Fleiri fréttir Olíuverð aldrei hærra Heimsmarksaðsverð á hráolíu fór í rúma 130 dali á tunnu á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Væntingar um að ekki verði unnt verði að svara eftirspurn og veiking bandaríkjadals á stærsta þátt í því að verðmúrinn var rofinn. 21.5.2008 12:42 Bollywood fjárfestir grimmt í Hollywood Fyrirtækið Reliance Big Entertainment hefur gert samninga við átta kvikmyndaframleiðendur í Hollywood. Reliance er risi í indverskri kvikmyndagrð, oft kölluð Bollywood, en það er í eigu Anil Ambani sjötta ríkasta manns heims. 21.5.2008 10:59 24timer og MetroXpress í eina sæng Ákveðið hefur verið að sameina dönsku fríblöðin 24timer og MetroXpress sem hafa verið keppinautar Nyhedsavisen á danska fríblaðamarkaðinum. Fyrirtækið MetroXpress A/S yfirtekur 24timer sem var áður í eigu danska blaðsins Jyllands Posten. 21.5.2008 10:45 Ágæt byrjun á evrópskum fjármálamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað á helstu hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag þrátt fyrir skell bæði í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í Asíu í morgun. 21.5.2008 09:38 Olíuverð komið yfir 140 dollara í framvirkum samningum Verð á olíu í framvirkum samningum er nú komið yfir 140 dollara á tunnuna en dagsverðið, eins og við tölum oftast um, fór í 129 dollara og 60 sent á mörkuðunum í gærkvöldi. 21.5.2008 07:41 Northern Rock að braggast Breski bankinn Northern Rock ætlar að endurgreiða Englandsbanka sjö milljarða sterlingspunda af skuld sinni á þessu ári. 20.5.2008 11:46 Skuldatryggingaálag bankana heldur áfram að lækka Skuldatryggingaálag á íslensku bankana og ríkissjóð hefur lækkað talsvert í kjölfar þeirra fregna að Seðlabankinn hefur með gjaldeyrisskiptasamningum við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur tryggt sér aðgengi að 1,5 milljörðum evra. 20.5.2008 11:14 Kreppan bitnar á rafbyssuframleiðanda Versnandi horfur á fjármálamörkuðum hafa áhrif á fleiri en fjármálafyrirtæki því útlit er fyrir minnkandi sölu hjá stærsta rafbyssuframleiðanda heims, Taser International. 19.5.2008 13:34 Olíutunnan í 126 dollara eftir methæðir Verð á olíutunnu fór undir 126 dollara í Asíu í dag eftir að tunnan hafði náð methæðum í síðustu viku, þrátt fyrir að Saudí Arabía hefði ákveðið að auka framleiðslu sína um 300 þúsund tunnur á dag. 19.5.2008 12:20 Þrengingunum ekki lokið Lausafjárkreppunni er fjarri því að vera lokið og engin teikn á lofti að það versta sé yfirstaðið. Þetta segir Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. 19.5.2008 11:12 Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Vikan hefur byrjað á jákvæðum nótum á þeim fjármálamörkuðum sem hafa opnað úti í hinum stóra heimi í dag. Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á mörkuðum í Asíu auk þess sem hlutabréfaverð hefur verið á uppleið í Evrópu. 19.5.2008 09:27 Warren Buffet í innkaupaferð um Evrópu Ofurfjárfestirinn og ríkasti maður heims, Warren Buffet, heldur í innkaupaferð til Evrópu í dag. Hann hefur áhuga á að kaupa sig inn í stærstu fjölskyldufyrirtæki álfunnar. 19.5.2008 09:09 Hvar búa allir milljarðamæringarnir? Bandaríska tímaritið Forbes tók nýlega saman topp tíu lista yfir þær borgir þar sem flestir milljarðamæringar búa. Tímaritið skilgreinir þá milljarðamæringa sem eru metnir á meira en einn milljarð bandaríkjadollara. 18.5.2008 20:38 BA greiðir arð í fyrsta skipti í sjö ár Breska flugfélagið British Airways (BA) ætlar að greiða út arð í fyrsta skiptið í sjá ár eftir hagnaður félagsins jókst snarlega í lok ársins. Þetta kemur fram í tilkynningu sem BA sendi frá sér á föstudag. 18.5.2008 17:53 Sádar ætla að auka framleiðslu Sádí Arabar ætla að auka framleiðslu sína á olíu um 300.000 tunnur á dag frá og með næsta mánuði. 17.5.2008 10:06 Hráolíuverð slær öll met Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í rúma 127,4 dali á tunnu á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag. Verðið hefur hækkað um 25 prósent frá áramótum og hefur aldrei verið hærra. 16.5.2008 12:38 Góður hagvöxtur í Japan í byrjun árs Hagvöxtur jókst um 3,3 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins í Japan, samkvæmt nýjustu hagtölum landsins. Breska ríkisútvarpið hefur eftir fjármálasérfræðingum að mikil eftirspurn sé eftir japönskum vörum í öðrum Asíulöndum, svo sem í Kína, og því hafi samdráttur í einkaneyslu í Bandaríkjunum ekki sett skarð í japanskar hagtölur. 16.5.2008 09:56 SABMiller boðar frekari hækkanir á bjór í ár SABMiller næststærsti bjórframleiðandi í heimi segir að verð á bjór muni hækka á næstunni vegna hækkandi heimsmarkaðsverð á korni og lélegrar uppskeru á humlum. 16.5.2008 07:27 Fjárfestingarrisi í mínus Blackstone Group, umsvifamesta fjárfestingarfélag heims, tapaði 66,5 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5,2 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Félagið hagnaðist um 838,5 milljónir dala eftir skatt á sama tíma í fyrra. 15.5.2008 14:41 Landsframleiðsla á evrusvæðinu umfram væntingar Landsframleiðsla jókst um 0,7% á evrusvæðinu á fyrsta fjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra samkvæmt tölum sem Hagstofa Evrópusambandsins birti í morgun. 15.5.2008 10:45 Danski seðlabankinn segir danska banka í viðkvæmri stöðu Danski seðlabankinn varar við því að danskir bankar séu komnir í viðkvæma stöðu. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu seðlabankans um fjármálastöðugleikann í Danmörku. 15.5.2008 10:24 Minni verðbólga í Bandaríkjunum en búist var við Vísitala neysluverðs í Bandaríkjunum hækkaði minna en búist var við í apríl , eða um 0,2% samanborið við 0,3% í mars. 15.5.2008 09:29 Barclays afskrifar 1,7 milljarð punda Breski bankinn Barclays afskrifaði 1,7 milljarð punda úr bókum sínum vegna niðursveiflu á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á fyrsta ársfjórðungi. Þetta jafngildir 253 milljörðum íslenskra króna. Bankinn birtir uppgjör sitt fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins á næstu dögum og er reiknað með því að það verði nokkuð verra en á sama tíma í fyrra. 15.5.2008 09:21 Viðskiptadeild HR meðal 50 bestu í Evrópu Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík er í hópi 50 bestu viðskiptaháskóla/deilda í V-Evrópu. 14.5.2008 10:48 Verð á hrísgrjónum rýfur 1.000 dollara múrinn Verð á hrísgrjónum til útflutnings frá Tælandi, helstu birgðastöðvar hrísgrjóna í heiminum, fór í fyrsta sinn yfir 1000 Bandaríkjadali tonnið í dag er kaupendur kepptust um að tryggja sér nægan forða. 14.5.2008 10:35 FL Group og Glitnir skjótast upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í FL Group skaust upp um þrjú prósent skömmu eftir upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag. Gengi bréfa í Glitni hækkaði sömuleiðis um rúm tvö prósent. Viðskiptadagurinn byrjaði rólega en einungis var hreyfing á gengi Existu og Straums. 14.5.2008 10:09 Englandsbanki í klemmu vegna verðbólgu og vaxtastigs Englandsbanki segir að verðbólga í landinu muni haldast áfram við eða yfir viðmiðunarmörkum og að það komi í veg fyrir stýrivaxtalækkanir hjá bankanum. 14.5.2008 10:07 Grænlendingar veiða bandaríska fjárfesta Grænland kann síðar að spila stóra rullu í hagkerfi heimsins. Hlýnun jarðar færir landinu tækifæri sem hér finnast ekki. 14.5.2008 04:45 Átak til að fá fólkið aftur til Póllands Stjórnvöld í Póllandi hafa hrundið af stað átaki til að fá fólk sem farið hefur til starfa erlendis, að snúa aftur heim. Stjórnvöld þar eystra hafa látið útbúa bækling sem til stendur að dreifa í Bretlandi. 14.5.2008 00:01 Icahn vill skipta út stjórninni í Yahoo! Bandaríski milljarðamæringurinn Carl Icahn er sagður vera að undirbúa herferð sem miðar að því að skipta út stjórninni í Yahoo! í kjölfar þess að fyrirtækið hafnaði umleitunum Microsoft sem vildu kaupa félagið. 13.5.2008 22:14 Tyrkir ná af okkur hæstu stýrivöxtum Evrópu Tyrkneska líran styrktist um 0,8% gagnvart bandaríkjadal sem gjaldeyrispennum Bloomberg-vefjarins þykja nokkur tíðindi. 13.5.2008 13:25 Kjöltudans með hádegismatnum í fjármálahverfi London Stærsti nektardansstaður Bretlands, For Your Eyes Only, opnaði nýlega nýjan stað í fjármálahverfi London. Það ku færast í aukana að stressaðir verðbréfasalar og bankamenn horfi á súlumeyjar og kaupi jafnvel kjöltudans í hádegismatarhléum sínum. 13.5.2008 10:19 Enn fitnar olíusjóðurinn - Metuppgjör hjá Statoil Norski olíusjóðurinn heldur áfram að fitna en StatoilHydros hefur birt uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung. Samkvæmt því nam hagnaður félagsins eftir skatta nam um 240 milljörðum kr. 13.5.2008 09:42 Heimsmarkaðsverð á olíu sló enn eitt metið Heimsmarkaðsverð á olíu sló enn eitt metið á markaðinum í London í gær er tunnan fór í 126 dollara og 40 sent. 13.5.2008 07:22 Hvarf iPhone úr vefverslunum talið vita á nýjan síma Hinn vinsæli iPhone-sími frá Apple, sem selst hefur eins og heitar lummur, er nú uppseldur í vefverslunum beggja vegna Atlantsála, í Bretlandi og Bandaríkjunum. 12.5.2008 20:00 British Gas hækkar verðið á ný Bretar sem kynda heimili sín með gasi sjá nú fram á aðra hækkun gasreikningsins á árinu en Centrica, sem á og rekur British Gas, berst nú í bökkum vegna hækkunar á heildsöluverði. 12.5.2008 16:06 Rupert Murdoch dró til baka tilboð sitt í Newsday Fjölmiðlafyrirtæki í eigu Ruperts Murdoch, hefur dregið til baka tilboð sitt í bandaríska dagblaðið Newsday en líklegt þótti að saminingur um kaupin myndi ná í gegn. 11.5.2008 14:59 Guinness leggur niður 250 störf Diaego, eignarhaldsfélagið sem rekur Guinnes, áformar að selja helming af fasteignum Guinness verksmiðjunnar og leggja niður 250 störf til að aðlaga hið fornfræga írska fyrirtæki að framtíðinni. 10.5.2008 21:00 Sothebys vonar að málverk Bacons bjargi sér Uppboðsfyrirtækið Sothebys gerir ráð fyrir aðTriptych málverk eftir Francis Bacon, verði selt á allt að 70 milljónir Bandaríkjadala. Þetta samsvarar um einum og hálfum milljarði íslenskra króna. 10.5.2008 20:30 Nær 10.000 starfsmenn fjármálafyrirtækja í London reknir Allt að 10.000 starfsmenn fjármálafyrirtækja í stærstu fjármálastöð Evrópu, City of London, eiga von á uppsagnarbréfi á næstu þremur árum. Þetta er ein af afleiðingum lánsfjárkreppunnar í heiminum. 9.5.2008 12:45 Olíuverðið komið í 125 dollara tunnan Heimsmarkaðsverð á olíu fór yfir 125 dollara markið fyrir stundu vegna vaxandi ótta um að ofbeldisástandið í Nígeríu muni enn frekar draga úr olíuframleiðslunni í landinu. 9.5.2008 11:13 BMW fjölskyldan fékk 30 milljarða kr. í arðgreiðslu Quandt-fjölskyldan sem á tæplega helminginn í BMW fékk greidda rúmlega 30 milljarða kr. í arðgreiðslur úr rekstrinum á síðasta ári. Um var að ræða metár hjá BMW og ákveðið að arðgreiðslurnar yrðu 20%. 8.5.2008 15:33 Hörmungarnar í Burma hækka ennfrekar verð á hrísgrjónum Hörmungarnar í Burma hafa valdið því að heimsmarkaðsverð á hrísgrjónum hefur hækkað enn frekar. Verðið sló met í síðasta mánuði en eftir að fregnir bárust um að 5.000 ferkílómetrar af landbúnaðarhéruðum Burma hefðu farið undir vatn í fellibylnum Nargis. 8.5.2008 14:01 Evrópubankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum Seðlabanki Evrópubandalagsins ákvað í dag að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 4%. Er þetta ellefti mánuðurinn í röð sem stýrivextir bankans haldast óbreyttir. 8.5.2008 13:36 Hagnaður Sampo dregst töluvert saman Hagnaður Sampo á fyrsta ársfjórðungi nam 106 milljón evrum eða rúmlega 12 milljörðum kr. Sampo er stærsta tryggingafélag Norðurlandanna og á Exista um 20% hlut í því og einn mann í stjórn, Lýð Guðmundsson. 8.5.2008 12:48 Sjá næstu 50 fréttir
Olíuverð aldrei hærra Heimsmarksaðsverð á hráolíu fór í rúma 130 dali á tunnu á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Væntingar um að ekki verði unnt verði að svara eftirspurn og veiking bandaríkjadals á stærsta þátt í því að verðmúrinn var rofinn. 21.5.2008 12:42
Bollywood fjárfestir grimmt í Hollywood Fyrirtækið Reliance Big Entertainment hefur gert samninga við átta kvikmyndaframleiðendur í Hollywood. Reliance er risi í indverskri kvikmyndagrð, oft kölluð Bollywood, en það er í eigu Anil Ambani sjötta ríkasta manns heims. 21.5.2008 10:59
24timer og MetroXpress í eina sæng Ákveðið hefur verið að sameina dönsku fríblöðin 24timer og MetroXpress sem hafa verið keppinautar Nyhedsavisen á danska fríblaðamarkaðinum. Fyrirtækið MetroXpress A/S yfirtekur 24timer sem var áður í eigu danska blaðsins Jyllands Posten. 21.5.2008 10:45
Ágæt byrjun á evrópskum fjármálamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað á helstu hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag þrátt fyrir skell bæði í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í Asíu í morgun. 21.5.2008 09:38
Olíuverð komið yfir 140 dollara í framvirkum samningum Verð á olíu í framvirkum samningum er nú komið yfir 140 dollara á tunnuna en dagsverðið, eins og við tölum oftast um, fór í 129 dollara og 60 sent á mörkuðunum í gærkvöldi. 21.5.2008 07:41
Northern Rock að braggast Breski bankinn Northern Rock ætlar að endurgreiða Englandsbanka sjö milljarða sterlingspunda af skuld sinni á þessu ári. 20.5.2008 11:46
Skuldatryggingaálag bankana heldur áfram að lækka Skuldatryggingaálag á íslensku bankana og ríkissjóð hefur lækkað talsvert í kjölfar þeirra fregna að Seðlabankinn hefur með gjaldeyrisskiptasamningum við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur tryggt sér aðgengi að 1,5 milljörðum evra. 20.5.2008 11:14
Kreppan bitnar á rafbyssuframleiðanda Versnandi horfur á fjármálamörkuðum hafa áhrif á fleiri en fjármálafyrirtæki því útlit er fyrir minnkandi sölu hjá stærsta rafbyssuframleiðanda heims, Taser International. 19.5.2008 13:34
Olíutunnan í 126 dollara eftir methæðir Verð á olíutunnu fór undir 126 dollara í Asíu í dag eftir að tunnan hafði náð methæðum í síðustu viku, þrátt fyrir að Saudí Arabía hefði ákveðið að auka framleiðslu sína um 300 þúsund tunnur á dag. 19.5.2008 12:20
Þrengingunum ekki lokið Lausafjárkreppunni er fjarri því að vera lokið og engin teikn á lofti að það versta sé yfirstaðið. Þetta segir Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. 19.5.2008 11:12
Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Vikan hefur byrjað á jákvæðum nótum á þeim fjármálamörkuðum sem hafa opnað úti í hinum stóra heimi í dag. Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á mörkuðum í Asíu auk þess sem hlutabréfaverð hefur verið á uppleið í Evrópu. 19.5.2008 09:27
Warren Buffet í innkaupaferð um Evrópu Ofurfjárfestirinn og ríkasti maður heims, Warren Buffet, heldur í innkaupaferð til Evrópu í dag. Hann hefur áhuga á að kaupa sig inn í stærstu fjölskyldufyrirtæki álfunnar. 19.5.2008 09:09
Hvar búa allir milljarðamæringarnir? Bandaríska tímaritið Forbes tók nýlega saman topp tíu lista yfir þær borgir þar sem flestir milljarðamæringar búa. Tímaritið skilgreinir þá milljarðamæringa sem eru metnir á meira en einn milljarð bandaríkjadollara. 18.5.2008 20:38
BA greiðir arð í fyrsta skipti í sjö ár Breska flugfélagið British Airways (BA) ætlar að greiða út arð í fyrsta skiptið í sjá ár eftir hagnaður félagsins jókst snarlega í lok ársins. Þetta kemur fram í tilkynningu sem BA sendi frá sér á föstudag. 18.5.2008 17:53
Sádar ætla að auka framleiðslu Sádí Arabar ætla að auka framleiðslu sína á olíu um 300.000 tunnur á dag frá og með næsta mánuði. 17.5.2008 10:06
Hráolíuverð slær öll met Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í rúma 127,4 dali á tunnu á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag. Verðið hefur hækkað um 25 prósent frá áramótum og hefur aldrei verið hærra. 16.5.2008 12:38
Góður hagvöxtur í Japan í byrjun árs Hagvöxtur jókst um 3,3 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins í Japan, samkvæmt nýjustu hagtölum landsins. Breska ríkisútvarpið hefur eftir fjármálasérfræðingum að mikil eftirspurn sé eftir japönskum vörum í öðrum Asíulöndum, svo sem í Kína, og því hafi samdráttur í einkaneyslu í Bandaríkjunum ekki sett skarð í japanskar hagtölur. 16.5.2008 09:56
SABMiller boðar frekari hækkanir á bjór í ár SABMiller næststærsti bjórframleiðandi í heimi segir að verð á bjór muni hækka á næstunni vegna hækkandi heimsmarkaðsverð á korni og lélegrar uppskeru á humlum. 16.5.2008 07:27
Fjárfestingarrisi í mínus Blackstone Group, umsvifamesta fjárfestingarfélag heims, tapaði 66,5 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5,2 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Félagið hagnaðist um 838,5 milljónir dala eftir skatt á sama tíma í fyrra. 15.5.2008 14:41
Landsframleiðsla á evrusvæðinu umfram væntingar Landsframleiðsla jókst um 0,7% á evrusvæðinu á fyrsta fjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra samkvæmt tölum sem Hagstofa Evrópusambandsins birti í morgun. 15.5.2008 10:45
Danski seðlabankinn segir danska banka í viðkvæmri stöðu Danski seðlabankinn varar við því að danskir bankar séu komnir í viðkvæma stöðu. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu seðlabankans um fjármálastöðugleikann í Danmörku. 15.5.2008 10:24
Minni verðbólga í Bandaríkjunum en búist var við Vísitala neysluverðs í Bandaríkjunum hækkaði minna en búist var við í apríl , eða um 0,2% samanborið við 0,3% í mars. 15.5.2008 09:29
Barclays afskrifar 1,7 milljarð punda Breski bankinn Barclays afskrifaði 1,7 milljarð punda úr bókum sínum vegna niðursveiflu á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á fyrsta ársfjórðungi. Þetta jafngildir 253 milljörðum íslenskra króna. Bankinn birtir uppgjör sitt fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins á næstu dögum og er reiknað með því að það verði nokkuð verra en á sama tíma í fyrra. 15.5.2008 09:21
Viðskiptadeild HR meðal 50 bestu í Evrópu Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík er í hópi 50 bestu viðskiptaháskóla/deilda í V-Evrópu. 14.5.2008 10:48
Verð á hrísgrjónum rýfur 1.000 dollara múrinn Verð á hrísgrjónum til útflutnings frá Tælandi, helstu birgðastöðvar hrísgrjóna í heiminum, fór í fyrsta sinn yfir 1000 Bandaríkjadali tonnið í dag er kaupendur kepptust um að tryggja sér nægan forða. 14.5.2008 10:35
FL Group og Glitnir skjótast upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í FL Group skaust upp um þrjú prósent skömmu eftir upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag. Gengi bréfa í Glitni hækkaði sömuleiðis um rúm tvö prósent. Viðskiptadagurinn byrjaði rólega en einungis var hreyfing á gengi Existu og Straums. 14.5.2008 10:09
Englandsbanki í klemmu vegna verðbólgu og vaxtastigs Englandsbanki segir að verðbólga í landinu muni haldast áfram við eða yfir viðmiðunarmörkum og að það komi í veg fyrir stýrivaxtalækkanir hjá bankanum. 14.5.2008 10:07
Grænlendingar veiða bandaríska fjárfesta Grænland kann síðar að spila stóra rullu í hagkerfi heimsins. Hlýnun jarðar færir landinu tækifæri sem hér finnast ekki. 14.5.2008 04:45
Átak til að fá fólkið aftur til Póllands Stjórnvöld í Póllandi hafa hrundið af stað átaki til að fá fólk sem farið hefur til starfa erlendis, að snúa aftur heim. Stjórnvöld þar eystra hafa látið útbúa bækling sem til stendur að dreifa í Bretlandi. 14.5.2008 00:01
Icahn vill skipta út stjórninni í Yahoo! Bandaríski milljarðamæringurinn Carl Icahn er sagður vera að undirbúa herferð sem miðar að því að skipta út stjórninni í Yahoo! í kjölfar þess að fyrirtækið hafnaði umleitunum Microsoft sem vildu kaupa félagið. 13.5.2008 22:14
Tyrkir ná af okkur hæstu stýrivöxtum Evrópu Tyrkneska líran styrktist um 0,8% gagnvart bandaríkjadal sem gjaldeyrispennum Bloomberg-vefjarins þykja nokkur tíðindi. 13.5.2008 13:25
Kjöltudans með hádegismatnum í fjármálahverfi London Stærsti nektardansstaður Bretlands, For Your Eyes Only, opnaði nýlega nýjan stað í fjármálahverfi London. Það ku færast í aukana að stressaðir verðbréfasalar og bankamenn horfi á súlumeyjar og kaupi jafnvel kjöltudans í hádegismatarhléum sínum. 13.5.2008 10:19
Enn fitnar olíusjóðurinn - Metuppgjör hjá Statoil Norski olíusjóðurinn heldur áfram að fitna en StatoilHydros hefur birt uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung. Samkvæmt því nam hagnaður félagsins eftir skatta nam um 240 milljörðum kr. 13.5.2008 09:42
Heimsmarkaðsverð á olíu sló enn eitt metið Heimsmarkaðsverð á olíu sló enn eitt metið á markaðinum í London í gær er tunnan fór í 126 dollara og 40 sent. 13.5.2008 07:22
Hvarf iPhone úr vefverslunum talið vita á nýjan síma Hinn vinsæli iPhone-sími frá Apple, sem selst hefur eins og heitar lummur, er nú uppseldur í vefverslunum beggja vegna Atlantsála, í Bretlandi og Bandaríkjunum. 12.5.2008 20:00
British Gas hækkar verðið á ný Bretar sem kynda heimili sín með gasi sjá nú fram á aðra hækkun gasreikningsins á árinu en Centrica, sem á og rekur British Gas, berst nú í bökkum vegna hækkunar á heildsöluverði. 12.5.2008 16:06
Rupert Murdoch dró til baka tilboð sitt í Newsday Fjölmiðlafyrirtæki í eigu Ruperts Murdoch, hefur dregið til baka tilboð sitt í bandaríska dagblaðið Newsday en líklegt þótti að saminingur um kaupin myndi ná í gegn. 11.5.2008 14:59
Guinness leggur niður 250 störf Diaego, eignarhaldsfélagið sem rekur Guinnes, áformar að selja helming af fasteignum Guinness verksmiðjunnar og leggja niður 250 störf til að aðlaga hið fornfræga írska fyrirtæki að framtíðinni. 10.5.2008 21:00
Sothebys vonar að málverk Bacons bjargi sér Uppboðsfyrirtækið Sothebys gerir ráð fyrir aðTriptych málverk eftir Francis Bacon, verði selt á allt að 70 milljónir Bandaríkjadala. Þetta samsvarar um einum og hálfum milljarði íslenskra króna. 10.5.2008 20:30
Nær 10.000 starfsmenn fjármálafyrirtækja í London reknir Allt að 10.000 starfsmenn fjármálafyrirtækja í stærstu fjármálastöð Evrópu, City of London, eiga von á uppsagnarbréfi á næstu þremur árum. Þetta er ein af afleiðingum lánsfjárkreppunnar í heiminum. 9.5.2008 12:45
Olíuverðið komið í 125 dollara tunnan Heimsmarkaðsverð á olíu fór yfir 125 dollara markið fyrir stundu vegna vaxandi ótta um að ofbeldisástandið í Nígeríu muni enn frekar draga úr olíuframleiðslunni í landinu. 9.5.2008 11:13
BMW fjölskyldan fékk 30 milljarða kr. í arðgreiðslu Quandt-fjölskyldan sem á tæplega helminginn í BMW fékk greidda rúmlega 30 milljarða kr. í arðgreiðslur úr rekstrinum á síðasta ári. Um var að ræða metár hjá BMW og ákveðið að arðgreiðslurnar yrðu 20%. 8.5.2008 15:33
Hörmungarnar í Burma hækka ennfrekar verð á hrísgrjónum Hörmungarnar í Burma hafa valdið því að heimsmarkaðsverð á hrísgrjónum hefur hækkað enn frekar. Verðið sló met í síðasta mánuði en eftir að fregnir bárust um að 5.000 ferkílómetrar af landbúnaðarhéruðum Burma hefðu farið undir vatn í fellibylnum Nargis. 8.5.2008 14:01
Evrópubankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum Seðlabanki Evrópubandalagsins ákvað í dag að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 4%. Er þetta ellefti mánuðurinn í röð sem stýrivextir bankans haldast óbreyttir. 8.5.2008 13:36
Hagnaður Sampo dregst töluvert saman Hagnaður Sampo á fyrsta ársfjórðungi nam 106 milljón evrum eða rúmlega 12 milljörðum kr. Sampo er stærsta tryggingafélag Norðurlandanna og á Exista um 20% hlut í því og einn mann í stjórn, Lýð Guðmundsson. 8.5.2008 12:48
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur