Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2025 07:00 Yves Bissouma fékk óvænt ekki að fara með Tottenham liðinu til Ítalíu. EPA/VINCE MIGNOTT Yves Bissouma verður ekki með Tottenham í fyrsta stórleik tímabilsins í kvöld þegar liðið mætir Paris Saint-Germain í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Í kvöld mætast í beinni á Sýn Sport nefnilega liðin sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina síðasta vor í árlegum leik sem að þessu sinni fer fram á Stadio Friuli í Udine á Ítalíu. Þetta verður fyrsti keppnisleikur Tottenham undir stjórn nýja knattspyrnustjórans Thomas Frank og Frank er þegar byrjaður að taka á agamálum innan liðsins. Frank staðfesti það á blaðamannafundi fyrir leikinn að hann hefði skilið Bissouma eftir heima. 🚨🇲🇱 𝐎𝐅𝐅𝐈𝐂𝐈𝐀𝐋 | Yves Bissouma (28) has been left out of Tottenham's squad to face PSG in the Super Cup final. ❌⛔️Manager Thomas Frank: "He's been late several times, the latest time was just one too many." (@footballontnt) pic.twitter.com/g3OVWBTdmg— EuroFoot (@eurofootcom) August 12, 2025 Frank sagði ástæðuna vera þá að Bissouma hafi mætt mörgum sinnum of seint í sumar. Bissouma er 28 ára miðjumaður sem spilaði 44 leiki með Tottenham í öllum keppnum á síðustu leiktíð og spilaði allar níutíu mínúturnar í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United í vor. „Bissouma ferðaðist ekki með okkur vegna agabrots,“ sagði Thomas Frank. „Hann er búinn að mæta mörgum sinnum of seint og í þetta skiptið var það bara einu skipti of mikið,“ sagði Frank. „Þú þarft að sýna leikmönnum þínum heilmikla ást en það eru líka kröfur og það þurfa að vera afleiðingar. Að þessu sinni er þetta afleiðingin,“ sagði Frank. „Ég mun fylgja þessu eftir þegar ég kem heim. Ég ætla að setja þetta til hliðar núna því það er tiltölulega mikilvægur leikur annað kvöld (Í kvöld),“ sagði Frank. "The latest time was just one too many."Thomas Frank explains why Yves Bissouma hasn't travelled with Tottenham's squad for the Super Cup final. pic.twitter.com/DLoLuQYAVf— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2025 Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Í kvöld mætast í beinni á Sýn Sport nefnilega liðin sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina síðasta vor í árlegum leik sem að þessu sinni fer fram á Stadio Friuli í Udine á Ítalíu. Þetta verður fyrsti keppnisleikur Tottenham undir stjórn nýja knattspyrnustjórans Thomas Frank og Frank er þegar byrjaður að taka á agamálum innan liðsins. Frank staðfesti það á blaðamannafundi fyrir leikinn að hann hefði skilið Bissouma eftir heima. 🚨🇲🇱 𝐎𝐅𝐅𝐈𝐂𝐈𝐀𝐋 | Yves Bissouma (28) has been left out of Tottenham's squad to face PSG in the Super Cup final. ❌⛔️Manager Thomas Frank: "He's been late several times, the latest time was just one too many." (@footballontnt) pic.twitter.com/g3OVWBTdmg— EuroFoot (@eurofootcom) August 12, 2025 Frank sagði ástæðuna vera þá að Bissouma hafi mætt mörgum sinnum of seint í sumar. Bissouma er 28 ára miðjumaður sem spilaði 44 leiki með Tottenham í öllum keppnum á síðustu leiktíð og spilaði allar níutíu mínúturnar í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United í vor. „Bissouma ferðaðist ekki með okkur vegna agabrots,“ sagði Thomas Frank. „Hann er búinn að mæta mörgum sinnum of seint og í þetta skiptið var það bara einu skipti of mikið,“ sagði Frank. „Þú þarft að sýna leikmönnum þínum heilmikla ást en það eru líka kröfur og það þurfa að vera afleiðingar. Að þessu sinni er þetta afleiðingin,“ sagði Frank. „Ég mun fylgja þessu eftir þegar ég kem heim. Ég ætla að setja þetta til hliðar núna því það er tiltölulega mikilvægur leikur annað kvöld (Í kvöld),“ sagði Frank. "The latest time was just one too many."Thomas Frank explains why Yves Bissouma hasn't travelled with Tottenham's squad for the Super Cup final. pic.twitter.com/DLoLuQYAVf— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2025
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira