Milljarða virðisaukaskattgreiðslur til skoðunar Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 22. október 2011 18:30 Milljarða virðisaukaskattgreiðslur eru nú til skoðunar eftir dóm Hæstaréttar í máli Kraftvélaleigunnar. Ríkisskattstjóri segir málið flókið og dóm Hæstaréttar eiga eftir að hafa margbrotnar afleiðingar Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í máli kraftvélaleigunnar að svokallaðir fjármögnunarleigusamningar Íslandsbanka væru í raun lánssamningar. Það er, sú fjármögnunarleið sem álitin var leiga reyndist í raun, í skilningi réttarins, vera lán. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur það verið álitamál hvort rétt hafi verið staðið að sköttun þessara samninga innan einhverra fjármögnunarfyrirtækja, vegna þess að fjármögnunarleigan var virðisaukaskattskyld. Til dæmis ef vörubílstjóri fékk eina milljón króna með fjármögnunarleigusamningi við Íslandsbanka innheimti bankinn um það bil tvö hundruð og fimmtíu þúsund í virðisaukaskatt sem bankinn greiddi svo ríkinu. Og flest fyrirtæki sóttu svo um endurgreiðslu á skattinum frá ríkinu. Nú er hins vegar spurning hvernig tekið verður á þessu því niðurstaða Hæstaréttar leiddi í ljós að fjármögnunarleigan sem var virðisaukaskattskyld var í raun ekki fjármögnunarleiga. Óvíst er hvort að skattgreiðsluferlinu verði snúið við og skatturinn endurgreiddur eða hvort gripið verði til einhverra annarra ráða. Skattgreiðslurnar hlaupa á milljörðum króna en alls voru fjórtán þúsund erlendir fjármögnunarleigusamningar gerðir. Fjármögnunarfyrirtækin hafa hins vegar ekki komist að endanlegri niðurstöðu um hvernig fara eigi með samningana eftir dóm Hæstaréttar. Það sem hins vegar gæti flækt málið enn frekar er að mörg þessara fyrirtækja eru nú gjaldþrota. Í samtali við fréttastofu segist Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, hafa fundað um málið áður en Hæstiréttur kvað upp dóm sinn. Málið sé nú í vandlegri skoðun. Dómurinn hafi hins vegar margbrotnar og flóknar afleiðingar fyrir fjölmarga aðila. Það muni taka nokkrar vikur að fara yfir málið og reyna að finna á því lausn. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Milljarða virðisaukaskattgreiðslur eru nú til skoðunar eftir dóm Hæstaréttar í máli Kraftvélaleigunnar. Ríkisskattstjóri segir málið flókið og dóm Hæstaréttar eiga eftir að hafa margbrotnar afleiðingar Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í máli kraftvélaleigunnar að svokallaðir fjármögnunarleigusamningar Íslandsbanka væru í raun lánssamningar. Það er, sú fjármögnunarleið sem álitin var leiga reyndist í raun, í skilningi réttarins, vera lán. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur það verið álitamál hvort rétt hafi verið staðið að sköttun þessara samninga innan einhverra fjármögnunarfyrirtækja, vegna þess að fjármögnunarleigan var virðisaukaskattskyld. Til dæmis ef vörubílstjóri fékk eina milljón króna með fjármögnunarleigusamningi við Íslandsbanka innheimti bankinn um það bil tvö hundruð og fimmtíu þúsund í virðisaukaskatt sem bankinn greiddi svo ríkinu. Og flest fyrirtæki sóttu svo um endurgreiðslu á skattinum frá ríkinu. Nú er hins vegar spurning hvernig tekið verður á þessu því niðurstaða Hæstaréttar leiddi í ljós að fjármögnunarleigan sem var virðisaukaskattskyld var í raun ekki fjármögnunarleiga. Óvíst er hvort að skattgreiðsluferlinu verði snúið við og skatturinn endurgreiddur eða hvort gripið verði til einhverra annarra ráða. Skattgreiðslurnar hlaupa á milljörðum króna en alls voru fjórtán þúsund erlendir fjármögnunarleigusamningar gerðir. Fjármögnunarfyrirtækin hafa hins vegar ekki komist að endanlegri niðurstöðu um hvernig fara eigi með samningana eftir dóm Hæstaréttar. Það sem hins vegar gæti flækt málið enn frekar er að mörg þessara fyrirtækja eru nú gjaldþrota. Í samtali við fréttastofu segist Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, hafa fundað um málið áður en Hæstiréttur kvað upp dóm sinn. Málið sé nú í vandlegri skoðun. Dómurinn hafi hins vegar margbrotnar og flóknar afleiðingar fyrir fjölmarga aðila. Það muni taka nokkrar vikur að fara yfir málið og reyna að finna á því lausn.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira