Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Svíar komnir á EM

Svíar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með sigri á Rúmenum í kvöld. Danir völtuðu yfir Gíbraltar og Svisslendingar unnu nauðsynilegan sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Finnar á EM í fyrsta sinn

Finnar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með þægilegum sigri á Liecthenstein á heimavelli í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Finnar komast inn á stórmót.

Fótbolti