Segir hart tekist á um nýjan raforkusamning Norðuráls Kristján Már Unnarsson skrifar 17. desember 2015 20:00 Landsvirkjun og Norðurál takast nú hart á um endurskoðun raforkusamnings. Forstjóri Landsvirkjunar upplýsti þetta á fundi með fréttamönnum í dag þar sem hann sakaði forsvarsmenn Norðuráls um að hafa truflað erfiðar kjaraviðræður í Straumsvík í því skyni að bæta samningsstöðu sína. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar boðaði til fundarins einkum til að verða við óskum fréttamanna um viðbrögð vegna óvissu sem skapaðist um gildi raforkusamnings við Rio Tinto Alcan ef álverinu yrði lokað vegna kjaradeilu. Forstjórinn svaraði minnstu um það, bar við trúnaði, sagði þó að ríkar ábyrgðir væru fyrir að afhenda orku og að borga fyrir hana. Þess í stað varð helsta umræðuefnið viðræður við Norðurál um nýjan orkusamning og sagði Hörður að Landsvirkjun hefði fullan hug á að endursemja við Norðurál á hagstæðum kjörum. Þar væri þó hart tekist á. „Það virðist hins vegar vera í þessari deilu að stjórnendur Norðuráls telji sér hag af því að tengja þessa erfiðu deilu í Straumsvík inn í sínar samningaviðræður í því að reyna að bæta sína samningsstöðu. Ég tel það óheppilegt. Í fyrsta lagi bætir það ekki samningsstöðuna gagnvart okkur og í öðru lagi tel ég þetta trufla viðræðurnar í Straumsvík.“ Hörður ýjaði að því að þetta hefði gerst í gegnum bloggskrif á netinu og nefndi meðal annars að skrif Vilhjálms Birgissonar, verkalýðsleiðtoga á Akranesi, hlytu að vera byggð á upplýsingum frá Norðuráli. „Þarna er verið að takast á um hagsmuni upp á tugi og hundruð milljarða. Við þær aðstæður er algerlega eðlilegt að það sé tekist fast á,“ sagði Hörður um samninga um orkuauðlindir þjóðarinnar. Getum hefur verið leitt að því að Landsvirkjun vilji fá 35 dollara fyrir megavattstund sem gæti verið 50 prósenta hækkun. Hörður vildi ekki staðfesta þær tölur, sagði þó að nýr samningur hlyti að þýða umtalsverða hækkun. Tengdar fréttir Verkalýðsforkólfur vísar orðum forstjóra Landsvirkjunar á bug Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, vísar því alfarið á bug að gagnrýni hans á Landsvirkjun og rafmagnssamninga fyrirtækisins byggi á upplýsingum frá Norðuráli. 17. desember 2015 17:30 Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30. nóvember 2015 21:30 Telur Rio Tinto tilbúið að stanga Landsvirkjun Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. 4. desember 2015 21:00 Náðu ekki samningum við Landsvirkjun um viðbótarorku Elkem Ísland lækkar álag á ofnum í verksmiðjunni. 14. desember 2015 18:09 Alcan sagt vilja losna við raforkukaup Fundi fulltrúa starfsmanna álversins í Straumsvík með fulltrúum fyrirtækisins hjá ríkissáttasemjara var slitið í gær án árangurs. Ekki hefur verið boðað til nýs fundar. Byrjað verður að loka álverinu að óbreyttu. 1. desember 2015 07:00 Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2. desember 2015 18:30 Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Landsvirkjun og Norðurál takast nú hart á um endurskoðun raforkusamnings. Forstjóri Landsvirkjunar upplýsti þetta á fundi með fréttamönnum í dag þar sem hann sakaði forsvarsmenn Norðuráls um að hafa truflað erfiðar kjaraviðræður í Straumsvík í því skyni að bæta samningsstöðu sína. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar boðaði til fundarins einkum til að verða við óskum fréttamanna um viðbrögð vegna óvissu sem skapaðist um gildi raforkusamnings við Rio Tinto Alcan ef álverinu yrði lokað vegna kjaradeilu. Forstjórinn svaraði minnstu um það, bar við trúnaði, sagði þó að ríkar ábyrgðir væru fyrir að afhenda orku og að borga fyrir hana. Þess í stað varð helsta umræðuefnið viðræður við Norðurál um nýjan orkusamning og sagði Hörður að Landsvirkjun hefði fullan hug á að endursemja við Norðurál á hagstæðum kjörum. Þar væri þó hart tekist á. „Það virðist hins vegar vera í þessari deilu að stjórnendur Norðuráls telji sér hag af því að tengja þessa erfiðu deilu í Straumsvík inn í sínar samningaviðræður í því að reyna að bæta sína samningsstöðu. Ég tel það óheppilegt. Í fyrsta lagi bætir það ekki samningsstöðuna gagnvart okkur og í öðru lagi tel ég þetta trufla viðræðurnar í Straumsvík.“ Hörður ýjaði að því að þetta hefði gerst í gegnum bloggskrif á netinu og nefndi meðal annars að skrif Vilhjálms Birgissonar, verkalýðsleiðtoga á Akranesi, hlytu að vera byggð á upplýsingum frá Norðuráli. „Þarna er verið að takast á um hagsmuni upp á tugi og hundruð milljarða. Við þær aðstæður er algerlega eðlilegt að það sé tekist fast á,“ sagði Hörður um samninga um orkuauðlindir þjóðarinnar. Getum hefur verið leitt að því að Landsvirkjun vilji fá 35 dollara fyrir megavattstund sem gæti verið 50 prósenta hækkun. Hörður vildi ekki staðfesta þær tölur, sagði þó að nýr samningur hlyti að þýða umtalsverða hækkun.
Tengdar fréttir Verkalýðsforkólfur vísar orðum forstjóra Landsvirkjunar á bug Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, vísar því alfarið á bug að gagnrýni hans á Landsvirkjun og rafmagnssamninga fyrirtækisins byggi á upplýsingum frá Norðuráli. 17. desember 2015 17:30 Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30. nóvember 2015 21:30 Telur Rio Tinto tilbúið að stanga Landsvirkjun Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. 4. desember 2015 21:00 Náðu ekki samningum við Landsvirkjun um viðbótarorku Elkem Ísland lækkar álag á ofnum í verksmiðjunni. 14. desember 2015 18:09 Alcan sagt vilja losna við raforkukaup Fundi fulltrúa starfsmanna álversins í Straumsvík með fulltrúum fyrirtækisins hjá ríkissáttasemjara var slitið í gær án árangurs. Ekki hefur verið boðað til nýs fundar. Byrjað verður að loka álverinu að óbreyttu. 1. desember 2015 07:00 Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2. desember 2015 18:30 Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Verkalýðsforkólfur vísar orðum forstjóra Landsvirkjunar á bug Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, vísar því alfarið á bug að gagnrýni hans á Landsvirkjun og rafmagnssamninga fyrirtækisins byggi á upplýsingum frá Norðuráli. 17. desember 2015 17:30
Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30. nóvember 2015 21:30
Telur Rio Tinto tilbúið að stanga Landsvirkjun Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. 4. desember 2015 21:00
Náðu ekki samningum við Landsvirkjun um viðbótarorku Elkem Ísland lækkar álag á ofnum í verksmiðjunni. 14. desember 2015 18:09
Alcan sagt vilja losna við raforkukaup Fundi fulltrúa starfsmanna álversins í Straumsvík með fulltrúum fyrirtækisins hjá ríkissáttasemjara var slitið í gær án árangurs. Ekki hefur verið boðað til nýs fundar. Byrjað verður að loka álverinu að óbreyttu. 1. desember 2015 07:00
Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2. desember 2015 18:30