Viðskipti innlent

Gengi krónunnar hefur styrkst töluvert að undanförnu

Gengi krónunnar hefur styrkst töluvert undanfarnar tvær vikur og er gengisvísitalan komin niður í tæp 218 stig. Þar með hefur gengið ekki verið sterkara síðan í september á síðasta ári.

Frá 13. mars hefur gengið styrkst um 2%. Dollarinn er kominn niður í rúmar 123 kr., evran er komin niður í rúmar 160 kr., pundið stendur í tæpum 188 kr. og danska krónan kostar nú 21,5 kr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×