Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Leverkusen að kaupa leik­mann Liverpool fyrir metverð

    Liverpool er við það að ganga frá kaupum á dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen, og nú virðist sem þýska félagið ætli að endurgjalda hluta af upphæðinni með því að gera miðvörðinn Jarrell Quansah að dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Á förum frá Arsenal

    Búist er við því að miðjumaðurinn Thomas Partey yfirgefi Arsenal nú í sumar eftir að viðræður um nýjan samning hans við félagið sigldu í strand.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki

    Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gefin út í gær og nú vita stuðningsmenn Liverpool meira hverju þeir geta átt von á um áramótin þegar einn besti leikmaður liðsins verður upptekinn annars staðar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Ég vil líka skora mörk“

    Liam Delap spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea í gær þegar liðið mætti LAFC í HM félagsliða. Delap lagði upp seinna markið í leiknum en hann segist spenntur fyrir samkeppninni um byrjunarliðssæti við Nicolas Jackson.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Garnacho vill vera á­fram á Eng­landi

    Argentínumaðurinn Alejandro Garnacho vill halda áfram að iðka atvinnu sína, að spila fótbolta og brenna af dauðafærum, á Englandi þó svo að hann verði seldur frá Manchester United í sumar.

    Enski boltinn