Fleiri fréttir Farmiðar til útlanda lækka milli ára Lítill sem enginn verðmunur er á farmiðum til London eftir félögum. 28.10.2013 16:55 Erlend verðbréfaeign innlendra aðila jókst um 18% Erlend verðbréfaeign innlendra aðila hér á landi nam 1.081 milljarða íslenskra króna í lok árs 2012. Hún var mest í Bandaríkjunum, eða um 247 milljarðar króna. 28.10.2013 16:29 Icelandair hefur flug til Newark-flugvallar í New Jersey Icelandair hefur reglulegt áætlunarflug til Newark flugvallar í New Jersey-fylki í dag. 28.10.2013 12:24 123 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu Alls var 123 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu vikuna 18. til og með 24. október. 28.10.2013 10:06 Segja Ólaf Ragnar biðla til Breta um að vera með í lagningu sæstrengs Breska dagblaðið Guardian fullyrðir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti, muni í þessari viku fara þess á leit við bresk stjórnvöld að þau styðji fjárhagslega við lagningu raforkusæstrengs frá Íslandi til Bretlands. 28.10.2013 08:10 Fyrstu sumargotssíldinni landað Fjölveiðiskipið Ingunn er nú að landa síld á Vopnafirði, en það er fyrsta sumargotssíldin sem berst þangað á þessari vertíð. Ingunn fékk þúsund tonna kast og gaf öðru skipi nokkur hundruð tonn úr nótinni. 28.10.2013 08:01 Íslandspóstur skýri taprekstur Póst- og fjarskiptastofnun vill að Íslandspóstur skýri taprekstur í einstökum flokkum. Meta á hvort starfsemi með einkarétti niðurgreiði aðra þætti. Ríkisrekin samkeppni, segir framkvæmdastjóri Póstmiðstöðvarinnar. 28.10.2013 07:00 Gengið frá sölu á Austurstræti 16 Kalli í Pelsinum skrifaði undir afsal hússins og afhenti dótturfélagi fasteignafélagsins Regins. 26.10.2013 15:56 Skulda þjóðinni afsökunarbeiðni Hannes Smárason er orðinn forstjóri systurfélags Íslenskrar erfðagreiningar og vonast til að geta gert gagn fyrir íslenskt samfélag. 26.10.2013 07:00 Réttaróvissa um þjónustu Tals "Svo lengi sem þeir selja ekki þjónustuna sjálfir, þá eru þeir líklega á gráu svæði með þetta,“ segir Tryggvi Björgvinsson, stjórnarmaður í Félagi um stafrænt frelsi á Íslandi, spurður út í lúxusnet Tals, þar sem neytendum er boðnar tæknilegar lausnir til þess að nálgast efnisveitur sem eru ólöglegar hér á landi. 26.10.2013 07:00 Buy.is sektuð fyrir að kalla iStore „okurbúllu“ Ummælin sögð „ómálefnaleg og til þess fallin að kasta rýrð á iStore“. 25.10.2013 21:17 Hrafnhildur Ásta nýr framkvæmdastjóri LÍN Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað Hrafnhildi Ástu Þorvaldsdóttur í embætti framkvæmdastjóra sjóðsins. 25.10.2013 14:19 Stærsta einstaka farminum skipað út frá Þörungaverksmiðjunni Á dögunum lagði flutningaskipið Haukur að bryggju á Reykhólum til að lesta 1.600 tonn af lausu þaramjöli sem dælt var úr sílóum Þörungaverksmiðjunnar á staðnum og flutt til Noregs. 25.10.2013 13:34 Útgerðarfélag í kúabúskap Útgerðarfélagið Skinney-Þinganes á Höfn í Hornafirði hefur keypt mjólkurkvóta upp á hálfa milljón lítra á ári ásamt hundrað kúm og stórri jörð við Hornafjörð. Um leið lýkur kúabúskap Landsbankans. Um er að ræða jörðina Flatey við Hornafjörð, sem var í eigu Lífsvals, en Landsbankinn hafði að mesrtu leyst eignir félgsins til sín, og rak því óbeint kúabúskap þar. 25.10.2013 13:17 Ein áhrifamesta kona heims heimsækir Ölgerðina Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo og ein af áhrifamestu konum heims kemur til Íslands í næstu viku í tilefni af 100 ára afmæli Ölgerðarinnar. 25.10.2013 11:50 TVG-Zimsen eykur umsvif sín á Grænlandi TVG-Zimsen hefur skrifað undir samstarfssamning við flutningsmiðlunina Royal Arctic Logistics á Grænlandi. 25.10.2013 11:22 Air Canada refsar Edmonton flugvelli vegna Icelandair Air Canada sem hefur yfirburðarstöðu á flugmarkaðnum í Kanada hefur brugðist illa við ákvörðun Icelandair að fljúga til Edmonton í Alberta fylki. Félagið hefur tilkynnt að það ætli að leggja niður flug félagsins frá borginni til Lundúna. 25.10.2013 11:00 Bundust samtökum um hagsmunagæslu Lýður Guðmundsson og Sigurður Valtýsson mynduðu með sér "samtök um hagsmunagæslu þar sem hvor veitti öðrum af fé VÍS“, að því er segir í ákæru sérstaks saksóknara. Sigurður hafði hagsmuni af því að félagi svila hans væri bjargað. 25.10.2013 11:00 Eldsneytisverð lækkar Á ómönnuðum stöðvum er bensínlítrinn kominn niður í tæplega 243 krónur og hefur þar með lækkað um 22 krónur frá því í vor. 25.10.2013 10:23 3,6% verðbólga Vísitala neysluverðs í október var óbreytt frá fyrra mánuði og tólf mánaða verðbólga mældist 3,6 prósent. 25.10.2013 09:35 Íslensk lagasetning fær uppáskrift ESB Dómur Evrópudómstólsins í álitamáli sem tengist málarekstri Kepler Capital Markets og gamla Landsbankans fyrir hæstarétti í Frakklandi sýnir að rétt var staðið að lagasetningu hér. Kröfuhöfum er ekki stætt á að höfða mál í Evrópulöndum. 25.10.2013 07:00 Íslensk lög verja föllnu bankana í Evrópu Evrópudómstóllinn staðfesti í dag að að íslensk lög sem banna málshöfðun gegn fjármálafyrirtækjum í slitameðferð gildi einnig í Evrópusambandinu. 24.10.2013 19:55 Tímabundið bann við afhendingu endurskinsmerkja Ekki hægt að sjá að merkin séu framleidd í samræmi við lög, reglur og staðla, að mati Neytendastofu. 24.10.2013 19:47 MP Banki fækkar starfsmönnum Við breytingar á skipulagi MP Banka sem kynntar voru starfsmönnum í dag fækkar starfsmönnum fyrirtækisins um níu. 24.10.2013 17:26 Landsvirkjun og Hagfræðistofnun í samstarf Landsvirkjun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hafa tekið höndum saman í þeim tilgangi að efla rannsóknir sem snúa að viðskipta- og hagfræðilegum þáttum orkuvinnslu. 24.10.2013 16:44 Mjólkurlítrinn hækkað um tvö þúsund prósent frá myntbreytingu Verð á mjólkurlítra hefur hækkað um tæp tvö þúsund prósent frá því tvö núll voru tekin af krónunni árið 1981. Þá kostaði mjólkulítrinn sex krónur en kostaði 122 krónur í lok síðasta árs samkvæmt tölum Hagstofunnar. 24.10.2013 16:11 RARIK í umfangsmikið jarðavarmaverkefni í Tyrklandi RARIK Orkuþróun (RED) hefur ásamt EFLU verkfræðistofu gert samning við tyrknesta orkufyrirtækðið Zorlu Enerji AS um virkjun jarðvarma við fjallið Nemrut í Austur-Tyrklandi. 24.10.2013 15:46 Kerecis hlýtur hvatningarverðlaun LÍÚ Fyrirtækið Kerecis hlýtir hvatningarverðlaun LÍÚ árið 2013. Kerecis er framsækið nýsköpunarfyrirtæki á Ísafirði sem hefur þróað einstakar heilbrigðisvörur úr þorskroði. 24.10.2013 15:45 Segist ekki hafa tekið stöðu gegn krónunni Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, segist ekki hafa tekið stöðu gegn krónunni, eins og kom fram í veftímaritinu Kjarnanum í morgun. 24.10.2013 15:06 Spá 28 prósent hækkun á hlutabréfamarkaði 2014 Íslandsbanki spáir áframhaldandi hækkun hlutabréfaverðs á þessu ári og næsta. Í erlendum samanburði eru mörg félög í Kauphöllinni eru þó yfirverðlögð. 24.10.2013 14:08 Tveggja milljarða hagnaður hjá Högum Hagar hf. kynntu í dag árshlutareikning fyrir annan ársfjórðung. Hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu nam um tæpum tveimur milljörðum króna. 24.10.2013 13:08 Samningur við Kína gæti lækkað verð á fatnaði Mestur hluti fatnaðar sem fluttur eru inn til Íslands er framleiddur í Asíu, en fluttur í gegnum Evrópusambandið, með fylgjand verndartolli. Þegar samningurinn tekur gildi gæti það breyst. 24.10.2013 12:54 Tekjur sushi veitingastaða margfaldast Félagið Tokyo veitingar sem rekur Tokyo sushi veitingastaðina, hagnaðist um um fjórar milljónir á árinu 2012. Árið 2011 tapaði félagið 38 milljónum króna en á milli áranna 2011 og 2012 margfölduðust tekjur félagsins. 24.10.2013 12:46 Starfsmenn Kaupþings tóku stöðu gegn krónunni Nokkrir háttsettir menn hjá Kaupþingi fyrir hrun tóku stöðu gegn krónunni áður en hún féll í mars árið 2008. Veftímaritið Kjarninn birti í dag skýrslu sem endurskoðunarfyrirtækið PwC vann fyrir slitastjórn Kaupþings. 24.10.2013 10:11 Velta á hlutabréfamarkaði eykst gífurlega á milli ára Velta á skuldabréfamarkaði hefur dregist saman um 39,7% á milli ára, en velta á hlutabréfamarkaði hefur aukist um 259%. 24.10.2013 10:05 Baggalútur ehf. hagnaðist um 5,2 milljónir árið 2012 Félagið Baggalútur ehf. skilaði 5,2 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Árið áður var 400.000 króna tap á rekstrinum. 24.10.2013 09:23 Gamma styrkir Sinfóníuna Fjármálafyrirtækið GAMMA verður aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 24.10.2013 08:00 Nígeríumenn draga úr innflutningi á þorskhausum Stjórnvöld í Nígeríu ætla að hækka tolla og draga úr innflutningi af fiskafurðum um 25 prósent á ári næstu fjögur árin, en á þann markað voru fluttar íslenskar fiskafurðir fyrir 16 milljarða króna í fyrra og stefnir í álíka upphæð í ár. 24.10.2013 07:29 Bjarni fær fyrsta 10 þúsund króna seðilinn Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahafsráðherra, fær 10 þúsund króna seðil númer eitt úr höndum Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á morgun. 23.10.2013 21:48 Hannes snýr aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Hannes Smárason hefur verið ráðinn forstjóri sprotafyrirtækisins NextCode Health sem er í eigu Íslenskrar erfðagreiningar. 23.10.2013 21:37 Jör með kvenfatalínu og stefnir á erlendan markað Tískufyrirtækið Jör er í sókn en í næsta mánuði hyggst fyrirtækið kynna nýja kvenfatalínu og sérstaka deild með kvenfatnaði í verslun Jör á Laugavegi. Í kjölfarið á síðan að ráðast í sókn á erlenda markaði. 23.10.2013 18:45 Vatnsfyrirtæki Jóns Ólafssonar tapaði milljarði Vatnsfyrirtækið Icelandic Water Holding tapaði um einum milljarði króna á síðasta rekstrarári. 23.10.2013 17:50 Fækkað um 40 stöðugildi hjá álverinu í Straumsvík "Við sögðum upp átta manns hjá álverinu í Straumsvík í gær og í dag,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi. 23.10.2013 17:09 Dregur úr hagnaði Marels Hagnaður Marels á þriðja ársfjórðungi nam sex milljónum evra, eða um 996 milljónum íslenskra króna, samanborið við 8,4 milljóna evra hagnað árið 2012. 23.10.2013 16:58 Össur hagnast um 1,6 milljarða króna Hagnaður Össurar á þriðja ársfjórðungi þessa árs nam þrettán milljónum Bandaríkjadala. Hagnaðurinn jókst um 28 prósentustig milli ára. 23.10.2013 15:18 Sjá næstu 50 fréttir
Farmiðar til útlanda lækka milli ára Lítill sem enginn verðmunur er á farmiðum til London eftir félögum. 28.10.2013 16:55
Erlend verðbréfaeign innlendra aðila jókst um 18% Erlend verðbréfaeign innlendra aðila hér á landi nam 1.081 milljarða íslenskra króna í lok árs 2012. Hún var mest í Bandaríkjunum, eða um 247 milljarðar króna. 28.10.2013 16:29
Icelandair hefur flug til Newark-flugvallar í New Jersey Icelandair hefur reglulegt áætlunarflug til Newark flugvallar í New Jersey-fylki í dag. 28.10.2013 12:24
123 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu Alls var 123 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu vikuna 18. til og með 24. október. 28.10.2013 10:06
Segja Ólaf Ragnar biðla til Breta um að vera með í lagningu sæstrengs Breska dagblaðið Guardian fullyrðir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti, muni í þessari viku fara þess á leit við bresk stjórnvöld að þau styðji fjárhagslega við lagningu raforkusæstrengs frá Íslandi til Bretlands. 28.10.2013 08:10
Fyrstu sumargotssíldinni landað Fjölveiðiskipið Ingunn er nú að landa síld á Vopnafirði, en það er fyrsta sumargotssíldin sem berst þangað á þessari vertíð. Ingunn fékk þúsund tonna kast og gaf öðru skipi nokkur hundruð tonn úr nótinni. 28.10.2013 08:01
Íslandspóstur skýri taprekstur Póst- og fjarskiptastofnun vill að Íslandspóstur skýri taprekstur í einstökum flokkum. Meta á hvort starfsemi með einkarétti niðurgreiði aðra þætti. Ríkisrekin samkeppni, segir framkvæmdastjóri Póstmiðstöðvarinnar. 28.10.2013 07:00
Gengið frá sölu á Austurstræti 16 Kalli í Pelsinum skrifaði undir afsal hússins og afhenti dótturfélagi fasteignafélagsins Regins. 26.10.2013 15:56
Skulda þjóðinni afsökunarbeiðni Hannes Smárason er orðinn forstjóri systurfélags Íslenskrar erfðagreiningar og vonast til að geta gert gagn fyrir íslenskt samfélag. 26.10.2013 07:00
Réttaróvissa um þjónustu Tals "Svo lengi sem þeir selja ekki þjónustuna sjálfir, þá eru þeir líklega á gráu svæði með þetta,“ segir Tryggvi Björgvinsson, stjórnarmaður í Félagi um stafrænt frelsi á Íslandi, spurður út í lúxusnet Tals, þar sem neytendum er boðnar tæknilegar lausnir til þess að nálgast efnisveitur sem eru ólöglegar hér á landi. 26.10.2013 07:00
Buy.is sektuð fyrir að kalla iStore „okurbúllu“ Ummælin sögð „ómálefnaleg og til þess fallin að kasta rýrð á iStore“. 25.10.2013 21:17
Hrafnhildur Ásta nýr framkvæmdastjóri LÍN Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað Hrafnhildi Ástu Þorvaldsdóttur í embætti framkvæmdastjóra sjóðsins. 25.10.2013 14:19
Stærsta einstaka farminum skipað út frá Þörungaverksmiðjunni Á dögunum lagði flutningaskipið Haukur að bryggju á Reykhólum til að lesta 1.600 tonn af lausu þaramjöli sem dælt var úr sílóum Þörungaverksmiðjunnar á staðnum og flutt til Noregs. 25.10.2013 13:34
Útgerðarfélag í kúabúskap Útgerðarfélagið Skinney-Þinganes á Höfn í Hornafirði hefur keypt mjólkurkvóta upp á hálfa milljón lítra á ári ásamt hundrað kúm og stórri jörð við Hornafjörð. Um leið lýkur kúabúskap Landsbankans. Um er að ræða jörðina Flatey við Hornafjörð, sem var í eigu Lífsvals, en Landsbankinn hafði að mesrtu leyst eignir félgsins til sín, og rak því óbeint kúabúskap þar. 25.10.2013 13:17
Ein áhrifamesta kona heims heimsækir Ölgerðina Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo og ein af áhrifamestu konum heims kemur til Íslands í næstu viku í tilefni af 100 ára afmæli Ölgerðarinnar. 25.10.2013 11:50
TVG-Zimsen eykur umsvif sín á Grænlandi TVG-Zimsen hefur skrifað undir samstarfssamning við flutningsmiðlunina Royal Arctic Logistics á Grænlandi. 25.10.2013 11:22
Air Canada refsar Edmonton flugvelli vegna Icelandair Air Canada sem hefur yfirburðarstöðu á flugmarkaðnum í Kanada hefur brugðist illa við ákvörðun Icelandair að fljúga til Edmonton í Alberta fylki. Félagið hefur tilkynnt að það ætli að leggja niður flug félagsins frá borginni til Lundúna. 25.10.2013 11:00
Bundust samtökum um hagsmunagæslu Lýður Guðmundsson og Sigurður Valtýsson mynduðu með sér "samtök um hagsmunagæslu þar sem hvor veitti öðrum af fé VÍS“, að því er segir í ákæru sérstaks saksóknara. Sigurður hafði hagsmuni af því að félagi svila hans væri bjargað. 25.10.2013 11:00
Eldsneytisverð lækkar Á ómönnuðum stöðvum er bensínlítrinn kominn niður í tæplega 243 krónur og hefur þar með lækkað um 22 krónur frá því í vor. 25.10.2013 10:23
3,6% verðbólga Vísitala neysluverðs í október var óbreytt frá fyrra mánuði og tólf mánaða verðbólga mældist 3,6 prósent. 25.10.2013 09:35
Íslensk lagasetning fær uppáskrift ESB Dómur Evrópudómstólsins í álitamáli sem tengist málarekstri Kepler Capital Markets og gamla Landsbankans fyrir hæstarétti í Frakklandi sýnir að rétt var staðið að lagasetningu hér. Kröfuhöfum er ekki stætt á að höfða mál í Evrópulöndum. 25.10.2013 07:00
Íslensk lög verja föllnu bankana í Evrópu Evrópudómstóllinn staðfesti í dag að að íslensk lög sem banna málshöfðun gegn fjármálafyrirtækjum í slitameðferð gildi einnig í Evrópusambandinu. 24.10.2013 19:55
Tímabundið bann við afhendingu endurskinsmerkja Ekki hægt að sjá að merkin séu framleidd í samræmi við lög, reglur og staðla, að mati Neytendastofu. 24.10.2013 19:47
MP Banki fækkar starfsmönnum Við breytingar á skipulagi MP Banka sem kynntar voru starfsmönnum í dag fækkar starfsmönnum fyrirtækisins um níu. 24.10.2013 17:26
Landsvirkjun og Hagfræðistofnun í samstarf Landsvirkjun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hafa tekið höndum saman í þeim tilgangi að efla rannsóknir sem snúa að viðskipta- og hagfræðilegum þáttum orkuvinnslu. 24.10.2013 16:44
Mjólkurlítrinn hækkað um tvö þúsund prósent frá myntbreytingu Verð á mjólkurlítra hefur hækkað um tæp tvö þúsund prósent frá því tvö núll voru tekin af krónunni árið 1981. Þá kostaði mjólkulítrinn sex krónur en kostaði 122 krónur í lok síðasta árs samkvæmt tölum Hagstofunnar. 24.10.2013 16:11
RARIK í umfangsmikið jarðavarmaverkefni í Tyrklandi RARIK Orkuþróun (RED) hefur ásamt EFLU verkfræðistofu gert samning við tyrknesta orkufyrirtækðið Zorlu Enerji AS um virkjun jarðvarma við fjallið Nemrut í Austur-Tyrklandi. 24.10.2013 15:46
Kerecis hlýtur hvatningarverðlaun LÍÚ Fyrirtækið Kerecis hlýtir hvatningarverðlaun LÍÚ árið 2013. Kerecis er framsækið nýsköpunarfyrirtæki á Ísafirði sem hefur þróað einstakar heilbrigðisvörur úr þorskroði. 24.10.2013 15:45
Segist ekki hafa tekið stöðu gegn krónunni Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, segist ekki hafa tekið stöðu gegn krónunni, eins og kom fram í veftímaritinu Kjarnanum í morgun. 24.10.2013 15:06
Spá 28 prósent hækkun á hlutabréfamarkaði 2014 Íslandsbanki spáir áframhaldandi hækkun hlutabréfaverðs á þessu ári og næsta. Í erlendum samanburði eru mörg félög í Kauphöllinni eru þó yfirverðlögð. 24.10.2013 14:08
Tveggja milljarða hagnaður hjá Högum Hagar hf. kynntu í dag árshlutareikning fyrir annan ársfjórðung. Hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu nam um tæpum tveimur milljörðum króna. 24.10.2013 13:08
Samningur við Kína gæti lækkað verð á fatnaði Mestur hluti fatnaðar sem fluttur eru inn til Íslands er framleiddur í Asíu, en fluttur í gegnum Evrópusambandið, með fylgjand verndartolli. Þegar samningurinn tekur gildi gæti það breyst. 24.10.2013 12:54
Tekjur sushi veitingastaða margfaldast Félagið Tokyo veitingar sem rekur Tokyo sushi veitingastaðina, hagnaðist um um fjórar milljónir á árinu 2012. Árið 2011 tapaði félagið 38 milljónum króna en á milli áranna 2011 og 2012 margfölduðust tekjur félagsins. 24.10.2013 12:46
Starfsmenn Kaupþings tóku stöðu gegn krónunni Nokkrir háttsettir menn hjá Kaupþingi fyrir hrun tóku stöðu gegn krónunni áður en hún féll í mars árið 2008. Veftímaritið Kjarninn birti í dag skýrslu sem endurskoðunarfyrirtækið PwC vann fyrir slitastjórn Kaupþings. 24.10.2013 10:11
Velta á hlutabréfamarkaði eykst gífurlega á milli ára Velta á skuldabréfamarkaði hefur dregist saman um 39,7% á milli ára, en velta á hlutabréfamarkaði hefur aukist um 259%. 24.10.2013 10:05
Baggalútur ehf. hagnaðist um 5,2 milljónir árið 2012 Félagið Baggalútur ehf. skilaði 5,2 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Árið áður var 400.000 króna tap á rekstrinum. 24.10.2013 09:23
Gamma styrkir Sinfóníuna Fjármálafyrirtækið GAMMA verður aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 24.10.2013 08:00
Nígeríumenn draga úr innflutningi á þorskhausum Stjórnvöld í Nígeríu ætla að hækka tolla og draga úr innflutningi af fiskafurðum um 25 prósent á ári næstu fjögur árin, en á þann markað voru fluttar íslenskar fiskafurðir fyrir 16 milljarða króna í fyrra og stefnir í álíka upphæð í ár. 24.10.2013 07:29
Bjarni fær fyrsta 10 þúsund króna seðilinn Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahafsráðherra, fær 10 þúsund króna seðil númer eitt úr höndum Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á morgun. 23.10.2013 21:48
Hannes snýr aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Hannes Smárason hefur verið ráðinn forstjóri sprotafyrirtækisins NextCode Health sem er í eigu Íslenskrar erfðagreiningar. 23.10.2013 21:37
Jör með kvenfatalínu og stefnir á erlendan markað Tískufyrirtækið Jör er í sókn en í næsta mánuði hyggst fyrirtækið kynna nýja kvenfatalínu og sérstaka deild með kvenfatnaði í verslun Jör á Laugavegi. Í kjölfarið á síðan að ráðast í sókn á erlenda markaði. 23.10.2013 18:45
Vatnsfyrirtæki Jóns Ólafssonar tapaði milljarði Vatnsfyrirtækið Icelandic Water Holding tapaði um einum milljarði króna á síðasta rekstrarári. 23.10.2013 17:50
Fækkað um 40 stöðugildi hjá álverinu í Straumsvík "Við sögðum upp átta manns hjá álverinu í Straumsvík í gær og í dag,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi. 23.10.2013 17:09
Dregur úr hagnaði Marels Hagnaður Marels á þriðja ársfjórðungi nam sex milljónum evra, eða um 996 milljónum íslenskra króna, samanborið við 8,4 milljóna evra hagnað árið 2012. 23.10.2013 16:58
Össur hagnast um 1,6 milljarða króna Hagnaður Össurar á þriðja ársfjórðungi þessa árs nam þrettán milljónum Bandaríkjadala. Hagnaðurinn jókst um 28 prósentustig milli ára. 23.10.2013 15:18