Fleiri fréttir Evrópusambandið stórmál í nýjum flokki "Mér finnst þetta stórmál," segir Guðmundur Steingrímsson um aðild Íslendinga að Evrópusambandinu. 24.10.2011 21:15 Segir Arion banka dæla fé í andvana fyrirtæki Verslunareigandi í Reykjavík segir með ólíkindum að Arion banki hafi sett á annan milljarð króna í Pennann sem hann kallar andvana fyrirtæki. Hann segir ekki hægt að vera í samkeppni við fyrirtæki sem er rekið í skjóli bankans. 24.10.2011 19:15 Segja utanaðkomandi afskipti ástæðu afsagnarinnar "Það er mat stjórnarinnar að utanaðkomandi afskipti af ákvörðun um ráðningu Páls Magnússonar sem forstjóra stofnunarinnar geri að verkum að henni sé ekki lengur sætt," segir í tilkynningu til fjölmiðla vegna afsagnar stjórnar Bankasýslu ríkisins í dag. Stjórnin sagði af sér í dag eftir mikla gagnrýni vegna ráðningar Páls Magnússonar í stöðu forstjóra. 24.10.2011 17:05 Stjórn Bankasýslunnar biðst lausnar Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur beðist lausnar frá störfum. Ástæðan er afskipti utanaðkomandi afla af ráðningu Páls Magnússonar, fyrrverandi aðstoðarmanns Valgerðar Sverrisdóttur, í starf forstjóra stofnunarinnar. 24.10.2011 16:50 Skýrr samdi við Norðurál Norðurál hefur undirritað samning við Skýrr um þróun á nýju skráningar- og áætlunarkerfi fyrir alla framleiðslu Norðuráls. Skýrr mun afhenda kerfið til Norðuráls haustið 2012. 24.10.2011 22:42 Ráðherra neitar afskiptum af Bankasýslu ríkisins Stjórn Bankasýslu ríkisins fór þess leit við fjármálaráðherra í dag að vera leyst frá störfum. Í bréfi sem stjórnin sendi ráðherra kemur fram að umræðan um ráðningu nýs forstjóra hafi vegið að trúverðugleika bankasýslunnar og rofið friðinn um starfsemi hennar. 24.10.2011 18:30 Funduðu með ríkisskattstjóra vegna gengisdóms Fulltrúar frá Samtökum fjármálafyrirtækja funduðu með Skúla Magnúsi Eggertssyni ríkisskattstjóra vegna gengisdómsins sem féll í síðustu viku. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að fjármögnunarleigusamningur sem fyrirtækið Kraftvélaleigan gerði við Glitni árið 2007 væri í raun ólöglegt gengistryggt lán. 24.10.2011 17:09 Mæla með Íslandi sem ferðamannastað Ísland er, ásamt Tælandi, Þýskalandi og Sri Lanka er á meðal þeirra ferðamannalanda sem mest spennandi væri að fara til á næsta ári að mati vefútgáfu Travel Magazine, sem sjónvarpsstöðin National Geographic heldur úti. 24.10.2011 16:25 Forstjóri FME: Niðurstaða héraðsdóms kom á óvart "Þessi niðurstaða kom á óvart,“ segir Gunnar Andersen, forstjóri FME, um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í morgun, þess efnis að ákvörðun FME er varðar EA fjárfestingarfélag hf., forvera MP banka, var dæmd ógild og sekt í tengslum við hana felld niður. 24.10.2011 14:12 Héraðsdómur felldi ákvörðun FME úr gildi Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í dag úr gildi ákvörðun Fjármálaeftirlitsins (FME) um að EA fjárfestingarfélag hf. skyldi greiða fimmtán milljón króna sekt fyrir að brjóta lög um áhættuskuldbindingu. EA fjárfestingarfélag var áður MP banki en breytti um nafn þegar reksturinn var seldur út úr þeim banka. 24.10.2011 12:18 Nýtt íbúðahótel tekur til starfa á Hverfisgötu Nýtt íbúðahótel, Reykjavík Residence Hotel, hefur tekið til starfa að Hverfisgötu 45 í Reykjavík, húsi sem byggt var árið 1914 og hefur gegnt ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina. 24.10.2011 09:01 Dráttarvextir Seðlabankans óbreyttir Dráttarvextir Seðlabankans verða óbreyttir í 11,5% út næsta mánuð. Þetta kemur fram í mánaðarlegri tilkynningu bankans um vaxtabreytingar. 24.10.2011 08:27 Aukning ferðamanna skilar ekki samsvarandi auknum tekjum Sú mikla fjölgun erlendra ferðamanna til landsins, sem orðið hefur á síðustu árum, hefur ekki skilað sér í samsvarandi auknum tekjum. 24.10.2011 07:48 Risarnir leiða ótrúlegan uppgang Hugbúnaðargeirinn á heimsvísu hefur farið í þveröfuga átt við hagkerfi heimsins undanfarin ár. Mikill uppgangur einkennir geirann og þá ekki síst rekstur risanna sem leitt hafa hækkarnir hugbúnaðarfyrirtækja á hlutabréfamörkuðum, Apple og Google. 23.10.2011 16:15 Góð í að búa til hugbúnað en ekki að selja hann Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri Datamarket, segir að hugbúnaðargeirinn á Íslandi sé fyllilega samanburðarhæfur við önnur lönd þegar kemur að forritun og gæðum framleiðslunnar. Hins vegar sé staðan ekki eins góð þegar kemur að sölu- og markaðsstarfi. 23.10.2011 09:54 Krónan hefur hjálpað Íslendingum Íslandi hefur vegnað betur í efnahagsmálum en mörgum öðrum ríkjum í efnahagskreppunni, segir Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði. Hann segir að ástæðurnar séu fyrst og fremst tvær; að ríkissjóður tók ekki á sig skuldir bankanna og að Íslendingar eru með sjálfstæðan gjaldmiðil. 23.10.2011 03:15 Milljarða virðisaukaskattgreiðslur til skoðunar Milljarða virðisaukaskattgreiðslur eru nú til skoðunar eftir dóm Hæstaréttar í máli Kraftvélaleigunnar. Ríkisskattstjóri segir málið flókið og dóm Hæstaréttar eiga eftir að hafa margbrotnar afleiðingar 22.10.2011 18:30 Páll verður forstjóri að öllu óbreyttu Stjórn Bankasýslu ríkisins fékk Pál Magnússon, nýráðinn forstjóra, á fund sinn á mánudagskvöld. Þetta staðfestir Þorsteinn Þorsteinsson, stjórnarformaður Bankasýslunnar. Á fundinum var meðal annars rædd sú gagnrýni sem komið hefur fram á ráðninguna. 22.10.2011 12:00 Segja fjárfestingar Nubos skapa þúsund varanleg störf Fjárfestingar Kínverjans Huang Nubos munu skapa sjö hundruð störf í greinum þar sem atvinnuleysi er mest. Þá munu þær skapa eitt þúsund varanleg störf hér á landi og tólf milljarða króna í gjaldeyristekjur á ári hverju. Þetta er mat greiningardeildar Arion banka sem hefur unnið sérstaka skýrslu um hagræn áhrif fjárfestingar Nubos hér á landi. 21.10.2011 19:42 Alls 14 þúsund samningar sem þarf að skoða Fjármögnunar- og fjármálafyrirtækin þurfa nú að taka afstöðu til fjórtán þúsund fjármögnunarleigusamninga eftir að dómur Hæstaréttar í máli Kraftvélaleigunnar féll í gær. Lýsing hefur lýst því yfir að samningar þess standi óbreyttir þar til dómur fellur í þeirra eigin máli. 21.10.2011 19:18 Furða sig á afstöðu Lýsingar Samtök iðnaðarins segja það vekja furðu að fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hafi í kjölfar gengisdóms sem féll í gær sent frá sér yfirlýsingu um að niðurstaða hans hafi ekki fordæmisgildi gagnvart fyrirtækinu. 21.10.2011 17:47 Lýsing telur gengisdóminn ekki fordæmisgefandi Fjármögnunarfyrirtækið Lýsing segir að þeir fjármögnunarleigusamningar sem fyrirtækið hefur gert sé í veigamiklum atriðum frábrugðinn fjármögnunarleigusamningnum sem Íslandsbanki gerði við Kraftvélaleiguna. Hæstiréttur dæmdi í gær samning Kraftvélaleigunnar og Íslandsbanka ógildan. Þótt upphæð þess samnings hafi ekki verið há er um milljarðahagsmuni að tefla því að Íslandsbanki og Landsbankinn þurfa nú að endurreikna um 7500 samninga vegna fordæmisgildis dómsins. Lýsing segist hins vegar ekki geta litið á niðurstöðu dómsins sem fordæmi vegna fjármögnunarleigusamninga sinna. 21.10.2011 17:05 Ósýnilega höndin „var ekki til“ Eygló Harðardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, segir að óheftur kapítalismi hafi fengið að leika íslenskan almenning grátt í aðdraganda hrunsins. 21.10.2011 16:05 Icelandair annað stundvísasta Evrópuflugfélagið í september Icelandair var næst stundvísast allra evrópskra flugfélaga sem eru í AEA, Evrópusambandi flugfélaga, í langflugi í septembermánuði, með 91,6% stundvísi. 21.10.2011 13:33 Álverð ekki verið lægra frá því í september í fyrra Verð á áli hefur lækkað talsvert síðustu daga og er nú lægra en verið hefur frá septemberlokum í fyrra. Í Morgunkorni Íslandsbanka kemur fram að við lokun markaða í gær hafi framvirkt verð lækkað um fjórðung frá maíbyrjun. 21.10.2011 13:26 Þórður Gunnarsson ráðinn til Júpiter Þórður Gunnarsson hefur hafið störf hjá Júpiter rekstrarfélagi, en hann er fjórði starfsmaður félagsins. Meðal þeirra starfa sem Þórður mun sinna hjá Júpíter eru fjárfestatengsl auk greininga og rannsókna. 21.10.2011 10:31 Tveir milljarðar inn í hagkerfið frá erlendum félögum Samherja Eignaraðild Samherja í erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum skapar mikla atvinnu hér á landi. Þetta kemur fram í bréfi, sem Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja, hafa sent starfsfólki sínu. 21.10.2011 09:14 Kaupmáttur launa jókst lítillega milli mánaða Kaupmáttar launa í september hækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur kaupmáttar launa hækkað um 2,6%. 21.10.2011 09:13 Um 30% allra útlána bankanna eru í vanskilum Samkvæmt úttekt Fjármálaeftirlitsins eru um 30% af öllum útlánum viðskiptabankanna í vanskilum. Eftirlitið segir að fjárhæðir og fjöldi útlána sé enn of mikill. 21.10.2011 07:48 Staða Pennans sögð skekkja markaðinn „Þarna er augljós skekkja á markaðinum sem getur verið verjanleg í einhvern örskamman tíma. En að fyrirtæki sé enn í mjúkum faðmi bankanna þremur árum eftir hrun gengur ekki,“ segir Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, um aðkomu Arion banka að Pennanum. Fréttablaðið greindi frá því í gær að bankinn hefði nýverið aukið hlutafé Pennans, sem er í 100% eigu félags í eigu Arion, um 200 milljónir króna þrátt fyrir að fyrirtækið hefði tapað rúmum milljarði króna á síðustu tveimur árum. Til viðbótar lánaði Arion Pennanum 500 milljónir króna í fyrra. 21.10.2011 04:00 Þurfa að endurreikna þúsundir lánasamninga Gert er ráð fyrir að fjármálastofnanir þurfi að endurútreikna þúsundir fjármögnunarsamninga vegna Kraftvélaleigudómsins sem féll í Hæstarétti í dag. Heildarverðmæti samninganna skiptir milljörðum. Í málinu var samningur sem Kraftvélaleigan gerði við Glitni árið 2007 til að fjármagna kaup á stórri vinnuvél dæmdur ólöglegur. 20.10.2011 21:10 Milljarðahagsmunir í húfi Íslansbanki segir að varúðarreiknignur bankanas standi undir niðurstöðu Hæstaréttar í gengislánadómi sem kveðinn var upp í dag. Enn eigi þó eftir að greina að fullu áhrifin af niðurstöðu dómsins. Eiginfjárhlutfall bankans sé um 28% sem sé vel umfram það lágmark sem Fjármálaeftirlitið setji. Bankinn geti því tekist á við hugsanleg áhrif dómsins. 20.10.2011 18:22 Fjármögnunarleigusamningur var í raun lánasamningur Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjármögnunarleigusamningar sem fyrirtækið Kraftvélar gerði við Íslandsbanka vegna kaupa á vinnuvél væri í raun lánssamningur. Ákvæði í samningnum um gengistryggingu lánsins væri ólöglegt og vísaði Hæstiréttur þar í dóma Hæstaréttar frá því 16. júní í fyrra. 20.10.2011 17:33 Tæplega tíu ára málarekstur Málarekstur Baugsmálsins hefur tekið níu ár og tvo mánuði. Jakob Möller, verjandi Tryggva Jónssonar fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, og Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, vöktu máls á þessu þegar þeir fluttu mál sitt í morgun. 20.10.2011 15:57 Samið um hönnun Bjarnarflagsvirkjunar og Þeistareykjavirkjunar Fyrr í dag samdi Landsvirkjun við verkfræðistofurnar Verkís hf. og Mannvit hf. um útboðs- og lokahönnun Bjarnarflagsvirkjunar og Þeistareykjavirkjunar á Norðausturlandi. Heildarfjárhæð samninga er 2,9 milljarðar króna. 20.10.2011 15:16 Bauðst að fjármagna kaupin á Iceland með láni Skilanefnd Landsbankans neitar því ekki að hafa boðið tilboðsgjöfum í Iceland Foods allt að 200 milljóna punda seljendalán til að greiða fyrir hluta kaupverðsins á fyrirtækinu. Sex tilboð bárust í 77 prósenta hlut skilanefndar Landsbankans og Glitnis í Iceland Foods. 20.10.2011 12:00 Styrkir stoðir rekstursins enn frekar “Þetta er rennir styrkari stoðum undir reksturinn," segir Stefán Hrafnkelsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Betware, en það hefur gengið frá samningi við Cirsa Gaming Corporation á Spáni, eins og greint var frá í Fréttablaðinu í morgun. 20.10.2011 11:45 Útflutningsfyrirtæki ætla að auka umsvif sín erlendis Sóknarhugur er í fyrirtækjum sem starfa í útflutningsgreinum eða eru með starfsemi erlendis. Ríflega helmingur þeirra (56%) hyggst auka útflutning eða erlenda starfsemi á næstu 2-3 árum, tæpur þriðjungur (29%) telur það óvíst en 15% fyrirtækjanna hyggjast ekki gera það. 20.10.2011 10:08 Landsbankinn fjármagnar skemmtigarð í Smáralind Landsbankinn tekur þátt í að fjármagna nýjan skemmtigarð sem verður opnaður í verslunarmiðstöðinni Smáralind í næsta mánuði. Skemmtigarðurinn verður þar sem Vetrargarðurinn var áður, í austurenda Smáralindar. Skrifað var undir fjármögnunarsamning milli Landsbankans og rekstrarfélags skemmtigarðsins þann 14. október síðastliðinn. 20.10.2011 10:02 Enginn rannsóknaraðili kvaddur til vitnis Enginn þeirra sem rannsakað hefur meint skattalagabrot Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í skattahluta Baugsmálsins svokallaða var kallaður sem vitni fyrir dóminn. Þetta sagði Gestur Jónsson lögmaður hans þegar hann krafðist sýknudóms í málflutningi sínum fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Það væri engu að síður venja að menn sem kæmu að rannsókn mála væru kallaðir til vitnis. 20.10.2011 09:55 Aflaverðmætið eykst um 3,8 milljarða milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 83,6 milljörðum króna fyrstu sjö mánuði ársins samanborið við 79,8 milljarða á sama tímabili í fyrra. Aflaverðmæti hefur því aukist um 3,8 milljarða króna eða 4,8% á milli ára. 20.10.2011 09:14 Reykjanesbær skuldar fjórfaldar tekjur sínar Skuldir Reykjanesbæjar nema liðlega tveimur milljónum króna á hvert mannsbarn í sveitarfélaginu, sem þýðir að bærinn skuldar fjórfaldar tekjur sínar, að því er Viðskiptablaðið hefur reiknað út. 20.10.2011 07:27 Ísland á uppleið í mælingum Alþjóðabankans Ísland hækkar um fjögur sæti á lista Alþjóðabankans yfir þau lönd þar sem auðveldast er að stunda viðskipti og fyrirtækjarekstur. Ísland var í 13. sæti listans í fyrra en er komið í 9. sætið í ár. 20.10.2011 07:23 Nauðungarsala á fimm jörðum Lífsvals Landsbankinn hefur farið fram á að fimm jarðir í eigu Lífsvals ehf. verði settar á nauðungaruppboð. Þetta gerir bankinn vegna vanskila á skuld upp á rúmar 562 milljónir króna. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu. 20.10.2011 06:00 Vinnslumet sett á Vopnafirði Starfsfólk uppsjávarfrystihúss HB Granda á Vopnafirði frysti yfir tuttugu þúsund tonn af síld og makríl á vertíðinni sem lauk um síðustu helgi. Um vinnslumet er að ræða enda er þetta tæplega 27 prósenta aukning frá vertíðinni í fyrra, enda þótt afli skipa félagsins í tegundunum hafi dregist saman um tæplega fimmtán prósent milli ára. Þetta kemur fram í samantekt uppsjávarsviðs HB Granda sem sagt er frá á heimasíðu félagsins. 20.10.2011 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Evrópusambandið stórmál í nýjum flokki "Mér finnst þetta stórmál," segir Guðmundur Steingrímsson um aðild Íslendinga að Evrópusambandinu. 24.10.2011 21:15
Segir Arion banka dæla fé í andvana fyrirtæki Verslunareigandi í Reykjavík segir með ólíkindum að Arion banki hafi sett á annan milljarð króna í Pennann sem hann kallar andvana fyrirtæki. Hann segir ekki hægt að vera í samkeppni við fyrirtæki sem er rekið í skjóli bankans. 24.10.2011 19:15
Segja utanaðkomandi afskipti ástæðu afsagnarinnar "Það er mat stjórnarinnar að utanaðkomandi afskipti af ákvörðun um ráðningu Páls Magnússonar sem forstjóra stofnunarinnar geri að verkum að henni sé ekki lengur sætt," segir í tilkynningu til fjölmiðla vegna afsagnar stjórnar Bankasýslu ríkisins í dag. Stjórnin sagði af sér í dag eftir mikla gagnrýni vegna ráðningar Páls Magnússonar í stöðu forstjóra. 24.10.2011 17:05
Stjórn Bankasýslunnar biðst lausnar Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur beðist lausnar frá störfum. Ástæðan er afskipti utanaðkomandi afla af ráðningu Páls Magnússonar, fyrrverandi aðstoðarmanns Valgerðar Sverrisdóttur, í starf forstjóra stofnunarinnar. 24.10.2011 16:50
Skýrr samdi við Norðurál Norðurál hefur undirritað samning við Skýrr um þróun á nýju skráningar- og áætlunarkerfi fyrir alla framleiðslu Norðuráls. Skýrr mun afhenda kerfið til Norðuráls haustið 2012. 24.10.2011 22:42
Ráðherra neitar afskiptum af Bankasýslu ríkisins Stjórn Bankasýslu ríkisins fór þess leit við fjármálaráðherra í dag að vera leyst frá störfum. Í bréfi sem stjórnin sendi ráðherra kemur fram að umræðan um ráðningu nýs forstjóra hafi vegið að trúverðugleika bankasýslunnar og rofið friðinn um starfsemi hennar. 24.10.2011 18:30
Funduðu með ríkisskattstjóra vegna gengisdóms Fulltrúar frá Samtökum fjármálafyrirtækja funduðu með Skúla Magnúsi Eggertssyni ríkisskattstjóra vegna gengisdómsins sem féll í síðustu viku. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að fjármögnunarleigusamningur sem fyrirtækið Kraftvélaleigan gerði við Glitni árið 2007 væri í raun ólöglegt gengistryggt lán. 24.10.2011 17:09
Mæla með Íslandi sem ferðamannastað Ísland er, ásamt Tælandi, Þýskalandi og Sri Lanka er á meðal þeirra ferðamannalanda sem mest spennandi væri að fara til á næsta ári að mati vefútgáfu Travel Magazine, sem sjónvarpsstöðin National Geographic heldur úti. 24.10.2011 16:25
Forstjóri FME: Niðurstaða héraðsdóms kom á óvart "Þessi niðurstaða kom á óvart,“ segir Gunnar Andersen, forstjóri FME, um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í morgun, þess efnis að ákvörðun FME er varðar EA fjárfestingarfélag hf., forvera MP banka, var dæmd ógild og sekt í tengslum við hana felld niður. 24.10.2011 14:12
Héraðsdómur felldi ákvörðun FME úr gildi Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í dag úr gildi ákvörðun Fjármálaeftirlitsins (FME) um að EA fjárfestingarfélag hf. skyldi greiða fimmtán milljón króna sekt fyrir að brjóta lög um áhættuskuldbindingu. EA fjárfestingarfélag var áður MP banki en breytti um nafn þegar reksturinn var seldur út úr þeim banka. 24.10.2011 12:18
Nýtt íbúðahótel tekur til starfa á Hverfisgötu Nýtt íbúðahótel, Reykjavík Residence Hotel, hefur tekið til starfa að Hverfisgötu 45 í Reykjavík, húsi sem byggt var árið 1914 og hefur gegnt ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina. 24.10.2011 09:01
Dráttarvextir Seðlabankans óbreyttir Dráttarvextir Seðlabankans verða óbreyttir í 11,5% út næsta mánuð. Þetta kemur fram í mánaðarlegri tilkynningu bankans um vaxtabreytingar. 24.10.2011 08:27
Aukning ferðamanna skilar ekki samsvarandi auknum tekjum Sú mikla fjölgun erlendra ferðamanna til landsins, sem orðið hefur á síðustu árum, hefur ekki skilað sér í samsvarandi auknum tekjum. 24.10.2011 07:48
Risarnir leiða ótrúlegan uppgang Hugbúnaðargeirinn á heimsvísu hefur farið í þveröfuga átt við hagkerfi heimsins undanfarin ár. Mikill uppgangur einkennir geirann og þá ekki síst rekstur risanna sem leitt hafa hækkarnir hugbúnaðarfyrirtækja á hlutabréfamörkuðum, Apple og Google. 23.10.2011 16:15
Góð í að búa til hugbúnað en ekki að selja hann Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri Datamarket, segir að hugbúnaðargeirinn á Íslandi sé fyllilega samanburðarhæfur við önnur lönd þegar kemur að forritun og gæðum framleiðslunnar. Hins vegar sé staðan ekki eins góð þegar kemur að sölu- og markaðsstarfi. 23.10.2011 09:54
Krónan hefur hjálpað Íslendingum Íslandi hefur vegnað betur í efnahagsmálum en mörgum öðrum ríkjum í efnahagskreppunni, segir Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði. Hann segir að ástæðurnar séu fyrst og fremst tvær; að ríkissjóður tók ekki á sig skuldir bankanna og að Íslendingar eru með sjálfstæðan gjaldmiðil. 23.10.2011 03:15
Milljarða virðisaukaskattgreiðslur til skoðunar Milljarða virðisaukaskattgreiðslur eru nú til skoðunar eftir dóm Hæstaréttar í máli Kraftvélaleigunnar. Ríkisskattstjóri segir málið flókið og dóm Hæstaréttar eiga eftir að hafa margbrotnar afleiðingar 22.10.2011 18:30
Páll verður forstjóri að öllu óbreyttu Stjórn Bankasýslu ríkisins fékk Pál Magnússon, nýráðinn forstjóra, á fund sinn á mánudagskvöld. Þetta staðfestir Þorsteinn Þorsteinsson, stjórnarformaður Bankasýslunnar. Á fundinum var meðal annars rædd sú gagnrýni sem komið hefur fram á ráðninguna. 22.10.2011 12:00
Segja fjárfestingar Nubos skapa þúsund varanleg störf Fjárfestingar Kínverjans Huang Nubos munu skapa sjö hundruð störf í greinum þar sem atvinnuleysi er mest. Þá munu þær skapa eitt þúsund varanleg störf hér á landi og tólf milljarða króna í gjaldeyristekjur á ári hverju. Þetta er mat greiningardeildar Arion banka sem hefur unnið sérstaka skýrslu um hagræn áhrif fjárfestingar Nubos hér á landi. 21.10.2011 19:42
Alls 14 þúsund samningar sem þarf að skoða Fjármögnunar- og fjármálafyrirtækin þurfa nú að taka afstöðu til fjórtán þúsund fjármögnunarleigusamninga eftir að dómur Hæstaréttar í máli Kraftvélaleigunnar féll í gær. Lýsing hefur lýst því yfir að samningar þess standi óbreyttir þar til dómur fellur í þeirra eigin máli. 21.10.2011 19:18
Furða sig á afstöðu Lýsingar Samtök iðnaðarins segja það vekja furðu að fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hafi í kjölfar gengisdóms sem féll í gær sent frá sér yfirlýsingu um að niðurstaða hans hafi ekki fordæmisgildi gagnvart fyrirtækinu. 21.10.2011 17:47
Lýsing telur gengisdóminn ekki fordæmisgefandi Fjármögnunarfyrirtækið Lýsing segir að þeir fjármögnunarleigusamningar sem fyrirtækið hefur gert sé í veigamiklum atriðum frábrugðinn fjármögnunarleigusamningnum sem Íslandsbanki gerði við Kraftvélaleiguna. Hæstiréttur dæmdi í gær samning Kraftvélaleigunnar og Íslandsbanka ógildan. Þótt upphæð þess samnings hafi ekki verið há er um milljarðahagsmuni að tefla því að Íslandsbanki og Landsbankinn þurfa nú að endurreikna um 7500 samninga vegna fordæmisgildis dómsins. Lýsing segist hins vegar ekki geta litið á niðurstöðu dómsins sem fordæmi vegna fjármögnunarleigusamninga sinna. 21.10.2011 17:05
Ósýnilega höndin „var ekki til“ Eygló Harðardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, segir að óheftur kapítalismi hafi fengið að leika íslenskan almenning grátt í aðdraganda hrunsins. 21.10.2011 16:05
Icelandair annað stundvísasta Evrópuflugfélagið í september Icelandair var næst stundvísast allra evrópskra flugfélaga sem eru í AEA, Evrópusambandi flugfélaga, í langflugi í septembermánuði, með 91,6% stundvísi. 21.10.2011 13:33
Álverð ekki verið lægra frá því í september í fyrra Verð á áli hefur lækkað talsvert síðustu daga og er nú lægra en verið hefur frá septemberlokum í fyrra. Í Morgunkorni Íslandsbanka kemur fram að við lokun markaða í gær hafi framvirkt verð lækkað um fjórðung frá maíbyrjun. 21.10.2011 13:26
Þórður Gunnarsson ráðinn til Júpiter Þórður Gunnarsson hefur hafið störf hjá Júpiter rekstrarfélagi, en hann er fjórði starfsmaður félagsins. Meðal þeirra starfa sem Þórður mun sinna hjá Júpíter eru fjárfestatengsl auk greininga og rannsókna. 21.10.2011 10:31
Tveir milljarðar inn í hagkerfið frá erlendum félögum Samherja Eignaraðild Samherja í erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum skapar mikla atvinnu hér á landi. Þetta kemur fram í bréfi, sem Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja, hafa sent starfsfólki sínu. 21.10.2011 09:14
Kaupmáttur launa jókst lítillega milli mánaða Kaupmáttar launa í september hækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur kaupmáttar launa hækkað um 2,6%. 21.10.2011 09:13
Um 30% allra útlána bankanna eru í vanskilum Samkvæmt úttekt Fjármálaeftirlitsins eru um 30% af öllum útlánum viðskiptabankanna í vanskilum. Eftirlitið segir að fjárhæðir og fjöldi útlána sé enn of mikill. 21.10.2011 07:48
Staða Pennans sögð skekkja markaðinn „Þarna er augljós skekkja á markaðinum sem getur verið verjanleg í einhvern örskamman tíma. En að fyrirtæki sé enn í mjúkum faðmi bankanna þremur árum eftir hrun gengur ekki,“ segir Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, um aðkomu Arion banka að Pennanum. Fréttablaðið greindi frá því í gær að bankinn hefði nýverið aukið hlutafé Pennans, sem er í 100% eigu félags í eigu Arion, um 200 milljónir króna þrátt fyrir að fyrirtækið hefði tapað rúmum milljarði króna á síðustu tveimur árum. Til viðbótar lánaði Arion Pennanum 500 milljónir króna í fyrra. 21.10.2011 04:00
Þurfa að endurreikna þúsundir lánasamninga Gert er ráð fyrir að fjármálastofnanir þurfi að endurútreikna þúsundir fjármögnunarsamninga vegna Kraftvélaleigudómsins sem féll í Hæstarétti í dag. Heildarverðmæti samninganna skiptir milljörðum. Í málinu var samningur sem Kraftvélaleigan gerði við Glitni árið 2007 til að fjármagna kaup á stórri vinnuvél dæmdur ólöglegur. 20.10.2011 21:10
Milljarðahagsmunir í húfi Íslansbanki segir að varúðarreiknignur bankanas standi undir niðurstöðu Hæstaréttar í gengislánadómi sem kveðinn var upp í dag. Enn eigi þó eftir að greina að fullu áhrifin af niðurstöðu dómsins. Eiginfjárhlutfall bankans sé um 28% sem sé vel umfram það lágmark sem Fjármálaeftirlitið setji. Bankinn geti því tekist á við hugsanleg áhrif dómsins. 20.10.2011 18:22
Fjármögnunarleigusamningur var í raun lánasamningur Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjármögnunarleigusamningar sem fyrirtækið Kraftvélar gerði við Íslandsbanka vegna kaupa á vinnuvél væri í raun lánssamningur. Ákvæði í samningnum um gengistryggingu lánsins væri ólöglegt og vísaði Hæstiréttur þar í dóma Hæstaréttar frá því 16. júní í fyrra. 20.10.2011 17:33
Tæplega tíu ára málarekstur Málarekstur Baugsmálsins hefur tekið níu ár og tvo mánuði. Jakob Möller, verjandi Tryggva Jónssonar fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, og Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, vöktu máls á þessu þegar þeir fluttu mál sitt í morgun. 20.10.2011 15:57
Samið um hönnun Bjarnarflagsvirkjunar og Þeistareykjavirkjunar Fyrr í dag samdi Landsvirkjun við verkfræðistofurnar Verkís hf. og Mannvit hf. um útboðs- og lokahönnun Bjarnarflagsvirkjunar og Þeistareykjavirkjunar á Norðausturlandi. Heildarfjárhæð samninga er 2,9 milljarðar króna. 20.10.2011 15:16
Bauðst að fjármagna kaupin á Iceland með láni Skilanefnd Landsbankans neitar því ekki að hafa boðið tilboðsgjöfum í Iceland Foods allt að 200 milljóna punda seljendalán til að greiða fyrir hluta kaupverðsins á fyrirtækinu. Sex tilboð bárust í 77 prósenta hlut skilanefndar Landsbankans og Glitnis í Iceland Foods. 20.10.2011 12:00
Styrkir stoðir rekstursins enn frekar “Þetta er rennir styrkari stoðum undir reksturinn," segir Stefán Hrafnkelsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Betware, en það hefur gengið frá samningi við Cirsa Gaming Corporation á Spáni, eins og greint var frá í Fréttablaðinu í morgun. 20.10.2011 11:45
Útflutningsfyrirtæki ætla að auka umsvif sín erlendis Sóknarhugur er í fyrirtækjum sem starfa í útflutningsgreinum eða eru með starfsemi erlendis. Ríflega helmingur þeirra (56%) hyggst auka útflutning eða erlenda starfsemi á næstu 2-3 árum, tæpur þriðjungur (29%) telur það óvíst en 15% fyrirtækjanna hyggjast ekki gera það. 20.10.2011 10:08
Landsbankinn fjármagnar skemmtigarð í Smáralind Landsbankinn tekur þátt í að fjármagna nýjan skemmtigarð sem verður opnaður í verslunarmiðstöðinni Smáralind í næsta mánuði. Skemmtigarðurinn verður þar sem Vetrargarðurinn var áður, í austurenda Smáralindar. Skrifað var undir fjármögnunarsamning milli Landsbankans og rekstrarfélags skemmtigarðsins þann 14. október síðastliðinn. 20.10.2011 10:02
Enginn rannsóknaraðili kvaddur til vitnis Enginn þeirra sem rannsakað hefur meint skattalagabrot Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í skattahluta Baugsmálsins svokallaða var kallaður sem vitni fyrir dóminn. Þetta sagði Gestur Jónsson lögmaður hans þegar hann krafðist sýknudóms í málflutningi sínum fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Það væri engu að síður venja að menn sem kæmu að rannsókn mála væru kallaðir til vitnis. 20.10.2011 09:55
Aflaverðmætið eykst um 3,8 milljarða milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 83,6 milljörðum króna fyrstu sjö mánuði ársins samanborið við 79,8 milljarða á sama tímabili í fyrra. Aflaverðmæti hefur því aukist um 3,8 milljarða króna eða 4,8% á milli ára. 20.10.2011 09:14
Reykjanesbær skuldar fjórfaldar tekjur sínar Skuldir Reykjanesbæjar nema liðlega tveimur milljónum króna á hvert mannsbarn í sveitarfélaginu, sem þýðir að bærinn skuldar fjórfaldar tekjur sínar, að því er Viðskiptablaðið hefur reiknað út. 20.10.2011 07:27
Ísland á uppleið í mælingum Alþjóðabankans Ísland hækkar um fjögur sæti á lista Alþjóðabankans yfir þau lönd þar sem auðveldast er að stunda viðskipti og fyrirtækjarekstur. Ísland var í 13. sæti listans í fyrra en er komið í 9. sætið í ár. 20.10.2011 07:23
Nauðungarsala á fimm jörðum Lífsvals Landsbankinn hefur farið fram á að fimm jarðir í eigu Lífsvals ehf. verði settar á nauðungaruppboð. Þetta gerir bankinn vegna vanskila á skuld upp á rúmar 562 milljónir króna. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu. 20.10.2011 06:00
Vinnslumet sett á Vopnafirði Starfsfólk uppsjávarfrystihúss HB Granda á Vopnafirði frysti yfir tuttugu þúsund tonn af síld og makríl á vertíðinni sem lauk um síðustu helgi. Um vinnslumet er að ræða enda er þetta tæplega 27 prósenta aukning frá vertíðinni í fyrra, enda þótt afli skipa félagsins í tegundunum hafi dregist saman um tæplega fimmtán prósent milli ára. Þetta kemur fram í samantekt uppsjávarsviðs HB Granda sem sagt er frá á heimasíðu félagsins. 20.10.2011 05:00