Fleiri fréttir

Síminn inn og Hagar út

Síminn kemur inn í úrvalsvísitöluna OMXI8 í stað Haga. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Kauphallarinnar.

Gætu sparað neytendum 162 milljónir

Tollur á snakk er með síðustu dæmum um verndartoll fyrir iðnaðarframleiðslu úr innfluttu hráefni hér á landi. Á þetta bendir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA). Félagið birti nýverið skýrslu um matartolla.

Skattafrádráttur til hlutabréfakaupenda

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp um skattaívilnanir til einstaklinga vegna kaupa á hlutabréfum í litlum fyrirtækjum í vexti á þessum vetri. Kauphöllin vill innleiða skattafrádrátt fyrir einstaklinga til hlutabréfakaupa í skráðum félögum og er fjármálaráðuneytið með það mál í vinnslu.

Fjárfesta fyrir milljarð á árinu

Frumtak II hefur fjárfest í fjórum fyrirtækjum það sem af er ári. Sjóðurinn brúar bilið frá sprotafjármögnun yfir í vaxtarfjármögnun, til að gera félög tilbúin til vaxtar og útrásar.

Fækkun útibúa heldur áfram um land allt

Bankaútibúum mun fækka um 8 á þessu ári og um 43 prósent frá 2008. Heimsóknum til gjaldkera Landsbankans hefur fækkað um fjórðung á þrem árum. Allt niður í 20 manns heimsækja minnstu útibúin á viku.

Segja ekki teikn á lofti um bólumyndun á húsnæðismarkaði

Greiningardeild Arion banka spáir 30 prósenta verðhækkun að nafnvirði á íbúðarhúsnæði fram til ársins 2018. Verðhækkanir hafa verið umfram verðlag í fjögur ár. Hins vegar sjá greiningaraðilar ekki teikn á lofti um bólumyndun. Eftirspurn á leigumarkaði er að dvína og fleiri eru að kaupa eigið húsnæði. Þetta var meðal þess sem kom fram á morgunfundi Arion banka um húsnæðismarkaðinn í gær.

Íslendingar opna 100 ísbúðir í Kína

Lúðvík Georgsson hefur rekið jógúrtísbúðina Yogiboost í Svíþjóð í tvö ár. Hann hefur nú selt sérleyfi til Kína þar sem 100 ísbúðir verða opnaðar á næstu fimm árum.

Kínamúrar Helga

Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, var í viðtali á dögunum í tilefni af útkomu á skýrslu Samkeppniseftirlitsins um eldsneytismarkaðinn.

Rotið réttarkerfi ógnar réttarríkinu

Dómsmál og dómstólar hafa verið mjög til umræðu á undanförnum vikum og mánuðum. Fallið hafa athyglisverðir dómar í kynferðisbrotamálum, hrunmálum og verðtryggingarmálum bæði í héraðsdómi og Hæstarétti Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir