Eiður Smári sá rautt Aðstoðarþjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins fékk reisupassann í leiknum gegn Ítalíu. Fótbolti 16. nóvember 2019 22:45
Ísland komið í EM-umspilið Eftir úrslit dagsins í undankeppni EM 2020 er ljóst að Ísland er komið í umspil um sæti í lokakeppninni. Fótbolti 16. nóvember 2019 21:41
Holland aftur á stórmót Holland, Þýskaland, Króatía og Austurríki tryggðu sér sæti á EM 2020 í kvöld. Fótbolti 16. nóvember 2019 21:30
Strákarnir skoruðu fimm gegn Grikkjum Kristall Máni Ingason skoraði tvívegis þegar Ísland lagði Grikklandi að velli, 5-2, í undankeppni EM U-19 ára. Fótbolti 16. nóvember 2019 20:54
Strákarnir töpuðu á Ítalíu Ísland tapaði 3-0 fyrir Ítalíu í undankeppni EM U-21 árs. Fótbolti 16. nóvember 2019 19:30
Hazard-bræðurnir sáu um Rússa Belgía vann 1-4 sigur á Rússlandi í uppgjöri efstu liða I-riðils undankeppni EM 2020. Fótbolti 16. nóvember 2019 18:45
Fótboltakonur á Spáni í verkfalli um helgina Fótboltakonur á Spáni leggja niður störf í dag og fara í verkfall vegna þess hve illa gengur í kjarabaráttu þeirra. Fótbolti 16. nóvember 2019 16:09
Sara Björk áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í þýska meistaraliðinu Wolfsburg eru komnar áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar. Fótbolti 16. nóvember 2019 15:01
Skiluðu sér aftur til Moldóvu klukkan fimm um morguninn og þjálfarinn var mjög pirraður Engin Firat, landsliðsþjálfari Moldóvu, hélt blaðamannafund í dag fyrir leikinn á móti Íslandi annað kvöld. Engin Firat stýrði moldóvska liðinu í fyrsta sinn á fimmtudagskvöldið og var liðið þá hársbreidd frá því að ná í úrslit á móti heimsmeisturum Frakka. Fótbolti 16. nóvember 2019 14:36
Heimir byrjaði á sigri með Val Valur hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Bose-mótinu í dag. Íslenski boltinn 16. nóvember 2019 14:35
Sandra María hetja Leverkusen Sandra María Jessen skaut Bayer Leverkusen áfram í 8-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 16. nóvember 2019 14:08
Engin er þjálfari Moldóva Einu sinni var Engin í marki Tyrkja en nú er Engin að þjálfa landslið Moldóva. Fótbolti 16. nóvember 2019 13:00
Rak Rúrik af velli þegar hann dæmdi síðast hjá Íslandi Tékkinn Pavel Královec mun dæma leik Moldóvu og Íslands í undankeppni EM 2020 á sunnudagskvöldið. Fótbolti 16. nóvember 2019 12:00
Hannes fyrstur til að halda hreinu í tuttugu mótleikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hélt marki sínu hreinu í leiknum við Tyrki í Istanbul á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 16. nóvember 2019 11:00
United reynir við Håland í janúar Manchester United mun reyna að fá Erling Håland til sín í janúar eftir frábæra frammistöðu hans með Salzburg í vetur. Enski boltinn 16. nóvember 2019 10:30
Aðeins átta ár síðan að Ísland var langt á eftir Moldóvu á FIFA-listanum Ísland á að vinna svokallaðan skyldusigur á Moldóvum í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 annað kvöld enda er Ísland 135 sætum ofar en Moldóva á nýjasta FIFA-listanum. Fótbolti 16. nóvember 2019 10:00
Koeman segir Depay hafa verið of ungan fyrir Manchester United Hollenski landsliðsþjálfarinn Ronald Keoman segir að Memphis Depay hafi verið of ungur þegar hann fór til Manchester United. Hann sé hins vegar tilbúinn í ensku úrvalsdeildina í dag. Enski boltinn 15. nóvember 2019 23:30
Svíar komnir á EM Svíar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með sigri á Rúmenum í kvöld. Danir völtuðu yfir Gíbraltar og Svisslendingar unnu nauðsynilegan sigur. Fótbolti 15. nóvember 2019 21:45
Sportpakkinn: Sjáðu þrennur Kane og Ronaldo Það var markaveisla í leikjum Englands og Portúgal í undankeppni EM 2020 í gærkvöld. Fótbolti 15. nóvember 2019 21:00
Finnar á EM í fyrsta sinn Finnar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með þægilegum sigri á Liecthenstein á heimavelli í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Finnar komast inn á stórmót. Fótbolti 15. nóvember 2019 19:15
Norðmenn héldu EM draumnum á lífi Norðmenn unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti á EM 2020 í kvöld. Fótbolti 15. nóvember 2019 19:00
Dregið í EM-umspilið eftir viku Það ræðst 22. september næstkomandi hvaða liði Ísland mætir í umspil um sæti á EM 2020. Fótbolti 15. nóvember 2019 09:27
Keane og Schmeichel slógust á hóteli klukkan fjögur um nótt Írinn skapheiti segir að átök milli liðsfélaga séu ekkert stórmál. Enski boltinn 15. nóvember 2019 09:00
Pochettino brjálaður að hafa ekki fengið Coutinho Knattspyrnustjóri Tottenham vildi endurnýja kynnin við Philippe Coutinho. Enski boltinn 15. nóvember 2019 08:30
Sterling: Rangt að púa á Gomez Raheem Sterling kom Joe Gomez til varnar á Twitter eftir að áhorfendur á Wembley púuðu á þann síðarnefnda. Fótbolti 15. nóvember 2019 08:00
Í beinni í dag: Sjóðheitir Keflvíkingar mæta Íslandsmeisturunum Undankeppni EM 2020 í fótbolta og Domino's deildin eru fyrirferðamiklar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. nóvember 2019 06:00
Kane með þrennu er England tryggði EM sætið með stæl Englendingar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með stórsigri á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. Fótbolti 14. nóvember 2019 21:45
Frakkar mörðu Moldóvu | Ronaldo með þrennu Frakkar unnu sigur á Moldóvu og gulltryggðu sæti sitt á EM 2020 í kvöld. Albanir gerðu jafntefli við Andorra og Portúgal vann stórsigur á Litháen. Fótbolti 14. nóvember 2019 21:45
Hörður Björgvin: Svekkjandi því markmaðurinn átti ekki séns Hörður Björgvin Magnússon var nálægt því að vera hetja Íslands gegn Tyrkjum í kvöld, en liðin gerðu markalaust jafntefli í undakeppni EM 2020. Fótbolti 14. nóvember 2019 19:47
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-0 | Millimetrum frá því að senda stressaða Tyrki á gervigrasið í Andorra Ísland gerði markalaust jafntefli við Tyrkland í Istanbúl í næstsíðasta leik sínum í H-riðli undankeppni EM 2020. Tyrkir eru komnir á EM en Íslendingar fara í umspil um sæti á EM á næsta ári. Fótbolti 14. nóvember 2019 19:45