Fleiri fréttir Margra milljóna króna eignir kyrrsettar Sérstakur saksóknari krefst þess að fasteignir og verðbréf sakborninga verði gerð upptæk með dómi. 31.3.2013 08:50 Fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta ákærður fyrir brot á gjaldeyrislögum Markús Máni Michaelsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er á meðal fjögurra manna sem ákærðir hafa verið fyrir umsvifamikil brot á gjaldeyrislögum sem framin voru á árinu 2009. Mennirnir áttu viðskipti með gjaldeyri fyrir um fjórtán milljarða króna á átta mánaða tímabili. 30.3.2013 18:30 Sala á hlut ríkisins í bönkunum margrædd Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að viðræður um sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum eigi ekki að koma stjórnarandstöðunni á óvart. Ítarlega hafi verið fjallað um málið á Alþingi á undanförnum mánuðum. 29.3.2013 12:16 Engar viðræður við erlenda kröfuhafa Landssamtök lífeyrissjóða hafa sent frá sér fréttatilkynningu. Þar kemur fram að engar viðræður standi yfir við fulltrúa erlendra kröfuhafa eða slitastjórnir gömlu bankanna um kaup á Íslandsbanka eða Arionbanka "eins og getgátur hafa verið um í fjölmiðlum". 28.3.2013 17:46 Menn að búa til ótta í kosningabaráttu "Bankarnir verða ekki seldir út úr þessum þrotabúum öðruvísi en efnahags- og viðskiptanefnd verði upplýst um það," segir Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra. 28.3.2013 14:15 Steinar Guðgeirsson ráðgjafi vegna nauðasamninganna Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið Steinar Þór Guðgeirsson lögmann sem ráðgjafa í málefnum sem tengjast nauðasamningum við gömlu bankana og afnámi fjármagnshafta. Viðskiptablaðið greindi frá þessu í morgun en Katrín Júlíusdóttir staðfestir í samtali við Vísi að ráðuneytið hafi ráðið hann til að sinna ýmsum verkefnum þessu tengt fyrir ráðuneytið. Steinar hefur umtalsverða þekkingu á málaflokknum enda var hann formaður skilanefndar Kaupþings um skeið. 27.3.2013 17:08 Áhyggjuefni að viðræður um sölu á bönkunum séu hafnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir verulegt áhyggjuefni ef lífeyrissjóðir ætla að loka möguleikum stjórnvalda til að koma til móts við heimilin og byggja upp farsælt samfélag. 27.3.2013 13:16 Önnur konan í embættinu Hönnuðurinn Rósa Stefánsdóttir er nýr formaður Svef, samtaka vefiðnaðarins 27.3.2013 10:00 Hreinar eignir nema tæpum 1400 milljörðum Hreinar fjáreignir heimila og félagasamtaka, það er eignir umfram skuldir, jukust um 7,5% á milli 2010 og 2011 og stóðu í 1.388 milljörðum króna í árslok 2011. Fjáreignir heimila og félagasamtaka námu 3.080 milljörðum króna í lok þess árs og voru fjárskuldbindingar þeirra 1.692 milljarðar króna á sama tíma. 27.3.2013 09:17 Atvinnuleysið minnkaði um 2,6 prósentur milli ára í febrúar Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í febrúar að jafnaði 178.400 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 170.000 starfandi og 8.400 án vinnu og í atvinnuleit. 27.3.2013 09:10 Færeyingar þrefalda kvóta sinn í norsk-íslensku síldinni Sjávarútvegsráðherra Færeyja, Jacob Vestergaard, hefur gefið út tilkynningu þess efnis að Færeyingar hafi sett sér einhliða kvóta í norsk-íslenskri síld sem nemi 17% af heildarveiði samkvæmt ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknaráðsins (ICES), sem er 619.000 tonn í ár. 27.3.2013 08:25 Atvinnuhúsnæði fyrir 4,6 milljarða selt í borginni Í febrúar s.l. var 88 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 46 utan þess. 27.3.2013 08:07 Íbúðalánasjóður tapaði tæpum 8 milljörðum í fyrra Tap Íbúðalánasjóðs nam tæpum 8 milljörðum króna á síðasta ári. Til samanburðar var tæplega milljarðs króna hagnaður af rekstri sjóðsins árið á undan. 27.3.2013 06:22 Eftirlit Landsbankans með peningaþvætti er fullnægjandi Í nýlegri vettvangsathugun Fjármálaeftirlitsins hjá Landsbankanum kom í ljós að eftirlit bankans með aðgerðum gegn peningaþvætti og hryðjuverkum var með fullnægjandi hætti. 27.3.2013 06:21 Ríkisendurskoðun vill leggja SRA niður Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld eigi að meta hvort leggja eigi Skrifstofu rannsóknastofnana atvinnuveganna (SRA) niður og flytja verkefni hennar annað. 27.3.2013 06:18 Samruni útgerða ólögmætur Hæstiréttur dæmdi í gær að samruni Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og Ufsabergs – útgerðar, sem fram fór árið 2011, hafi verið ólögmætur. Með þessu var dómi héraðsdóms snúið við. Búið er að slíta síðarnefnda fyrirtækinu. 27.3.2013 06:00 Svartsýni ríkir í sjávarútvegi 27.3.2013 06:00 Skrifaði glæpasögu eftir stórtap í hruninu Sverrir Berg Steinarsson er fyrrverandi eigandi Árdegi, sem rak Next, BT, Sony Center og Skífuna, og átti hlut í dönsku raftækjakeðjunni Merlin. Hann gefur út sína fyrstu glæpasögu í næsta mánuði. 27.3.2013 06:00 Ber þungar sakir á embætti sérstaks saksóknara Fyrir tæpum tveimur vikum síðan ákærði sérstakur saksóknari Sigurð og átta aðra fyrrverandi starfsmenn Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðsvik sem framin voru á árunum fyrir hrun Kaupþings. Áður hafði Sigurður ásamt helstu stjórnendum Kaupþings verið ákærður fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í svokölluðu al-Thani máli. Sigurður segir að svo virðist vera sem embætti sérstaks saksóknara líti á það sem mælikvarða fyrir árangur sinn að finna aðila sem eru sekir um eitthvað sem á að hafa gerst fyrir bankahrun. Embættið svífist einskis í því og brjóti lög og reglur sem snúi að rannsókn svona mála. Hann ber þungar sakir á embættið. 26.3.2013 18:30 Íslenska ríkið sýknað af skaðabótakröfu vegna Virðingarmáls Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af skaðabótakröfu Matthíasar Ólafssonar. Matthías höfðaði mál gegn ríkinu vegna handtöku og gæsluvarðhalds sem hann var úrskurðaður í og tengdist rannsókn efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra á verðbréfafyrirtækisins Virðingu. 26.3.2013 15:03 Viðsnúningur til hins betra í rekstri MP banka Rúmlega 250 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka árið 2012 eftir skatta, samanborið við 484 milljóna króna tap árið 2011. Hagnaður fyrir tekjuskatt og bankaskatta nam 184 milljónum króna. 26.3.2013 11:09 The Startup Kids komin á topp tíu á Itunes Íslenska heimildamyndin kom út á netinu á föstudaginn og rauk strax upp listann. 26.3.2013 11:00 Matarverð í Bónus hækkað langt umfram verðlag Allt frá árinu 2008 hefur Vörukarfa ASÍ í Bónus og Samkaupum hækkað um liðlega 12% umfram verðbólgu. Eins og áður hefur komið fram hefur verð vörukörfunnar hækkað meira í lágvöruverðsverslunum en öðrum verslunum. Mest hefur hún hækkað í Bónus og Samkaupum-Strax eða um 64%, en minnst hjá Nóatúni um 26%. 26.3.2013 10:19 Gjaldþrotum hefur fækkað um 28% í ár miðað við síðasta ár Alls voru 79 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í febrúarmánuði, flest í heild- og smásöluverslun og viðgerðum á vélknúnum ökutækjum. 26.3.2013 09:15 Verðbólgan komin niður fyrir 4% Ársverðbólgan mældist undir 4% í þessum mánuði eða 3,9% og er þar með komin niður fyrir efri mörkin á verðbólgumarkmiði Seðlabankans í fyrsta sinn í tæp tvö ár eða frá því í maí árið 2011. Minnkun verðbólgunnar milli mánaða var töluvert meiri en sérfræðingar höfðu spár. 26.3.2013 09:12 Eignir bankakerfisins 2.931 milljarður Heildareignir innlánsstofnana námu 2.931 milljarði kr. í lok febrúar og hækkuðu um rúma 2 milljarða kr. í mánuðinum. 26.3.2013 06:58 Olíuauðurinn og velferðin eru að eyðileggja hagkerfi Noregs Í nýrri greiningu sem unnin var af fréttaveitunni Reuters kemur fram að sambland af miklum olíuauði Norðmanna og öflugu velferðarkerfi þeirra sé smátt og smátt að leggja efnahagskerfi landsins í rúst. 26.3.2013 06:55 Hreiðar keypti hundruð milljóna bréf af sjálfum sér - Kaupþing lánaði Sérstakur saksóknari segir að Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafi selt félagi í sinni eigu Hreiðar Már Sigurðsson ehf. bréf fyrir tæpar 572 milljónir króna þann 6. ágúst 2008. Kaupþing fjármagnaði þessi kaup einkahlutafélagsins að fullu en persónulegur hagnaður Hreiðars af viðskiptunum var tæpar 325 milljónir króna. Þetta kemur fram í ákæru sérstaks saksóknara á hendur Hreiðari og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Í raun fjármagnaði bankinn lánið svo Hreiðar gæti keypt bréfin af sjálfum sér. 25.3.2013 22:02 Allar nothæfar leiguíbúðir í útleigu Það er misskilningur að Íbúðalánasjóður liggi á leiguhæfum eignum og komi þeim ekki á leigumarkað. Allar leiguhæfar íbúðir í umræddum blokkum eru nú þegar í útleigu, segir í orðsendingu Íbúðalánasjóðs til fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. 25.3.2013 12:10 Spá samdrætti í fjárfestingum í sjávarútvegi á næstunni Stjórnendur sjávarútvegsfyrirtækja spá því að fjárfesting dragist saman á næsta ári samkvæmt niðurstöðu könnunnar um framtíðarhorfur á Íslandi. 25.3.2013 10:33 EFTA-dómstóllinn segir munnlegan samning gilda Askar Capital mátti lækka laun Yngva Harðarsonar framkvæmdastjóra, án þess að afhenda honum skriflegt skjal með breytingum á ráðningarsamningi. 25.3.2013 10:01 Gengi krónunnar hefur styrkst töluvert að undanförnu Gengi krónunnar hefur styrkst töluvert undanfarnar tvær vikur og er gengisvísitalan komin niður í tæp 218 stig. Þar með hefur gengið ekki verið sterkara síðan í september á síðasta ári. 25.3.2013 09:37 Aftur fjörugt á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 120. Þar af voru 89 samningar um eignir í fjölbýli, 22 samningar um sérbýli og 9 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. 25.3.2013 09:30 Innlendir aðilar hagnast vel á fjárfestingaleið Seðlabankans Innlendir aðilar voru að baki verulegum hluta fjárfestinga samkvæmt fjárfestingaleið Seðlabankans á síðasta ári. Er það á skjön við upphaflegan tilgang þessarar leiðar. 25.3.2013 07:10 Staða ríkissjóðs batnaði milli ára í janúar Staða ríkissjóðs batnaði milli ára í janúar s.l. Þetta kemur fram í greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar sem birt hefur verið á vefsíðu stjórnarráðsins. 25.3.2013 06:17 Veðurspá fylgir Facebook viðburðum Samfélagsmiðilinn Facebook býður nú upp á veðurspá fyrir daginn sem fólk skipuleggur viðburði á miðlinum. 24.3.2013 15:21 Víxlar gefnir út í fyrsta sinn í fimm ár Íslandsbanki lauk í dag útboði á tveimur víxlum til 3 og 6 mánaða. Hvor flokkur getur að hámarki orðið 1,5 milljarðar króna að nafnvirði. Útboðinu var þannig háttað að boðið var í magn á fyrirfram ákveðnu verði. 3 mánaða víxillinn var boðinn út á 6,15% flötum vöxtum og 6 mánaða víxillinn á 6,30% flötum vöxtum. 22.3.2013 16:53 Tap Orkuveitunnar fimmfaldast á milli ára Tap Orkuveitu Reykjavíkur fimmfaldaðist í fyrra frá árinu 2011. Tapið í fyrra nam 2295 milljónum króna en tapið árið 2011 nam 556 milljónum. Þetta má sjá í ársreikningi Orkuveitunnar sem kom út í dag. Þrátt fyrir þetta jókst rekstrarhagnaður Orkuveitu um 2,3 milljarða króna og fór úr 12,4 milljörðum á árinu 2011 í 14,7 milljarða í fyrra. 22.3.2013 15:26 Samál hafnar ásökunum um misnotkun á skattalöggjöfinni Samál, samtök álframleiðenda á Íslandi, hafna algjörlega ásökunum um að fyrirtæki í áliðnaði greiði engan tekjuskatt á Íslandi. Málið hefur verið til umræðu að undanförnu eftir að því var haldið fram í Kastljósi Ríkissjónvarpsins að Alcoa Fjarðaál og Norðurál kæmu sér hjá því að greiða tekjuskatt hér á landi. 22.3.2013 14:53 Vaxtahaukurinn í Seðlabankanum Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, er vaxtahaukurinn í peningastefnunefnd bankans, en Gylfi Zoega er vaxtadúfan. Þetta kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka sem vísar í ársskýrslu Seðlabankans. Skýrslan kom út í gær. 22.3.2013 13:02 Afkoma Álftaness neikvæð um tæpar 90 milljónir í fyrra Afkoma Álftaness var neikvæð um tæpar 90 milljónir króna á síðasta ári. 22.3.2013 09:26 Kaupmáttur jókst um 0,7% í febrúar Vísitala kaupmáttar launa í febrúar er 112,5 stig og hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 0,4%. 22.3.2013 09:03 Leiga hefur hækkað nær tvöfalt á við íbúðaverð í borginni Leiga á íbúðum hefur hækkað nær tvöfalt á við íbúðaverð í höfuðborginni undanfarna 12 mánuði. 22.3.2013 07:42 Verð á íbúðum í sérbýlum heldur ekki í við verðlagsþróun Verð á íbúðum í sérbýli hefur ekki haldið í við þróun verðlags á undanförnum 12 mánuðum. 22.3.2013 06:09 Tekjur af ferðamönnum jukust um 17% milli áranna 2010 og 2011 Ætla má að tekjur íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja hafi aukist um rúm 17% milli áranna 2010 og 2011. Síðara árið mældust tekjurnar í heild um 107 milljarðar króna. 22.3.2013 06:06 Sjá næstu 50 fréttir
Margra milljóna króna eignir kyrrsettar Sérstakur saksóknari krefst þess að fasteignir og verðbréf sakborninga verði gerð upptæk með dómi. 31.3.2013 08:50
Fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta ákærður fyrir brot á gjaldeyrislögum Markús Máni Michaelsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er á meðal fjögurra manna sem ákærðir hafa verið fyrir umsvifamikil brot á gjaldeyrislögum sem framin voru á árinu 2009. Mennirnir áttu viðskipti með gjaldeyri fyrir um fjórtán milljarða króna á átta mánaða tímabili. 30.3.2013 18:30
Sala á hlut ríkisins í bönkunum margrædd Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að viðræður um sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum eigi ekki að koma stjórnarandstöðunni á óvart. Ítarlega hafi verið fjallað um málið á Alþingi á undanförnum mánuðum. 29.3.2013 12:16
Engar viðræður við erlenda kröfuhafa Landssamtök lífeyrissjóða hafa sent frá sér fréttatilkynningu. Þar kemur fram að engar viðræður standi yfir við fulltrúa erlendra kröfuhafa eða slitastjórnir gömlu bankanna um kaup á Íslandsbanka eða Arionbanka "eins og getgátur hafa verið um í fjölmiðlum". 28.3.2013 17:46
Menn að búa til ótta í kosningabaráttu "Bankarnir verða ekki seldir út úr þessum þrotabúum öðruvísi en efnahags- og viðskiptanefnd verði upplýst um það," segir Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra. 28.3.2013 14:15
Steinar Guðgeirsson ráðgjafi vegna nauðasamninganna Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið Steinar Þór Guðgeirsson lögmann sem ráðgjafa í málefnum sem tengjast nauðasamningum við gömlu bankana og afnámi fjármagnshafta. Viðskiptablaðið greindi frá þessu í morgun en Katrín Júlíusdóttir staðfestir í samtali við Vísi að ráðuneytið hafi ráðið hann til að sinna ýmsum verkefnum þessu tengt fyrir ráðuneytið. Steinar hefur umtalsverða þekkingu á málaflokknum enda var hann formaður skilanefndar Kaupþings um skeið. 27.3.2013 17:08
Áhyggjuefni að viðræður um sölu á bönkunum séu hafnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir verulegt áhyggjuefni ef lífeyrissjóðir ætla að loka möguleikum stjórnvalda til að koma til móts við heimilin og byggja upp farsælt samfélag. 27.3.2013 13:16
Önnur konan í embættinu Hönnuðurinn Rósa Stefánsdóttir er nýr formaður Svef, samtaka vefiðnaðarins 27.3.2013 10:00
Hreinar eignir nema tæpum 1400 milljörðum Hreinar fjáreignir heimila og félagasamtaka, það er eignir umfram skuldir, jukust um 7,5% á milli 2010 og 2011 og stóðu í 1.388 milljörðum króna í árslok 2011. Fjáreignir heimila og félagasamtaka námu 3.080 milljörðum króna í lok þess árs og voru fjárskuldbindingar þeirra 1.692 milljarðar króna á sama tíma. 27.3.2013 09:17
Atvinnuleysið minnkaði um 2,6 prósentur milli ára í febrúar Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í febrúar að jafnaði 178.400 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 170.000 starfandi og 8.400 án vinnu og í atvinnuleit. 27.3.2013 09:10
Færeyingar þrefalda kvóta sinn í norsk-íslensku síldinni Sjávarútvegsráðherra Færeyja, Jacob Vestergaard, hefur gefið út tilkynningu þess efnis að Færeyingar hafi sett sér einhliða kvóta í norsk-íslenskri síld sem nemi 17% af heildarveiði samkvæmt ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknaráðsins (ICES), sem er 619.000 tonn í ár. 27.3.2013 08:25
Atvinnuhúsnæði fyrir 4,6 milljarða selt í borginni Í febrúar s.l. var 88 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 46 utan þess. 27.3.2013 08:07
Íbúðalánasjóður tapaði tæpum 8 milljörðum í fyrra Tap Íbúðalánasjóðs nam tæpum 8 milljörðum króna á síðasta ári. Til samanburðar var tæplega milljarðs króna hagnaður af rekstri sjóðsins árið á undan. 27.3.2013 06:22
Eftirlit Landsbankans með peningaþvætti er fullnægjandi Í nýlegri vettvangsathugun Fjármálaeftirlitsins hjá Landsbankanum kom í ljós að eftirlit bankans með aðgerðum gegn peningaþvætti og hryðjuverkum var með fullnægjandi hætti. 27.3.2013 06:21
Ríkisendurskoðun vill leggja SRA niður Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld eigi að meta hvort leggja eigi Skrifstofu rannsóknastofnana atvinnuveganna (SRA) niður og flytja verkefni hennar annað. 27.3.2013 06:18
Samruni útgerða ólögmætur Hæstiréttur dæmdi í gær að samruni Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og Ufsabergs – útgerðar, sem fram fór árið 2011, hafi verið ólögmætur. Með þessu var dómi héraðsdóms snúið við. Búið er að slíta síðarnefnda fyrirtækinu. 27.3.2013 06:00
Skrifaði glæpasögu eftir stórtap í hruninu Sverrir Berg Steinarsson er fyrrverandi eigandi Árdegi, sem rak Next, BT, Sony Center og Skífuna, og átti hlut í dönsku raftækjakeðjunni Merlin. Hann gefur út sína fyrstu glæpasögu í næsta mánuði. 27.3.2013 06:00
Ber þungar sakir á embætti sérstaks saksóknara Fyrir tæpum tveimur vikum síðan ákærði sérstakur saksóknari Sigurð og átta aðra fyrrverandi starfsmenn Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðsvik sem framin voru á árunum fyrir hrun Kaupþings. Áður hafði Sigurður ásamt helstu stjórnendum Kaupþings verið ákærður fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í svokölluðu al-Thani máli. Sigurður segir að svo virðist vera sem embætti sérstaks saksóknara líti á það sem mælikvarða fyrir árangur sinn að finna aðila sem eru sekir um eitthvað sem á að hafa gerst fyrir bankahrun. Embættið svífist einskis í því og brjóti lög og reglur sem snúi að rannsókn svona mála. Hann ber þungar sakir á embættið. 26.3.2013 18:30
Íslenska ríkið sýknað af skaðabótakröfu vegna Virðingarmáls Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af skaðabótakröfu Matthíasar Ólafssonar. Matthías höfðaði mál gegn ríkinu vegna handtöku og gæsluvarðhalds sem hann var úrskurðaður í og tengdist rannsókn efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra á verðbréfafyrirtækisins Virðingu. 26.3.2013 15:03
Viðsnúningur til hins betra í rekstri MP banka Rúmlega 250 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka árið 2012 eftir skatta, samanborið við 484 milljóna króna tap árið 2011. Hagnaður fyrir tekjuskatt og bankaskatta nam 184 milljónum króna. 26.3.2013 11:09
The Startup Kids komin á topp tíu á Itunes Íslenska heimildamyndin kom út á netinu á föstudaginn og rauk strax upp listann. 26.3.2013 11:00
Matarverð í Bónus hækkað langt umfram verðlag Allt frá árinu 2008 hefur Vörukarfa ASÍ í Bónus og Samkaupum hækkað um liðlega 12% umfram verðbólgu. Eins og áður hefur komið fram hefur verð vörukörfunnar hækkað meira í lágvöruverðsverslunum en öðrum verslunum. Mest hefur hún hækkað í Bónus og Samkaupum-Strax eða um 64%, en minnst hjá Nóatúni um 26%. 26.3.2013 10:19
Gjaldþrotum hefur fækkað um 28% í ár miðað við síðasta ár Alls voru 79 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í febrúarmánuði, flest í heild- og smásöluverslun og viðgerðum á vélknúnum ökutækjum. 26.3.2013 09:15
Verðbólgan komin niður fyrir 4% Ársverðbólgan mældist undir 4% í þessum mánuði eða 3,9% og er þar með komin niður fyrir efri mörkin á verðbólgumarkmiði Seðlabankans í fyrsta sinn í tæp tvö ár eða frá því í maí árið 2011. Minnkun verðbólgunnar milli mánaða var töluvert meiri en sérfræðingar höfðu spár. 26.3.2013 09:12
Eignir bankakerfisins 2.931 milljarður Heildareignir innlánsstofnana námu 2.931 milljarði kr. í lok febrúar og hækkuðu um rúma 2 milljarða kr. í mánuðinum. 26.3.2013 06:58
Olíuauðurinn og velferðin eru að eyðileggja hagkerfi Noregs Í nýrri greiningu sem unnin var af fréttaveitunni Reuters kemur fram að sambland af miklum olíuauði Norðmanna og öflugu velferðarkerfi þeirra sé smátt og smátt að leggja efnahagskerfi landsins í rúst. 26.3.2013 06:55
Hreiðar keypti hundruð milljóna bréf af sjálfum sér - Kaupþing lánaði Sérstakur saksóknari segir að Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafi selt félagi í sinni eigu Hreiðar Már Sigurðsson ehf. bréf fyrir tæpar 572 milljónir króna þann 6. ágúst 2008. Kaupþing fjármagnaði þessi kaup einkahlutafélagsins að fullu en persónulegur hagnaður Hreiðars af viðskiptunum var tæpar 325 milljónir króna. Þetta kemur fram í ákæru sérstaks saksóknara á hendur Hreiðari og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Í raun fjármagnaði bankinn lánið svo Hreiðar gæti keypt bréfin af sjálfum sér. 25.3.2013 22:02
Allar nothæfar leiguíbúðir í útleigu Það er misskilningur að Íbúðalánasjóður liggi á leiguhæfum eignum og komi þeim ekki á leigumarkað. Allar leiguhæfar íbúðir í umræddum blokkum eru nú þegar í útleigu, segir í orðsendingu Íbúðalánasjóðs til fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. 25.3.2013 12:10
Spá samdrætti í fjárfestingum í sjávarútvegi á næstunni Stjórnendur sjávarútvegsfyrirtækja spá því að fjárfesting dragist saman á næsta ári samkvæmt niðurstöðu könnunnar um framtíðarhorfur á Íslandi. 25.3.2013 10:33
EFTA-dómstóllinn segir munnlegan samning gilda Askar Capital mátti lækka laun Yngva Harðarsonar framkvæmdastjóra, án þess að afhenda honum skriflegt skjal með breytingum á ráðningarsamningi. 25.3.2013 10:01
Gengi krónunnar hefur styrkst töluvert að undanförnu Gengi krónunnar hefur styrkst töluvert undanfarnar tvær vikur og er gengisvísitalan komin niður í tæp 218 stig. Þar með hefur gengið ekki verið sterkara síðan í september á síðasta ári. 25.3.2013 09:37
Aftur fjörugt á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 120. Þar af voru 89 samningar um eignir í fjölbýli, 22 samningar um sérbýli og 9 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. 25.3.2013 09:30
Innlendir aðilar hagnast vel á fjárfestingaleið Seðlabankans Innlendir aðilar voru að baki verulegum hluta fjárfestinga samkvæmt fjárfestingaleið Seðlabankans á síðasta ári. Er það á skjön við upphaflegan tilgang þessarar leiðar. 25.3.2013 07:10
Staða ríkissjóðs batnaði milli ára í janúar Staða ríkissjóðs batnaði milli ára í janúar s.l. Þetta kemur fram í greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar sem birt hefur verið á vefsíðu stjórnarráðsins. 25.3.2013 06:17
Veðurspá fylgir Facebook viðburðum Samfélagsmiðilinn Facebook býður nú upp á veðurspá fyrir daginn sem fólk skipuleggur viðburði á miðlinum. 24.3.2013 15:21
Víxlar gefnir út í fyrsta sinn í fimm ár Íslandsbanki lauk í dag útboði á tveimur víxlum til 3 og 6 mánaða. Hvor flokkur getur að hámarki orðið 1,5 milljarðar króna að nafnvirði. Útboðinu var þannig háttað að boðið var í magn á fyrirfram ákveðnu verði. 3 mánaða víxillinn var boðinn út á 6,15% flötum vöxtum og 6 mánaða víxillinn á 6,30% flötum vöxtum. 22.3.2013 16:53
Tap Orkuveitunnar fimmfaldast á milli ára Tap Orkuveitu Reykjavíkur fimmfaldaðist í fyrra frá árinu 2011. Tapið í fyrra nam 2295 milljónum króna en tapið árið 2011 nam 556 milljónum. Þetta má sjá í ársreikningi Orkuveitunnar sem kom út í dag. Þrátt fyrir þetta jókst rekstrarhagnaður Orkuveitu um 2,3 milljarða króna og fór úr 12,4 milljörðum á árinu 2011 í 14,7 milljarða í fyrra. 22.3.2013 15:26
Samál hafnar ásökunum um misnotkun á skattalöggjöfinni Samál, samtök álframleiðenda á Íslandi, hafna algjörlega ásökunum um að fyrirtæki í áliðnaði greiði engan tekjuskatt á Íslandi. Málið hefur verið til umræðu að undanförnu eftir að því var haldið fram í Kastljósi Ríkissjónvarpsins að Alcoa Fjarðaál og Norðurál kæmu sér hjá því að greiða tekjuskatt hér á landi. 22.3.2013 14:53
Vaxtahaukurinn í Seðlabankanum Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, er vaxtahaukurinn í peningastefnunefnd bankans, en Gylfi Zoega er vaxtadúfan. Þetta kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka sem vísar í ársskýrslu Seðlabankans. Skýrslan kom út í gær. 22.3.2013 13:02
Afkoma Álftaness neikvæð um tæpar 90 milljónir í fyrra Afkoma Álftaness var neikvæð um tæpar 90 milljónir króna á síðasta ári. 22.3.2013 09:26
Kaupmáttur jókst um 0,7% í febrúar Vísitala kaupmáttar launa í febrúar er 112,5 stig og hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 0,4%. 22.3.2013 09:03
Leiga hefur hækkað nær tvöfalt á við íbúðaverð í borginni Leiga á íbúðum hefur hækkað nær tvöfalt á við íbúðaverð í höfuðborginni undanfarna 12 mánuði. 22.3.2013 07:42
Verð á íbúðum í sérbýlum heldur ekki í við verðlagsþróun Verð á íbúðum í sérbýli hefur ekki haldið í við þróun verðlags á undanförnum 12 mánuðum. 22.3.2013 06:09
Tekjur af ferðamönnum jukust um 17% milli áranna 2010 og 2011 Ætla má að tekjur íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja hafi aukist um rúm 17% milli áranna 2010 og 2011. Síðara árið mældust tekjurnar í heild um 107 milljarðar króna. 22.3.2013 06:06