Fleiri fréttir Tchenguiz gaf stjórnarlaunin til góðgerðarmála 31.1.2008 22:08 Lýður fékk 150 milljónir í fyrra 31.1.2008 18:29 Exista hagnaðist um 50 milljarða á síðasta ári Fjárfestingafélagið Exista hagnaðist um 50 milljarða á síðasta ári sem er 34,5% meira en í hitteðfyrra. Þetta kom fram í afkomutilkynningu sem sent var Kauphöllinni nú fyrir skömmu. Eigið fé félagsins 216 milljarðar um áramót og jókst um 25% á árinu. 31.1.2008 17:22 Flaga lækkaði mest Tuttugu félög lækkuðu í Kauphöllinni í dag og fór Flaga Group þar fremst í flokki. Úrvalsvísitalan lækkaði um tæp þrjú prósent og stendur nú í 5.375,65 stigum. Gengi bréfa Flögu lækkaði um 11,81 prósent í dag eftir miklar hækkanir síðustu daga. Spron lækkaði um átta prósent og Fl Group fór niður um 7,69 prósent og er gengið nú 10,20. 31.1.2008 16:41 Flaga lækkar flugið Töluverðar lækkanir hafa verið í Kauphöllinni það sem af er degi. Mesta lækkun er hjá Flögu Group en gengi bréfa í því hafa lækkað um 11,8 prósent. SPRON kemur þar á eftir með 10 prósenta lækkun og FL Group eru á svipuðu róli með 9,95 prósenta lækkun. 31.1.2008 14:21 Kaupa Katarar hlut í Kaupþingi? Forsvarsmenn Kaupþings eiga í viðræðum við fjárfesta í ríkjum við Persaflóa og á öðrum svæðum um hugsanleg kaup á hlut í bankanum. Þetta staðfesti Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 31.1.2008 13:40 Stærstu bílaviðskipti Íslandssögunnar Bílaleigan ALP sem er umboðsaðili AVIS og BUDGET á Íslandi hefur gengið frá samningum við bílaumboðin B&L og Ingvar Helgason (IH) um kaup á 900 nýjum bifreiðum að verðmæti tæplega 2 milljarða króna. Talið er að um sé að ræða stærstu bílakaup sem einn aðili hefur ráðist í á Íslandi. 31.1.2008 13:33 Metafkoma hjá OMX-samstæðunni OMX-samstæðan, sem meðal annars á Kauphöll Íslands, hagnaðist um 986 milljónum sænskra króna á síðasta ári samanborið við 911 milljónir króna í hitteðfyrra. Þetta jafngildir 10,1 milljarði íslenskra króna en afkoman hefur aldrei verið betri. Það af nam hagnaðurinn á fjórða ársfjórðungi 225 milljónir sænskra króna á fjórða ársfjórðungi. 31.1.2008 12:27 Lárus fékk 300 milljónir fyrir að gerast Glitnisforstjóri Lárus Welding, forstjóri Glitnis, fékk 300 milljónir fyrir að taka við starfi forstjóra Glitnis á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársskýrslu Glitnis sem birt var í dag. Lárus hætti sem yfirmaður útibús Landsbankans í London og settist í forstjórstól Glitnis í lok apríl í stað Bjarna Ármannssonar. 31.1.2008 12:23 Kögun skilar 645 milljón kr. hagnaði Kögun ehf. hefur sent frá sér uppgjör fyrir síðasta ár. Þar kemur fram að hagnaður félagsins eftir skatta nam 645 milljónum kr. 31.1.2008 10:20 Flaga upp um rúm 180 prósent á viku Gengi bréfa í svefnrannsóknafyrirtækinu Flögu hélt áfram að hækka í dag, nú um rúm sjö prósent við upphaf viðskipta. Gengið hefur rokið upp um rúm 180 prósent á rétt um viku. 31.1.2008 10:17 Bakkavararforstjóri með 130 milljónir í árslaun Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar var með rúmlega milljón pund, jafnvirði um 130 milljóna króna, í laun á síðasta ári samkvæmt uppgjöri fyrirtækisins sem birt var í dag. 31.1.2008 10:11 Hagnaður Bakkavarar nam 13,7 milljörðum kr. Rekstrarhagnaður Bakkavarar nam 13,7 milljörðum kr. á síðasta ári. Veltan nam 186,4 milljörðum kr. sem er 21% aukning. 31.1.2008 09:49 Hreiðar og Sigurður samanlagt með 250 milljónir í laun í fyrra Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, var með um 110 milljónir króna í laun á síðasta ári og Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, um 140 milljónir. 31.1.2008 09:07 Bakkavör kaupir í Kína og Bandaríkjunum Bakkavör Group hefur bætt tveimur matvælafyrirtækjum í safn sitt. Annars vegar er um að ræða kínverska matvælafyrirtækið Yantai Longshun Foods sem sérhæfir sig í framleiðslu á grænmeti og ávöxtum, og hins vegar bandaríska fyrirtækið Two Chefs on a Roll, sem framleiðir fersk og frosin tilbúin matvæli. 31.1.2008 08:51 Hagnaður Kaupþings nam 70 milljörðum króna Hagnaður Kaupþings banka eftir skatta á síðasta ári nam 70,0 milljörðum króna. Arðsemi eigin fjár á árinu var 23,5 prósent. 31.1.2008 06:51 Til athugunar að lækka einkunn íslensku bankanna Lánshæfiseinkunnir stóru viðskiptabankanna eru í endurskoðun hjá matsfyrirtækinu Moody‘s. 31.1.2008 06:00 Árni Pétur fékk 83 milljónir í árslaun Árni Pétur Jónsson, forstjóri Teymis, var með 83 milljónir í laun og árangurstengdar greiðslur á síðasta ári eftir því sem fram kemur í ársskýrslu Teymis sem birt var í dag. 30.1.2008 22:00 Eimskipsforstjóri með fimm milljónir í mánaðarlaun Baldur Guðnason, forstjóri Eimskips, var með rétt rúmar 5 milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári eftir því sem fram kemur í ársskýrslu félagsins sem birt var í dag. 30.1.2008 21:34 Teymi hagnast um 1,3 milljarða króna Hagnaður Teymis, móðurfélags Vodafone, nam rúmum 1,3 milljörðum króna á síðasta ári samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Þar segir einnig að innri vöxtur félagsins hafi numið rúmum 15 prósentum og voru tekjur þess um 21,5 milljarðar króna. 30.1.2008 20:46 100 konur bjóða sig fram í stjórn stærstu fyrirtækjanna Á morgun birtist auglýsing í helstu dagblöðum landsins þar sem verður að finna nöfn yfir 100 kvenna sem lýsa sig reiðubúna að setjast í stjórnir stærstu fyrirtækja landsins. 30.1.2008 19:59 Eimskip tapaði 865 milljónum í fyrra Eimskip tapaði 865 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt ársreikningi sem birtur var í dag. 30.1.2008 19:58 Flaga hækkar um 108 prósent á tveimur dögum Flaga heldur áfram flugi sínu í Kauphöll Íslands og í dag hækkaði félagið um rúm 33 prósent. Í gær hækkaði félagið um nærri 57 prósent. 30.1.2008 16:52 Lánshæfismat bankanna stefnir í lækkun 30.1.2008 14:15 Flaga enn á flugi Það sem af er degi hefur Flaga hækkað mest allra félaga í Kauphöllinni. Félagið er á hörku siglingu og hefur hækkað um 28,70% í dag. FL Group er eina félagið sem hefur lækkað. 30.1.2008 13:52 Ákvörðun Kaupþings hefur mikil áhrif á gengi bankans 30.1.2008 11:40 „Skynsamleg ákvörðun í ljósi aðstæðna,“ segir forstjóri Kaupþings „Eins og aðstæður eru núna sáum við ekki fram á að ná fram þeim samlegðaráhrifum sem við stefndum að," segir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, en bankinn tilkynnti í morgun að hætt hefði verið við yfirtöku á hollenska bankanum NIBC. 30.1.2008 10:30 Exista hefur hækkað um 9% í morgun Miklar hækkanir hafa verið í kauphöllinni frá opnun í morgun þar af hefur Exista hækkað um 9%. Greinilegt er að markaðurinn tekur vel í ákvörðun Kaupþings um að hætta við kaupin á hollenska bankanum NIBC. 30.1.2008 10:28 Álverð yfir tvö þúsund dollara tonnið Álverð er komið yfir tvö þúsund dollara tonnið og vísbendingar eru um að það muni enn hækka. 30.1.2008 10:22 Stærstu fyrirtækjakaup Íslandssögunnar blásin af Kaup Kaupþings banka á hollenska bankanum NIBC voru tilkynnt þann 15. ágúst á síðasta ári. Jafnframt fylgdi sögunni að um stærstu einstöku kaup íslensks félags í sögunni væri að ræða. Kaupverðið var tæpir 3 milljarðar evra eða í kringum 300 milljarða króna. 30.1.2008 09:59 Hlutir í Kaupþingi hækka um 7% í Svíþjóð Frá því að kauphöllin í Svíþjóð opnaði í morgun hafa hlutabréf í Kaupþingi hækkað þar um 7%. Þetta kemur í kjölfar tilkynningarinnar um að hætt hafi verið við kaupin á hollenska bankanum NIBC. 30.1.2008 09:26 Fagnar þessari skynsamlegu niðurstöðu Kaupþingsmanna Björgvin G. Sigurðsson viðskiparáðherra segist í samtali við Vísi fagna þeirri ábyrgu afstöðu forsvarsmanna Kaupþings að hætta við yfirtöku á hollenska bankanum NIBC eins og tilkynnt var fyrr í morgun. 30.1.2008 09:17 82 milljarðar í súginn hjá stjórnarmanni Exista Robert Tchenguiz, stjórnarmaður í Exista, hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu. Breska blaðið The Guardian greindi frá því á dögunum að eignir hans og bróður hans Vincents í Englandi hefðu rýrnað um 72 milljarða frá því í byrjun nóvember á síðasta ári. Sé það ekki nóg þá hefur 5,09% hlutur hans í Exista rýrnað um 10 milljarða á sama tímabili. 30.1.2008 08:00 Kaupþing hættir við kaupin á NIBC Í ljósi þess óróleika sem nú er á fjármálamörkuðum hafa Kaupþing banki og NIBC ákveðið að falla frá fyrirhugaðari yfirtöku Kaupþings banka á NIBC. 30.1.2008 07:37 Þrýst á evruumræðu Einhliða upptaka evru myndi litlu skipta að mati viðskiptaráðherra, bakhjarlinn skiptir mestu. Bankastjóri Landsbankans vill umræðu um leiðir til úrlausnar. 30.1.2008 06:00 Flaga hækkaði um tæp 57% í dag 29.1.2008 17:17 „Áhrifamesta konan í tískuheiminum“ ráðin forstjóri Whistles Jane Shepherdsson, ein aðalsprautan bak við velgengni Top Shop verslunakeðjunnar undanfarin ár hefur verið ráðin forstjóri keppinautarins Whistles. 29.1.2008 15:37 Flaga heldur áfram að hækka sig Viðskiptin í Kauphöll Íslands hafa verið þokkaleg í morgun. Flaga Group heldur áfram að hækka sig en félagið hefur hækkað um 27,54% í dag en félagið hækkaði mest allra fyrirtækja í Kauphöllinn í gær. 29.1.2008 13:13 Talið að FME birti umsögn um yfirtöku á NIBC fyrir uppgjör Miklar líkur eru taldar á að Fjármálaeftirlitið birti umsögn sína um yfirtöku Kaupþings á hollenska bankanum NIBC áður en Kaupþing birtir uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung á fimmtudag 29.1.2008 12:30 Væntingar neytenda litaðar af óróa á fjármálamarkaði Væntingar íslenskra neytenda virðast nokkuð litaðar af þeim óróa sem ríkt hefur á fjármálamörkuðum undanfarna mánuði. Væntingavísitala Gallups var birt í morgun og mældist hún 116 stig í janúar. 29.1.2008 10:50 Róleg byrjun í kauphöllinni Það var fremur róleg byrjun í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,36% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 5.433 stigum. 29.1.2008 10:28 Kjörið í stjórn HydroKraft Invest Stefán Pétursson, sem stjórnað hefur fjármálasviði Landsvirkunar undanfarin ár, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HydroKraft Invest, fjárfestingafélags í eigu Landsbankans og Landsvirkjunar Power, dótturfélags Landsvirkjunar. 29.1.2008 09:30 Straumsforstjóri með 412 milljónir í árslaun Friðrik Jóhannsson, fráfarandi forstjóri Straums-Burðaráss, fékk rúmar 412 milljónir í laun frá fyrirtækinu á síðasta ári samkvæmt ársskýrslu bankans sem birt var í morgun. Inni í þeirri tölu eru væntanlega laun, árangurstengdar greiðslur og starfslokasamningur sem Friðrik fékk þegar hann hætti sem forstjóri. 29.1.2008 09:01 Hagnaður Glitnis nam 27,7 milljörðum kr. Glitnir hefur birt uppgjör sitt fyrir síðasta ári. Hagnaður samstæðunnar nam 27,7 milljörðum króna eftir skatta. 29.1.2008 08:54 Hagnaður Straums nam rúmum 14 milljörðum kr. Hagnaður Straums eftir skatta árið 2007 nam 162,9 milljónum evra eða 14,3 milljörðum króna. 29.1.2008 06:38 Sjá næstu 50 fréttir
Exista hagnaðist um 50 milljarða á síðasta ári Fjárfestingafélagið Exista hagnaðist um 50 milljarða á síðasta ári sem er 34,5% meira en í hitteðfyrra. Þetta kom fram í afkomutilkynningu sem sent var Kauphöllinni nú fyrir skömmu. Eigið fé félagsins 216 milljarðar um áramót og jókst um 25% á árinu. 31.1.2008 17:22
Flaga lækkaði mest Tuttugu félög lækkuðu í Kauphöllinni í dag og fór Flaga Group þar fremst í flokki. Úrvalsvísitalan lækkaði um tæp þrjú prósent og stendur nú í 5.375,65 stigum. Gengi bréfa Flögu lækkaði um 11,81 prósent í dag eftir miklar hækkanir síðustu daga. Spron lækkaði um átta prósent og Fl Group fór niður um 7,69 prósent og er gengið nú 10,20. 31.1.2008 16:41
Flaga lækkar flugið Töluverðar lækkanir hafa verið í Kauphöllinni það sem af er degi. Mesta lækkun er hjá Flögu Group en gengi bréfa í því hafa lækkað um 11,8 prósent. SPRON kemur þar á eftir með 10 prósenta lækkun og FL Group eru á svipuðu róli með 9,95 prósenta lækkun. 31.1.2008 14:21
Kaupa Katarar hlut í Kaupþingi? Forsvarsmenn Kaupþings eiga í viðræðum við fjárfesta í ríkjum við Persaflóa og á öðrum svæðum um hugsanleg kaup á hlut í bankanum. Þetta staðfesti Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 31.1.2008 13:40
Stærstu bílaviðskipti Íslandssögunnar Bílaleigan ALP sem er umboðsaðili AVIS og BUDGET á Íslandi hefur gengið frá samningum við bílaumboðin B&L og Ingvar Helgason (IH) um kaup á 900 nýjum bifreiðum að verðmæti tæplega 2 milljarða króna. Talið er að um sé að ræða stærstu bílakaup sem einn aðili hefur ráðist í á Íslandi. 31.1.2008 13:33
Metafkoma hjá OMX-samstæðunni OMX-samstæðan, sem meðal annars á Kauphöll Íslands, hagnaðist um 986 milljónum sænskra króna á síðasta ári samanborið við 911 milljónir króna í hitteðfyrra. Þetta jafngildir 10,1 milljarði íslenskra króna en afkoman hefur aldrei verið betri. Það af nam hagnaðurinn á fjórða ársfjórðungi 225 milljónir sænskra króna á fjórða ársfjórðungi. 31.1.2008 12:27
Lárus fékk 300 milljónir fyrir að gerast Glitnisforstjóri Lárus Welding, forstjóri Glitnis, fékk 300 milljónir fyrir að taka við starfi forstjóra Glitnis á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársskýrslu Glitnis sem birt var í dag. Lárus hætti sem yfirmaður útibús Landsbankans í London og settist í forstjórstól Glitnis í lok apríl í stað Bjarna Ármannssonar. 31.1.2008 12:23
Kögun skilar 645 milljón kr. hagnaði Kögun ehf. hefur sent frá sér uppgjör fyrir síðasta ár. Þar kemur fram að hagnaður félagsins eftir skatta nam 645 milljónum kr. 31.1.2008 10:20
Flaga upp um rúm 180 prósent á viku Gengi bréfa í svefnrannsóknafyrirtækinu Flögu hélt áfram að hækka í dag, nú um rúm sjö prósent við upphaf viðskipta. Gengið hefur rokið upp um rúm 180 prósent á rétt um viku. 31.1.2008 10:17
Bakkavararforstjóri með 130 milljónir í árslaun Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar var með rúmlega milljón pund, jafnvirði um 130 milljóna króna, í laun á síðasta ári samkvæmt uppgjöri fyrirtækisins sem birt var í dag. 31.1.2008 10:11
Hagnaður Bakkavarar nam 13,7 milljörðum kr. Rekstrarhagnaður Bakkavarar nam 13,7 milljörðum kr. á síðasta ári. Veltan nam 186,4 milljörðum kr. sem er 21% aukning. 31.1.2008 09:49
Hreiðar og Sigurður samanlagt með 250 milljónir í laun í fyrra Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, var með um 110 milljónir króna í laun á síðasta ári og Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, um 140 milljónir. 31.1.2008 09:07
Bakkavör kaupir í Kína og Bandaríkjunum Bakkavör Group hefur bætt tveimur matvælafyrirtækjum í safn sitt. Annars vegar er um að ræða kínverska matvælafyrirtækið Yantai Longshun Foods sem sérhæfir sig í framleiðslu á grænmeti og ávöxtum, og hins vegar bandaríska fyrirtækið Two Chefs on a Roll, sem framleiðir fersk og frosin tilbúin matvæli. 31.1.2008 08:51
Hagnaður Kaupþings nam 70 milljörðum króna Hagnaður Kaupþings banka eftir skatta á síðasta ári nam 70,0 milljörðum króna. Arðsemi eigin fjár á árinu var 23,5 prósent. 31.1.2008 06:51
Til athugunar að lækka einkunn íslensku bankanna Lánshæfiseinkunnir stóru viðskiptabankanna eru í endurskoðun hjá matsfyrirtækinu Moody‘s. 31.1.2008 06:00
Árni Pétur fékk 83 milljónir í árslaun Árni Pétur Jónsson, forstjóri Teymis, var með 83 milljónir í laun og árangurstengdar greiðslur á síðasta ári eftir því sem fram kemur í ársskýrslu Teymis sem birt var í dag. 30.1.2008 22:00
Eimskipsforstjóri með fimm milljónir í mánaðarlaun Baldur Guðnason, forstjóri Eimskips, var með rétt rúmar 5 milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári eftir því sem fram kemur í ársskýrslu félagsins sem birt var í dag. 30.1.2008 21:34
Teymi hagnast um 1,3 milljarða króna Hagnaður Teymis, móðurfélags Vodafone, nam rúmum 1,3 milljörðum króna á síðasta ári samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Þar segir einnig að innri vöxtur félagsins hafi numið rúmum 15 prósentum og voru tekjur þess um 21,5 milljarðar króna. 30.1.2008 20:46
100 konur bjóða sig fram í stjórn stærstu fyrirtækjanna Á morgun birtist auglýsing í helstu dagblöðum landsins þar sem verður að finna nöfn yfir 100 kvenna sem lýsa sig reiðubúna að setjast í stjórnir stærstu fyrirtækja landsins. 30.1.2008 19:59
Eimskip tapaði 865 milljónum í fyrra Eimskip tapaði 865 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt ársreikningi sem birtur var í dag. 30.1.2008 19:58
Flaga hækkar um 108 prósent á tveimur dögum Flaga heldur áfram flugi sínu í Kauphöll Íslands og í dag hækkaði félagið um rúm 33 prósent. Í gær hækkaði félagið um nærri 57 prósent. 30.1.2008 16:52
Flaga enn á flugi Það sem af er degi hefur Flaga hækkað mest allra félaga í Kauphöllinni. Félagið er á hörku siglingu og hefur hækkað um 28,70% í dag. FL Group er eina félagið sem hefur lækkað. 30.1.2008 13:52
„Skynsamleg ákvörðun í ljósi aðstæðna,“ segir forstjóri Kaupþings „Eins og aðstæður eru núna sáum við ekki fram á að ná fram þeim samlegðaráhrifum sem við stefndum að," segir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, en bankinn tilkynnti í morgun að hætt hefði verið við yfirtöku á hollenska bankanum NIBC. 30.1.2008 10:30
Exista hefur hækkað um 9% í morgun Miklar hækkanir hafa verið í kauphöllinni frá opnun í morgun þar af hefur Exista hækkað um 9%. Greinilegt er að markaðurinn tekur vel í ákvörðun Kaupþings um að hætta við kaupin á hollenska bankanum NIBC. 30.1.2008 10:28
Álverð yfir tvö þúsund dollara tonnið Álverð er komið yfir tvö þúsund dollara tonnið og vísbendingar eru um að það muni enn hækka. 30.1.2008 10:22
Stærstu fyrirtækjakaup Íslandssögunnar blásin af Kaup Kaupþings banka á hollenska bankanum NIBC voru tilkynnt þann 15. ágúst á síðasta ári. Jafnframt fylgdi sögunni að um stærstu einstöku kaup íslensks félags í sögunni væri að ræða. Kaupverðið var tæpir 3 milljarðar evra eða í kringum 300 milljarða króna. 30.1.2008 09:59
Hlutir í Kaupþingi hækka um 7% í Svíþjóð Frá því að kauphöllin í Svíþjóð opnaði í morgun hafa hlutabréf í Kaupþingi hækkað þar um 7%. Þetta kemur í kjölfar tilkynningarinnar um að hætt hafi verið við kaupin á hollenska bankanum NIBC. 30.1.2008 09:26
Fagnar þessari skynsamlegu niðurstöðu Kaupþingsmanna Björgvin G. Sigurðsson viðskiparáðherra segist í samtali við Vísi fagna þeirri ábyrgu afstöðu forsvarsmanna Kaupþings að hætta við yfirtöku á hollenska bankanum NIBC eins og tilkynnt var fyrr í morgun. 30.1.2008 09:17
82 milljarðar í súginn hjá stjórnarmanni Exista Robert Tchenguiz, stjórnarmaður í Exista, hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu. Breska blaðið The Guardian greindi frá því á dögunum að eignir hans og bróður hans Vincents í Englandi hefðu rýrnað um 72 milljarða frá því í byrjun nóvember á síðasta ári. Sé það ekki nóg þá hefur 5,09% hlutur hans í Exista rýrnað um 10 milljarða á sama tímabili. 30.1.2008 08:00
Kaupþing hættir við kaupin á NIBC Í ljósi þess óróleika sem nú er á fjármálamörkuðum hafa Kaupþing banki og NIBC ákveðið að falla frá fyrirhugaðari yfirtöku Kaupþings banka á NIBC. 30.1.2008 07:37
Þrýst á evruumræðu Einhliða upptaka evru myndi litlu skipta að mati viðskiptaráðherra, bakhjarlinn skiptir mestu. Bankastjóri Landsbankans vill umræðu um leiðir til úrlausnar. 30.1.2008 06:00
„Áhrifamesta konan í tískuheiminum“ ráðin forstjóri Whistles Jane Shepherdsson, ein aðalsprautan bak við velgengni Top Shop verslunakeðjunnar undanfarin ár hefur verið ráðin forstjóri keppinautarins Whistles. 29.1.2008 15:37
Flaga heldur áfram að hækka sig Viðskiptin í Kauphöll Íslands hafa verið þokkaleg í morgun. Flaga Group heldur áfram að hækka sig en félagið hefur hækkað um 27,54% í dag en félagið hækkaði mest allra fyrirtækja í Kauphöllinn í gær. 29.1.2008 13:13
Talið að FME birti umsögn um yfirtöku á NIBC fyrir uppgjör Miklar líkur eru taldar á að Fjármálaeftirlitið birti umsögn sína um yfirtöku Kaupþings á hollenska bankanum NIBC áður en Kaupþing birtir uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung á fimmtudag 29.1.2008 12:30
Væntingar neytenda litaðar af óróa á fjármálamarkaði Væntingar íslenskra neytenda virðast nokkuð litaðar af þeim óróa sem ríkt hefur á fjármálamörkuðum undanfarna mánuði. Væntingavísitala Gallups var birt í morgun og mældist hún 116 stig í janúar. 29.1.2008 10:50
Róleg byrjun í kauphöllinni Það var fremur róleg byrjun í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,36% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 5.433 stigum. 29.1.2008 10:28
Kjörið í stjórn HydroKraft Invest Stefán Pétursson, sem stjórnað hefur fjármálasviði Landsvirkunar undanfarin ár, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HydroKraft Invest, fjárfestingafélags í eigu Landsbankans og Landsvirkjunar Power, dótturfélags Landsvirkjunar. 29.1.2008 09:30
Straumsforstjóri með 412 milljónir í árslaun Friðrik Jóhannsson, fráfarandi forstjóri Straums-Burðaráss, fékk rúmar 412 milljónir í laun frá fyrirtækinu á síðasta ári samkvæmt ársskýrslu bankans sem birt var í morgun. Inni í þeirri tölu eru væntanlega laun, árangurstengdar greiðslur og starfslokasamningur sem Friðrik fékk þegar hann hætti sem forstjóri. 29.1.2008 09:01
Hagnaður Glitnis nam 27,7 milljörðum kr. Glitnir hefur birt uppgjör sitt fyrir síðasta ári. Hagnaður samstæðunnar nam 27,7 milljörðum króna eftir skatta. 29.1.2008 08:54
Hagnaður Straums nam rúmum 14 milljörðum kr. Hagnaður Straums eftir skatta árið 2007 nam 162,9 milljónum evra eða 14,3 milljörðum króna. 29.1.2008 06:38