Fáfnir Offshore tapar 50 milljónum Ingvar Haraldsson skrifar 17. desember 2015 07:00 Polarsyssel er í útleigu hjá sýslumanninum á Svalbarða níu mánuði á ári. mynd/fáfnir Olíuvinnslufyrirtækið Fáfnir Offshore tapaði 3,5 milljónum norskra króna á síðasta ári, jafnvirði 50 milljóna íslenskra króna miðað við núverandi gengi. Í ársreikningnum kemur fram að síðasta ár hafi verið fyrsta rekstarár Fáfnis sem hafi hafið rekstur í maí. Um haustið fékk félagið afhent dýrasta skip Íslandssögunnar, þjónustuskipið Polarsyssel, sem bókfært er á 334 milljónir norskra króna, um 5 milljarða íslenskra króna. Verkefnum fyrir olíuvinnsluskip hefur fækkað verulega frá því að olíuverð tók að falla sumarið 2014. Verð á tunnu af Brent hárolíu stendur nú í 38 dollurum á tunnu en var ríflega 110 sumarið 2014, um það leiti sem Fáfnir hóf rekstur. Fáfni tókst engu síður að tryggja að Polarsyssel fengi viðbótarsamning við sýslumanninn á Svalbarða. Skipið mun nú þjónusta sýslumannsembættið níu mánuði á ári í stað sex mánaða áður. Með viðbótinni er áætlað að tekjur Fáfnis af leigu Polarsyssel nemi um 840 milljónum íslenskra króna á ári. Tekjur Fáfnis á síðasta ári námu hálfum milljarða króna. Fáfnir er með annað enn stærra og dýrara olíuþjónustuskip í smíðum en afhendingu þess hefur verið frestað nokkrum sinnum vegna erfiðra markaðsaðstæðna, nú síðast fram til ársins 2017. Eignir Fáfnis voru bókfærðar á tæpa 5,8 milljarða króna um síðustu áramót, skuldir á 2,9 milljarða. Þá hafa hluthafar Fáfnis lagt 2,9 milljarða króna af eigið fé inn í félagið. Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Olíuvinnslufyrirtækið Fáfnir Offshore tapaði 3,5 milljónum norskra króna á síðasta ári, jafnvirði 50 milljóna íslenskra króna miðað við núverandi gengi. Í ársreikningnum kemur fram að síðasta ár hafi verið fyrsta rekstarár Fáfnis sem hafi hafið rekstur í maí. Um haustið fékk félagið afhent dýrasta skip Íslandssögunnar, þjónustuskipið Polarsyssel, sem bókfært er á 334 milljónir norskra króna, um 5 milljarða íslenskra króna. Verkefnum fyrir olíuvinnsluskip hefur fækkað verulega frá því að olíuverð tók að falla sumarið 2014. Verð á tunnu af Brent hárolíu stendur nú í 38 dollurum á tunnu en var ríflega 110 sumarið 2014, um það leiti sem Fáfnir hóf rekstur. Fáfni tókst engu síður að tryggja að Polarsyssel fengi viðbótarsamning við sýslumanninn á Svalbarða. Skipið mun nú þjónusta sýslumannsembættið níu mánuði á ári í stað sex mánaða áður. Með viðbótinni er áætlað að tekjur Fáfnis af leigu Polarsyssel nemi um 840 milljónum íslenskra króna á ári. Tekjur Fáfnis á síðasta ári námu hálfum milljarða króna. Fáfnir er með annað enn stærra og dýrara olíuþjónustuskip í smíðum en afhendingu þess hefur verið frestað nokkrum sinnum vegna erfiðra markaðsaðstæðna, nú síðast fram til ársins 2017. Eignir Fáfnis voru bókfærðar á tæpa 5,8 milljarða króna um síðustu áramót, skuldir á 2,9 milljarða. Þá hafa hluthafar Fáfnis lagt 2,9 milljarða króna af eigið fé inn í félagið.
Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira