Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Meiðsli Toure minni en talið var

    Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal verður líklega ekki nema tvær vikur að jafna sig af meiðslunum sem urðu til þess að hann fór af velli snemma leiks gegn AC Milan í gærkvöldi. Arsene Wenger hefur eftir læknum félagsins að líklega þurfi hann ekki nema tvær vikur frá í stað fjögurra eins og talið var í fyrstu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Toure frá í 3-4 vikur

    Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að Kolo Toure verði frá í þrjár til fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Stoke ævintýrinu er ekki lokið

    Eignarhaldsfélagið Stoke Holding fær endurgreiddar um 260 milljónir króna takist Stoke City að komast upp í úrvalsdeildina í vor. Þetta kemur fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gill sagður muni mótmæla útrásinni

    Enska knattspyrnusambandið mun á morgun funda með forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar þar sem útrás deildarinnar verður efst á baugi og rætt verður um 39. leikinn sem spilaður yrði á erlendri grundu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Luke Moore á leið til WBA

    Framherjinn Luke Moore gengur að öllu óbreyttu í raðir West Brom í ensku B-deildinni á morgun. Moore hefur ekki fengið mörg tækifæri undir stjórn Martin O´Neill hjá Aston Villa og fer þessi 22 ára gamli leikmaður fyrst sem lánsmaður til West Brom og gengur væntanlega formlega í raðir félagsins fyrir 3,5 milljónir punda í sumar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ég er ekki bara Kani með peninga

    Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash hjá Phoenix Suns hefur ítrekað að hann hafi mikinn áhuga á að leggja sitt af mörkum hjá uppáhaldsliði sínu Tottenham í ensku úrvalsdeildini. Hann segist þó ekki hafa tíma til þess í augnablikinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Keegan ætlar að koma á óvart

    Kevin Keegan er bjartsýnn á að geta unnið sinn fyrsta leik með Newcastle þegar hans menn taka á móti Manchester United á laugardaginn. Keegan hefur náð ágætum árangri í viðureignum sínum við Sir Alex Ferguson á ferlinum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Útrásin enn möguleg

    Richard Scudamore, framkvæmdarstjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að hugmyndir deildarinnar um að bæta við einni umferð við tímabilið gæti enn orðið að veruleika þrátt fyrir að henni hefur ekki verið vel tekið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Coleman tekur við Coventry

    Chris Coleman hefur verið ráðinn næsti knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Coventry en hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Roman hefur róast mikið

    Brasilíski varnarmaðurinn Alex hjá Chelsea segir að eigandinn Roman Abramovich haldi sig mun meira til hlés nú en hann gerði á síðustu dögum Jose Mourinho.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gallas sleppur við refsingu

    William Gallas, fyrirliði Arsenal, þarf ekki að taka út refsingu vegna viðskipta sinna við Nani hjá Manchester United í bikarleik liðanna um helgina. Gallas virtist hafa sparkað til Nani í 4-0 tapinu á Old Trafford á sunnudaginn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Whelan lætur Benitez heyra það

    Gamla Liverpool hetjan Ronnie Whelan segir að stuðningsmenn Liverpool ættu að hætta að skammast út í eigendur félagsins og einbeita sér frekar að því að gagnrýna knattspyrnustjórann.

    Enski boltinn