
„Báðum Neymar aldrei um að skrifa undir heldur sögðum okkar skoðun“ Lionel Messi, Argentínumaðurinn magnaði í liði Barcelona, hefur tjáð sig um fjaðrafokið í kringum Neymar í sumar. Fótbolti 12. september 2019 10:00
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. Fótbolti 12. september 2019 09:30
Umboðsmaður Courtois handtekinn og sakaður um peningaþvætti og spillingu Umboðsmaðurinn Christophe Henrotay hefur verið handtekinn í Mónakó en hann er sakaður um peningaþvætti og spillingu. Fótbolti 12. september 2019 08:30
Alisson byrjaður að æfa aftur og gæti spilað í september Stuðningsmenn Liverpool fengu góðar fréttir í gær er fréttir bárust af því að brasilíski markvörðurinn Alisson er byrjaður að æfa aftur. Enski boltinn 12. september 2019 08:00
Leikmenn Englands íhuga að ganga af velli verði þeir fyrir rasisma í Búlgaríu Leikmenn enska landsliðsins hafa rætt það að ganga af velli verði þeir fyrir rasisma í leik liðsins gegn Búlgaríu í næsta mánuði. Enski boltinn 12. september 2019 07:30
Kompany fær styttu fyrir utan Etihad Manchester City ætlar að byggja styttu af fyrrum fyrirliða sínum Vincent Kompany fyrir utan Etihad völlinn. Enski boltinn 12. september 2019 07:00
„Leikmenn Manchester United ekki nógu þroskaðir“ Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, efast um að unga kynslóðin hjá Manchester United hafi það sem þarf til þess að koma félaginu á fyrri stall. Enski boltinn 12. september 2019 06:00
Sonur fyrrverandi eiganda Liverpool vill kaupa Derby Mel Morris, eigandi Derby County, vill selja félagið og sonur fyrrverandi eiganda Liverpool vill kaupa. Enski boltinn 11. september 2019 22:30
Endurkomusigur Blika í Meistaradeildinni Breiðablik vann eins marks sigur á Sparta Prag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 11. september 2019 21:14