Fleiri fréttir Auðkýfingurinn Oleg Boyko þenur veldi sitt Rússneski auðkýfingurinn Oleg Boyko, eigandi stærsta fjárhættuspilafyrirtækis Austur-Evrópu, hyggst safna einum og hálfum milljarði bandaríkjadala 6.5.2008 10:39 Gengið fellur í Yahoo Gengi í bréfum Yahoo sem skráð eru á markaði í Þýskalandi féll um 17 prósent í kjölfar þess að tölvurisinn Microsoft féll frá kauptilboði sínu í félagið. Sérfræðingar búast við því að bréf í fyrirtækinu á Bandaríkjamarkaði lækki einnig skarpt í dag. 5.5.2008 10:53 Loka hluta af Guinness-verksmiðjum í Dublin Breski drykkkjarvöruframleiðandinn Diageo hyggst í vikunni greina frá því að hluta hinna frægu Guinness-verksmiðja í Dublin verði lokað og verður landið selt fasteignafyrirtæki. 5.5.2008 10:45 Warren Buffett segir lánsfjárkreppunni að ljúka Ofurfjárfestirinn Warren Buffett segir að lánsfjárkreppunni sé að ljúka fyrir Wall Street en ekki fyrir almenning. Hann segir að "mikill sársauki" sé framundan fyrir þá sem skulda íbúðar- eða fasteignalán. 4.5.2008 13:07 Uppboðshús veðjar á naktar þekktar konur Nektarmyndir af þekktum konum verða boðnar upp hjá breska uppboðshúsinu Christies um miðjan mánuðinn. 4.5.2008 11:06 Abramovich vill fella niður skaðabótamál gegn sér Lögmaður Roman Abramovich hefur farið fram á það að 2 milljarða punda skaðabótamál gegn honum fyrir rétti í London verði fellt niður þar sem engin grundvöllur sé fyrir því. 4.5.2008 09:37 Microsoft hættir við kaupin á Yahoo Tölvurisarnir Microsoft og Yahoo gátu ekki komið sér saman um verðið á Yahoo og því hefur Microsoft nú dregið kauptilboð sitt upp á hátt í 4.000 milljarða kr. til baka. 4.5.2008 08:39 Ruslpóstur á 30 ára afmæli í dag Hryllingur hvers tölvunetfangs, ruslpósturinn, á 30 ára afmæli í dag. Fyrsti ruslpóstur sem vitað er um í sögunni var sendur þann 3. maí 1978 til 400 manns frá DEC, tölvuframleiðenda sem löngu hefur hætt starfsemi. 3.5.2008 13:37 Dregur úr atvinnuleysi í Bandaríkjunum Atvinnuleysi í Bandaríkjunum var minna í apríl en spáð hafði verið. Þykir það benda til þess að niðursveiflan í efnahagslífinu verði minni en áður var talið, segir Bloomberg fréttastofan. Atvinnuleysið í apríl var 5,0% en 5,1% í mars. 2.5.2008 15:21 Stærsta spilavíti í heimi tapaði 11 milljónum Bandaríkjadala Las Vegas Sands velti um milljarði Bandaríkjadala á fyrsta fjórðungi ársins 2008, eða um 75 milljörðum íslenskra króna. Þetta er minni velta en spáð hafði verið og er ástæðan helst rakin til efnahagslægðar í Bandaríkjunum og nýrra stórfjárfesta. 2.5.2008 10:15 Englandsbanki segir fjárfesta fullsvartsýna Englandsbanki lætur í veðri vaka að kreppan á lánsfjármarkaði þar í landi hafi gert fjárfesta of svartsýna í garð verðlags eignasafna. Þetta geti þó haft í för með sér gálgafrest fjármálahagkerfisins á næstu mánuðum. 1.5.2008 11:33 Stýrivextir í Bandaríkjunum lækka um 0,25 prósentustig Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í dag sem táknar að vextirnir eru nú 2%. Hafa þeir ekki verið lægri síðan í desember 2004. 30.4.2008 19:08 Hagvöxtur 0,6% og vandi steðjar að Bandaríkjamönnum Hagvöxtur í Bandaríkjunum á fyrsta ársfjórðungi 2008 var einungis 0,6%. Ástæðan er helst rakin til vandræða á fasteignamarkaði og lausafjárskorts. 30.4.2008 13:46 Sjælsö Gruppen reiknar með 12 milljarða kr, hagnaði Fasteignafélagið Sjælsö Gruppen í Danmörku reiknar með að hagnaður félagsins í ár muni nema um 12 milljörðum kr. Eignarhaldsfélagið Samson er stór hluthafi í Sjælsø Gruppen gegnum félagið SG Nord Holding A/S. 30.4.2008 10:37 Siemens á kafi í spillingu Þýski iðnaðarrisinn Siemens braut lög í mörgum löndum og eigin starfsreglur. 30.4.2008 09:28 Fasteignaverð í Bandaríkjunum lækkar til loka næsta árs Metfall varð á íbúðaverði í 20 borgum Bandaríkjanna í febrúar, eftir því sem fram kemur á fréttavef Bloomberg. Þetta er talið benda til mikils ójafnvægis milli framboðs og eftirspurnar sem ekki sér fyrir endann á. 29.4.2008 15:06 Countrywide tapaði 63 milljörðum á fyrsta fjórðungi Countrywide tapaði um 900 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 63 milljörðum króna, á fyrsta ársfjórðungi 2008. Þetta nemur um 1,60 dollara á hlut. Hagnaður félagsins nam 430 milljónum Bandaríkjadala, eða 30 milljörðum króna. á sama ársfjórðungi í fyrra. 29.4.2008 14:02 Fjármálakreppa hefur ekki mikil áhrif á Nordea Sænski bankinn Nordea, stærsti banki á Norðurlöndum, hagnaðist um 687 milljónir evra, jafnvirði um 80 milljarða króna, á fyrsta árfjórðungi samkvæmt uppgjöri sem birt var í dag. 29.4.2008 13:02 Fyrsta tapið hjá Deutche Bank í fimm ár Stærsti banki Þýskalands, Deutche Bank, skilaði 131 milljón evra tapi á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er það í fyrsta sinn í fimm ár sem rekstur bankans skilar tapi. Í krónum talið er tapið yfir 15 milljarðar. 29.4.2008 10:57 Betsson datt ekki í lukkupottinn Betsson hagnaðist um 58 milljónir sænskra króna, sem jafngildir um 700 milljónum íslenskra á fyrsta ársfjórðungi 2008. Gert hafði verið ráð fyrir að hagnaðurinn yrði á bilinu 60-65 milljónir króna. 29.4.2008 10:48 Danske bank fellur um 4% eftir vonbrigði með uppgjör Hlutir í Danske bank hafa fallið um rúm 4% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun eftir að uppgjör bankans á fyrsta ársfjórðungi olli töluverðum vonbrigðum. 29.4.2008 10:14 SAS segir upp 1.000 starfsmönnum SAS flugfélagið hefur ákveðið að segja upp 1.000 starfsmanna sinna til að mæta miklu tapi í rekstrinum. 29.4.2008 09:52 BP og Shell skiluðu yfir þúsund milljarða króna hagnaði Bresku olíufélögin BP og Shell skiluðu samanlagt vel yfir þúsund milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. 29.4.2008 09:13 OPEC segir olíuverðið muni ná 200 dollurum á tunnuna OPEC, Samtök olíuframleiðenda, segja að heimsmarkaðsverð á olíu geti farið í 200 dollara á tunnuna áður en það fer að lækka aftur. 29.4.2008 07:29 Olíuverð gæti farið í 200 dollara á tunnu, segir forseti OPEC Alsíringurinn Chakib Khelil, forseti OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, varaði við því að olíuverð gæti farið upp í 200 dali á tunnu án þess að samtökin fái rönd við reist. 28.4.2008 17:19 Wrigleys selt á 1700 milljarða Mars Inc, fyrirtækið sem framleiðir Snickers og M&M sælgætið, hefur gert kauptilboð í Wrigley fyrirtækið sem framleiðir Juicy Fruit og Doublemint tyggigúmmí. 28.4.2008 15:11 TV 2 leggur 205 stöðugildi niður TV 2 leggur niður 205 stöðugildi af 1100. Um 140 missa vinnuna og þar af eru 56 starfsmenn af útvarpsstöðvunum. Útvarpssviði fyrirtækisins verður lokað þann 1. júlí næstkomandi. 28.4.2008 14:12 Heimsmarkaðsverð á olíu nálgast 120 dollara tunnan Heimsmarkaðsverð á olíu nálgast nú óðfluga 120 dollara á tunnuna. 28.4.2008 07:45 Mafían þrýstir upp matvælaverðinu á Ítalíu og víðar Það eru ekki einungis uppskerubrestur og aukin eftirspurn í Asíu sem leitt hafa til hækkandi matvælaverðs á Ítalíu að sögn viðskiptasíðu Jótlandspóstsins. Mafían á einnig sinn þátt í því. 27.4.2008 16:00 Methagnaður Olíurisa Olíurisarnir BP og Shell munu samanlagt ná methagnaði upp á 68 milljarða bandaríkjadollara á þessu ári ef olíuverð helst óbreytt. 27.4.2008 14:00 Iceland sektað fyrir brot á brunavarnareglugerð Breska verslunarkeðjan Iceland, sem er að stærstum hluta í eigu Baugs og Fons, var í gær sektuð um þrjátíu þúsund pund, eða rúmar fjórar milljónir króna, fyrir slælegar brunavarnir í verslun sinni í Nottingham á Englandi. 26.4.2008 20:50 Franski fjárhættumiðlarinn kominn í nýja vinnu Franski verðbréfasalinn Jerome Kerviel, sem er sakaður um að hafa tapað tæplega 560 milljörðum íslenskra króna fyrir bankann Societe Generale, er kominn með nýtt starf. Hann er byrjaður að vinna sem ráðgjafi í tölvu- og tæknimálum hjá ráðgjafafyrirtækinu LCA. 26.4.2008 18:18 Stálkóngurinn Mittal er ríkasti maður Bretlands Indverski stálkóngurinn Lakshmi Mittal er langríkasti maður Bretlands samkvæmt lista sem breska blaðið The Sunday Times birtir á morgun í heild sinni. Mittal er talinn eiga 27,7 milljarða punda eða um 4050 milljarða íslenskra króna. 26.4.2008 07:12 Microsoft fatast flug á markaði Gengi bréfa Microsoft féll um allt að 6,4 prósent á Nasdaq í gær eftir að uppgjör félagsins sýndi fram á 24 prósenta samdrátt í sölu á síðasta ársfjórðungi. 26.4.2008 06:00 Samdráttur í Windows-sölu lækkar Microsoft um 4,6% Bréf hugbúnaðarrisans Microsoft féllu um 4,6% í morgun í kjölfar samdráttar í sölu Windows-hugbúnaðarins sem fyrirtækið er hvað þekktast fyrir. 25.4.2008 13:25 Blóðbað framundan á ritstjórn The New York Times Ritstjórn stórblaðsins The New York Times býr sig nú undir blóðbað á næstu tíu dögum en ætlunin er að segja upp um 100 manns á ritstjórninni. 25.4.2008 11:45 Verð á hrísgrjónum í sögulegu hámarki Verð á hrísgrjónum náði sögulegu hámarki í gær þegar hundrað pund kostuðu meira en 25 Bandaríkjadali, en hefur nú lækkað lítillega eftir að Taíland og Brasilía sögðust ekki mundu draga úr útflutningi. 25.4.2008 09:46 Apple mokar út iPhone á kostnað Motorola Apple fyrirtækið skiaði góðri afkomu á fyrsta ársfjórðungi og geta Steve Jobs og félagar þakkað það gríðarlegum vinsældum iPhone símans. Fyrstu þrjá mánuði ársins seldust 1,7 milljónir síma sem er greinilega að bitna illa á Motorola einum helsta keppinaut Apple á símamarkaði, en sala á Motorola farsímum dróst saman um 40 prósent á sama tíma. 24.4.2008 21:14 Ford skilar óvænt hagnaði Bandaríski bílaframleiðandinn kom spámönnum á Wall Street á óvart í dag þegar fyrirtækið skilaði uppgjöri fyrsta ársfjórðungs þessa árs. Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífi Bandaríkjanna sem hefur skilað sér í minnkandi bílasölu skilaði Ford 100 milljón dollara hagnaði fyrstu mánuði ársins. 24.4.2008 18:41 Credit Suisse tapaði 2,1 milljörðum franka á fyrsta ársfjórðungi Svissneski bankinn Credit Suisse hefur tilkynnt að tap bankans á fyrsta fjórðungi ársins hafi numið 2,1 milljörðum franka sem jafngildir 153 milljörðum króna. 24.4.2008 10:37 Áhrifamestu viðskiptamenn Bretlands Telegraph hefur unnið úttekt á þúsund valdamestu viðskiptamönnum Bretlands. Nú hefur verið birtur listi yfir 20 valdamestu viðskiptamennina. 23.4.2008 14:45 Kortasvik á netinu í Bretlandi nema 500 milljónum punda Greiðslukortasvik á netinu í Bretlandi eru mun meiri en áður var talið. Samkvæmt nýrri úttekt BBC nema svikin um 500 milljón punda á ári eða sem svarar til um 75 milljarða kr. 23.4.2008 10:40 Sakar Victoria´s Secret um stuld á hönnun Einstæð fjögurra barna móðir í New York ásakar nærfataframleiðandann Victoria´s Secret um að hafa stolið brjóstahaldara sínum það er stolið hönnun á nýjum brjóstahaldara sem móðirin hefur einkaleyfi á. 23.4.2008 08:46 Olíuverðið nálgast 120 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór vel yfir 119 dollara á tunnuna á markaðinum í New York í nótt og líkur eru á að verðið fari yfir 120 dollara í dag. 23.4.2008 07:51 Hagnaður McDonalds eykst á fyrsta fjórðungi Hagnaður McDonalds keðjunnar jókst um 24% á fyrsta fjórðungi þessa árs og má helst rekja ástæðuna til veiks Bandaríkjadals og mikillar sölu á mörkuðum utan Bandaríkjanna. 22.4.2008 14:20 Sjá næstu 50 fréttir
Auðkýfingurinn Oleg Boyko þenur veldi sitt Rússneski auðkýfingurinn Oleg Boyko, eigandi stærsta fjárhættuspilafyrirtækis Austur-Evrópu, hyggst safna einum og hálfum milljarði bandaríkjadala 6.5.2008 10:39
Gengið fellur í Yahoo Gengi í bréfum Yahoo sem skráð eru á markaði í Þýskalandi féll um 17 prósent í kjölfar þess að tölvurisinn Microsoft féll frá kauptilboði sínu í félagið. Sérfræðingar búast við því að bréf í fyrirtækinu á Bandaríkjamarkaði lækki einnig skarpt í dag. 5.5.2008 10:53
Loka hluta af Guinness-verksmiðjum í Dublin Breski drykkkjarvöruframleiðandinn Diageo hyggst í vikunni greina frá því að hluta hinna frægu Guinness-verksmiðja í Dublin verði lokað og verður landið selt fasteignafyrirtæki. 5.5.2008 10:45
Warren Buffett segir lánsfjárkreppunni að ljúka Ofurfjárfestirinn Warren Buffett segir að lánsfjárkreppunni sé að ljúka fyrir Wall Street en ekki fyrir almenning. Hann segir að "mikill sársauki" sé framundan fyrir þá sem skulda íbúðar- eða fasteignalán. 4.5.2008 13:07
Uppboðshús veðjar á naktar þekktar konur Nektarmyndir af þekktum konum verða boðnar upp hjá breska uppboðshúsinu Christies um miðjan mánuðinn. 4.5.2008 11:06
Abramovich vill fella niður skaðabótamál gegn sér Lögmaður Roman Abramovich hefur farið fram á það að 2 milljarða punda skaðabótamál gegn honum fyrir rétti í London verði fellt niður þar sem engin grundvöllur sé fyrir því. 4.5.2008 09:37
Microsoft hættir við kaupin á Yahoo Tölvurisarnir Microsoft og Yahoo gátu ekki komið sér saman um verðið á Yahoo og því hefur Microsoft nú dregið kauptilboð sitt upp á hátt í 4.000 milljarða kr. til baka. 4.5.2008 08:39
Ruslpóstur á 30 ára afmæli í dag Hryllingur hvers tölvunetfangs, ruslpósturinn, á 30 ára afmæli í dag. Fyrsti ruslpóstur sem vitað er um í sögunni var sendur þann 3. maí 1978 til 400 manns frá DEC, tölvuframleiðenda sem löngu hefur hætt starfsemi. 3.5.2008 13:37
Dregur úr atvinnuleysi í Bandaríkjunum Atvinnuleysi í Bandaríkjunum var minna í apríl en spáð hafði verið. Þykir það benda til þess að niðursveiflan í efnahagslífinu verði minni en áður var talið, segir Bloomberg fréttastofan. Atvinnuleysið í apríl var 5,0% en 5,1% í mars. 2.5.2008 15:21
Stærsta spilavíti í heimi tapaði 11 milljónum Bandaríkjadala Las Vegas Sands velti um milljarði Bandaríkjadala á fyrsta fjórðungi ársins 2008, eða um 75 milljörðum íslenskra króna. Þetta er minni velta en spáð hafði verið og er ástæðan helst rakin til efnahagslægðar í Bandaríkjunum og nýrra stórfjárfesta. 2.5.2008 10:15
Englandsbanki segir fjárfesta fullsvartsýna Englandsbanki lætur í veðri vaka að kreppan á lánsfjármarkaði þar í landi hafi gert fjárfesta of svartsýna í garð verðlags eignasafna. Þetta geti þó haft í för með sér gálgafrest fjármálahagkerfisins á næstu mánuðum. 1.5.2008 11:33
Stýrivextir í Bandaríkjunum lækka um 0,25 prósentustig Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í dag sem táknar að vextirnir eru nú 2%. Hafa þeir ekki verið lægri síðan í desember 2004. 30.4.2008 19:08
Hagvöxtur 0,6% og vandi steðjar að Bandaríkjamönnum Hagvöxtur í Bandaríkjunum á fyrsta ársfjórðungi 2008 var einungis 0,6%. Ástæðan er helst rakin til vandræða á fasteignamarkaði og lausafjárskorts. 30.4.2008 13:46
Sjælsö Gruppen reiknar með 12 milljarða kr, hagnaði Fasteignafélagið Sjælsö Gruppen í Danmörku reiknar með að hagnaður félagsins í ár muni nema um 12 milljörðum kr. Eignarhaldsfélagið Samson er stór hluthafi í Sjælsø Gruppen gegnum félagið SG Nord Holding A/S. 30.4.2008 10:37
Siemens á kafi í spillingu Þýski iðnaðarrisinn Siemens braut lög í mörgum löndum og eigin starfsreglur. 30.4.2008 09:28
Fasteignaverð í Bandaríkjunum lækkar til loka næsta árs Metfall varð á íbúðaverði í 20 borgum Bandaríkjanna í febrúar, eftir því sem fram kemur á fréttavef Bloomberg. Þetta er talið benda til mikils ójafnvægis milli framboðs og eftirspurnar sem ekki sér fyrir endann á. 29.4.2008 15:06
Countrywide tapaði 63 milljörðum á fyrsta fjórðungi Countrywide tapaði um 900 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 63 milljörðum króna, á fyrsta ársfjórðungi 2008. Þetta nemur um 1,60 dollara á hlut. Hagnaður félagsins nam 430 milljónum Bandaríkjadala, eða 30 milljörðum króna. á sama ársfjórðungi í fyrra. 29.4.2008 14:02
Fjármálakreppa hefur ekki mikil áhrif á Nordea Sænski bankinn Nordea, stærsti banki á Norðurlöndum, hagnaðist um 687 milljónir evra, jafnvirði um 80 milljarða króna, á fyrsta árfjórðungi samkvæmt uppgjöri sem birt var í dag. 29.4.2008 13:02
Fyrsta tapið hjá Deutche Bank í fimm ár Stærsti banki Þýskalands, Deutche Bank, skilaði 131 milljón evra tapi á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er það í fyrsta sinn í fimm ár sem rekstur bankans skilar tapi. Í krónum talið er tapið yfir 15 milljarðar. 29.4.2008 10:57
Betsson datt ekki í lukkupottinn Betsson hagnaðist um 58 milljónir sænskra króna, sem jafngildir um 700 milljónum íslenskra á fyrsta ársfjórðungi 2008. Gert hafði verið ráð fyrir að hagnaðurinn yrði á bilinu 60-65 milljónir króna. 29.4.2008 10:48
Danske bank fellur um 4% eftir vonbrigði með uppgjör Hlutir í Danske bank hafa fallið um rúm 4% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun eftir að uppgjör bankans á fyrsta ársfjórðungi olli töluverðum vonbrigðum. 29.4.2008 10:14
SAS segir upp 1.000 starfsmönnum SAS flugfélagið hefur ákveðið að segja upp 1.000 starfsmanna sinna til að mæta miklu tapi í rekstrinum. 29.4.2008 09:52
BP og Shell skiluðu yfir þúsund milljarða króna hagnaði Bresku olíufélögin BP og Shell skiluðu samanlagt vel yfir þúsund milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. 29.4.2008 09:13
OPEC segir olíuverðið muni ná 200 dollurum á tunnuna OPEC, Samtök olíuframleiðenda, segja að heimsmarkaðsverð á olíu geti farið í 200 dollara á tunnuna áður en það fer að lækka aftur. 29.4.2008 07:29
Olíuverð gæti farið í 200 dollara á tunnu, segir forseti OPEC Alsíringurinn Chakib Khelil, forseti OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, varaði við því að olíuverð gæti farið upp í 200 dali á tunnu án þess að samtökin fái rönd við reist. 28.4.2008 17:19
Wrigleys selt á 1700 milljarða Mars Inc, fyrirtækið sem framleiðir Snickers og M&M sælgætið, hefur gert kauptilboð í Wrigley fyrirtækið sem framleiðir Juicy Fruit og Doublemint tyggigúmmí. 28.4.2008 15:11
TV 2 leggur 205 stöðugildi niður TV 2 leggur niður 205 stöðugildi af 1100. Um 140 missa vinnuna og þar af eru 56 starfsmenn af útvarpsstöðvunum. Útvarpssviði fyrirtækisins verður lokað þann 1. júlí næstkomandi. 28.4.2008 14:12
Heimsmarkaðsverð á olíu nálgast 120 dollara tunnan Heimsmarkaðsverð á olíu nálgast nú óðfluga 120 dollara á tunnuna. 28.4.2008 07:45
Mafían þrýstir upp matvælaverðinu á Ítalíu og víðar Það eru ekki einungis uppskerubrestur og aukin eftirspurn í Asíu sem leitt hafa til hækkandi matvælaverðs á Ítalíu að sögn viðskiptasíðu Jótlandspóstsins. Mafían á einnig sinn þátt í því. 27.4.2008 16:00
Methagnaður Olíurisa Olíurisarnir BP og Shell munu samanlagt ná methagnaði upp á 68 milljarða bandaríkjadollara á þessu ári ef olíuverð helst óbreytt. 27.4.2008 14:00
Iceland sektað fyrir brot á brunavarnareglugerð Breska verslunarkeðjan Iceland, sem er að stærstum hluta í eigu Baugs og Fons, var í gær sektuð um þrjátíu þúsund pund, eða rúmar fjórar milljónir króna, fyrir slælegar brunavarnir í verslun sinni í Nottingham á Englandi. 26.4.2008 20:50
Franski fjárhættumiðlarinn kominn í nýja vinnu Franski verðbréfasalinn Jerome Kerviel, sem er sakaður um að hafa tapað tæplega 560 milljörðum íslenskra króna fyrir bankann Societe Generale, er kominn með nýtt starf. Hann er byrjaður að vinna sem ráðgjafi í tölvu- og tæknimálum hjá ráðgjafafyrirtækinu LCA. 26.4.2008 18:18
Stálkóngurinn Mittal er ríkasti maður Bretlands Indverski stálkóngurinn Lakshmi Mittal er langríkasti maður Bretlands samkvæmt lista sem breska blaðið The Sunday Times birtir á morgun í heild sinni. Mittal er talinn eiga 27,7 milljarða punda eða um 4050 milljarða íslenskra króna. 26.4.2008 07:12
Microsoft fatast flug á markaði Gengi bréfa Microsoft féll um allt að 6,4 prósent á Nasdaq í gær eftir að uppgjör félagsins sýndi fram á 24 prósenta samdrátt í sölu á síðasta ársfjórðungi. 26.4.2008 06:00
Samdráttur í Windows-sölu lækkar Microsoft um 4,6% Bréf hugbúnaðarrisans Microsoft féllu um 4,6% í morgun í kjölfar samdráttar í sölu Windows-hugbúnaðarins sem fyrirtækið er hvað þekktast fyrir. 25.4.2008 13:25
Blóðbað framundan á ritstjórn The New York Times Ritstjórn stórblaðsins The New York Times býr sig nú undir blóðbað á næstu tíu dögum en ætlunin er að segja upp um 100 manns á ritstjórninni. 25.4.2008 11:45
Verð á hrísgrjónum í sögulegu hámarki Verð á hrísgrjónum náði sögulegu hámarki í gær þegar hundrað pund kostuðu meira en 25 Bandaríkjadali, en hefur nú lækkað lítillega eftir að Taíland og Brasilía sögðust ekki mundu draga úr útflutningi. 25.4.2008 09:46
Apple mokar út iPhone á kostnað Motorola Apple fyrirtækið skiaði góðri afkomu á fyrsta ársfjórðungi og geta Steve Jobs og félagar þakkað það gríðarlegum vinsældum iPhone símans. Fyrstu þrjá mánuði ársins seldust 1,7 milljónir síma sem er greinilega að bitna illa á Motorola einum helsta keppinaut Apple á símamarkaði, en sala á Motorola farsímum dróst saman um 40 prósent á sama tíma. 24.4.2008 21:14
Ford skilar óvænt hagnaði Bandaríski bílaframleiðandinn kom spámönnum á Wall Street á óvart í dag þegar fyrirtækið skilaði uppgjöri fyrsta ársfjórðungs þessa árs. Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífi Bandaríkjanna sem hefur skilað sér í minnkandi bílasölu skilaði Ford 100 milljón dollara hagnaði fyrstu mánuði ársins. 24.4.2008 18:41
Credit Suisse tapaði 2,1 milljörðum franka á fyrsta ársfjórðungi Svissneski bankinn Credit Suisse hefur tilkynnt að tap bankans á fyrsta fjórðungi ársins hafi numið 2,1 milljörðum franka sem jafngildir 153 milljörðum króna. 24.4.2008 10:37
Áhrifamestu viðskiptamenn Bretlands Telegraph hefur unnið úttekt á þúsund valdamestu viðskiptamönnum Bretlands. Nú hefur verið birtur listi yfir 20 valdamestu viðskiptamennina. 23.4.2008 14:45
Kortasvik á netinu í Bretlandi nema 500 milljónum punda Greiðslukortasvik á netinu í Bretlandi eru mun meiri en áður var talið. Samkvæmt nýrri úttekt BBC nema svikin um 500 milljón punda á ári eða sem svarar til um 75 milljarða kr. 23.4.2008 10:40
Sakar Victoria´s Secret um stuld á hönnun Einstæð fjögurra barna móðir í New York ásakar nærfataframleiðandann Victoria´s Secret um að hafa stolið brjóstahaldara sínum það er stolið hönnun á nýjum brjóstahaldara sem móðirin hefur einkaleyfi á. 23.4.2008 08:46
Olíuverðið nálgast 120 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór vel yfir 119 dollara á tunnuna á markaðinum í New York í nótt og líkur eru á að verðið fari yfir 120 dollara í dag. 23.4.2008 07:51
Hagnaður McDonalds eykst á fyrsta fjórðungi Hagnaður McDonalds keðjunnar jókst um 24% á fyrsta fjórðungi þessa árs og má helst rekja ástæðuna til veiks Bandaríkjadals og mikillar sölu á mörkuðum utan Bandaríkjanna. 22.4.2008 14:20
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur