Fleiri fréttir

Stjórn AFE ber enn traust til Þorvalds

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, núverandi framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélasgs Eyjafjarðar, var dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjvíkur í dag.

Vonast til að leggja ESÍ niður á næsta ári

Stjórnendur Seðlabanka Íslands vonast til þess að hægt verði að leggja niður Eignasafn Seðlabanka Íslands á komandi ári enda hafi það aðeins átt að vera tímabundið. Félagið heldur á hundruð milljarða eignum í eigu skattgreiðenda.

Hrein skuld ríkissjóðs verði engin innan áratugar

Skuldir ríkisins verða greiddar niður um 316 milljarða króna á næsta ári. Fjármála- og efnahagsráðherra segir stefnt að því að hrein skuld ríkissjóðs verði komin niður í núll innan tíu ára.

Norðurál vísar ásökunum Harðar á bug

Forstjóri Landsvirkjunar sakaði í gær forsvarsmenn Norðuráls um að hafa truflað erfiðar kjaraviðræður í Straumsvík í því skyni að bæta samningsstöðu sína.

Knúnir að leita erlendis

Fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli geta ekki mannað stöður með íslensku starfsfólki. IGS þarf 150 starfsmenn og leitar til Póllands. Þingmaður ósáttur við fyrirtækið.  

Forstjóra Fáfnis sagt upp

Steingrími Erlingssyni, forstjóra og stofnanda Fáfnis Off­shore, var sagt upp störfum í vikunni.

Kári þarf að greiða Karli

Niðurstaða úrskurðarnefndar lögmanna var staðfest í Hæstarétti. Forstjórinn þarf því að greiða hæstaréttardómaranum ógreidd laun.

Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun

Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga.

AGC stefnir Thorsil og Reykjanesbæ á ný

AGC ehf. hefur stefnt Thorsil, Reykjanesbæ og Reykjaneshöfn á ný vegna lóðar sem fyrirtækið telur sig hafa fengið loforð um að fá að leigja í Helguvík. Þar hugðist fyrirtækið reisa lífalkóhól og glýkólverksmiðju. Reykjanesbær hefur úthlutað lóðinni til kísilverksmiðju fyrir Thorsil.

Tækniþróunarsjóður úthlutar sex hundruð milljónum í desember

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur valið þá aðila sem eiga kost á úthlutun úr sjóðnum núna í desember. Úthlutað er úr honum tvisvar sinnum á ári og í þetta skiptið er búist við því að 600 milljónir verði veittar í styrki. Verkefnisstjórum sem hafa sótt um úthlutun er boðið að ganga til viðræðna um úthlutun áður en fjármagnið er veitt.

Fáfnir Offshore tapar 50 milljónum

Olíuvinnslufyrirtækið Fáfnir Offshore tapaði 3,5 milljónum norskra króna á síðasta ári, jafnvirði 50 milljóna íslenskra króna miðað við núverandi gengi.

Álskip og repjurækt kolefnislosi flotann

Repjuolía og álskip samhliða rafvæðingu ættu að verða næstu skref Íslendinga til að minnka kolefnislosun skipaflotans, að mati ráðgjafahóps.

Draga til baka afnám snakktolls

Félag atvinnurekenda segir meðlimi efnahags- og viðskiptanefndar hafa látið undan þrýstingi innlendra framleiðenda.

Sjá næstu 50 fréttir