Reglur um húsleit í fyrirtækjum formfastari í Svíþjóð en á Íslandi Heimir Már Pétursson skrifar 18. desember 2015 19:00 Réttur fyrirtækja sem sæta rannsókn samkeppnisyfirvalda í Svíþjóð til að fylgjast með rannsókninni er ríkari þar en á Íslandi. Þá ákveða dómstólar sektarupphæðir í Svíþjóð en ekki Samkeppniseftirlitð sjálft eins og hér á landi. Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins boðuðu til fundar um réttarstöðu fyrirtækja við rannsókn mála á Grand hóteli í morgun. Í erindi Unu Særúnar Jóhannsdóttur sérfræðings hjá sænska Samkeppniseftirlitinu kom fram að rannsókn á samkeppnisbrotum í Svíþjóð og innan Evrópusambandsins er um margt ólík því sem þekkist hér á landi. En Una hafði ekki heimild sinna yfirmanna til að veita viðtöl vegna starfa sinna.Helga Melkorka Óttarsdóttirmynd/logosHelga Melkorka Óttarsdóttir hæstaréttarlögmaður hjá Logos og sérfræðingur í samkeppnismálum fór yfir stöðu þessara mála hér á landi. Hún segir reglurnar efnislega þær sömu hér, þótt þeim sé að einhverju leyti beitt öðruvísi. „Maður myndi gjarnan vilja sjá ákveðinn þátt varðandi húsleit. Ég tók eftir því t.d. að í Svíþjóð er það þannig að rafræn gögn eru ekki tekin nema með samþykki viðkomandi fyrirtækis. Það er eitthvað sem við þekkjum ekki hér. Það er tryggt að fulltrúi fyrirtækisins fylgist með því að gögnum sé eytt hjá Samkeppniseftirlitinu. Þetta höfum við ekki séð hér,“ segir Helga Melkorka. Þá ákveða dómstólar í Svíþjóð upphæð sekta vegna samkeppnisbrota en ekki Samkeppniseftirlitið eins og hér. „Þetta eru ákveðin sjónarmið sem ganga í þá átt að sektir sem smkeppnisyfirvöld ákveða eru í rauninni ákveðin refsins og alla jafna eru það dómstólar sem ákveða refsingu. Þannig að það er klárlega eitthvað sem ætti að skoða,“ segir Helga Melkorka. Réttur fyrirtækja í Svíþjóð til að fylgjast með rannsókn á sér er ríkari en hér. „Og þetta er eitthvað sem ég held að ætti að hafa sem reglu. Þetta eykur traust og trúnað á stjórnvaldi og eykur réttaröryggi,“ segir Helga Melkorka Óttarsdóttir. Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Davíð Tómas ráðinn framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Sjá meira
Réttur fyrirtækja sem sæta rannsókn samkeppnisyfirvalda í Svíþjóð til að fylgjast með rannsókninni er ríkari þar en á Íslandi. Þá ákveða dómstólar sektarupphæðir í Svíþjóð en ekki Samkeppniseftirlitð sjálft eins og hér á landi. Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins boðuðu til fundar um réttarstöðu fyrirtækja við rannsókn mála á Grand hóteli í morgun. Í erindi Unu Særúnar Jóhannsdóttur sérfræðings hjá sænska Samkeppniseftirlitinu kom fram að rannsókn á samkeppnisbrotum í Svíþjóð og innan Evrópusambandsins er um margt ólík því sem þekkist hér á landi. En Una hafði ekki heimild sinna yfirmanna til að veita viðtöl vegna starfa sinna.Helga Melkorka Óttarsdóttirmynd/logosHelga Melkorka Óttarsdóttir hæstaréttarlögmaður hjá Logos og sérfræðingur í samkeppnismálum fór yfir stöðu þessara mála hér á landi. Hún segir reglurnar efnislega þær sömu hér, þótt þeim sé að einhverju leyti beitt öðruvísi. „Maður myndi gjarnan vilja sjá ákveðinn þátt varðandi húsleit. Ég tók eftir því t.d. að í Svíþjóð er það þannig að rafræn gögn eru ekki tekin nema með samþykki viðkomandi fyrirtækis. Það er eitthvað sem við þekkjum ekki hér. Það er tryggt að fulltrúi fyrirtækisins fylgist með því að gögnum sé eytt hjá Samkeppniseftirlitinu. Þetta höfum við ekki séð hér,“ segir Helga Melkorka. Þá ákveða dómstólar í Svíþjóð upphæð sekta vegna samkeppnisbrota en ekki Samkeppniseftirlitið eins og hér. „Þetta eru ákveðin sjónarmið sem ganga í þá átt að sektir sem smkeppnisyfirvöld ákveða eru í rauninni ákveðin refsins og alla jafna eru það dómstólar sem ákveða refsingu. Þannig að það er klárlega eitthvað sem ætti að skoða,“ segir Helga Melkorka. Réttur fyrirtækja í Svíþjóð til að fylgjast með rannsókn á sér er ríkari en hér. „Og þetta er eitthvað sem ég held að ætti að hafa sem reglu. Þetta eykur traust og trúnað á stjórnvaldi og eykur réttaröryggi,“ segir Helga Melkorka Óttarsdóttir.
Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Davíð Tómas ráðinn framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Sjá meira