Þau vilja stýra ÁTVR Árni Sæberg skrifar 29. apríl 2025 16:45 Ómar Svavarsson, fyrrverandi forstjóri Securitas, Þorgerður Þráinsdóttir, forstjóri Fríhafnarinnar, og Bjarni Ákason, athafnamaður, eru meðal umsækjenda. Vísir/Grafík Nítján sóttu um lausa stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Athygli vekur að aðstoðarforstjórinn og helsti talsmaður stofnunarinnar um árabil er ekki á meðal umsækjenda. Greint var frá því í lok febrúar Ívar Jónsson Arndal, forstjóri ÁTVR til tveggja áratuga, sæktist ekki eftir endurráðningu og myndi láta af störfum þann 1. september. Hann hefur starfað hjá stofnuninni frá árinu 1990 en verður 67 ára í maí. Umsóknarfrestur um starf hans rann út á dögunum og fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Vísis lista umsækjenda. Á listanum er meðal annars að finna framkvæmdarstjóra Fríhafnarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrrverandi eiganda Bako Ísbergs og Eplis, fyrrverandi framkvæmdastóra Knattspyrnufélags ÍA, fyrrverandi forstjóra Securitas og einn eigenda áfengisframleiðandans Og natura. Það sem vekur helst athygli er að á listanum er hvergi að sjá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Hún hefur undanfarin ár séð um öll samskipti stofnunarinnar við fjölmiðla undanfarin ár, enda hefur Ívar alla tíð látið lítið fyrir sér fara í starfi forstjóra. Umsækjendur um stöðu forstjóra ÁTVR: Agnar Þór Fjeldsted, þjónustustjóri Angantýr Einarsson, skrifstofustjóri Bjarni Þorvarður Ákason, framkvæmdastjóri og eigandi Daði Björnsson Davíð Logi Dungal, iðnrekstrarfræðingur Davíð Örn Pálsson, rekstrarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gunnar Atli Fríðuson, viðskiptastjóri Liljar Már Þorbjörnsson, framleiðslu- og sölustjóri Oddur Þórir Þórarinsson, lögmaður og læknir Ólöf Þórhallsdóttir, sviðsstjóri aðgengis og öryggis Ómar Svavarsson, forstjóri Pétur Fannberg Víglundsson, verkefnastjóri Sigurrós Pálsdóttir, rekstrar-og vörumerkjastjóri Svava Ásgeirsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Unnur Jónsdóttir, MLM Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða Það kemur í hlut Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að skipa nýjan forstjóra. Áfengi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tímamót Stjórnsýsla Vistaskipti Tóbak Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Greint var frá því í lok febrúar Ívar Jónsson Arndal, forstjóri ÁTVR til tveggja áratuga, sæktist ekki eftir endurráðningu og myndi láta af störfum þann 1. september. Hann hefur starfað hjá stofnuninni frá árinu 1990 en verður 67 ára í maí. Umsóknarfrestur um starf hans rann út á dögunum og fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Vísis lista umsækjenda. Á listanum er meðal annars að finna framkvæmdarstjóra Fríhafnarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrrverandi eiganda Bako Ísbergs og Eplis, fyrrverandi framkvæmdastóra Knattspyrnufélags ÍA, fyrrverandi forstjóra Securitas og einn eigenda áfengisframleiðandans Og natura. Það sem vekur helst athygli er að á listanum er hvergi að sjá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Hún hefur undanfarin ár séð um öll samskipti stofnunarinnar við fjölmiðla undanfarin ár, enda hefur Ívar alla tíð látið lítið fyrir sér fara í starfi forstjóra. Umsækjendur um stöðu forstjóra ÁTVR: Agnar Þór Fjeldsted, þjónustustjóri Angantýr Einarsson, skrifstofustjóri Bjarni Þorvarður Ákason, framkvæmdastjóri og eigandi Daði Björnsson Davíð Logi Dungal, iðnrekstrarfræðingur Davíð Örn Pálsson, rekstrarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gunnar Atli Fríðuson, viðskiptastjóri Liljar Már Þorbjörnsson, framleiðslu- og sölustjóri Oddur Þórir Þórarinsson, lögmaður og læknir Ólöf Þórhallsdóttir, sviðsstjóri aðgengis og öryggis Ómar Svavarsson, forstjóri Pétur Fannberg Víglundsson, verkefnastjóri Sigurrós Pálsdóttir, rekstrar-og vörumerkjastjóri Svava Ásgeirsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Unnur Jónsdóttir, MLM Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða Það kemur í hlut Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að skipa nýjan forstjóra.
Áfengi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tímamót Stjórnsýsla Vistaskipti Tóbak Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira