Viðskipti innlent

Gamma styrkir Sinfóníuna

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sinfóníuhljómsveitarinnar og Gísli Hauksson forstjóri  Gamma  á æfingu hljómsveitarinnar.
Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sinfóníuhljómsveitarinnar og Gísli Hauksson forstjóri Gamma á æfingu hljómsveitarinnar. Mynd/Eggert Jóhannesson
Fjármálafyrirtækið GAMMA verður aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands næstu þrjú árin en hefur verið meðal styrktaraðila síðastliðin tvö ár.

„Á undanförnum tveimur árum hafa forsvarsmenn GAMMA sýnt að þeir hafa raunverulegan áhuga á hljómsveitinni og starfi hennar. Það er okkur mikils virði að njóta stuðnings slíkra aðila,“ segir Arna Kristín Einarsdóttir framkvæmdastjóri Sinfóníunnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×