Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona?

Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir.

Fótbolti
Fréttamynd

Allt er þegar þrennt er hjá Þórði

Markvörðurinn Þórður Ingason var eðlilega mjög sáttur eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjólkurbikars karla en hann var að vinna sinn fyrsta titil í þriðju tilraun.

Fótbolti