Enski boltinn

Luke Moore á leið til WBA

Framherjinn Luke Moore gengur að öllu óbreyttu í raðir West Brom í ensku B-deildinni á morgun. Moore hefur ekki fengið mörg tækifæri undir stjórn Martin O´Neill hjá Aston Villa og fer þessi 22 ára gamli leikmaður fyrst sem lánsmaður til West Brom og gengur væntanlega formlega í raðir félagsins fyrir 3,5 milljónir punda í sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×