Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2025 07:00 Yves Bissouma fékk óvænt ekki að fara með Tottenham liðinu til Ítalíu. EPA/VINCE MIGNOTT Yves Bissouma verður ekki með Tottenham í fyrsta stórleik tímabilsins í kvöld þegar liðið mætir Paris Saint-Germain í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Í kvöld mætast í beinni á Sýn Sport nefnilega liðin sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina síðasta vor í árlegum leik sem að þessu sinni fer fram á Stadio Friuli í Udine á Ítalíu. Þetta verður fyrsti keppnisleikur Tottenham undir stjórn nýja knattspyrnustjórans Thomas Frank og Frank er þegar byrjaður að taka á agamálum innan liðsins. Frank staðfesti það á blaðamannafundi fyrir leikinn að hann hefði skilið Bissouma eftir heima. 🚨🇲🇱 𝐎𝐅𝐅𝐈𝐂𝐈𝐀𝐋 | Yves Bissouma (28) has been left out of Tottenham's squad to face PSG in the Super Cup final. ❌⛔️Manager Thomas Frank: "He's been late several times, the latest time was just one too many." (@footballontnt) pic.twitter.com/g3OVWBTdmg— EuroFoot (@eurofootcom) August 12, 2025 Frank sagði ástæðuna vera þá að Bissouma hafi mætt mörgum sinnum of seint í sumar. Bissouma er 28 ára miðjumaður sem spilaði 44 leiki með Tottenham í öllum keppnum á síðustu leiktíð og spilaði allar níutíu mínúturnar í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United í vor. „Bissouma ferðaðist ekki með okkur vegna agabrots,“ sagði Thomas Frank. „Hann er búinn að mæta mörgum sinnum of seint og í þetta skiptið var það bara einu skipti of mikið,“ sagði Frank. „Þú þarft að sýna leikmönnum þínum heilmikla ást en það eru líka kröfur og það þurfa að vera afleiðingar. Að þessu sinni er þetta afleiðingin,“ sagði Frank. „Ég mun fylgja þessu eftir þegar ég kem heim. Ég ætla að setja þetta til hliðar núna því það er tiltölulega mikilvægur leikur annað kvöld (Í kvöld),“ sagði Frank. "The latest time was just one too many."Thomas Frank explains why Yves Bissouma hasn't travelled with Tottenham's squad for the Super Cup final. pic.twitter.com/DLoLuQYAVf— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2025 Enski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Sjá meira
Í kvöld mætast í beinni á Sýn Sport nefnilega liðin sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina síðasta vor í árlegum leik sem að þessu sinni fer fram á Stadio Friuli í Udine á Ítalíu. Þetta verður fyrsti keppnisleikur Tottenham undir stjórn nýja knattspyrnustjórans Thomas Frank og Frank er þegar byrjaður að taka á agamálum innan liðsins. Frank staðfesti það á blaðamannafundi fyrir leikinn að hann hefði skilið Bissouma eftir heima. 🚨🇲🇱 𝐎𝐅𝐅𝐈𝐂𝐈𝐀𝐋 | Yves Bissouma (28) has been left out of Tottenham's squad to face PSG in the Super Cup final. ❌⛔️Manager Thomas Frank: "He's been late several times, the latest time was just one too many." (@footballontnt) pic.twitter.com/g3OVWBTdmg— EuroFoot (@eurofootcom) August 12, 2025 Frank sagði ástæðuna vera þá að Bissouma hafi mætt mörgum sinnum of seint í sumar. Bissouma er 28 ára miðjumaður sem spilaði 44 leiki með Tottenham í öllum keppnum á síðustu leiktíð og spilaði allar níutíu mínúturnar í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United í vor. „Bissouma ferðaðist ekki með okkur vegna agabrots,“ sagði Thomas Frank. „Hann er búinn að mæta mörgum sinnum of seint og í þetta skiptið var það bara einu skipti of mikið,“ sagði Frank. „Þú þarft að sýna leikmönnum þínum heilmikla ást en það eru líka kröfur og það þurfa að vera afleiðingar. Að þessu sinni er þetta afleiðingin,“ sagði Frank. „Ég mun fylgja þessu eftir þegar ég kem heim. Ég ætla að setja þetta til hliðar núna því það er tiltölulega mikilvægur leikur annað kvöld (Í kvöld),“ sagði Frank. "The latest time was just one too many."Thomas Frank explains why Yves Bissouma hasn't travelled with Tottenham's squad for the Super Cup final. pic.twitter.com/DLoLuQYAVf— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2025
Enski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Sjá meira