Allt um leiki dagsins: Torres með þrennu í sigri Liverpool Liverpool komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé þrennu Fernando Torres í 3-2 sigurleik liðsins gegn Middlesbrough. Enski boltinn 23. febrúar 2008 16:30
Wenger vill Taylor í lífstíðarbann Arsene Wenger segir að brot Martin Taylor á Eduardo Da Silva í dag hafi verið gerð með ásetningi og að fyrir vikið eigi hann að vera dæmdur í lífstíðarbann. Enski boltinn 23. febrúar 2008 16:09
Meiðsli Eduardo meðal þeirra verstu í sögunni Nú þegar er ljóst að meiðslin sem Eduardo Da Silva hlaut í leik Arsenal og Birmingham verður minnst sem einna verstu meiðslanna í sögu breskrar knattspyrnu. Enski boltinn 23. febrúar 2008 15:10
Jafntefli í meiðslaleik Eduardo Birmingham og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í leiknum sem verður minnst fyrir hrottalega tæklingu Martin Taylor á Eduardo Da Silva, leikmanni Arsenal. Enski boltinn 23. febrúar 2008 14:57
Eduardo meiddur eftir hrottafengna tæklingu Króatinn Eduardo Da Silva meiddist strax á þriðju mínútu leiks Birmingham og Arsenal sem nú stendur yfir eftir hrottafengna tæklingu frá Martin Taylor. Enski boltinn 23. febrúar 2008 13:20
Miðar kosta allt að 200 þúsund krónum Þeir sem vilja fá góð sæti á úrslitaleik Tottenham og Chelsea í deildarbikarnum á Wembley á sunnudaginn verða að vera tilbúnir að opna budduna. Enski boltinn 22. febrúar 2008 20:48
Chelsea ætlar ekki að bjóða í Ronaldinho Stjórnarformaður Chelsea segir félagið ekki ætla að reyna að klófesta Brasilíumanninn Ronaldinho frá Barcelona í sumar, en viðurkennir að það hafi um tíma komið til greina. Enski boltinn 22. febrúar 2008 20:41
Ramos hrósaði Robinson Juande Ramos hrósaði mjög markverðinum Paul Robinson fyrir frammistöðu hans í leik Tottenham og Slavia Prag í gær. Enski boltinn 22. febrúar 2008 09:46
Bolton kvartar undan spænsku lögreglunni Bolton hefur sent Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA) formlega kvörtun vegna framkomu spænsku lögreglunnar í garð stuðningsmanna Bolton á leiknum gegn Atletico Madrid í gær. Enski boltinn 22. febrúar 2008 09:35
Meiðsli Toure minni en talið var Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal verður líklega ekki nema tvær vikur að jafna sig af meiðslunum sem urðu til þess að hann fór af velli snemma leiks gegn AC Milan í gærkvöldi. Arsene Wenger hefur eftir læknum félagsins að líklega þurfi hann ekki nema tvær vikur frá í stað fjögurra eins og talið var í fyrstu. Enski boltinn 21. febrúar 2008 18:10
Lampard og Terry tæpir fyrir úrslitaleikinn BBC segir að bæði Frank Lampard og John Terry, leikmenn Chelsea, gætu misst af úrslitaleiknum í enska deildarbikarnum um helgina þegar liðið mætir grönnum sínum í Tottenham Enski boltinn 21. febrúar 2008 18:04
Gascoigne í haldi lögreglu Paul Gascoigne er nú í haldi lögreglu í Bretlandi eftir að hann var handtekinn á hóteli í Newcastle þar sem hegðun hans þótti undarleg. Enski boltinn 21. febrúar 2008 16:04
Giggs ætlar í þjálfun að ferlinum loknum Ryan Giggs segist ætla að snúa sér að knattspyrnuþjálfun þegar að ferli hans lýkur en Giggs er 34 ára gamall. Enski boltinn 21. febrúar 2008 10:51
Toure frá í 3-4 vikur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að Kolo Toure verði frá í þrjár til fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 21. febrúar 2008 10:46
Stoke ævintýrinu er ekki lokið Eignarhaldsfélagið Stoke Holding fær endurgreiddar um 260 milljónir króna takist Stoke City að komast upp í úrvalsdeildina í vor. Þetta kemur fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Enski boltinn 20. febrúar 2008 19:04
Gill sagður muni mótmæla útrásinni Enska knattspyrnusambandið mun á morgun funda með forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar þar sem útrás deildarinnar verður efst á baugi og rætt verður um 39. leikinn sem spilaður yrði á erlendri grundu. Enski boltinn 20. febrúar 2008 17:32
Luke Moore á leið til WBA Framherjinn Luke Moore gengur að öllu óbreyttu í raðir West Brom í ensku B-deildinni á morgun. Moore hefur ekki fengið mörg tækifæri undir stjórn Martin O´Neill hjá Aston Villa og fer þessi 22 ára gamli leikmaður fyrst sem lánsmaður til West Brom og gengur væntanlega formlega í raðir félagsins fyrir 3,5 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 20. febrúar 2008 17:27
Benitez er kominn á endastöð Aðeins þriðjungur lesenda Vísis telur að Rafael Benitez eigi enn erindi í starf knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 20. febrúar 2008 14:15
ESB stöðvar leikmannakvóta Blatter Talsmaður Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins (FE) segir að áætlun Sepp Blatter, forseta FIFA, um takmörkun erlendra leikmanna í knattspyrnuliðum Evrópu. Enski boltinn 20. febrúar 2008 12:37
Avram Grant hótað lífláti Avram Grant var hótað lífláti er pakki sem innihélt dularfullt duft var sendur á æfingasvæði Chelsea. Enski boltinn 20. febrúar 2008 11:30
Eiður nú orðaður við Tottenham Tottenham er sagt vera á höttunum eftir Eiði Smára Guðjohnsen samkvæmt fregnum í enskum miðlum í dag. Enski boltinn 20. febrúar 2008 10:58
Ég er ekki bara Kani með peninga Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash hjá Phoenix Suns hefur ítrekað að hann hafi mikinn áhuga á að leggja sitt af mörkum hjá uppáhaldsliði sínu Tottenham í ensku úrvalsdeildini. Hann segist þó ekki hafa tíma til þess í augnablikinu. Enski boltinn 19. febrúar 2008 19:18
Keegan ætlar að koma á óvart Kevin Keegan er bjartsýnn á að geta unnið sinn fyrsta leik með Newcastle þegar hans menn taka á móti Manchester United á laugardaginn. Keegan hefur náð ágætum árangri í viðureignum sínum við Sir Alex Ferguson á ferlinum. Enski boltinn 19. febrúar 2008 17:15
Útrásin enn möguleg Richard Scudamore, framkvæmdarstjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að hugmyndir deildarinnar um að bæta við einni umferð við tímabilið gæti enn orðið að veruleika þrátt fyrir að henni hefur ekki verið vel tekið. Enski boltinn 19. febrúar 2008 14:57
Coleman tekur við Coventry Chris Coleman hefur verið ráðinn næsti knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Coventry en hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. Enski boltinn 19. febrúar 2008 14:15
Benitez algjörlega trúr starfi sínu Rafa Benitez segist enn vera 100 prósent trúr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Liverpool þrátt fyrir slakt gengi undanfarnar vikur. Enski boltinn 19. febrúar 2008 11:52
Roman hefur róast mikið Brasilíski varnarmaðurinn Alex hjá Chelsea segir að eigandinn Roman Abramovich haldi sig mun meira til hlés nú en hann gerði á síðustu dögum Jose Mourinho. Enski boltinn 18. febrúar 2008 21:30
Capello hefur áhyggjur af markinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af markmannsstöðunni í landsliðinu í framtíðinni. Enski boltinn 18. febrúar 2008 21:15
Gallas sleppur við refsingu William Gallas, fyrirliði Arsenal, þarf ekki að taka út refsingu vegna viðskipta sinna við Nani hjá Manchester United í bikarleik liðanna um helgina. Gallas virtist hafa sparkað til Nani í 4-0 tapinu á Old Trafford á sunnudaginn. Enski boltinn 18. febrúar 2008 20:29
Whelan lætur Benitez heyra það Gamla Liverpool hetjan Ronnie Whelan segir að stuðningsmenn Liverpool ættu að hætta að skammast út í eigendur félagsins og einbeita sér frekar að því að gagnrýna knattspyrnustjórann. Enski boltinn 18. febrúar 2008 19:33