Segir Arion banka dæla fé í andvana fyrirtæki Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. október 2011 19:15 Verslunareigandi í Reykjavík segir með ólíkindum að Arion banki hafi sett á annan milljarð króna í Pennann sem hann kallar andvana fyrirtæki. Hann segir ekki hægt að vera í samkeppni við fyrirtæki sem er rekið í skjóli bankans. Penninn sem er að fullu í eigu Arion banka tapaði samtals rúmum milljarði króna í fyrra og árið á undan, en Arion banki hefur sett á annan milljarð króna í formi lána og hlutafjáraukningar í þetta dótturfélag sitt. Skúli Rósantsson, eigandi Casa húsgagnaverslunar, hyggst ásamt þrettán öðrum verslunareigendum og innlendum húsgagnaframleiðendum fara í mál við Arion banka sem hann sakar um óeðlilega viðskiptahætti. „Þetta er eitthvað sem ekki er længur hægt að bjóða okkur upp á. Að Arion banki og þetta gæluverkefni Höskuldar bankastjóra (Eignabjarg, móðurfélag Pennans innsk.blm) sé búið að setja 1,7 milljarða króna í andvana fyrirtæki á tveimur og hálfu ári. Þetta er með ólíkindum," segir Skúli. Penninn hefur nú í skjóli Arion banka tekið á leigu stórt húsnæði við hliðina á Casa og hyggst opna þar húsgagnaverslun í beinni samkeppni við Casa. Skúli segir þetta ólíðandi vinnubrögð. „Þetta er bara ekki hægt. Það er næsta skref hjá okkur að hjóla í Samkeppniseftirlitið, því þeir virðast ekki vera að gera neitt og leggja blessun sína yfir það sem bankinn gerir og bankinn virðist hafa leyfi til að gera hvað sem er." Er þetta ekki erfið staða, að vera í sjálfstæðum rekstri og keppa við fyrirtæki sem rekið er í skjóli bankans? „Það þarf ekki annað en að skoða auglýsingaherferð Pennans, þeir auglýsa og auglýsa. Við þurfum að skoða hér á hverjum degi hvað við getum gert. Þeir hringja bara í bankann og fjármagni er dælt í fyrirtækið. Þetta er alveg fáránlegt," segir Skúli. thorbjorn@stod2.is Tengdar fréttir Staða Pennans sögð skekkja markaðinn „Þarna er augljós skekkja á markaðinum sem getur verið verjanleg í einhvern örskamman tíma. En að fyrirtæki sé enn í mjúkum faðmi bankanna þremur árum eftir hrun gengur ekki,“ segir Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, um aðkomu Arion banka að Pennanum. Fréttablaðið greindi frá því í gær að bankinn hefði nýverið aukið hlutafé Pennans, sem er í 100% eigu félags í eigu Arion, um 200 milljónir króna þrátt fyrir að fyrirtækið hefði tapað rúmum milljarði króna á síðustu tveimur árum. Til viðbótar lánaði Arion Pennanum 500 milljónir króna í fyrra. 21. október 2011 04:00 Arion setur tvö hundruð milljónir í rekstur Pennans 20. október 2011 00:01 Ójafn leikur Bankinn telur sig nú hafa náð tökum á rekstrinum og ætlunin er að selja félagið í byrjun næsta árs, samkvæmt svörum sem Fréttablaðið fékk hjá Arion banka. 24. október 2011 07:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Sjá meira
Verslunareigandi í Reykjavík segir með ólíkindum að Arion banki hafi sett á annan milljarð króna í Pennann sem hann kallar andvana fyrirtæki. Hann segir ekki hægt að vera í samkeppni við fyrirtæki sem er rekið í skjóli bankans. Penninn sem er að fullu í eigu Arion banka tapaði samtals rúmum milljarði króna í fyrra og árið á undan, en Arion banki hefur sett á annan milljarð króna í formi lána og hlutafjáraukningar í þetta dótturfélag sitt. Skúli Rósantsson, eigandi Casa húsgagnaverslunar, hyggst ásamt þrettán öðrum verslunareigendum og innlendum húsgagnaframleiðendum fara í mál við Arion banka sem hann sakar um óeðlilega viðskiptahætti. „Þetta er eitthvað sem ekki er længur hægt að bjóða okkur upp á. Að Arion banki og þetta gæluverkefni Höskuldar bankastjóra (Eignabjarg, móðurfélag Pennans innsk.blm) sé búið að setja 1,7 milljarða króna í andvana fyrirtæki á tveimur og hálfu ári. Þetta er með ólíkindum," segir Skúli. Penninn hefur nú í skjóli Arion banka tekið á leigu stórt húsnæði við hliðina á Casa og hyggst opna þar húsgagnaverslun í beinni samkeppni við Casa. Skúli segir þetta ólíðandi vinnubrögð. „Þetta er bara ekki hægt. Það er næsta skref hjá okkur að hjóla í Samkeppniseftirlitið, því þeir virðast ekki vera að gera neitt og leggja blessun sína yfir það sem bankinn gerir og bankinn virðist hafa leyfi til að gera hvað sem er." Er þetta ekki erfið staða, að vera í sjálfstæðum rekstri og keppa við fyrirtæki sem rekið er í skjóli bankans? „Það þarf ekki annað en að skoða auglýsingaherferð Pennans, þeir auglýsa og auglýsa. Við þurfum að skoða hér á hverjum degi hvað við getum gert. Þeir hringja bara í bankann og fjármagni er dælt í fyrirtækið. Þetta er alveg fáránlegt," segir Skúli. thorbjorn@stod2.is
Tengdar fréttir Staða Pennans sögð skekkja markaðinn „Þarna er augljós skekkja á markaðinum sem getur verið verjanleg í einhvern örskamman tíma. En að fyrirtæki sé enn í mjúkum faðmi bankanna þremur árum eftir hrun gengur ekki,“ segir Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, um aðkomu Arion banka að Pennanum. Fréttablaðið greindi frá því í gær að bankinn hefði nýverið aukið hlutafé Pennans, sem er í 100% eigu félags í eigu Arion, um 200 milljónir króna þrátt fyrir að fyrirtækið hefði tapað rúmum milljarði króna á síðustu tveimur árum. Til viðbótar lánaði Arion Pennanum 500 milljónir króna í fyrra. 21. október 2011 04:00 Arion setur tvö hundruð milljónir í rekstur Pennans 20. október 2011 00:01 Ójafn leikur Bankinn telur sig nú hafa náð tökum á rekstrinum og ætlunin er að selja félagið í byrjun næsta árs, samkvæmt svörum sem Fréttablaðið fékk hjá Arion banka. 24. október 2011 07:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Sjá meira
Staða Pennans sögð skekkja markaðinn „Þarna er augljós skekkja á markaðinum sem getur verið verjanleg í einhvern örskamman tíma. En að fyrirtæki sé enn í mjúkum faðmi bankanna þremur árum eftir hrun gengur ekki,“ segir Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, um aðkomu Arion banka að Pennanum. Fréttablaðið greindi frá því í gær að bankinn hefði nýverið aukið hlutafé Pennans, sem er í 100% eigu félags í eigu Arion, um 200 milljónir króna þrátt fyrir að fyrirtækið hefði tapað rúmum milljarði króna á síðustu tveimur árum. Til viðbótar lánaði Arion Pennanum 500 milljónir króna í fyrra. 21. október 2011 04:00
Ójafn leikur Bankinn telur sig nú hafa náð tökum á rekstrinum og ætlunin er að selja félagið í byrjun næsta árs, samkvæmt svörum sem Fréttablaðið fékk hjá Arion banka. 24. október 2011 07:00