Landsbankinn fjármagnar skemmtigarð í Smáralind 20. október 2011 10:02 Skrifað var undir lánasamning milli Landsbankans og Skemmtigarðsins í Smáralind fyrir framan Sleggjuna, stærsta leiktæki Skemmtigarðsins. Á myndinni eru þau Ingibjörg Guðmundsdóttir, Eyþór Guðjónsson f.h. Skemmtigarðsins og Kristján Guðmundsson og Gerald Häsler f.h. Landsbankans. Landsbankinn tekur þátt í að fjármagna nýjan skemmtigarð sem verður opnaður í verslunarmiðstöðinni Smáralind í næsta mánuði. Skemmtigarðurinn verður þar sem Vetrargarðurinn var áður, í austurenda Smáralindar. Skrifað var undir fjármögnunarsamning milli Landsbankans og rekstrarfélags skemmtigarðsins þann 14. október síðastliðinn. Í tilkynningu segir að framkvæmdir hófust í sumar og er áætlaður kostnaður við framkvæmdina um 600 milljónir króna. Skemmtigarðurinn verður á tveimur hæðum á um 2000 fermetra svæði. Hann mun opna í nóvember og er gert ráð fyrir því að starfsmenn verði um 60. Eyþór Guðjónsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir munu sjá um rekstur Skemmtigarðsins en að fyrirtækinu standa fjórar fjölskyldur. Garðurinn er hannaður af alþjóðlega hönnunarfyrirtækinu KCC sem unnið hefur til fjölda verðlauna fyrir hönnun og uppbyggingu skemmtigarða innanhúss. Fyrirtækið hefur hannað fjölda skemmtigarða víða um heim t.a.m. í Dubai, Kína, Rússlandi og Bandaríkjunum. „Fyrirmynd okkar er skemmtigarður hannaður af KCC sem var kosinn besti innanhúss skemmtigarður heims á síðasta ári. Við vorum svo heppin að fá KCC til liðs við okkur en þeir þykja bestir á sínu sviði í heiminum í dag,” segir Eyþór Guðjónsson framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins. „Landsbankinn mun fjármagna þetta skemmtilega og metnaðarfulla verkefni og ég er sannfærður um að garðurinn, sem á eftir að skapa um 60 manns atvinnu, eigi eftir að gleðja marga og efla Smáralind í framtíðinni," segir Kristján Guðmundsson útibússtjóri Grafarholtsútibús Landsbankans. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Landsbankinn tekur þátt í að fjármagna nýjan skemmtigarð sem verður opnaður í verslunarmiðstöðinni Smáralind í næsta mánuði. Skemmtigarðurinn verður þar sem Vetrargarðurinn var áður, í austurenda Smáralindar. Skrifað var undir fjármögnunarsamning milli Landsbankans og rekstrarfélags skemmtigarðsins þann 14. október síðastliðinn. Í tilkynningu segir að framkvæmdir hófust í sumar og er áætlaður kostnaður við framkvæmdina um 600 milljónir króna. Skemmtigarðurinn verður á tveimur hæðum á um 2000 fermetra svæði. Hann mun opna í nóvember og er gert ráð fyrir því að starfsmenn verði um 60. Eyþór Guðjónsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir munu sjá um rekstur Skemmtigarðsins en að fyrirtækinu standa fjórar fjölskyldur. Garðurinn er hannaður af alþjóðlega hönnunarfyrirtækinu KCC sem unnið hefur til fjölda verðlauna fyrir hönnun og uppbyggingu skemmtigarða innanhúss. Fyrirtækið hefur hannað fjölda skemmtigarða víða um heim t.a.m. í Dubai, Kína, Rússlandi og Bandaríkjunum. „Fyrirmynd okkar er skemmtigarður hannaður af KCC sem var kosinn besti innanhúss skemmtigarður heims á síðasta ári. Við vorum svo heppin að fá KCC til liðs við okkur en þeir þykja bestir á sínu sviði í heiminum í dag,” segir Eyþór Guðjónsson framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins. „Landsbankinn mun fjármagna þetta skemmtilega og metnaðarfulla verkefni og ég er sannfærður um að garðurinn, sem á eftir að skapa um 60 manns atvinnu, eigi eftir að gleðja marga og efla Smáralind í framtíðinni," segir Kristján Guðmundsson útibússtjóri Grafarholtsútibús Landsbankans.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent