Réttaróvissa um þjónustu Tals Valur Grettisson skrifar 26. október 2013 07:00 Réttaróvissa er uppi um netþjónustu Tals. „Svo lengi sem þeir selja ekki þjónustuna sjálfir, þá eru þeir líklega á gráu svæði með þetta,“ segir Tryggvi Björgvinsson, stjórnarmaður í Félagi um stafrænt frelsi á Íslandi, spurður út í lúxusnet Tals, þar sem neytendum er boðnar tæknilegar lausnir til þess að nálgast efnisveitur sem eru ólöglegar hér á landi. Það er að segja Netflix, Hulu, iTunes og fleiri. Fyrirtækið auðveldar aðgang þeirra sem gerast áskrifendur að þjónustunni að nálgast efnisveitunnar, en þegar eru ákveðnar girðingar fyrir. Meðal annars geta þeir sem eru með íslenska IP tölu ekki gerst áskrifendur að Netflix. Þegar Fréttablaðið hafi samband við Póst og fjarpskiptastofnun fengust þau svör að málið væri ekki innan þeirra sviðs. Tryggvi segir ákveðna réttaróvissu uppi varðandi þjónustuna. „Tal er milliliður þarna,“ segir hann og bætir við að það sama átti við um umsjónarmenn svokallaðra Torrent-síðna sem hafa verið sóttir til saka.Hér má lesa fyrri umfjöllun Fréttablaðsins um málið. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
„Svo lengi sem þeir selja ekki þjónustuna sjálfir, þá eru þeir líklega á gráu svæði með þetta,“ segir Tryggvi Björgvinsson, stjórnarmaður í Félagi um stafrænt frelsi á Íslandi, spurður út í lúxusnet Tals, þar sem neytendum er boðnar tæknilegar lausnir til þess að nálgast efnisveitur sem eru ólöglegar hér á landi. Það er að segja Netflix, Hulu, iTunes og fleiri. Fyrirtækið auðveldar aðgang þeirra sem gerast áskrifendur að þjónustunni að nálgast efnisveitunnar, en þegar eru ákveðnar girðingar fyrir. Meðal annars geta þeir sem eru með íslenska IP tölu ekki gerst áskrifendur að Netflix. Þegar Fréttablaðið hafi samband við Póst og fjarpskiptastofnun fengust þau svör að málið væri ekki innan þeirra sviðs. Tryggvi segir ákveðna réttaróvissu uppi varðandi þjónustuna. „Tal er milliliður þarna,“ segir hann og bætir við að það sama átti við um umsjónarmenn svokallaðra Torrent-síðna sem hafa verið sóttir til saka.Hér má lesa fyrri umfjöllun Fréttablaðsins um málið.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira